Þjóðviljinn - 13.06.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.06.1958, Blaðsíða 12
itin á af?inR!Íf!na á' |M60VULIINII seg/V 1 álykfun s]öfta þings AlþýSusam- bands NorSurlands um afvinnumálin Á nýsfstcönu þingi Alþýðusambands Norðurlands var samþykkt ályktun, þar sem skorað er á stjórnarvöld landsins og fjármálastofnanir, að sjá til þess að unnið verði að uppbyggingu atvinnulífsins á Norðurlandi með skipulegum hætti, með það fyrir augum að allir hafi atvinnu við hagnýt störf og eigi þess kost að taka þátt í að stórauka framleiðslu þjóðarinnar. Þessi ályktun þingsins atvinrumálin fer í heild á eftir (millifyrirsagnir að sjálfsögðu Þjóðviljans). Auka barf fiskiskipaút- gerð frá Norðurlandi „Á tímabilinu frá síðasta þingi Alþýðusambands Norður- lands vorið 1956 'hafa orðið nokkrar breytingar í framfara- átt á sambandssvæðinu. Síld- veiðarnar við Norðurland hafa glæðzt nokkuð og þátttaka í veiðunum aukizt. Saltsíldar- framleiðsla hefur verið nokkru meiri en áður og atvinna við verkun síldarinnar því au'k- izt. Tvö ný frystihús hafa tek- ið til starfa á Akureyri og Sauðárkróki. Bátaútvegurinn ihefur verið aukinn með all- mörgum nýjum fiskibátum. Gerð liefur verið tilraun til vetrarútgerðar nokkurra hinni stærri fiskibáta úr veiðistöðv- um á Norðurlandi, eií afli orðið svo lítill, að óvíst er um fram- hald þeirrar útgerðar nema sér- stök aðstoð verði veitt til að halda henni áfram og auka hana. Togaraútgerðin hefur ekki verið aukin s.l. 4 ár. Afli togbáta hefur verið sæmilega góður og jafn s.l. 2 ár. Fram- leiðsla fiskafurða, annarra en eíldarafurða hefur lítið aukizt og atvinna í frystihúsunum því verið ófullnægjandi og flest frystihúsin því að jafnaði búið við skort á hráefni til vinnslu. Er því nú, eins og jafnan áður, mikilvægast til umbóta á at- vinnulífinu, að auka til mik- illa muna fiskiskipaútgerð frá Norðurlandi og þá aðallega tog- ara og togbáta, sem sótt geta á djúpmið og fjarlægar fiski- elóðir. það er fyrir atvinnulífið ú Norðurlandi og um leið gjaid- eyrisþarfir þjóðarinnar. Þá væntir þingið þess, að greitt verði, með nægilegu lánsfé, fyrir því, að síld'ar- stöðvarnar verði yfirbyggðar, svo að betur sé ti'yggt en ver- ið hefur, að saltsíldarfram- leiðslan verði góð og ógölluð vara, sem njóti þess álits er- lendis, sem efni standa til. Skipuleg uppbygging Þingið vill vekja sérstaka athygli á því, að hinir 20 þús. íbúar bæja og sjóþorpa Norð- anlands, hafa haft frá 20% —50% lægri meðaltekjur en ibúar í bæjum og þorpum sunn- anlands. Þessi mikli munur er fólginn í ófullnægjandi atvinnu, sem að sjálfsögðu kemur mest niður á verkalýðsstéttinni. Af þessu er ljóst, að mikið vantar leiðslustöðvar hafa ekki veriðá, að viðhlítandi atvinnuástand starfræktar nema að litlu leyti.hafi verið skapað á Norður- en saltfiskurinn að mestu ver-landi. Vill þingið því skora á ið fluttur út óverkaður. Meðstjórnarvöld landsins og fjár- því að liagnýta fiskverkunar-málastofnanir, að sjá til þess, stöðvarnar og verka alla salt-að