Þjóðviljinn - 13.06.1958, Blaðsíða 5
Föstudagnr 13. júiíí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Talið að fjöldi afvinnuleysirigja í
USA verði sjö milljónir í janúar
Opinherar skýrslur sýna að húasf má viS aS kreppan
r? haldi áfram aS aukast þar til i ágústbyr}un 1960
Öttasl yfirburði
Enda þótt atvinnuleysingjum í Bandaríkjunum hafi
heldur fækkaö tvær síöustu vikurnar í samræmi viö
venjulega þróun á vinnumarkaöinum á þessum tima árs,
er búizt viö því aö atvinnuleysiö muni halda áfram aö
aukast á næstu mánuöum og misserum.
, Sameiginleg efnahagsmála-
nefnd beggja deilda Bandaríkia-
þings hefur komizt að þessari
niðurstöðu.
Athuganir nefndarinnar liafa
leitt í ljós að búast má við að
atvinnuleysið muni a.ukast með
haustinu og fjiildi atvinnuleys-
Ingja verði kóminn upp í 7 millj-
énir manna í janúar 195D, en það
svarar til þess að tíundi liver
vinnandi maður sé atvinnulaus.
Um þessar mundir er fjöidi at-
vinnuleysingja í Bandaríkjunum
um 5 milijónir. Opinberar skýrsl-
ur um atvinnuleysið í maímán-
uði sýna að öriítið hefur dregið
úr atvinnuleysinu miðað við
aprí) og að þessi þróun hefur
verið heldur örari síðustu dag-
ana í maí og fyrstu dagana i
júní.
En verka- og viðskiptamála-
ráðuneyti Bandaríkjanna eru
þeirrar skoðunar að þetta stafi
einvörðungu af aukinni vinnu í
landbúnaðinum eins og eðlilegt
er á þessum tima árs, en sé ekki
nein vísbending um. að sam-
drættinum i eínahagsþfinu sé
lokið.
Dregið úr f járfestingu
Viðskiptamálaráðuneytið hefur
birt skýrslu um áætlaða fjár-
festingu í Bandaríkjunum á
þessu ári. Ráðuneytið kemst að
þeirri niðurstöðu að búast megi
við að fjárfestingin nemi 30,7
milljörðum dollara í ár.
Reynist þessi ágizkun rétt, þá
Enskar kápur
Enskar dragtir
Sumarkjólar
Hattar
Hálsklútar
Hanzkar
rs--
Sumartízkan 1
þýðir það að fjárfestingin hafi
minnkað um 17% frá þvi í fyrra.
Kreppan niun standa þar til 1960
Kunnur bandarískur bagfræð-
ingur, Geoffrey Moore, sem
er forstjóri hagfræðirannsókna
bandariska rikisins hefur gert
áætlun um þróun bandarisks
efnahagslífs næstu misserin. A-
ætlunin var gerð að beiðni ráðu-
nauta Eisenhowers' forseta um
efnahagsmál.
Niðurstaða Moores er sú að
atvinjiulífið í Bandaríkjunum
muui ekki komast upp á sama
stig og það var i júlí í fyrra,
þegar samdrátturinn liófst. fyrr
en í fyrsta lagi í lok ársins 1959
eða byrjtin árs 1960.
McElroy, landvarnaráðherra
Bandaríkjanna, sagði á fundí
með gcmlum stúdentum frá
Harvardháskóla í gær, að svo
kynni að fara að Bandaríkin
að þessi kreppa 1 neyddust til að gera róttækar
Moore se.
sé í meðallagi, skárri en sumar
þær fyrri, en verri en aðrar.
Atvinnuleysið eykst í Bretlandi
Atvinnuleysið í Bretlandi vex,
þótt það sé enn miklu niinna en
í Bandarikjunum.
Fjöldi atvinnuleysingja reynd-
ist vera 448.000 i miðjum maí,
eða 4.000 fleiri en mánúði áður,
og hefur það gert menn nokkuð
uggandi um framtiðina, því að
venjan er sú að atvinnuleysingj-
um feakki verulega einmitt: á
þessum. tima árs. Atvinnu’eys-
ingjum hefur fjölgað um 135.000
siðan á sama tíma í fyrra og
helmingur þeirra hefur verið
vinnulaus í meira en átta vikur.
Gagmýni á sovézk tónverk
1948 nú sögð tilhæfulaus
Ö
Miöstjórn Kommúnistaflokks Sovétríkjanna hefur sak-
aö Molotoff, fyrrverandi utanríkisráðherra, Malenkoff,
fyrrverandi forsætisráðherra, og Bería, fyrrverandi vara-
forsætisráðherra Sovétríkjanna um aö hafa haft skaöleg
áhrif á þróun tónlistar í Sovétríkjunum.
