Þjóðviljinn - 23.05.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.05.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 23. nja,í 195S — ÞJÓÐVILJINN — (,3 Stjórnir og iulltrúaráð verkalýðsfélaqanna í Vestmaxmaeyjum: Mótmæla efnahagsfrumyarpinu Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviijans. verkalýðssamtakamia“ Sameiginlegur fundur Fulltrúaráös og stjórna verka- lýðsfélaganna hefur samþykkt eftirfarandi: „Sameiginlegur fundur Full- fcrúaráðs og stjórna verkalýðs- félaganna í Vestmannaeyjum, haldinn 21. maí, mótmælir frmtivárpi til laga um útflutn- ingssjóð o. fl. sem nú liggnr fyrir Alþingi. Telu r fundu ri n n f rumvarp þetta í beinni andstöðu við þann samningsgrundvöll sem íagður var milli núverandi rík- issjómar og Alþýðusambands- ins á síðasta þingi þess, er byggðist á því að halda dýr- fíðinni í skef juni, og halda nppi lífskjörum launþega lands- ins. Fundurinn telur frumvarp Hvítasunmikeppm golfklubbsins Firmakeppnin hefst á morgun I hvítasunnukeppni Golf- klúbbs Reykjavíkur eru 16 kepp- endur og hófst . undirbúnings- keppnin 17. mai. Sigurvegari í benni varð Jóhann Eyjóífsson með 7.S högg nettó. Eftir tvær umferðir í milliriðlum eru nú 4 menn eftir og keppa í dag: Þor- valdur Ásgeirsson (forgjöf 4) keppir við Gunnar' Þorleifsson fforgjöf 22) og Heígi Jakobsson [(forgjöf 14) keppir við Guð- mund Halldórsson (forgjöf 20). Þeir tveir sem vinna keppa til úrslita á morgun. Hin árlega firmakeppni golf- klúbbsins hefst á eða sama dag og úrslitin verða í hvítgsunnukeppninni. Klúbbur- inn væntir áfram velvildar og skilnings firmaima sem að keppninni standa, því fjárfrek- ar framkvæmdir, bygging nýs vallar og félagsheimilis, eru fhamundan. ið stefna að því að gera hina ríku ríkari en þá fátæku fá- tækari. Þess vegna skorar fund- urinn á Alþingi að fella fyrr- nefnt fnunvarp og hverfa að úrlausn efnahagsmálanna á gmndvelli áður yfirlýstrar stefnu ríkisstjórnarinnar og Skora á Alþingi að samþykkja frum- varp Karls Guðjonssonar Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. „Sameiginlegur stjómarfund- ur verkalýðsfélaganna í Vest- mannaeyjum, haldinn 21. mai 1958, skorar á Alþingi að sam- þykkja frumvarp Karls Guð- jónssonar um breytingar á lög- um um atvinnu við siglingar á íslenzkum skipum“. Samþykkt þessi var gerð ein- róma. Samþykktin var gerð með samhljóða atkvæðum allra fund- armanna nema eins er sat hjá. Ferðafélagið fer á Snæfellsnes og víðar um hvíta- sunnuna Ferðafélag íslands fer þrjár hvítasunnuferðir og verður lagt af stað í þær allar kl. 2.30 á laugardaginn. Fyrst er að nefna hina árlegu ferð á Snæfellsnes, en venju- lega ganga þá margir á Snæ- fellsjökul. Þá er ferð inn í Þórsmörk, þar mun vorið í þann, veginn að koma, þrátt fyrir kuldann. Einnig er ráð- gerð ferð I Landmannalaugar. Á annan, í hvítasunnu verð- ur gönguferð á Vífilsfell. Lagt verður af stað frá Aústurvelli kl. 1.30 á annan hvítasunnudag og ekið upp að .fellinu. Frekari upplýsingar í skrif- stofu félagsins, Túngötu 5. Glæsilegustii kappreiðar Fáks sem báðar haf a verið um margra ára skeið Fyrstu kappreiðar ársins veröa háöar á vegum Fáks á annan í hvítasunnu. Eru það jafnframt glæsilegustu kappreiöar Fáks sem veriö-hafa í mörg ár. Alls eru 37 hestar skráöir til keppni, auk 17 er sýndir verða á góö- hestasýningu. : Þátttaka utanbæjarmanna er óvenjumikil, og munu feðgarn- ir Bjarni á Laugarvatni og Þorkell sonur hans þar drýgst- ir, koma. með 9 hesta og munu eiga meirihluta í þeim