Þjóðviljinn - 23.05.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.05.1958, Blaðsíða 5
 Föstudagnr 23. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN Kínverjar hyggjast senda á loft sitt eigið gervitungl Bandarískir vísindamenn segja að geim- ferðir séu hættulegri en talið haíi verið Blaðið Pravda í Moskvu hefur það eftir Kúó Mosó for- seta kínversku vísindaakademíunnar, að kínverskir vís- indamenn kynni sér nú gaumgæfilega tæknilegar fram-. farir í vísindum Sovétríkjanna í þeim tilgangi að geta g.innan skámms“ sent á loft eigið gervitungl. Kúó Mósó segist ráðleggja Bandaríkjamönnum að breyta Siúverandi • stjórnmálastefnu sinni og fallast á að haldinn verði fundur æðstu manna mjög Tbráðlega. Hin mikla eldflauga- ] tækni, sem þyngd spútniks 3. 1 sannaði, ætti að verða til þess, 1 Áukin geisltin í r ' j ' • andrúmsloftinu í apríJmánuði s.l. fimmfald- aðist geislunin í andrúms- loftinu miðað við janúarmán- ’uð. Belgiska veðurathuganastöð-, ln í Briissel hefur skýrt frá! þvi að þessarar. auknu geislun- j ar hefði fyrst orðið vart vfir Belgiu hinn 27. marz og síðan Jiefði hún lialdizt. Dáfur drepnar með rafstuði Starfsmenn. St. Pauls-kirkj- unnar í London hafa fundið upp áhrifamikið ráð til að vmna bug á dúfnaplágunni, sem löngum hefur hrjáð kirkjuna. S>eir hafa komið fyrir raf- anagnsþráðUm \dðsvegar á kirkjunni, þar sem dúfumar eru vanar að setjast. Þegar dúfumar snerta þráðinn liljóta þær skjótan dauðdaga. St.jórn jkirkjunnnar hyggst á þennan 'hátt spara. mikið fé, en tjón það er dúfumar valda á kirkj- unní kostar störfé. að Bandarikjastjörn Iáti sér skiljast að ógnanir þeirra um kjarnorkustríð væri orðin mátt- iaus og leiddi þá sjálfa inn í blindgötu. Síðasta stig eldflaugarinnar, sem flutti spútnik 3. upp í há- loftin, -fer nú ekki lengur í kringum jörðina sömu braut og spútnikinn, heldur er það nær jörðu og er komið fram úr honum. Eldflaugin nálgast jörðu alltaf meir og meir og bilið milli hennar og spútniks j eykst stöðugt. UmmælS bandarískra vísindamanna Forstjóri eldflaugadeildar bandaríska flughersins, Shriev- er hershöfðingi, segir að það rnuni líða eitt tii þrjú ár þar til Bandaríkjamenn geti sent gervitungl á borð við spútnik 3. á loft. Nú væri enginn vafi á því lengur, að Rússar ættu eldflaugar sem skjóta mætti á milli meginlanda. Shríever sagði að bandaríski flugherinn m\uiái fyrir árslok reyna til fullnustu langdræg- ustu eldflaugar sínar „Atlas“ og ,,Titan“. Bandaríski visindamaðurinn og gerritungla-eérfræðingurinn dr. Piekering hefur skýrt frá því að bandarísku gei'vitunglin hafi sannað, að geimferðir séu hættulegri en visindamenn hafi upphaflega haldið. T.d. liafa sendingar Kannaðar 3 skyndilega stöðvazt, og getur hann þess til að orsökin sé þétt ioftsteinaryk, sem streymt hafi í andstæoa átt við genri- tunglið. Slikir rykstormar koma tvisvar á ári i nánd við jörðu og em þeir leyfar af Haleys-halastjömunni. Baiidaríkjamenii kappkosta að búa. \esturj»ýzka lierinu vopuum og hafa með því lyft mörgrnn af stormsveitarforingjum Hitlers í þeirra garala valdasess. Afhending bandarískra herskipa til- vesturþýzka flotáns ei- eiun liðurinn í þessum aðgerðum. Hér á myndiimi sést bandaníski tundurspillir inn „Axithony" sigla inn á herskipaliöfnina í Kiel. Tundurspillir þtssi, senx er 2750 