Þjóðviljinn - 13.06.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.06.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 13. júní 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 veríur í Vífilsstaðahlíi sem liér vax Aðalíundur Skógræktaríélags Reykjavíkur skoraði á bæjarstjórn að takmarka eða banna sauðíjárhald í bæjarlandinu Það markverðasta sem gerðist á liðnu starfsári Skóg- rgektarfélags Reykjavíkur var, að um 500 ha svæöi úr Víf- ilsstaðalandi var sameinað Heiðmörk og rúmlega 200 ha spilda úr Garðahreppsafréttarlandi, meira og minna kjarri vaxin, hefur um leið verið umlukt Heiðmerkur- girðingunni og þannig friðuð fyrir ágangi búfjár. Er þá allt svæði Heiðmerkurgirðingarinnar orðið um 2100 ha að stærð. Framangreindar upplýsingar komu fram í skýrslu formanns og framkvæmdastjóra Skóg- ræktarfélags Reykjavíkur á að- alfundi félagsins, sem haldinn var nýlega. 5—10 Iia svæði undir sýnisreit. Auk jpess sem getið er hér að framan hafa verið girtir um 200 ha lands fyrir Vífilsstaða- hæli, þ.á.m. nokkur hluti Vífils- staðahlíðar, næst Vífilsstöðum, og er þetta 'svæði áfast við þann hluta landsins sem fellur und- ir Heiðmörk, en girt á milli. Þá var frá því skýrt á fund- inum, að afmörkuð hafi verið 5 ha spilda í Vi.filsstaðahlíð und- ir skógrækt hjóna þeirra, eem síðastliðið ár gáfu 50 þúsund krónur til skógræktar á þess- um slóðum, og að gróðursetn- ing sé þegar hafin á þessum stað. Ennfremur var frá því skýrt, að Hákon Biarnason ekógræktarstjóri hefði borið fram við stjórn félagsins þá! ósk, fyrir hönd skógræktar ríkisins, að fá afmarkað í Víf- ilsstaðahlíðinni 5—10 ha svæði updir sýnisreit (,,arboretum“), og væri „ hugmyndin að koma þar upp lundi fagurra trjáa af öllum þeim tegundum sem vax- ið geta hér á landi. Skýrði -for- maður frá því, að stjórnin hefði tekið þessari málaleitan vel. Síðar var leitað samþykkis aðalfundarins og var það veitt með samhljóða atkvæðum. Sauðfjárhald takmarkað eða bannað. Borin var upp tillaga frá þeim ‘Hákoni Bjarnasyni skóg- ræktarstjóra og Hafliða Jóns- syni garðyrkjuráðunaut Rvík- urbæjar um að fela stjórninni að koma því á framfæri við bæjaryfirvöldin að takmarkað yrði eða bannað sauðfjárhald innan lögsagnarumdæmis Rvík- u , á þeim forsendum sérstök vél, sem smíðuð hefur verið hér eftir enskri fyrirmynd og hefur gefizt mjög vel. Af þessum hnausplöntum voru gróðursettar í Heiðníörk 52500, en alls voru gróðursettar þar eíðastliðið ár 166 þúsund plönt- ur og hefur aldrei verið gróður- sett þar jafnmikið á einu ári. Nemendur Vinnuskóla Reykja- víkur áttu mikinn þátt í því. Þeir gróðursettu alls 76600 plöntur, þ.á.m. næstum allar hnausplönturnar. Einn er' sá kostur þeirra að þær má gróð- ursetja á viðavangi fram eftir öllu sumri án þess að þær saki. Flestar plöntumar sem gróð- ursettar voru í Heiðmörk voru mismunandi tegxmdir greni og Fangi strýkur frá Litla-Hrauni í fyrradag strauk fangi frá Litla Hrauni. Var hann við vinnu úti ásamt fleiri föngum, og var hans saknað, er fangarnir áttu að drekka síðdegiskaffið. Þegar sýnt þótti, að hann hefði strokið, var settur vörður við Ölfusárbrú,' þar sem liklegt var talið, að hann myndi halda til