unnið verði að uppbyggingu fiskframleiðsluna á Norður-atvinnulífsins á Norðurlandi landi, sem verið hefur 6—7með skipulegum hætti, með það þús. tonn á ári, hefði verið unntfyrir augum, að allir hafi at- að draga verulega úr atvinnu-vinnu við hagnýt störf og leysinu og um leið auka gjald-eigi þess kost að taka þátt eyristekjur af þessari fram-í að stérauka framleiðslu þjóð- leiðslu um 6—7 millj. krv á arinnar. Þingið vill sérstaklega um málum stendur mjög mikið fyr- liér j ir vexti og viðgangi margra eru ! kaupstaða og sjóþorpa norðan- lands. Hafnargerðir eru víðast skammt á veg komnar og kyrr- staða hefur verið um nauð- synlegustu hafnarframkvæmdir undanfarin ár. Stórauknar hafnarframkvæmdir eru #itt stærsta verkefnið, sem leysa þarf á næstu árum til eflingar atvinnu og framfara á Norð- urlandi. Eftir að brezki fiskmarkað- urinn lokaðist, var komið upp góðum fiskþurrkunarhúsum á nokkrum stöðum. Þessar fram- FöstudagufMS. • júní 1958 — 23. árgangur —131. tölubláð. Fíáhvadio !;á siöðvimarsteínimni: Fcargsöld fi! úflanda um 55% Efnahagslögin uýju verka á mörgum sviðum eins og gengislækkun þar sem erlendur gjaldeyrir liækkar í verði um 55%. I samræmi við það hækka nú fargjöld milli landa mjög stórlega. Hefur Eimskipafélag Islands þannig hækkað fargjöld sín um 55%; ferð á fyrsta far- rými með Gullfossi til Kaupmannahafnar kostar nú 2110 kr. en kostaði áður 1360 kr., hækkunin er hvorki meira né minna en 750 kr. Samsvarandi hækkun er á öðrum fan’ýmum og öðrum leiðum. líliðstæð hækkun mun væntanleg hjá flugfélögunum einhvern næstu daga. Einnig mun talsverð hækkun á farmgjöldum vera að koma til framkvæmda. Jafnframt hækka matvörur nú daglega. Til að mynda hefur i'úgmjöl hækkað um 15 aura kílóið upp í kr. 2,90 og hveiti um 40 aura ‘kílóið upp í kr. 3,60. Einjiig er nú að koma til framkvæmda veruleg hækkun á hrein- lætisvörum. Fólksílóttinn til Suðurlands Á annað þúsund sjómenn, verkamenn og verkakonur af Norðurlandi hafa eins og að undanförnu orðið að sækja vetraratvinnu sína til Suður- lands, en miklu fleiri eru þó þeir, sem ekki hafa aðstöðu til að leita burt og verða að búa við hina stopulu atvinnu heima. Fólksflótti fi'á Norðurlandi til Suðurlands, sem verið hefur nær stöðugur um árabil, hefur að mestu s öðvazt frá mörgum byggðarlögum, og bygginga- framkvæmdir hafa aukizt nokk. uð s.l. 2 ár. Hið slæma ástand í hafnar- ari. A tveim stöðum á Norður- landi hafa á s.l. ári verið sett í fiskimjölsvefksmiðjur tæki til vinnslu á síld og karfa, en í nokkrum sjóþorpum, þar sem aðstaða er góð til síldar- söitunar, eru engin tæki í fiski- mjölsverksmiðjunum til að hagnýta síldarúrgang. og haml. ar það mjög aukinni síldar- söltun á þeim stöðum. Með því að koma i framkvæmd slík- um endurbótum á þessum stöðum vinnst það tvennt í senn, að örva þar síldarverkun og þar með atvinnu, og enn- fremur batnar aðstaða veiði- skipanna til að geta losnað við aflann sem viðast á veiðisvæð- inu. VerÓmæíari vara unnin úr síidinni Þingið vill leggja á það mikla