Þjóðviljinn - 03.06.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.06.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 3. júná 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 % ÍÞRÓTTIR ; gtrrsTJOiut muANit hclcasoX ^ l'DAG KLUKKAX 8,30 LEIKA Á MELAVELLINUM V I K I N G U R — R E Y N I R (öttnur deild) DÓMARI: SIGURÐUR ÓLAFSSON LÍNUVEEBIR: SVEINN HELGASON OG VALUR BENEDIKTSSON. MÓTANEFNDIN. Akurnesingar í sólui; markvörður Reykvíldnga slær knöttinn. (Ljósm. Ingimundur). Áki anes Það hefur um mörg undan- farin ár þótt til merkari at- burða í. knattspyrnu þegar Reykjavík og Akranes hafa keppt, og dregið að eér fjölda áhorfenda, eins og um erlenda heimsókn væri að ræða. Og svo var líka að þessu sinni. Á- horfendur létu ekki á sér standa, enda var veður og völl- ur í bezta lagi. Til að byja með var leikur- inn nokkuð jafn. Þó voru það Akurnesingar sem meira réðu og á 15. mínútu ekora þeir fyrsta markið. Var það Rík- arður sem skaut góðu ekoti eftir nokkuð skemmtilegan að- draganda. Reykvíkingum tckst ekki að ná nægilega vel saman til þess að skapa sér aðsböðu til að skora. Aftur á móti voru Ak- urnesingar nær því, t.d. þegar Þórður Þórðarson var kominn i innfyrir en skaut 'yfir og eine þegar Þórður Jóhsson skaut ekáskoti sem lenti í stólpanum fjær, en hrökk út á völlinn. Helgi Björ.gvinsson var bar1 fyrir en skaut langt framhjá. í byrjun siðari hálfleiks átti Skúli skot á markið os hefði knötturinn sennilega farið und- ir Helga, ef það hefði verið fast, en skot'ð var laust. Reyk'- víkingar sóttu allvel fvrst í etað, og þegar 10 mínútur voru af leik var Biörgvin Daníels- son kominn út til hæsrri og skaut þaðan föstu skoti sem hafnaði í neti bróður hans, Helga, sem ekki virtist við þessu búinn og ekki nógu vel staðsettur. Akurnesingar taka nú leikinn aftur í sínar hendur og em nú ágengari en fvrr. og á 25. mínútu skorar Ríkarður annað mark sit.t. eftir góða, seudin<ru frá Þórði Jónssvni. Þriðja markið skorar Þórður Þórðar- eon eftir góða sendingu frá Ri.karði. Litlu síðar biargar Rúnar miög vel, og virðist sem tapið ætli að verða bað sama oe sigurinn í Hafnarfirði, en á síðustu mín. leiksins er vörn Reykjavikur aðklemmd og Guðmundur Guðmundss. spyrn- ir óvarf. í eig'ð mark og þannig endaði leikurinn 4:1 fyrir Akra- nes. Leikur Akranessliðsins var B—lið Reykjavíkur varai 1 Hafnarfjörð 3:1 Það var mikill hátíðabragurl mínútu og skoraði Öskar dig- sem hvíldi yfir Hafnarfirði á urðsson það með föstu skoti laugardaginn var, bærinn 'allur'in? nokkuð löngu færi. í síðari allt annar en á móti Fram fyrir mánuði síðan. Liðið var heil- steyptara og samleikur mun meiri, og hver einsjtakur. leik- maður sterkari. Ungi bakvörð- urinn Helgi Hannesson er gott efni í bakvörð; hann er fljótur og sparkviss og þegar farinn áð gera sér grein fyrir staðsetningum. Hægri útherjinn hefur einnig tekið, miklum framförum. Það styrkti liðið líka að nú var Þórður Jónsson með. Ríkarður átti góðan leik og notaði meir en vant er kunn- áttu sína til þess að byggja upp, einlék hóflega og skoraði tvö af mörkunum. Þórður Þórðarson er líka mjög frískur og sterkur, sama er að segja um Guðjón og Svein. Með svip- uðum leik Akraness á komandi fslandsmóti er sennilegt