Reykjavikur, enda hafði .sézt til ferða hans á leið til Selfoss, frá tveim bæjum. Sú ráðstöfun bar þó ekki árangur og var tai- ið, að hann mundi hafa verið búinn að ná sér í íar til Reykja- víkur áður. Maðurinn, sem heitir Kristján Friðriksson, var epn ófundinn, er blaðið hafð tal af lögreglunni síðdegis i gær. furu, en tiltölulega mjög lítið af birki, aðeins rúmlega 7 þús- und plöntur. Vonir standa til að starf Vinnuskólans verði enn aukið til muna í Heiðmörk og að hann fái þar fasta bækistöð og skýli. Verður það væntanlega við svonefndar Löngubrekkur, en þar er mikið verkefni fram- undan, bæði við gróðursetningu trjáplantna og landgræðslu ýmiskonar. Fyrstu dagana í júní munu um 75 ungar etúlkur hefja þar starf. Sjálfboðaliðsstarfið á Heið- Framhald af 4. síðu. Hluti af verzlunarsal Bólsturgerðarinnar, Siglufirði. Bóísturgerðin á Sigiufirði tíu ára í nýjum húsakynnum Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Sl. laugardag var frétta- mönnum boðið að skoða nýtt r I Greifar Flugfélagsins miðnætursólarflugferðum Fjórar íerðir þegar ákveðnar, sú fyrsta á sunnudagskvöldið Flugfélag íslands hefur nú ákveöiö aö efna til miö- nætursólarflugferöa norður fyrir ísland eins og und- anfarin sumur. Farnar veröa fjórar ferðir, sú fyrsta n.k. sunnudagskvöld. Miðnætursólarflugferðirnar hafa átt sívaxandi vinsældum að fagna, ekki sízt meðal út- lendinga sem hingað hafa leit- að. Dakota-flugvélar Flugfélags ins voru notaðar til þessara ferða þar til í fyrra, en þá voru Gullfaxi og Hrímfaxi, hinar ný- keyptu Viscount-vélar, teknar til ferðanna, enda er útsýni úr verzlunarhúsnæði Bólsturgerð- arinnar hér á Siglufirði. Bólst- urgerðin var stofnsett 8. júní 1948 og opnar því nú verzlun og verkstæði í nýjum húsa- kynnum við Túngötu á tíu ára starfsafmæli sínu. Eigandi fyr- irtækisins er Haukur Jónasson. Húsið er 190 fermetrar að flatarmáli, tvær hæðir og ris, eða tæpir 1300 rúmmetrar. Á hæðinni er 75 fermetra verzlun- arpláss, 60 fermetra iðnaðar- pláss, geymslur og snyrtiher- bergi. Á efri hæð er 70 fer- metra geymslupláss, auk, íbúð,- ar. Byrjað var á byggingunni 10 júlí í fyrra. Byggingarmeist- ari utanhúss var Skúli Jónas- son en Gísli Þorsteinsson bygg- þeim betra en flestum öðrum ingarmeistari sá um smíði inn- gerðum flugvéla. Vegna þess anhúss. Baldur Ólafsson múr- hve Viscount-flugvélarnar^ arameistari sá um múrverk og fljúga hátt í þessum ferðum málningu annaðist Herbert Sig- (sjö km hæð) sáust í fyrrasum- fússon málarameistari. ar fjöll á Grænlandi oft vel er komið var út fyrir Vestfirði og mun sú eýn verða mörgum far- Framhald á 10. 'síðu Húsakynni eru björt og rúm- góð, vinnusalur fyrir 4—5 bólstrara er sá glæsilegasti sinnar tegundar hér í bæ. Framhald á 8. síðu Veltci SÍS jókst um 53 mlllj. á s.l. ári en ofkoman versnaði Heildarvelta Sambandsins nam 790 millj. AÖalfundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga hófst í Bifröst í Borgarfirði í gær. Þar skýröi Erlendur Einars- soon forstjóri frá því, aö heildarvelta S.