lestir og liefur 350 maiuia álxöfn, verður flaggskip vesturþýzka herskipaflotans. Málsikn í London vegna nppf' • 4 iin njosmr i nagrenm Tveir ungir brezkir stúdentar viö háskólann í Oxford voru í fyrrad. leiddir fyrir rétt í London sakaöir uni aö hafa ljóstraö upp um hernaðarleyndarmál. Stúdentarnir hafa viðurkennt að þeir séu höfundar greínar sem birtist fyrir nokkru í tíma- riti Oxfordstúdenta, Isis, en grein. þessi hefur vakið mikla atliygli. Stúdentamir sem gegndu herþjónustu í brezka flotanum skýx-a þar frá skipu- lögðum njósnum sem stundað- ar eru af vesturveldunum í nágrenni Sovétríkjanna. um landamærum austurs og vesturs i Evrópu séu stöðvar sem lilusta á og taka niður út- varpssendingar frá sovézku herstöðvunum, flugvélum og skriðdrekum. Njósnir þessar era einnig stundaðar á höfum úti og voru stúdentamir þannig á brezku njósnaskipi sem hélt til á Eystrasalti, skammt fyrir ut- Þeir segja að meðfram öll- an landhelgi Sovétríkjanna. ’mxpr .'íi SÍB JÖN próíessor HELGASON Handrita Bók um sögu og örlög íslenzkra handriía Bákin sem ísienzkii lesendur kala beðið éftir Sá vísindamaður sem fróðastur er allra um íslenzk liandrit fyi'r og síðar hefur í þessari bók lýst sögu þeirra og sýnt hvernig hún er samofin sögu íslenzku þjóðarinnar, blómaskeiði hennar og hnignunaröldum. — 1 bókinni er fjöldi mynda af islenzkum handritum á skinni og pappír, sýnishorn íslenzkrar bókagerðar í sex hundruð ár. Enginn sem áJiuga hefur á jslenzkum haiidritum kemst hjá því að lesa þessa bók. Til útgáfunnar hefur verið vandað eftir föngum. Bókin fæst innbundin í dýrindis skinn (pergament) og í'exín. Félagsmenn i Reykj-avík eru vinsamlega beðnir að vitja bókarinnar í Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðusstíg 21. Ný félagsbók Tímarit Máls og memiingar. Nýtt f jölbreytt hefti MÁL OG MENNSNG Stúílentarnir skýra m.a. trá Jiví að J»egar móttökutæKi sliipsins höfðu ekki orðið vör \ið sendingai' frá Sovétrikjun- mn mn nokkurt skeið og ekki var J»ví hægt að notast við J»ær til að miða út staðsetnmgu herstöðva og flugvalla í landi. hafi flugvélar Atlanzbandalags- ins verið sendar \ís\itandi i ögrunarferðlr inn að sovézkri lofthelgi. Þannig hafi verið farið að því að fá sovézkar útvarps- sendingar í gang aftur. Þegar fyrir komi að eovézkar orustu- þotur skjóti niður slíkar flug- vélar, sé jafnan tilkynnt að það hafi verið að tilefnislausu. Þá skýrðu stúdentar einnig frá J»ví að þegar sovézk varð- sldp nálguðust njósnaskipið hafi J»að jafnan dregið sænska fánann að liún. Hinn opinberi ákærandi krafðist þess í fyrrad. að stúd- entunum yrðj refsað fýrir þessi skrif, vegna þess að þeir hefðu með þeim ljóstrað upp um hernaðarleyndarmál sem þeir ! vissu að þeim bar skylda til að þegja yfir. Geislavirk eíni i sjo og a Alþjóðlegur fundur sérfræð- inga vei'ður haldinn i Banda- ríltjunum á næsta ári til að fjalla um geislavirkt ryk, sem fellur á jörðina og um geisla- verkun í sjó. Drög að þessum fundi voru lögð á þriggja dagn. í'áðstefnn. UNESCO í Moskvu fyrir skömmu. Á ráðstefnunni var rætt um. ýmis torbyggileg svæði jarðar- innar, svo sem eyðimerkur- svæði og sum hitabeltissvæoi. Einnig var rætt um friðsam- lega notkun kjarnorkunnar. sólarorkuna, vindorkura og fleiri oi’kutegundir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.