Þjóðviljinn - 23.05.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.05.1958, Blaðsíða 12
Foiwa Pinay reyndi að fá de Ganlle til að draga ur ofstæki hershöfðiíigjaima í gærmorguu sendi ,,velferðamefndin“ sem nú hefur verið stofnuð í París, viðvörun til ríkisstjórnarinnar. Segir í viðvörun þessari að nefndin rnuni halda kyrru fyrir í nokkra daga til viðbótar en ekki lengur. Massu hershöfðingi sagði í fyrrakvöld að Salan myndi fara með æðstu stjórn í Alsír þar til takmarkinu væri náð, en það væri stjórnin í París. ' Ilershöfðingjunum í Alsíf er greinileea alv.ara með það að færa út kviarnar til Frakklands. í gær var tilkynnt að „veiferð- arnefnd" 'á borð við þá sem Mass.u veitir forstöðu í Alsir hafi verið stofnuð í París, og hefur hún nú sent frönsku rik- Pinay isstjórninni hótunarorðsendingu, þess efnis, að eftir nokkra daga verði látið til skarar Skríða gegn stjórninni. Fundahöld í Oran Þrír helztu forsprakkar Gaull- ista í Alsír, þeir Salan yfirhers- höfðingi, Soustelle fyrrverandi landstjóri í Alsír og Massu hers- höfðingi formaður „velferðar- mefndarinnar“ héldu í gær til borgarinnar Oran í. vesturhluta Alsír til að halda þar ræður á útifundi. Um 100 þúsund manns sóttu fundinn. og var Salan sér- staklega vel fagnað. Fréttaritari brezka útvarpsins segir að fundurinn hafi verið geysilaga ivél undirbúinn og meðal hins mikla mannfjölda á Kekkonen kominn til Sovétríkjanna Kekkonen forseti Finnlands kom til Moskvu í gær í 10 daga opinbera heimsókn til Sovétrikjanna. Forsetinn ferð- aðist fluglelðis og á flugvell- inum í Moskvu tóku á móti ihonum og fylgdarliði lians þeir Vorosiloff forseti Sovétríkj- anna, Krústjoff forsætisráð- lierra og aðrir háttsettir menn. Mikill mannfjöldi var einnig á flugvellinura og meðfram veg- inum inn í borgina til að fagna Finnunum. 1 fylgd með Kekkonen eru imeðal annarra þrír ráðherrar og auk þess formaður finnska herforingjaráðsins. I Reuters- frétt segir að það sé álit frétta- imanna að vegna þess að her- jmálaráðherrann er með í för- inni, muni verða rætt um her- imálaatriði finnskrússneska. friðarsamningsins og endur- skoðnn þeirra. fundinurh hafi verið serkir frá fjarlægum þorpum, sem fluttir voru í lögreglubílum til borgar- innar. Háhri segir að nú oi-ðið megi sjá greinileg merki þess að eldmóðurinn í fólkinu sé farinn að.dofna og að fjöldafundirnir í Alsír séu kallaðir saman til þess að sýnast og áhugi manna liggi þar ekki að baki. í ræðu sinni á fundinum sagði Massu að evrðpumenn og serkir í Alsír hafi verið komnir að því að örvænta eftir þriggja óra ó- eirðir í landinu. En þá hafi skeð kraftaverk í landinu. Har.n laúk máli sínu með því að óska Frakklandi' og de Gau'.le lang- lífis. Þegar Soustelle hélt sína ræðu, varð hann oft að gera hlé á máli sínu vegna fágnaðarhrópa fundarmanna. Hann sagði að stefna herstjórnarinnar í Alsir væri óhagganleg og þar kæmi engin málamiðlun til greina. Ekki ju’ði sinnt nejnni erlendri íhlutun eða málamiðlun í Alsír- málinu. Pinay heimsækir