Þjóðviljinn - 23.05.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.05.1958, Blaðsíða 11
DOUGLAS RUTHERFORD: 11. dagur höfðu allir áhuga á stai'fi sínu, en lifðu þó ekki og hrærðust í vélunum eins og Wilfred. Jói fór í jakkann sinn og gekk til Wilfreds, dálítið þverúðarfullur á svip. „Þarftu nokkuð á strákunum að halda, Kirby? West- inghouse sagði að þeir mættu eiga frí, í kvöld.“ Wilfred leit á hann og skotraði síðan aug-unmn til vélvirkjanna eins og honum þætti fráleitt að þeir gætu skemmt sér annars staðar en á verkstæðinu. Engum sem sá hann hefði getaö til hugar komið að hann hefði rétt í þessu verið að hætta við þá hugmvnd að taka skemmda Daytonbílinn í sundur og endurbyggja hann fyrir dögun. „Nei, Jói,“ sagöi hann. „Eg þarf að gei’a dálítið, en ég kemst af án aöstoöar." Jói sneri sér viö og kallaði til bifvélavirkjanna. „Allt í lagi, strákar. Þið jemð lausir og liðugir til klukkan átta í fyrramálið. En þið skuluð ekki gera neitt sem ég mundi elcki gera.“ Vélvirkjamir kímdu og fóm leiðar sinnar. Wilfred gekk yfir að boröi í homi geymslunnar,, þar sem á var teiknipappír. Þegar hann laut yfir pappírinn, Var Jói kominn að hliðinni á honum. í Piazza San Michelé var lítil barstúlka sem hafði ekki látið ólíklega við Jóa. En mild rödd Wilfreds og dádýrsaugu hans stugg-#’ uðu mýnd hennar burt úr huga hans. Wiífred gerði enga athugasemd, taldi það aðeins eðlilegt og sjálfsagt að hann yröi kyrr. „Þaö er í sambandi við viðloðunina, Jói. Mér datt í hug — “ Hann byrjáði langar útskýringar á tækniatriðum í sambandi við benzíngeyma, öxla og annað slíkt. Sólin gekk til viðar og þaö varð skuggsýnt í bíla- geymslunni. Flutningsvagnarnir tveir biðu þama eins og hljóð- látir og þolinmóðir fílar. Tannlaus, gapandi skibkkur brennda bílsins minnti helzt á dauöan hálcarl, sein skolazt upp á ströndina og flugur höðu étið upp. Wilfred var búinn aö kveikja á sterku penmni yfir borðinu. „Richard er á eftir áætlun.“ Þetta vom orðin sem byrjað höföu martrööina sem þrúgaöi Fionu Kii’by. Þá strax haföi hún búið sig und- ir áfall sem hún hafði ósjálfrátt hugboð um að hlyti að koma. Svo haföi röddin í hátalaranum tilkynnt mannfjöldanum að bíll hefði senzt út af brautinni við San Pietro. Þá kom kveljandi biöin. Og síðan svarti, skelfilegi reykjarmökkurinn, Mariin sem kom inn í grófina, umhugsunin um Richard í brennandi bílnum. Hún hafði staraö fram fyrir sig meö lokuð augu, reynt að vera hjá Richard, beðið þess að þessi stund tæki enda. Hún hafði aöeins óljósa meðvitund um Það sem var áð gerast í kringum hana. Vyvian hafði verið röskur. Hann hafði komið og tekiö Vyvian burt meö sér. Að vissu leyti var það liart, að Susan sem ann- ai*s hefði verið hægt aö sýna samúð og hluttekningu, var sljó og tilfinningalaus. En Fiona hafði aftur á móti frá upphafi gert sér ljóst það sem var að gerast meö þeiiTi slcerandi þjáningu sem þvl fylgdi. Hún þráði ákaft að gefa tilfinningum sínum útrás á ein- hvem hátt, gera eitthvaö líkamlegt til aö slaka á geðs- hræringu slnni. En þaö mátti hún ekki. Henni fannst Wilfred horfa á sig rannsakandi, undirfurðulega