Í.S. heföi aukizt Stjórnarhgr Indónesíu virðist á sl. ári um 53 millj. kr. frá árinu á undan, og stafaöi nú vera að gersigra uppreisnar- þessj aukning aðallega af því að HamrafelliÖ bættist viö menn á Noröur-Celebes. Hann kaupSk:ipafkáa Sambandsins Og vöruverö fór hækkandi. hefur umkringt borgma. Mena-i do, sem er aðalbækistöð þeirra,' Erlendur skýrði einnig frá “g og í gær náðu sveitlr úr stjórn- því, að þrátt fyrir aukna veltu 1 arhernum á sitt vald mörgum hefði afkoma Sambandsins ur-Celebes. þess næmi aðeins 434 þúsund- sauðfe Reykvikinga valdi ar- , . . . .. , * * * . , . - , .. * • , smaeyium undan strond Norð- vernsað svo, að tekiuafgangur lega morgum garðeigendumI ^ __ I,________. ._t*A J3, og sumarbústaðaeigendum, sem rækta matjurtir og trjágróður við hús sín þungum búsifjum. Var tillaga þessi samþvkkt. Einnig var samþykkt tillaga stjórnarinnar um að hækka árgjöld félagsins úr 30 krónum upp í 50 krónur. íOr skýrslu framkvæmdar- stjóra um skógræktarstörfin er þetta það helzta: Vorið 1957 var sáð fræi fjöl- margra trjá- og runnategunda. Samanlögð stærð beðanna sem sáð va.r í var yfir 1100 fer- metrar. Dreifsettar ' voru úr sáðbeðum í plöntubeð alls 567 þúsund pl"ntur, en úr Foss- vogsstöðinni voru afh. til gróð- ursetningar 164 þús. plöntur. Hafin var framleiðsla á hnaus- plöntum í stórum etíl og var það nýmæli. Til þess er notuð Reykja\ íkurdeild MÖt sýnir í kvöld kl. 9, í salnpra Þingholts- strætj 27, sovézk-albönsku stórrajndina SK.1 NDER-BEG. Kvik mjTid þessi fjallar um eina af frægustu þjóðhetjum Albana. skýrslu um störf stjórnarinnar á árinu og helztu ákvarðanir og ræddi viðhorf hreyfingarinn- ar í dag og hvatti alla sam- vinnumenn til að standa vel saman um hugsjón sína. Síðdegis fluttu framkvæmda- um króna eftir afskriftir. Þessi stjórar skýrslur um starfsemi versnandi afkoma stafar af hinna ýmsu deilda. Helgi Þor- skorti á rekstursfé, hækkandi steinsson ræddi um innflutn- tilkostnaði og síðast en ekki, ingsdeild, Hjörtur Hjartar um sízt af óraunhæfum verðlags-; skipadeild, Hjalti Pálsson um ákvæðum, sagði hann. I véladeild og HaiTy Frederiksen Erlendur Einarsson gerði ýt- um iðnaðardeild. arlega grein fyrir rekstri Sam-j Það kom fram hiá Eriendi bandsins í hinum ýmsu deild- Einarssyni og Hirti Hjartar, að um, en heildarvelta þess nam Spá(j6mar um ofsa-gróða af 790 milljónum króna. Iimlend framleiðsla á vegum samvinnu- félaganna jókst á árinu og nam um 400 milljónum. oliuflutningaskipinu Hamrafelli hefðu reynzt tilhæfulausir. Að ví.su hefði orðið nokkur ágóði af skipinu síðast liðið ár, en það hefði meira en étið þann ágóða upp á þessu ári og væri nú fyrirsjáanlegur mikill reksturs- halli á skipinu. Þá létu þe;r í ljós trú á því, að horfur á olíu- skipamarkaðinum mundu lagast erida þótt framtíðin sé mjög ó- ráðin. Aðalfund SÍS sækja um 100 fulltrúar kaupfélaganna og auk ir Baldur Baldvinsson og Ár-'þeirra margir trúnaðarmenn mann Dalmannsson. | Sambandsins. Fundinum verð- Sigurður Kristinsson flutti ur haldið áfram í dag. 100 fulltrúar kaupfélaga- Sigurður Kristinsson, for- maður stjórnar SÍS, setti að- alfundinn í Bifröst og minnt- ist látinna samvinnuleiðtoga. Fundarstjóri var kjörinn Jcr- undur Brynjólfsson, en vara- fundarstjóri Björn Björnsson, sýelumaður, ritarar voru kjöm-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.