de Gaulle Pinay einn af forystumönnum franskra íhaldsmanna og fyrr- verandi forsætisráðherra, heim- sótti de Gaulle á sveitasetri hans i gær. Pinay sagði. Pflim- lin forsætisráðherra og Cóty for- | set-a frá þessari fyrirætlun sinni í fyrrakvöld. Hann kvaðst gera þetta á eigin ábýrgð og í þeim | tilgangi að rejma að fá de Gaulle til að koma á sáttum miíli frönsku stjórnarinnar og hershöfðingjanna í Alsír. Talsmaður forsætisráðherra hefur lagt áherzlu á að Pinay hafi farið í þessa heimsókn á éigin spýtur og ætti stjórnin engan þátt í heimsókninni. Pinay er ekki Gaullisti, lieldur íhaldsmaður eins og áður er sagt, og veí þelcktur stjómmála- maðdí". Hann ræddi við de Gaulle í -fipar tvær stundir, en vildi ekit&t segja um viðræð- urnar, þegar hann liélt aftur til Parísar. ® Fréttamenn í Paris segja þó Framhald á 8. síðu. mðoviuniii Föstudagur 23, maí 1958 — 23. árgangur — 115. tölublað. Vopnaviðskipti byrjuð miUi Frakka og Túnisbúa Bourgiba segir að eina lausnin sé að allt íranskt herlið verði ílutt á brott frá Túnis Allmiklar viðsjár eru nú í Túnis.og hafa þær skapazt ve^na setu franska heriið'sins 1 Túnis. Til átaka kom milli franska hersins og heimavamarliðs Túnisbúa í gær. í fyrradag var franskur hemaður skotinn til bana frá stöðvum innn landamæra Túnis. Franski sendifulltrúinn i Tún- is ihefur borið fram mótmæli við Túnisstjóm, vegna þess að franskur hermaður var skotinn til bana og annar særður, þeg- ar hafin var slcothríð frá landamærum Túnis á franskan herflokk í fyrradag. í gær skiptust svo franskir hermenn og hermenn frá Túnis á skotum við flugvöll einn, sem Frakkar ráða. yfir. Fjórar þrýstiloftsflug'vélar voru að hefjá sig á ,loft frá vellinum, þegár henhenn úr heimavarn- arliðinu í Túnis hófu skothríð á eiha. vélina. Franska setuliðið á vellin'um svaraði skothríðinni, en ekkert manntjón varð. Botirgiba forseti Túnis minnt- ist á þetta atvik á blaðamanna- fuödi í gær.; Hann sagði að ein, flugvélanna hefði varpað niður sprengju og þessvegna hafi ver- ið skotið á hana. Þessu hafa frönsk yfirvöld mótmælt. Fregnir í gærkvöld hermdu að viðureignin hafi lialdið á- fram allan dagimi í gær, og var vélbyssum og sprengju- vörpum beitt livað eftir annað. Bourgiba sagði að stjóm sín væri mjög áhyggjufull vegna dvalar franskra bermanna í Túnis, og eina raunhæfa lausn- in á því ■ máli væri að allt franskt herlið verði flutt hrott frá Túnis. Haniv sagði að vel gæti svo farið að frönsku her- mennimir í Túnis gengu í lið með franska hernum í Alsír og myndi það vérða. til þéss; að Túnis yrði að kveðja þjoðvam- arliðið til vopna og bua ál- menning í landinu vopnum. Kynni þá svo að fara að Túnis yrði að leita aðstoðar vin- veittra ríkja til að ltoma í veg fyrir að Túnis yrði heniumið af óvinaríki. Þessi risátúrbína ©r í tékknesku sýningardeildinni á iitMiussýningunni í Brussel. Afiuælislaéf í tilefni af sexhigsaf- mæli Brynjóifs Bjarna- sonar hinn 26. maí n.k. hafa nokkrir vínir hans og félagar ákveðið að gangast fyrir fagnaði í Skíðaskálanum í Hvera- dölum annan í hvíta- sunnu kl. 20. Áskrifíarlistar liggja frammi í skrifstofum Þjóðviljans og Sósíalista- félags Reykjavíkur. Keimarar vilja foerja iiemendur Lýðskólakemiarar í Malmö í Sviþjóð hafa samþykkt með 230 atkvæðum gegn 4 að krefjast leyfis til að mega hirta börnin með hýðiligu og annarri barsmið. Kennararnir mótmæla jafnframt fyrirhug- uðu afnámi slíkrar hegningar í skóla.