Meö vélrænum hreyfingum hélt hún áfram aö fylgjast meö bílunum sem óku framhjá, skrifa þá á kortið sitt. Það var eins og hún gæti staðið álengdar og gaemrýnt sína eigin framkomu, fundið hve heimskulegt það var áö búast viö og vona aö númer tuttugu og fjögur kæmi í ljós. Ef guð vildi það, væri þá ekki hægt að þumka þennan atburð gersamlega út? Var til svo mikils mælzt — að afmá eitt einasta andartak? " Þess í staö kom staðfesting. Þetta var allt svo fjarri. Ókunnugir menn urðu aö koma Richard til hjálpar. Læknar í sjúkrahúsum sem þau höfðu aldrei heyrt getiö uröu aö vera reiöubúnir til að bjarga lífi hans. Hver vissi hvort hann hafði verið fluttur til noröurs, suöui’s, austurs eða vesturs? Nich- olas hafði leitað upplýsinga hjá keppnisstjóminni. En það voru hátalamir, hinir ópersónulegu almenningslfá- - Föstudagur 23. maí 1958 — ÞJÖÐVTLJINN — (IX talarar sem höföu veitt þeim upplýsihgamar — cg fimmtíu þúsund manns höföu fengið áö vita þaö um leiö og hún. Richard var dáinn. Og svo lagðist myrka sofgarskýiö yfir hana. Hún reikaöi í myrkrinu, þráði huggandi móðm’barm eins og lítið barn, fann líkamlegan sársauka samtímis hinum sálræna; þaö var eins og stálhringur hertist aö höföi hennar, maginn heiptist saman. Þetta haföi stöðugt aukizt og eftir keppniha haföi hún reikað í blindni aftast í grófina í þeim tilgangi að losa af sér öll bönd og gefa harmi sínum lausan tauminn. En allt og sumt sem geröist var að tvö tár runnu úr augum hennar og allt var viö sama. Röddin sem kallaöi til hennar truflaði haná, en það var aöeins Martin sem vildi sýna henni góösemi, Hún sneri sér frá honum og hvarf inn í hópinn. Hvaöa máli skipti þótt staraö væri á hana? Hún sæi þetta fólk aldrei framar. Þegar hún kom til baka eftir tuttugu mínútur, hafði hún stjórn á sjálfri sér, þótt henni fyndist sem hægt væri aö lesa úr andliti hennar eins og opinni bók. Wilfred var horfinn. Enginn vissi hvar hanri var. Allir voru niöursokknir í eigin áhugamál og hugsanir. Gavin var einn eftir í Daytongrófinni, að ganga úr skugga um að ekkert hefði veriö’ skilið eftir. Gavin hafði veriö vinur Fionu og Wilfreds frá því áður en liöið var stofnaö. Hann var þess konar vinur sem var kannski í íbúð þinni þegar þú komst heim úr feröalagi, að fá sér bað eða steikja sér egg í eld- húsinu. Og það var eins líklegt að hann væri meö nýjustu vinlconu sína með sér. Hiö eina sem gat komið Fionu á óvart var að hinn laglegi Gavin væri með sama Hjartanlega þakka ég sonum mínum og tengda- dætrum, barna og barnabarna böímum, ættingjum og vinum, f jær og nær, sem heiðruðu mig og glöddu með lieimsóknum, heillaskeytum og gjöfvun á 90 ára afmæli mírcu 14 maí s.l. Guð launi ýkkur og blessi. Guðmundur Sigíreðsson ____________________________________________________________» um umferð í Reykjavík. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjómar Reykjavíkur hafa bifreiðastöður verið bannaðar á eftirgreind- um götum: 1. Hallveigarstíg sunnan megin götunnar. 2. Spítalastíg frá Þingholtsstræti að Bergstaða- stræti beggja vegna götunnar og frá Berg- staðastræti að Óðinsgötu norðan megin göt- unnar. 