að það verði erfitt fyrir Reykjavíkur- ’félögin að flytja íslandsbikar- inn suður í sumar. Þegar maður bar saman liðin frá Reykjavík á laugardaginn, fannst manni að það hefði ekki síður átt að kalla liðið í. Hafn- arfirði A-lið en það sem lék i Reykjavík B-lið. Framhjá því verður ekki lcomizt að iöll vörn- in í A-liðinu virkaði mun veik- ari og ekki eins- ákveðin. Að vísu má gera ráð fyrir að lið Akraness hafi verið nokkru sterkara en Hafnarfjarðarliðið var að þessu sinni, enda er munurinn mikill frá 3:1 vinning í 4:1 tap. Liðið féll ekki vel saman, og kannski var það éinvígi fram- varðanna við framverði Akra- ness sem mestu munaði. Ragn- ar og Hinrik náðu ekki þvi valdi á þessum stöðum að þeir gætu verið það sem með þurfti í sókn og vörn, þrátt fyrir góð- an vilja. Halldór Halldórsson er heldur ekki enn kominn í þá þjálfun sem til þarf. Framlínan náði ekki þeim samleik sem nauðsynlegur var gegn öftustu vörn Akraness. Það dugði ekki að einstakling- arnir voru betri á „pappímum“ en framherjarnir í Hafnarfirði, það er hinn leikandi samleikur sem er jákvæðastur. Gunnar Gtiðmannsson og Guðmundur Óskarsson vonx hinir leikandi menn línunnar. Dagbjartur, Framhald á 11. siðu fánum skreyttur og ekki sízt i kringum knattspyrnuvöllinn, en þar átti að fara fram kapp- leikur milli B-liðs knattspyrnu- manna úr Reykjavík og Hafn- firðinga, eem liður í hátiðahöld- um í, sambandi við 50 ára af- mæli bæjarins. Veðurguðirnir gerðu líka gælur við hinn „hýra Hafnarfjörð“, sól og norðan gola. Mai’gir áhoi’fendur komu til að horfa á viðureign þessa, sem var yfirleitt skemmtileg. Hafnfirðingar virtust svolitið taugaóstyi’kir til að byrja með og náðu ekki saman til sam- leiks eins vel og maður hefur séð þá oft áður, og það bætti ekki úr skák að þeir fengu á sig mark í byrjun leiks sem markmaður hefði átt að verja. Karl Bergmánn spyrnti hátt að marki, en markmaður var held- ur framarlega og knötturinn fór undir slá og inn í markið. Lið Reykjavíkur féll aftur á móti vel saman og var leikur þeirra, sérstaklega í fyrri hálf- leik, léttur og leikandi og sam- leikur góður, og lá yfirleitt meira á Hafnfirðingum. Annað mark Reykjavíkur kom á 30. IþrótÉalréÉÉ- ir Irá Keflavik Keflavík, 27. maí Á annan í hvítasunnu kom hingað 3., 4. og 5. flokkur úr knattspyrnufélaginu Þrótti,! Reykjavík. Léku Þróttarar við jafnaldra sina úr l.B.K. Úrslit í þessum leikjum urðu þessi: 3. fl. Í.B.K. — Þróttur 2:0 4. fl. Í.B.K. — Þróttur 7:0 5. fl. Í.B.K. — Þróttur 1:3 Þá var haldið hér á hvita- sunnudag innanfélagsmót í J þá skortir meiri leikni til þess sleggjukasti. Sigraði Einar.að geta látið knöttinn ganga Ingimundarson 1 því og náði nákvæmt frá manni til manns. hálfleik breýttu Hafnfirðingar svolítið liði sínu, þannig að Ein- ar Sigurðsson var miðfi’amvöi’ð- ur og Ragnar Jónsson miðherji Var síðari hálfleikurinn mun jafnari, og er um 16. min. voru af ieik skorar Ragnar mjög gott mark með skalla. eftir aukaspyrnu. Er líða tók á: leikinn tóku Reykvíkingarnir leikinn aftur meir í sínar hendur og áttu það sem kallað er opin tæki- færi, sem þó ekki nýttust. Síðasta mark Reykvíkinga kom nokkru fyrir leikslok og kom það einnig uppúr auka- spyrnu og fylgdi því noklcur heppni. Árni Njálsson