&ekkjum, þar. sem ungling- ar til 15 ára aldurs sitja. Þeir halda því fram að áður en slíkt sé gert, verði að ákveða með hvaða hætti eigi að halda uþpi aga í skólmium. Framhald ó 11. síðu. Stjóni Líbanons y v, € kærir Araba- lýðveldið Stjórnin í Líbanon ákvað í dag að leggja fyrir Öryggis- ráð Sameinuðu þjóðanna kæru á hendur Sameinaða Arabalýð- veldinu vegna íhlutunar um innanrikismál Líbanons. Stjórnin í Líbanon segir að Egj’ptar og Sýrlendingar hafi staðið að óeirðunum í landinu siðastliðnar tvær vikur með því að koma vopnum og skotfærum til uppreisnarmanna. Stjórnin hefur íhugað það, að biðja Sameinuðu þjóðimar að senda gæzluliðið, sem nú er á landa- mænim Egyptalands og Israels til að gæta landamæra Sýr- | lands og Líbanons. Stjórnin er liikandi í öllum gerðum sínum, enda veit hún vel að mikil óánægja er meðal landsbúa vegna stefnu stjórn- arinnar, sem mjög er háð Vest- urveldunum. Varnarmálaráðherra landsins sagði af sér í gær í mótmæla- skyni við getuleysi hennar til áð stillá til friðar í, iandínu. Slys í kjarnastöð í Bandaríkjunum Sjö menn biðu bana Ög tólf særðust hættulega er þrjú fjarstýrð flugskeyti sprungu í lierstöðinni Middletown í New Jersey i Bandaríkjunum. Nokkr- ar af byggingum herstöðvarinn- ar eyðilögðust. Flugskeytast>öð þessi á að vera til að verja New York og er hun ein af- tiu stöðvum í New Jersey, sem eiga að annast þessar vamir. ; Flugskeyti þessi vom 1 af gerðinni „Mike-Ajax“ og hefur verið tekið fram að kjama- sprengjur hafi ekki verið í þeim, og engin hætta s.é á geislun vegna sprengingarinn- ar. Metþjófnaður var framinn í Kanada Mesta bankaþjófnaður . í glæpasögu Kanada var framinn fyrir skiömmu í Brockville í Ontario-fylki. Óþekktir inn- brotsþjófar bratust inn í skrif- stofur „Brockville Trast and Savings Co“, skáru gat á stóran peningaskáp með logsuðutækj- um og komust undan með 2.24 milljón dollai’a ránsfeng (ca. 36 millj. kr.) í tékkum og reiðu- fé. Enn sem komið er hefur lög- reglunni ekki tekizt að hand- j sama nemft einn þjófarína. Hann var með lykil áð far- angurshólfi aðaibrautarstöðvar- innar í Montreal í vasanum. Þegar lögreglan opnaði liólfið, fann hún þar tösku með hluta ránsfengsins.' Funchir œðsiu manna ó þessu ári? Sehvyn Lloyd, utanríkisráð- herra Breta, sagði í spuminga- tírna brezka þingsins í. fyrradag að enn væru horfur á að . úr fundi æðstu manna gæti orðið á þessu ári. Hann sagði að við- ræður sendiherra vesturveldarína við utanríkisráðherra Sovétrikj- ánna í Moskvu hefðu hafizt áll- ýei. ’ ' :

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.