hópi. Á skeiði keppa 7 hestar. þ. á.m. methafinn á skeiði, Gletta, sem nú er orðin, 20 vetra, en metið setti hún fyrir 10 árum. f flokki með henni verða gam- alkunnir vekringar: Gulltoppur frá Varrhadal og Nasi úr Gufunesi. í öðrum fl. skeið- hesta keppir dóttir.Glettu, hún er 7 vetra, við 3 mikla skeið- gamma. Á 300 metra stöklcfæri stökk- hesta keppa 23 hestar. Yfir- leitt eru það hestar í yngra flokki og því erfitt að spá um sigurvonir. Keppt verður í 5 flokkum. Verður þetta spenn- andi keppni, og vafalitið verð- ur mi'kið veðjað! Hótmæla verðhækkuo byggingaefnis Lýsa einróma stuðningi við afstöðu formanns síns í efnahagsmálanefnd Alþýðusambandsins Trúnaðarmannaráö Félags íslenzkra rafvirkja hefur hækkun á því mun af þeim gert eftirfarandi samþykkt: sökum verka sem bein kjara- skerðing, ýmist í formi aukins „Trúnaðarmannaráð Félags ífllenzkra rafvirkja lýsir fullum laugardaginn, . , • « «*-« * stuðningi smum við afstoðu for- manns félagsins í efnahags- málanefnd Alþýðusambandsins þegar í-æddar voru þar fram- komnar tillögur ríkisstjómar- innar, um aðgerð í efnahags- málunum. 165 nemendur í Gagnfræðaskóla ísafjarðar ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Gagnfræðaskóla fsafjarðar var slitið 20. þ.m. Nemendur í, skólanum voru 165 í vetur.rdögum með 300 lesta afla, þ. a 15 luku gagnfræðaprófi. Hæstu einkunn þeirra er út- skrifuðust hlaut Guðmundína Þorláksdóttír, 8.45. Hæstu eink- unn í öllum skólanum hla.ut Margrét Jóelsdóttir í I. bók- námsdeild, 9.16. Hæstu einkunn í bóklegum greínum í skólanum Maut Brasi Ó'afsson I. bók- námsdeild, 9.65. —Handavinnu- sýning nemenda var 18. maí og komn rúml. 1200 gestir oer hefnr aðsókn aldrei verið slík að bandavinnusvningu skólans. Við skðlauppsögn rpæfti Ein- ar Tngvarssnn bankastióri og afhenti verð'ann er Rdtarv- klúbbnr Tsa.fiarðar hafði heitið fyrir béztn ritsrerðir um Ram- éinuðu bióðirnar. i; verðlaún hlaut-'Krict.ián Kristiáns«on og 'Leó: 'bróðip ha^s 2. verð'aun, en 3. verðlaun fékk Elfa Sveins- dóttir. Fékk tundur- dufi í vörpuna Jafnframt mótmælir trúnað- ari'áðið alveg sérstaklega þeim ákvæðum frumVarps ríkis- stjórnarinnar uiri1 breytingu á lögum um útflutningssjóð o. fl., sem gera ráð fyrir stór- felldri hækkun á efnivörum til byggingaiðnaðarins sem hljóta ef fram ná að ganga, að leiða tii verulegra hækkana á bygg- ingarkostnaði og samdráttar í byggingariðnaði, sem hafa mun í för með sér atvinnuleysi fyr- ir þær stéttir launþega sem bvggja afkomu sína á þessari umfangsmiklu atvinnugrein. — bendir í Isafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Togarinn ísborg kom hingað, Trúnaðarmannaráðið á þriðjudaginn nieð tundurdufb þessu sambandi á, að fyrir mik- er hann hafði fengið i vörpuna úti af Ritnum. Maður frá Land- helgisgæzlunni var fenginn til að gera duflið óvirkt. Sólborg kom inn fyrir tveim voru 24 lestir saltfiskur. Lítil telpa slas- aðist í gær Lögreglan óskar að hafa tal af sjónarvottum Um kl. 10 í gærmorgun varð þriggja úra telpa, Linda Hrönn Ásgeirsdóttir, fyrir bifreið á Reykjanesbraut, stutt suhnan við Shell. Hlaut liún fótbrot á vinstra fæti. Bifreiðarstjórinn seéir að barnið hafi komið út á götuna fyrir .aftgn bifreið,' sem hann vgr að jnæte, Lög- reglan.