Þjóðviljinn - 05.07.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.07.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 5. jú’í 1958 — ÞJÓÐVILJINN (5 Tiu herskipum ver&ur fefíf fram gegn Islendingum 1. sepf.( segír Daily Mail Því er haldiö fram í brezka íhaldsblaðinu Daily Mail að brezka stjórnin sé að hugsa um að bjóða íslending- um greiöslu fyrir sérréttindi brezkum skipum til handa til að stunda veiðar í íslenzkri landhelgi. I grein um viðbrögð brezkra sl.iórnarvalda við útfærslu is- lenzku fiskveiðilandhelginnar í 32 mílur segir Noel Monks, einn af fréttariturum blaðsins: ..Hr. Selwyn Lloyd. utanríkis- ráðherra hefur hvatt til frekari viðræðna við íú'andinga, þar sem athugaftir yrðu möguleikar á ræðir um landheleismálið 26. júní og segir m. a.: .,Ef í reglu- g'erðinni verður, eins og skýrt hefur verið frá, ákvæði um að togurum og dragnótabátum Is- lendinga sjáifra verði leyft að fiska innan tólf niílna línunnar allt að núverandi f.iögurra mílna linu, mun það vafalaust vekja greiftslu fyrir sérréttindi til fisk-1 feikna gremju (the bitterest res veíða allt aft fjögurr'a mílna Mnu frá sti’öndinni. ■ íslendingar hafa svar.að með því að senda nefnd fuiltrúa þriggja stjórnmálaflokka til Moskva“. Þessi grein birtist i Daily Mail 28. júni, þrem dögum eftir að Lloyd utanríkisráðherra svaraði á þingi fyrirspum frá íhalds- þingkonunni dame Irene Ward. Hún vildi fá að vita, hvort Bret- ar gætu hjálpað íslendingum að koma atvinnulífi sínu í það horf að þeir yrðu ekki eins háðir fiskveiðum og nú er, til dæmis með því að veita tækniaðstoð við að koma upp nýjum iðn- greinum. Lloyd svaraði: ,-Það er rétt sem þér bendið á. Við höfum ný- lega lagt til sérfræðinga sem áttu þátt í athugunum á stai'fs- skilyrðum fyrir nýja verksmiðju á íslandi.“ Hér mun Lloyd eiga við rann- sókn sérfræðinga Efnahagssam- vinnustofnunarinnar í París á stofnun verksmiðju á íslandi þar sem unnið yrði þungt vatn. ,.Bretland er aft reyna aft knýja ísland til samninga“ Greia Monks i Daily Mail er mjög fjandsamleg íslendingum, hann staðhæfir að útfærsla land- helginnar sé „brot á alþjóða- samningum“' og ennfremur segir hann: ,.Brezk herskip verða xeiðubúin útifyrir íslandsströnd- um 1. september til þess að vernda alþjóðleg réttindi brezkra togara. . . . Bretland hefur þeg- ar várað íslendinga við að engin afskipti af togurum okkar sem fiska innan tólf mílna línunnar verði þoluð, o.g floti Hennar Há- tignar er að búa sig undir að íramfylgja þessari afstöðu ríkis- stjórnarinnar. Alls verða um 10 skip úr flota Hennar Hátignar á varðbergi við strendur íslands þegar togarar okkar haída áfram veiðum sínum 1. september eins Og ekkert hafi í skorizt. Meðal þeirra verða þrjár nýjustu og hraðskreiðustu freigátur flotans, skip Hennar Hátignar Russell, Pallister og Duncan, og önnur vopnuð skip þeirrar deildar flot- ans sem hefur eftirlit á fiski- miðum. Bretland er að reyna að knýja Island, sem er aðiii að A-bandalaginu, til að laka upp samninga.“ Réttindi íslenzkra (logara vekja mesta grcmju entment) meðal ailra annarra fiskveiðiþjóða. Þar er um að ræða upptöku nýrrar reglu, að þjóð hafi rétt til að koma á einokunarsvæði umhverfis strendur sínar fyrir sinn eigin fiskiflota, en til slíks hefur eng- in þjóð áður gert. kröfu. Engin fiskveiðaþjóð er líkle" til - að samþykkja þetta.