Þjóðviljinn - 05.07.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.07.1958, Blaðsíða 7
¦ Laugardagur 5. júlí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 1 dag hefst V. heimsmeist- aramót stúdenta í skák í borginni Varna við Svarta- hafsströnd Búlgaríu. Sem kunnugt er sendi Stúdentaráð Háskóla Islands sveit til keppninnar sem jafnan áður. Ekki hafa borizt fregnir um hvaða þjóðir taka þátt í mót- inu að þessu sinni. Heimsmeistaramót stúdenta eru haldin árlega. Upphaf þeirra má rekja til ársins Friðrik Ólafsson, teflir á 1. borði í líslenzku sveitinni. mu og voru i sveitinni Guð- , mundur Pálmason, Þórir Ól- jH' * afsson, Jón Einarsson og Guðjón Sigurkarlsson. Norð- menn sigruðu, en Islendingar urðu 3.—4., ásamt Finnum. Þórir Ólafsson varð hlut- skarpastur á 2. borði og hlaut vegleg verðlaun fyrir þá frammistöðu Næst fór stúdentaskákmót- ið fram í Osló í apríl 1954. Þátttökusveitir voru 10 frá 11 þjóðum. Tékkar, Rússar, Búlgarar, Englendingar, ís- lendingar, Svíar, Norðmenn, Finnar og Frakkar sendu sveitir, en auk þess var „sam- sett sveit". í henni vo'ru 2 ítáiir, 2 Skotar og 1 Frakki. Islenzka sveitin hafnaði í fimmta sæti, hlaut 19 vinn- inga af 36 mögulegum, en Tékkar sigruðu með 291/2 v. eftir harða keppni við Rússa. 1 Osló mættu A-Evrópuþjóðir til leiks í fyrsta skipti á stúd- entaskákmótum. Á þingi 'Alþjóðaskáksam- - bandsins (FIDE) sem haldið var seinna á árinu var sam- þykkt að viðurkenna Oslómót- ið sem heimsmeistaramót stúdenta í skák og Tékka sem heimsmeistara. Var jafnframt ákveðið að framvegis skyldi FIDE hafa ákvörðunarrétt um tímaákvörðun og staðsetn- ingu slíkra móta í samráði Frá heimsmeistaramóti studenta sem haldið var hér á landi í fyrra. arstjóri og jafnframt vara- maður. Rússar urðu heimsmeistar- ar, hlutu 41 vinning af 52 mögulegum, en næstir urðu Júgóslavar með 33 v. íslenzka sveitin varð sjötta í röðinni og hlaut 26 vinninga. Sérstaka Fimmta heimsmeistaramót ¦¦/ ¦.• ¦ ; • ... stúdenta í skák heíst í dag 1952. Þá var haldið stúdenta- skákmót á vegum Alþjóða- sambands stúdenta, IUS, í Liverpool og voru þátttakend- ur frá 6 þjóðum. Mótið var einstaklingskeppni og varð Bronstein frá Sovétríkjunum hlutskarpastur. Næsta ár gekkst IUS fyrir alþjóðlegu stúdentaskákmóti í Bruxelles í Belgíu. Fyrirkomulaginu varþá við IUS. Jafnframt var franska skáksambandinu falið að sjá um 2. heimsmeistara- mótið. Þessi ékvörðun FIDE varð að sjálfsögðu til þess, að stúdentamótunum var miklu meiri gaumur gefinn en áður hafði verið. II. heimsmeistaramót stúd- enta í skák fór svo fram í Lyon í Frakklandi í maí mán- uði 1955. — 13 þjóðir sendu athygli vakti frammistaða Guðmundar Pálmasonar á 1. borði, einkum er hann sigraði sama daginn hina f rægu skákmeistara Fuderer (Júgó- slavíu) og Minéff (Búlgariu). Guðmundur hélt jöfnu gegn<^ stórmeisturunum Tjamanoff og Filip. Stúdentaskákmótið 1956 var haldið í aprílmánuði í Uppsöl- um í Svíþjóð. 16 sveitir kepptu og er það mesta þátt- taka sem um getur í þessum mótum. Nauðsynlegt reyndist að hafa undanrásir og keppa síðan til úrslita í tveim flokkum. Isiendingar voru í riðli með Búlgörum, Rúmen- um og Norðmönnum og urðu í 3. sæti, komust ekki í Á- flokk í úrslitakeppninni, en sigruðu glæsilega í B-flokki, hlutu 22 vinninga af 28 mögu- legum, en Pólverjar urðu næstir með isy2 vinning. — Rússar urðu heimsmeistarar, en Júgóslavar aðrir í röðinni. Islenzka sveitin varð nr. 8 eins og flestir muna. Þá kepptu af okkar hálfu sömu menn og í Uppsölum. Það mót er íslenzkum skákunnendum enn í fersku minni og verða úrslit þess því tkki nánar rakin hér. Stúdentaskákmótin má ó- hikað telja til merkustu skák- viðburða hvers árs. Vekja þau jafnan mikla athygli vegna þess, að þar keppa flestir mestu skákmenn heimsins innan þrítugsaldurs'. Ekki er unnt að gera sér