áherzlu, að ekki verði lengur slegið á frest að verulegur hluti af Norðurlandssíldinni verði unninn og pakkaður í verðmætari vöru en nú er. Að j áliti sérfróðra manna utn nið-1 ursuðu fiskafuyða og sölu þeirra, er aðstaða batnandi um sölu á þessari vöru á erlendum markaði i stórum stíl. Er þess eindregið vænzt, að nú- verandi ríkisstjóm láti þetta mál til sín taka og greiði fyrir þvi, að framkvæmdir dragist ekki lengur, svo mikilvægt sem benda á eftirfarandi aðkallandi framkvæmdir til að færa at- vinnulífið í viðunandi horf. Aðkallandi íramkvæmdir 1. Að útvegað verði til langs tíma lánsfé til að halda áfram og ljúka á næstu 5 árum að- kallandi hafnarframkvæmdum í Norðurlandshöfnum, svo að fært verði að afgreiða þar fislciskip þó að illa viðri. 2. Að togaraútgerðin á Norð- urlandi verði aukin á næstu þrem áram um 6 nýja togara. Þrjú þessara skipa verði keypt og rekin af ríkinu og verði þau skip látin leggja upp afla sinn til vinnslu á þeim stöðum á Norðurlandi, þar sem aðstaða er til hvað snertir hafnir og vinnslugetu til að afgreiða tog. ara, en ekki hafa fjárhagslega getu til að kaupa og reka tog- ara. Jajfnframt verði greitt fyr- ir því, að ekki færri en 10 Framhald á 6. síðu Æskulýðsfylkingin fer um næstu lielgi upp að Húsafelli og verður þá meðal annars gengið í Surtshelli. Fylkingin leggur til tjald, káffi og kókó en öl verður selt á staðnunn Lagfc verður af sfcað stundvislega kl. 2 á laugardaginn frá Tjarnargötu 20, — Þessi inynd er tekin í Fylkingarferð að Húsafelli og sér ut lun munnaitn á Surtshelii. Nýja Selfossi hleypt af stokkunimi í fyrradag Skipið verður afhent Eimskip í desember og samskonar systurskip í lok ársins 1960 Nýjasta vöruflutningaskip Eimskipafélags íslands h.f. hljóp af stokkunum 1 Álaborg í Danmörku í fyrradag og hlaut nafniö Selfoss. ^Kristín Ingvarsdóttir, kona form. stjórnar Eimskipafé- Einars B. Guðmundssonar hrl. ctOcúUf* Fundur verður haldinn í Sósíalistafélagi Kópavogs í kvöld kl. 3.30 i barnaskólanum við Digranesveg. — Umræðuefni: Bæjarmái. Félagar eru hvattir til að f jölmenna á fundinn stundvislega. Flugskólinn Þytur hefur nú eignazt nýja flugvél sem búin er tækjum til dreifingar á áburði. Á myndinni má sjá rennur rétt aftau við hjól flugvélariimar þar sem áburðurinn dreifist út, — (Ljósm. Sig. Guðm.) lagsins, gaf skipinu nafn og mælti: „Heill og hamingja fylgi ekipinu, skipstjóra og skipshöfn alla tíð.“ IKlrið frystirými. Nýi Selfoss er 3500 lestir (D, W.) að stærð, lengdin 302 fet, breidd 50 fet rúm og dýpt 29,6 fet. Lestarrými er samtals 196 þús. teningsfet, þar af 100 þús, teningsfeta frystirúm. Til sanir anburðar má geta þess, að lestarrými í Fjallfossi er um 160 þús. teningsfet. Aflvél Sel- foss er 3500 hestafla og.gang- hraði verður 15 sjómílur. Skipið verður væntanlega af- hent Eimskipafélagi Islands í desember n.k., en syetúi’skip Selfoss, sem smíðað verður í sömu skipasmíðástöð, Alborgs Verft, verður tilbúið í árslok 1960.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.