“ Dennis Welch, framkvæmda- stjóri félags yfirmanna á Grims- bytogurum, hefur reiknað út að 12 mílna iandhelgi við ísland, Færeyjar og Noreg mjmdi rýra afla Grimsbytogara á einum mánuði, marz, um 1600.00 vættir 465.000 sterlingspunda virði. I svari við bréfi frá Welch segir J. B. Godber, aðstoðar landbún- aðar- og fiskveiðiráðherra, að þgssi tala sé mun nærri en á- aetlanir sem ráðuneytið hefur gert og ná yfir allt árið. I bréf- inu hafði Welch skýrt ráðuneyt- inu frá kröfu yfinnannanna um löndunarbann, ef eitthvert ríki færði út landhelgi sína með ein- hliða ráðstöfun. Godber biður aila aðila brezka fiskveiðaiðnað- arins að koma fram af gát í málinu. „Kommúnistar vinna sigur“ Stórblaðið Times í Lonaon birti 27. júni grein eftir frétta- ritara sinn í Reykjavík undir ofanritaðri fyrirsögn. Þar segir að „hin öfiuga hreyfing komm- únista eða næstum-kommúnista“ á íslandi hafi orðið fyrir þungu áfalli 1956, þegar ekki varð af því að herstöðvasamningnum við Bandaríkin væri sagt. upp. „Én sjávarútvegsmálaráðherr- anum, hr. Jósepsson, hefur tek- izt að rétta hlut (þeirra) að nokkru. Hvorki innan stjórnar- andstöðunnar né stjórnarflokk- anna hefur nokkru sinni. verið neinn ágreiningur um það mark- i VeiIIKl! Veshir-Þjógverjöir rjúfa viðskipíasamböná við Svía eífir ósigurinn á HM Ósigur vesturþýzka liösins fyrir Svíum á heimsmeist- aramótinu í knattspyrnu virðist ætla aö fá alvarleg eftirköst. Vestur-Þjóðverjar höfðu heims lægi í vesturþýzkri höfn, vegna meistaratitilinn að verja og þess að skipverjar höl'ðu komið fylgzt var með keppninni af fyrir á áberandi stað spja di sem miklum áhuga í Vestur-Þýzka- landi. Þegar knattspyrnumenn Svia sáu fyrir þvi að Þjóðverj- arnir komust ekki einu sinni í úrslit, métti heita að þjóðarsorg ríkti í Vestur-Þýzkalandi. Komið er á daginn að ýmsir Vestur-Þjóðverjar eru staðráðnir í að hefna á öðrum vettvangi ósigursins sem þeir biðu fyrir Svium á knattspyrnuveiiinum. á var ietrað 3:1, markatalan úr leiknum milli Svía og Vestur- Þjóðverja. Sænsk blöð skýra frá því að kaupsýslumenn í Svíbjóð sem skipía við Vestur-Þýzkaland hafi fengið óþyrmilega að kenna á hefnigirni Vestur-Þjóðverja. Heildsa'a í Málmey, sem skipt ■hefur við þýzkt fyrirtæki i 13 ár, hefur verið tilkynnt að hann Hér' i blaðinu hefur áður verið ! sé þegar í stað sviptur 400.000 skýrt frá þvi að stungin voru j króna lánsheimild sem hann hef- mið að færa fiskveiðilandhelgina út j tólf milur Hr Jóseps- göt á dekkin á bilum Svía sem ! ur haft. Verzlunarlögfræðingur í son greip tækifærið. Hann hótaði að seaja af sér nema ríkisstjórn- in birti þegar í stað nýju reglu- gerðina um útVnrslu fiskveiði- lögsögunnar . . . Engum blöðum er um það að fletta að kommún- istar hafa unnið sigur.“ Sfttt á ný mift Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu eru brezkir út- gerðarmenn farnir að raeða ráð- stafanir til að " bæta sér upp aflamissi við Ísland. Evening Standard í London skýrir frá því 26. júní að hafnarstjórnin í Portsmouth á suðurströnd Eng- lands ræði nú fyrirætlanir urn að gera Portsmouth að einni helztu fiskveiðahöfn suðurstrand arinnar. Þeir sem ,að fyrirætl- unum þessum standa álíta að út- færsla fiskveiðilandhelginnar við ísland í 12 mílur verði til þess að brezkir togaraútgerðarmenn sendi skip sín i leit að nýjum miðum í Biskajaflóa og úti á Atlanzhafi. Þá verði hagkvæmt fyrir þau að leggja upp aflann í Portsmouth. sóttu kappreiðar i Aach'en og i Málniey hefur fengið bréf írá sænski fáninn rifinn riður af | vesturþýzku stórfyrirtæki. þar sem seg'ir: „Svíar haf.a víst ekki lengur áhuga á vörum okkar. Öss mun veitast mjög örðugt að halda viðskiptum áfram.