3. Skálholtsstig'ur frá Frikirkjuvegi að Grundar- stíg beggja vegna götunnar. 4. Bókhlöðustíg beggja. vegna. g’ötunnar. 5. Þingholtsstræti frá Amtmannsstíg að Skálholts- stig vestan megin götunnar og frá Bókihlöðu- stig að Spítalastíg austan megin götunnar. 6. Laufásvegi frá Skothúsvegi að (Bókhlöðustfg vestan megin götunnar. 7. Bergstaðastræti frá Spítalastig að Baldnrsgötu vestan megin götunnar. 8. Bjargarstíg norðan megin götnnnar. 9. Amtmannsstíg frá Lækjargötu að Skólastræti norðan megin götunnar. Þetta tilkynnlst öllum, sem hlut eiga að máH. Lögreglustiórinn í Reykjavík, 22. maí 1958. SIGVBJðR SIGVBÐSSON. Bæjarpósturiim Framhald af 4. síðu ekki var við, áð þessar ráða- gerðir kæmust í framkvæmd. Sé hér um það að ræða, að einhver eða eihverjir snjallir bissnesmemi geri Út bíl eða bíla með áfengi og hasar- blöð, til þess að freista vekka- mannanna við SOgsvirkjuru- ina. með, einmitt þegar þeir eru nýbúnir að fá vikulaún sín greidd, þá er slíkt vita- skuld verzlunarmáti, sem alls ekki ætti að viðgangast. Hljómplötugjöf frá Minnesota Stúdentaráð Háskóla íslands hefur nýlega móttekið hljóm- plötusafn að gjöf frá stúdentum við Háskólann í Mjnnesota. I safni þessu eru 24 hæggengar pfb'lúr ’auk fjogurra ' stærri verka. Allt eru þetta öndvegis- verk eftir frægustu tónskáld í heimi klassískrar tónlistar. Verk- in eru öll leikin af Minneapolis sinfóníuhljómsveitinni undir stjórn Antal Doratis. Plötur þessar renna allar til hljóm- plötusafns skólans. Gjöf þessi er liður í samskipt- um sem hófust vorið 1956, er stúdentaskipti fóru fram milli Háskóla íslands og' Háskólans í Minnesota. Hafa stúdentar við þessa skóla síðan skipzt á bók- um og ennfremur hafa bréfa- skipti farið fram milli þeirra. Ofangreind gjöf er höfðingleg og ber ótvíræðan vott um þann Minnesotaháskóla bera til ís- lands. (Frétt frá Stúdentaráði) Skóli Isaks 1 Framhald af 3. síðu. stjóra og kennurum unnin störf. Ingvar'Ingvarsson bar fram þakkir foreldra og færði skól- anum gjöf. Kosnir voru í skólanefnd til 4 ára: Othar EHingsen, °veinn Trvggvason og Isak TAnsson. Varamenn þeirra: ’TMjnt, Jónsdóttir, Gunnlaugur ó p,non forstj. og Sigrún S'’'’iriónsdóttir. i-'no-inrotiól'n Reykjavíkur he"^ kiörið Aðalbörgu Sigurð- ard 'H,,v og Svein Benedikts- son í sVó'anefndina. Og er hún bví Vnnnig skipuð: Sveinn ‘ Benediktsson formaður, Sveinn Tryggvason ritarl, Aðalbjörg Sigurðardóttir, Othar Ellingsen og ísak Jónsson. Skólinn hætti störfum 17. maí s.l. Próf höfðu farið fram -með venjulegum hætti. Prófverk- efni voru frá' fræðslumálaskrif- stofunni og fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Nokkur brrn fengu bókaverðlaun fyrir góða skólasókn, framfarir og hátt- prýði. Skólinn bauð öllu starfs- liði sínu, prófdómara og skólanefndarmönnum til kaffi- drykkju eftir skólaslit. Kennarar vilja berja Framhald af 12. síðu. Þessi mótmæli samþykktu kennaramir eftir að dómstóll í Limmhamm hafði dæmt kenn- ara einn í 50 króna sekt fyrir að slá nemanda klnnhest. Einh- ig var hann að greiða nem-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.