Þjóðviljinn - 13.06.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.06.1958, Blaðsíða 1
1 Dr. Kristinn ræðir við Noble i Föstudagiir 13. jíiisá 1958 — 23. árgangur — 131. tölublað. Færeyingar varaðir við sig fii að spilfa aðsföðu Fœreyski ÞjóSflokkurinn varar Dani viS oð svik i landhelgismálinu geti kosfaS sambandsslit að fáta nota Islendinga Meirihluti íærevska Lögþingsins heíur nú lýst sig andvígan því að Færeyingar heíji viðræður við dönsku stjórnina um landhelgismálið. Málgagn færeyska Þjóðflokksins (Fólkaflokks- ins), Dagblaðið í Þórshöfn, hefur varað Færeyinga við því að láta nota sig til að veikja aðstöðu íslend- inga í landhelgismálinu. Blaðið segir að afstaða dönsku stjómarinnar til kröfu Færey- inga um útfærslu landhelginnar í 12 mílur sé loðin og það skor- ar á alla þjóðina að standa sam- an sem einn maður um ákvörðun Lögþingsins að fara að dæmi íslendinga og stækka landhelg- ina 1. september. Skrif blaðsins eru því athygljsverðari sem Þjóð- flokkurinn er í heimastjóm eyj- anna. Hinn þróttmikli og vax- andi Þjóðveldisflokkur Erlendar Paturssonar hefur hingað til ver- íð einn um svo skelegga afstöðu í málinu. Reiðubúnir að taka afleiðingunum Blaðið segir ennfremur: ..Við erum reiðubúnir að taka oiliim afleiðinguin af samþykkt tögþingsins — eiirnig að því er varðar' stjómmálatengsl Færeyja og Uanmerkur.“ Blaðið fagnar því einnig að Lögþingið skyldi hafa ákveðið að landhelgin yrði stækkuð 1. september, þar sem Þjóðflokkur- inn vilji að gengið verði frá mál- inu áður en þingkosningar í haust verða haldnar. Með því móti fái færeyskir kjósendur tækifæri til að láta í Ijós álit sitt, ef reynt yerði að torvelda framkvæmd ályktunar Lögþingsins. Veikjum ekki aðstöðu íslendinga ræðir ennfremur Blaðið segir að í rauninni hafi danski forsætisráðherrann þegar hafnað því að vinna að fram- kvæmd Lögþingssamþykktarinn- ar. I>að liafi liann gert með því að leggja til að sauuiingar yrðu Blaðið Hákon Djurhuus hefði af hálfu flokksins og Sjálfstjórnarflokks- ins lagzt gegn því að menn yrðu sendir til viðræðu við H.C. Han- sen, forsætisráðhérra Dana, um fiskveiðilandhelgina og geri hann grein fyrir þeirri afstöðu á þennan veg: „Lögþingið hefnr samþykkt að fiskveiðilandhelgin verði færð út í 12 sjómílur 1. september og falið landsstjómiiuii að gera ráðstafanir samkvæmt því. Því ættu liigþingsmenn ekki nú þegar að taka þátt í með- ferð málsins og ekki heldur. í slíkri nefnd. Alíti danska stjórn- in nú þegar- að hún geti ekki unjnið að því að koma fram sam- þykkt Lögþingsins, þá væri réttara að það væri sagt bein- uin orðum og Lögþingið kæmi þá saman að nýju til að taka aístöðu". Afstöðu Þjóðveldisflokksins hefur áður verið getið, en hann túikar síðasta bréf Hansens for- sætisráðherra sem óbeina nfeiu. un að beita sér fyrir fram- kvæmd samþykktar Lögþingsins. .Því er bætt við í skeytinu að aðstaða landstjórnarinnar sé Framhald á 10. síðu. Dr. Kristinn Guðmundsson, sendiherra Islands í London, ræddi á þriðjudaginn við Alan Noble, aðstoðarutanríkisráðherra Breta. Að venju hefur engin til- kynning um þennan fund borizt frá utanríkisráðuneytinu hér, en í erlendum fréttastofufregnum er sagt að rætt hafi verið um landhelgismólið. Bury — Lrval 3:0 1 gærkvöldi lék enska knatt- spyrnuliðið Bury fimmta og síð- asta leik sinn hér á landi. Léku þeir að þessu sinni við úrvals- lið af Suðvesturlandi og fór leikurinn fram á grasvellinum I Laugardalnum. Úrslit leiksins urðu þau, að Bury vann með þremur mörkum gegn engu. — Síðar verður sagt nánar frá leiknum í blaðinu. ,Velferðarnefndin4 áræðir ekki að svara de Gaulle „Velferöarnefndin“ í Alsír viröist ekki ætla að svara ákúrum þeim sem hún fékk hjá de Gaulle forsætisráö- hen-a eftir aö hún haföi einróma krafizt þess aö hann. gerbreytti stjóm sinni. Ætlunin hafði verið að nefndin kæmi saman á fund í gær að ræða orðsendingu de Gaulie og ákveða hvort og hvernig henni skyldi svarað, en ekkert varð úr þeini fundi, og er talið víst að jiefndin ætli engu að svara. De Gaulle hafði gefið til kynna að han.n færi einn með stjórnar- taumana og tæki ekki við fyrir- skipunum frá neinum. riliuranité, málgagn franskra kommúnista, sagði í gær, að því færi fjarri að de Gaulle væri á öndverðum meið við „velferðar- nefndina“ í Alsír eða andvígur þeirri skoðun hennar að banna eigi alla stjórnmálaflokka í land- inu. Hins vegar hefði hann ekki kært sig um að ráðagerðir af þessu tagi yrðu birtar að svo stöddu, og hann hefði því talið sig tilneyddan að setja ofan í við nefndina. Fréttaritari brezka útvarpsins Framhald á 2. síðu. um Erlendur Patursson, formaðúr Þjóðveldisflokksins teknir upp og kölluð saman svæðisráðstefna, enda þótt liann viti vel að tilgangurinn með slíkri ráðstefnu sé sá einn að reyna að hindi-a að kiöfur ís- Iendinga og Færeyinga 'nái fram að ganga. Samir við sig Það kemur. hins vegar ekki á óvart að máigagn Sambands- flokksins sem vill að Færeying- ar lúli Dönum, blaðið Föroyatið- Skærur Tyrkja og Grikkja Kýpur verða æ blóðugri Barizt i námunda Nicosiu i gœr, eldar /oguðu i Famagusta, fundur í Ankara . Skærur Grikkja og' Tyrkja á Kýpur verða blóðugri meö hverjum degi sem líöur og hefur morööldin á eynni aldrei vei-iö meiri en nú. fund sjö maniia nefndar þeirrar indi á Suðurey, skorar á færeysk sem. Lögþingið hefur falið að íjalla um landhelgismálið, en hann var haldinn á þriðjudag- inn. Blaðið segir: „Vlð vitum enn ekki hvers Einna alvarlegust urðu átökin í gær i Famagusta og í ná- grenni höíuðborgar innar Ni- cosia. Um 300 manna hópur griskætt- aðra manna fór í fy'kingu þo>ps Tyrkr Grískar fjölskyldur eru teknar •?ð flýja úr þorpum þar sem Tyrkir eru í meirihluta, en það er mjög óvíða. Landsstjórinn á eynni, Foot. fyrirskipaði í gær bann við hvers konar samkomum og mannsafnaði, jafnvel brúðkaups- veizium og likfylgdum. Brezka landvarnaráðuneytið til- kyrnti í gær að send yrði sveit fallhlifarhermanna til Kýpur. Er Framhald á 2. síðu. íti alnienning að flana ekki að sapian til tyrknesks ncimi. þar sem ekkert v'nnist skanjmt frá borginni. viJ einhliða aðgerðir. Blaðb voru viðbúnir komu þeirra og segir: gripu til vopna. í bardaganum „Lelta á eftir saniainginn við íé!lu a-m k- 2 Grikku-, en 9 særð „FRÍÐLÝST LAND" Fyrsti fundur samtakanna vegna funduiinn var boðaður, en nú verðum við að hugsa v l rið okkar. Landsstjórnin hefur eng- an rétt til að liefja viðræður við ídönsku) ríkisstjórnina, nema Því aðeins að ineð þsim sé unnið að framkvæmd Lögþingssam- þykktarinnar. og Færeyjar vería að vara sig á því að láta ncta sig til að veik.ja aðstöðu íslands.“ Málgagn Þjóðveldisflokksins. 14. september. sakar H. C. Han- sen, forsætisráðherra Dana, um að h,afa látíð hjá líða að segja svo ekki yrði lun villzt að hann yæri fylgjandi- stækkun land- helginnar í 12 mílur. Yfirlýsing hans gaf jafnvel hið gagnstæða til kynna, Breilánd tii að fá i bróðernl fra-m • txk'vTiu landheigi ckkar og fi.sk- vsi'Ha.kaiarka cg við ís’and tU j að riátmæla byi að handfæra- os Hauhátar okkar eru reku.ii f.-i þ ini fiskiniú'iun sém þt'ir eiga l'efðfcurdÍKn rétt til. Reynist sa'naingiieiðin ekki í'ær, myndi að ckkar áliti b*'zt að leggja allt tnálið fyrir alþjóðadómsíáfinn í Haag.“ Meirihluti Lögþings- ins andvígur viáræðum í skeyti til ríkisútvarpsins frá Færeyjum var sagt í gær að einn af Ieiðtógum Þjóðflokksins, ust. Ekki var vitað um mann- tjón Tyrkja. Brezkt herli J var sent á veit- vang. og þyrlur voru sendrr til. að ná í særða menn sem lágu i valnum. Útgöngubánn hefur ver- ið sett í héraðinu þar í grenr.d- inni. Útgöngubann hefur einnjg ver- ið sett í tyrkneska hvei.fi höf- uðborgarinnar. Hópur Tyrkj.a réðst þar í gær á lögreglustöð, en honum var dreift með tára- gasi og lögreglukylfum. Mikil átök urðu einnig í Fama- gusta á austurhluta eyjarinnar, og' munu a.m.k. 17 manns hafa særzt í þeim. Eldar loguðu í borginrii í gær. er í Hafnarfirði í kvöíd Fyrsti fundur samtakanna .Friðlýst latid' er í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. Er umræðuefnið hlutleysi og Jón Múli Gunnar'Dal landhelgi fslands. Á fundinum tala þeir Gunnar Dal skáld, Hallgrímur Jónsson kennari, Jón Múli Árnason útvarpsþulur og Þóroddur Guðmundsson rithöí- undur. Á morgun’, laugardag, verður fundur -í Stykkishólmi og á sunnudag fundir á Kellissandi, Ólaísvík, Borgarnesi, Akranesí og á Selfossi. Á mánudaginn verður svo fundur i Kefl.avík. Nánar verður skýrt f rá . þessum fundum-í laugardags- og sunnu-* dagsblaðinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.