þiður þá, sem kynnurað hafa vedð vitni gð þessu slysi, að gefa sig fram. inn fjölda launþega er bygging- arefni brýn nauðsynjavara, og „Græni liturinn að mestu horfinuíh Norðanlands hafa menn ekki séð vor að þessu sinni, en þessu virðist öðruvisi farið vestur við Breiðafjörð. Eftir- farandi er úr einkabréfi af Rauðasandi, dags. 15. þ.m.; Nú þykir bóndanum kalt og þurrt vor. Það var búin að vera sú einmuna blíða. Tún voru orð- in græn yfir að líta, en svo kom kuldinn og þurrkarnir og græni liturinn hefur að mestu horfið. Þó hef ég séð út- sprungna sóley hérna í tún- inu, og ég veit að útlitið er víða verra en hérna á Sandin- ’um, því hér þarf ekki nema eina, skúr og frostlausa nótt, til þess að allt lifni á ný. Á 350 m. sprettfæri keppa 7 hestar. 1 fyrri flokki 2 hryss- ur úr Árnesþingi, Gígja og Brella og Blesi úr Gufunesi. 1 seinni flokknum ber hæst Gnýfara Þeirgeirs Jónss. frá Gufunesi. Hann er nú 16 veti a og keppir við Blakk úr Gufu- nesi og Bleik frá Eyrarbakka, sem sagður er mjög efnilegur stökk.hestur. — Kappreiðarnar hefjast kl. 2 e.h. Snæfellsnesför Ferðaskrifstofu Páls Arasonar Ferðaskrifstofa Páls Arason- ar efnir til Snæfellsnesferða r uni hvítasunnuna. Farið verður alla leið til Sands, Rifshöfn skoðuð og gengið til Ólafsvikur, en ann- ar hópur mun fara beint til Ólafsvíkur og þaðan til Sands og sunnanmegin á nesinu heim- leiðis. Upplýsingar í Ferð; skrifstofu Páls Arasonar, Hafnarstræti 8. byggingarkostnaðar eða hækk- aðrar húsaleigu. Ennfremur mótmælir trúnað- armannaráðið þeim ákvæðum téðs frumvarps eem gera ráð fyrir því að iðnaðurinn verði áfram beittur misrétti, að því. er varðar innheimtu sfluskatts og framleiðslusjóðsgjalds af efni, vinnu og þjcnustu sem iðnaðarmenn láta í té og krefst þess að á iðnaðinn verði ekki í þessu efni lagðar þyngri kvaðir en verzlunina". Góður afli 20 mílur norður af Horni Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Akureyrartogararnir haf? aflað ágætlega undanfarið. Svalbakur landaði hér 16. þ.m. 301 lest. Harðbakur 21. þ.m. 312 lestum og Svalbakur er á leið til lands með full- fermi. Veiðarnar hafa togararnir stundað 20 milur norður af Horni eða allt að hafísröndinni. 522 börn í skéla ísaks Jónssonar Foreldrafundur var haldinn í skólanum 13. maí s.l. Var hann fjölsóttur. Skólastjóri skýröi frá starfi og hag skólans. í skólanum voru í vetur 522 börn á aldrinum 6—8 ára. Kennt var í 19 deildum. 10, Ragnheiðar Sigurbjargar ísak>- fastir kénnarar störfuðu við dóttur og Jóns Þorsteinssonar, skólann, auk skólastjóra og Björgvins Jósteinssonar æfinga- kennara. Leikfimi var kennd í öllum d.eildum. Skólalæknir og hjúkrunarkona störfuðu nú við skólann í fyrsta sinn. Heilsufar var með lakara móti, vegna. innflúenzufaraldurs. Alls starfa við skólann um 20 manns. Varðandi liag skólans, sagði skólastjóri, að heildarkostnað- ur við byggingu, leikvöll, hús- gögn, áhöld og bækur væri nú orði»n um 2 milljónir króna, en skuldir skólans taldi hann vera um 320 þúsund krónur. Þá sagði skólastjóri frá sjóði, sem stofnaður hefur verið við skólann. Er það Minningarsjóður foreldra Isaks Jónssonar. Þessi sjóður kemur i stað Vöggustofusjóðs, sem ísak og kona hans etofnuðu til minn- ingar um móður Isaks 1943, við vöggustofu Sumargjafar, sem lögð var niður fyrir nokkr- um árum. 1 sjcðnum eru nú 40 þúsund krónur. Markmið sjóðs- ins er að styrkja fátæk börn til náms við skólann og kaupa kennsluáhöld og tæki fyrir 4/3 ársvaxta. Tekjur mun sjóðurinn hafa. af sölu minningarspjalda og gjöfum, sem honum kunna að berast. Stjórn sjóðsins skipa ísak Jónsson, Helgi Elías- son og Magnús Stefánsson. Form. skólanefndar, Sveinr. Benediktsson, þakkaði skóla - Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.