spyrnir i áttina að marki en þar snert- ir knötturinn fót Grétars Sig- urðssonar og hrekkur af lion- um innan á stöng og inní markið. Eftir gangi og tækifærum má segja að þetta hafi verið nokkuð sanngjörn úrslit. Hafnfirðingar eru mjög frísk- ir og fljótir, en full liarðir og Markmaður Hafnfirðinga grípur knöttinn. (Ljósm.: Ingim.). sínum bezta árangri 51.04, sem jafnframt er bezti árangur í sleggjukasti, sem íslendingur hefur náð í ár. Einar hefur æft vel og er líklegur til frekari afreka í sumar. Íírslit: Einar Inghnundarson 51.04 Þorvarður Arinbjarnarson 42.60 Bjöm Jóhannsson 38.55 Keflavíkurmet í sleggjukasti var áður 48.56 m og átti Ein- ar einnig það met. Þeir virðast líka nokkuð stór- brotnari í spyrnum en þeir voru í fyrra, og er það nei- kvæðara fyrir liðið. Albert er þar þó undantekning þvi hann getur leikið sér bæði að stutta og langa samleiknum. Liðið hefur fengið aukinn styrk í hinum nýja markmanni sem lofar góðu. Vörn Reykjavíkur var mjög góð, og það voru liliðarfram- verðirnir sem náðu valdi á miðju vallarins, en hrej-fan- leiki framlínunnar ruglaði Hafnfirðinga oft í ríminu, og voru þar þó duglegir menn fyr- ir og má þar nefna Einar Sig» ■ urðsson sem átti góðan leik. Dómari var Guðjón Einars- son og dæmdi vel.. Eftir leikinn voru keppend- ur og starfsmenn leiksins á- varpaðirM.af Kaistni Gunnai-s- syni bæjarfulltrúa og þakkað , fyrir leikinn og við það tæki- færi var þeim afhent lítið gull- roðað skjaldarmerki Hafnar- fjarðar til minja um afmælis- leik þenna. Þess má líka geta hér, að þegar dómari og línuverðir komu inn í búningsklefa sinn í hálfleik stóð þar á borði sjóð- heitt kaffi, gnægð af kökum og ennfremur mjólk fyrir þá sem hana vildu. Þetta iljaði líkamanum og ekki síður hjart- anu að finna þessa gestrisni. Maður drukknar Framhald af 12 síðu hann staddur austur frá á laugardaginn og hafði fylgzt með ferðmn þeirra þremenn- inganna, því að honum þótti farkostur þeirra nokkuð ó- traustur. Hafði hann oft gert svo áður. Hann sá, að þeir voru komnir alllangt undan landi og voru að reyna að setja upp segl. Taldi harni þá ástæðu að koma þeim til lijálpar og skaut út báti, er liann átti. Var báturinn með utanborðsmótor. Nokkru eftir að hann var lagður frá landi veitti hann því athygli, að bátur þeirra félaga var horfinn. Hann hélt þó áfram í sömu áttina og sá rétt á eftir mennina tvo, þar sem þeir héngu á bátnum. Er Magnús náði til þeirra voru þeir báðir aðframkomnir af kulda og var Heiðar i þann veginn að missa meðvitundina. Tókst Magnúsi að ná þeim báðum um borð og fór með þá sumarbústað sinn, þar sem þeim var hjúkrað eftir föngum og hresstust þeir áður en langt um leið. Er lítill vafi á þvi, að þeir hefðu báðir látið þai’na lífið, ef ekki hefði notið rið aðgæzlu og árvekni Magnús- ar. Lögreglunni í Reykjavík var þegar í stað gert aðvart um slysið og fóru þeir strax aust- ur Sveinn Sæmundsson og Ing- ólfur Þorsteinsson ásamt Guð- mundi Guðjónssyni frosk- manni. Merktu þeir staðinn þá um kvöldið og i gær var Smára leitað í vatninu en án árangurs. Vatnið er þama um 10-20metra djúpt og er ekki hægt að slæða nema í góðu veðri og kyrru. Verður leitað að nýju þegar er gefur. ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.