“ Bréf- inu fylgdu níðgreinar um Svía, klipptar út úr vesturþýzkum, blöðum. Bréfritari segist hafa dálítinn áhuga á knattspyrnu, og frásagnir þýzkra blaða af framkomu Svía við vesturþýzku knattspyrnumennina valdi því að hann teiji ekki iengur neina á- stæðu til að eiga viðskiti við sænska aðiia. Frjálslynd b’öð í Vestur-Þýzka landi hafa í forustugreinum vitt landa sína fyrir barnaskan, skort á sönnum íþróttaanda og íþrótta- þjóðrembing, og áminnt. þá um að reyna að bera sig' mannlega þrátt fyrir knattspyrnuósigurinn. hótelinu þar sem þeir bjuggu. Nú segja sænskir ferðamenn, að þeim megi heita ó’íft í Vest- ur-Þýzkalandi; á hótelum, veit- ingastöðum og í verzlunum gerir afgreiðslufólk þeim allt mögu- legt til rniska. Sænsku skipi var fyrir nokkrum dögum neitað um Loftbelgir gera skip ósökkvandi Þýzkur verkfræðingur tel- ur sig hafa fundið ráð til að gera skip svo gott sem ósökkvandi. Hann heitir Ewaid Gramckau og hefur boðizt til að sýna útgerðar- mönnum og sjómiönnum upp- götvun sí.na. Hún er sú að blása lofti í stóra belgi úr gervitrefjaefni. Hver belgur tekur 50 metra af lofti og \ getur haidið 50 lesta þunga j á floti. Komi leki að skipi I teiur Gramckau nægja að þenja út viðeigandi f jölda | belgja,, þá sé skipinu borgið j hvað illa sem veður og sjót' láta. oppur, naiiir ) Mmrizt rið eld í norsku olíuskipi Morgun einn um daginn þeg- ar menn vöknuðu í ensku há- skólaborginni Cambridge var sendiferðabíil kominn upp á. mæni á einni háskólabygging- unni. Hrekkjóttir stúdentar höfðu komið honum fyrir um nóttina. Brunaliðsmenn gátu ekki náð bílnum niður öðru vísi en með því að taka hann. í sundur. Stúdentar í Oxford gátu ekki verið minni en Cambridgemenn. og eina nóttina í fyrri viku tjóðruðu þeir geithafur uppi á, hæsta. turni Merton College. Hafurinn náðist niður og var ' gefinn ganalmennahæli, því að enginn eigandi gaf sig fram. Stúdentar við smærri háskóla vilja ekki láta sitt eftir liggja. 1 síðustu viku tókst. vihnu- flokki eftir langa mæðu að ná niður postulínsnæturgagni, sem hengt hafði verið á næturþeli um hálsinn á myndastyttu í 30 metra hæð á framhlið bygging- ar tækniháskólans í Reading. Um daginn varð árekstur með tveim norskum olíuskipum við innsiglinguna til Rotterdam. Eidur kom upp í öðru skipinu, „Artemis“, og sjö skipverjar létu liífið. Fyrir dugnað þeirra sem eftir lifðit af skipshöfninni og áhafna slökkviskipa sem komu á vettvang tókst að kæfa Grimsby Evening Telegrapb eldinii og bjarga skipshöfninni. Myndin var tekin úr loftí meðan slökkvistarfíð stóð yfir. Herlið soldánsdæmisins Lahej, eins af verndarxíkjum Br'eta á Arabíuskaga, er komið t;I Jemen. Eins og skýrt var frá um daginn hvarf yfirherforing- inn með lið sitt, vopn og fjár- hirzlu. Vopnin og féð er frá Bretum, sem eiga í sífelldura. illdeilum við Jemen.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.