Þeir eru sagðir hafa átt. sinn
þátt í að rangir dómar voru
lagðir á ýms tónverk. Meða)
þessara tónverka voru þrjár
óperur: „Mikil vinálta" eftir V.
Movradeli, „Bogdan Hmelniski“
eftir K. Dankevotsj og „Af öllu
hj.arta1* eftir C. Jukorski.
Frá þessu er skýrt í ályktun
sem miðstjórnin samþykkti á
fundi sínum 28. maí s.I. og birt
var i Pravda 8. júni.
Þar segir ennfremur að af
sömu ástæðum sem áttu rætur
sínar að rekja lil persónudýrk-
unarinnar hafi merk tónskáld
eiins og Dmitri Sjost akovitsj,
Serge Prokoféff, Aram Katsa-
túrían, Sébalín, Popoff og Maja-
kovskí verið ranglega ákærð
fyrir að vera túlkendur „formal-
istískrar** og þjóðníðingslegrar
stefnu. Hins vegar er sagt að í
verkum þeirra hafi gætt óheppi-
legra tilhneiginga .
Miðstjórnin segir að gagnrýni
sú sem sett var frám árið 1948
á ýms verk frægra sovézkra tón-
skálda hafi að nokkru ieyti ver-
ið algerlega út í hött, og aðal-
ritstjóra Pravda var falið að
láta semja grein sem fjallaði ura
grundvralIarviðhorf i sovézkri
tónlist.
Þessi gi*ein var birt í Pravda
sama dag og ályktun miðstjórn-
arinnar og fyllir heila siðu.
ráðstafanir til að svara hætt-
unni sem ]:eim stafaði af sam-
keppni Sovétrikjanna í efna-
hagsmálum, jafnvel þótt slíkar
ráðstafanir gætu leitt. til þess
að lífskjör Bandaríkjamanna
yrðu skert.
Framleiðsluaukningin í Sovét-
ríkjunum myndi á næstu árum
neyða. Bandaríkjamenn til að
gera upp við sig hvort þeir
vildu halda áfram að vera for-
ustuþjóð í heiminum eða hvort
þeir Icysu li’e'Idur '’ið:
Indvcrjar verða
kjarnorko|)jó§
Nehru, forsætisráðherra Ind-
, lands, hefur haldið ræou í Ind-
I verska þinginu um kjarnorku-
jframkvæmdir þar í landi.
Hann sagði að Indverjar
myndu í lok næsta árs vera
orðnir meðal aða.lframleiðenda
geislavirlcra ísótópa.
Nehru sagði, að jafnvel þótt
öll fallvötn landsins yrðu virkj-
uð og olíulindir þess nytjaðar
yrði að hraða smíði kjarnorku-
vera sem mest.
Hann sagði að Indverjar
hefðu engan áhuga á kjarna-
og vetnissprengjum, nema að
því leyti að þeir vildu ekki
verða skotmark þeirra.
Hafnarstrætl 5 og Laugaveg
H. C. Hansen kem-
ur við á íslandi
H. C. Hansen forsætisráð-
herra Danmerkur mun ferðast
til Grænlands og Færeyja i
næsta mánuði. Hann ætlar að
koma við hér á leið sinni til
Grænlands og dvelja hér á. landi
í þrjá til fjóra daga. Kemur
Hansen til Reykjavíkur hinn
7. júlí frá Færeyjum og að
lokinni dvölinni hér flýgur
hann áfram til Grænlands.
Marofalt
EINANGRUNARGLER
Þeir húseigendur sem pantað hafa hjá okkur ’
CUDO-einangrunargler, endurnýi pantanir
sínar sem fyrst, þar sem framleiðsla er að hefjast
og pantanir verða því aðeins teknar til afgreiðslu,
að þær séu eudumýjaðar.
Æskilegt væri jafnframt að þeir sem hafa áformað
kaup á tvöföldu einangrunargleri á þéssu
ári, hafi samband við okkur sem fyrst.
Þeir sem hafa óskað eftir að fá sett saman gler, '
sem þeir eiga, hafi einnig samband við okkur
sem fjrrst.
CUDO-tvöfalt eða margfalt einangrunargler hefur
' staðizt ströngustu kröfur um langan tíma.
Framleiðsluaðferðin. er í dag byggð á 23 ára reynslu
DETAG, Deutsche Tafelglas Aktiengesellschaft,
eins stærsta rúðuglersframleiðanda Vestur-
Þýzkalands.
CUDOGLER H/F framleiðir í samvinnu og undir
eftirliti DETAG CUDO-einangrunargler. Á
bak við framleiðslu CUDO-einangrunarglers stendur
hin viðurkennda vísindalega starfsemi DETAG,
sem telja verður beztu fáanlega tryggingu
fyrir framleiðsluna sem við bjóðum með
5 ára ábyrgð. I
Cndooler h.f.
o
Brautarholti 4, sími 12056
Skrifstofutimi 9—12 og 2—6.30.
1
J