grein fyrir vígstöðu okkar manna á mótinu, sem hefst í dag fyrr en fyrsta frétta- bréfið kemur frá Varna, en þar verður greint frá þátt- tökuþjóðum og nöfnum kepp- enda. Miklar breytingar hafa orð- ið á skipan íslenzku sveitar- innar frá því í fyrra. Guð- mundur Pálmason, Þórir Ól-*' afs-son og Jón Einarsson, sem verið ha.fa með f rá 1953 keppa ekki að þessu sinni. Guðmundur mun vera orðinn of gamall, — en Þórir er bú- settur í Bogoda í Colombíu og átti ekki heimangengt. Jón gat ekki heldur farið að þessu shuii. Friðrik og Ingvar eru þeir einu, sem áður hafa keppt í þessum mótum. Freysteinn Þorbergsson, sem tefla mun á 3. borði er einnig keppnis- vanur skákmaður, — en hinir: Stefán Briem, Bragi Þorbergs- son og Árni Grétar Finnsson keppa nú í fyrsta sinn á al- þjóðlegu skákmóti. Þó að þeir séu efnilegir nýliðar má gera ráð fyrir að róðurinn verði þeim þungur, En þeir munu áreiðanlega gera sitt bezta. Jón Böðvarsson. Sovézka sveitin er talin líklegust til sigurs. Hér sjást tveir liinir kunnustu ur hópi yngri skákmanna Sovéríkjanna, Spasskí og Tal, sem tefldu á 1. og 2. borði, er heimsmeistaramót stúd- enta var haldið hér. brej'tt í það horf, sem síðan hefur haldizt, þ.e. flokka- keppni, þar sem eigast við fjögurra manna sveitir frá hverri þjóð. 8 þjóðir tóku þátt í stúd- entaskákmótinu í Bruxelles. Tóku Islendingar þátt í mót- sveitir til keppninnar og voru meðal þátttakenda margir heimsfrægir skákmenn. I íslenzku sveitinni voru Guðmundur Pálmason, Ingv- ar Ásmundgson, Þórir Ölafs- son og • Sveinn Kristinsson. Guðjón Sigurkarlsson vár far- Aðrar þjóðir, sem kepptu í A-flokki voru Ungverjar, Búlgarar, Tékkar, Spánverjar, Rúmenar og Bandaríkjamenn. Á Uppsalamótinu kom Tal fram á sjónarsviðið í fyrsta skipti utan Ráðstjórnarríkj- anna. Hann tefldi á 3. borði og vakti mikla athygli. í íslenzku sveitinni voru Friðrik Ólafsson, Guðmundur Pálmason, Ingvar Ásmunds- son, Þórir Ólafsson og Jón Einarsson. IV. heimsmeistaramótið fór svo fram hér í Reykjavík í júlí-mánuð,i s.l. sumar. Þar kepptu 14 sveitir og hélt rússneska sveitin sínum titli. Rúmkga % þusund sýningargestir í Þjóðleikhúsinu þetta leikár 14 vsrkefni voru sýnd 202 sinnum. Níunda leikári Þjóöleikhússins lauk s.l. miÖvikudaí>-, 2. júlí, með" sýningu Ieikflokks frá Þjóðleikhúsinu á leikrit- inu „Horft af brúnni" á Patreksfirði. Sýningar á leik- árinu urSu alls 202, þar af 179 í Reykjavík og 33 utan Reykjavíkur. Á leikárinu voru sýnd alls 14 verkefni, þar af voru tveir gestaleikir. Leikrit voru 10, söngleikir 3 og ein listdanssýn- ing. Óperuflokkur frá Hess- neska Ríkisleikhúsinu í Wies- baden sýndi óperu og leikflokk- ur frá Folketeatret í Kaup- mannahöfn sýndi leikrit eftir danskan höfund. Flestar sýn- ingar voru á „Horft af brúnni", eða alls 45, þar af 23 úti á landi, en flestar sýningar á einu leikriti i Reykjavík voru á „Dagbók Önnu Frank", 26 sýhingar alls. Hér fer áeftir skrá yfir sýn- ingar og tölu leikhúsgésta á leikárinu: 1. „Tosca", ópera eftir Gio- vanni Puccini. Leikstjóri Holg- er Boland. 14 sýningar. Sýn- ingargestir 8,272. ; .; 2. „Horft af brónni" eftir Arthur Miller. Leikstjóri Láims Pálsson. Sýningar í Reykjavík 22, úti á landi 23. Sýningar- gestir í Reykjavík 7.247, úti á landi um 4.400. 3. „Kirsuberjagarðurimr'' oft- ir Anton Tjechov. LeikRtióri Walter Hudd. 7 sýningar. S >n- ingargestir 2.704. 4. „Cosl fan Tutte" efHr W. A. Mozart. Gesta^eiknr frá Hessneska Ríkis'eikhúsir'Ti ' í Wiesbaden. Leikstióri Fripr'rich Schramm. 5 sýningar. Sýning- argestir 3.134. 5. „Romanoff o«- Jú1íí>". ^ftir Peter Ustinov. Leikstjóri Wa!t- er Hudd. 19 sýningar. Sýning- argestir 7.766. 6. „Ulla. Winblad". eWr Oorl Zuckmayer. Leikst.ióri Indriði Waage. 10 sýningar. Sýningar- ge'stir 2.779. Framhald á 3. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.