Þjóðviljinn - 08.07.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.07.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. júlí 1958 t>ridjudagsmarkaður þjóðviljans augl^singar augliýsinga- spjöU fyrirlmðir bókakápur myndir í bsekur Síml 1-40-98. Leiðir allra'sem «tla"aðr,,v kaupa eða selja BÍL liggja til okkar BlLASALAN Klapparstíg 37. Síml 1-90-38. Annast hverskonar LÖGFRÆDI- STÖRF Ingi R. Helgason Austurstræti 8. Simi 1-92-07 Nýia bílasalan Spítalastíg 7. Sími 10 - 182. Tökum í umboðssölu alla árganga a£ bifreiðum. Góð þjónusta. Góð bílastæði. Nýja bílasalan Spítalastíg 7. Sími 10-182. Þorvaldur Ari Arason, hdí. LÖGMAXNSSKR1F8TOFA SkólavörSustíg 38 t/0 Pál'. Jóh Þorleifsson h.f. — Pásth. 621 Simn' 15116 og 15417 — Simncfni: Ai'i Önnumst viðgerðír á SAUMAVELUM Aigreiðsla íljót og ðrufg SYLGJA Lauíásvegi 19, slmi 12658. Heimasiml 1-90-35 BARNARUM Húsgagna- búðin h.f. KAUPUM alla konar hreinar tuskur á Baldursgötu 30 ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 Salan er orugg h]a okkur. Bifreiðir með afborgunum. Nýir verðlistar koma fram í dag. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 Sími 19168. Túnþökur vélskornar [ vœtitKJAVlNNUSTOFA OC ViDIÆtlASAU Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73 MINNINGAR- SPJÖLD DAS ' Minningarspjöldm fást hjá: Happdrætti DAS. Vestur- veri, síml 1-77-57 —• Veiðar- færav. Verðandi, sími 1-3786 Bergmann, Háteígsvegi 52, — Sjómannafél. Reykja- víkur, sími 1-1915 — Jónasi sími 1-4784 — Ólafi J6- hannssyni, Rauðagerði 15, sími 33-0-96 — Verzl. Leifs= götu 4, simi 12-0-37 •— Guð- mundi Andréssyni gullsm., Laugavegl 50, simi 1-37-69 — Nísbúðinni, Nesveg 39 — Hafnarfirði: Á rosthúsinu, sími 5-02-67. B0RNIN ERU BKAðDNÆM Kéfantö. BU"E>IKtíA LÖGFRÆDI- STÖRF endurskoðun og íasteignasala Ragnar Qlafsson hœstaréttarlðgmaður og löggiltur endurskoðandl FERDAMENN Önnumst allar bílaviðgerðir. Vélsm. LOGI Patreksfirði. p^é.FÞÓR. ÓUPMUHPSSON C&yJífasín.. b - iSúni 23970 INNHEIMTA LÖÓFRÆ.Ð/3TÖ8F ÚTVARPS- VIDGERÐIR og viðtækjasala RADÍÖ Veltusundi 1, síml 19-800. Laugaveg 2. Sími 11980. - Heimasími 34980. Nú er tími til að mynda barnið. Mti.a wm Síminn er 12-4-91 Geri við húsgögn SKINFAXI h.f- Klapparsng 30. Sími 1-6484, Tökum raflagnir og breyt- Ingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við- gerðir á öllum heimilis- tæKj'um. MUNID Kaffisðluiia Haínarstræti lð Höíum úrval af harnafatnaði kvénfatnaði Lótusbúðin StrandgÖtu 31. (Beint á móti Hafnar- fjarðarbíói) . ,„ Höfum flesiar ¦ tegundir, bifreiða til sölu Tökum bíla í umboðssölu. Viðskiptin ganga'vel hjá okkur. Bifreiðasalan Aðstoð v. Kalkofnsveg, súni 15812. liggur leiSin STtlHÍÍR'S H TrúlofunarJiringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. guU. fv% "(1rt*.\c«" !5nlist í útvarpinu — Brot úr klassiskum tónverk- um notuð til uppfyllingar — Kvartað yíir mjólkinni SEM BETUR FER eru þeir margir, sem yndi hafa af góðri tórilist og setja sig ógjarnan úr færi að hlýða á sígild tóriverk, þegar útvarpið býður upp á slíkt dagskrár- efni. En því miður er það allt of oft að smákaflar úr fræg- um tónverkum eru notaðir aðeins til uppfyllingar í dagskránni, í stað þess að flytja verkin öll. Stundum til- kynna þulirnir að nú verði flutt ákveðið tónverk, sem margir hlusteridur hugsa gott til að hlusta á, en þegar til kemur, ér það aðeins lítið brot úr'tónverkinu sem flutt er, til þess að fylla upp í eyðu milli annara dagskrárliða. Þeim tónlistarunnendum, sem gjarrian sitja heima á kvöld- in og hlusta á útvarpið, finnst þetta að vonum ill meðferð á'góðri tónlist, móðg-> un við bæðj tónlistina sjálfa og þá hlustendur, sem yndi hafa af'henni. Aldrei er grip- ið til þess áð stubba erindi þannig s'undur og skjóta smá- köflurh úr þeim hér og þar inn í dagskrána til uppfyll- ingar, og hefur þó margt út- varpserindið stórum minna menningargildi en góð tónlist. ÞAD ER oft kvartað yfir mjólkinni hér, og ekki að á- stæðulausu. Mjólkin er oft að byrja að taka í sig súrbragð, þegar maður fær hana í mjólkurbúðinni, t.d. ef hún er keypt seinni hluta dags. Raun- ar veit ég ekki, hvort rétt er að kalla þetta súrbragð, en eitthvert annarlegt bragð er það. Nú eru það fjölda marg- ir, sem vinna úti og fara ekki heim í mat, en kaupa sér matarbita og borða á vinnu- • staðnum, og fá sér þá gjam- j an mjólkurflösku með. Þeir 1 kvarta mjög um þetta annar- lega bragð af mjólkinni, hafa enda sjaldnast aðgang að ís- skáp eða kæli til að geymai hana í. Nú er vitað, að i mjólkurbúðunum er mjólkiji heldur ekki geymd í kæli, heldur frammi í sjálfum þúð- unum, og finnst mér trúlegt, að hún geymist illa þar, a.m.k. á sumrin, þegar heitast er i veðri. Væri'ekkireynandi að útlaúa kæli fyrir mjólkina (og skyrið) í mjólkurbúðunum? Það væri a.m.k. tilraun til a? koma henni til neytenda einsj ferskri og hægt er. Sviss bannar afonivopna" þisig Svissneska stjórnin banríaði á síðustu stundii „Evrópuþing gegn kjarnorkuvopnum", sem halda átti í Bern um síðustu helgi. Meðal þeirrar sem boð- uðu til þingsins voru heimspek- ingurinn Bertrand Russel, Vís- indamaðurinn Julian Huxley, tónskáldið Benjamin. Britteiv skáldið J. B. Pristley, Johii Collins kanúki við St. Páls kirkjuna í London, franski blaðamaðurinn Claude Bourdet, Vestur-Þjóðverjinn Hans Richt- er og margir fleiri kunnir menn. Marcus Feldmann, dóms- málaráðherra Sviss, úrskurðaði að þingið mætti ekki halda í Sviss vegna híutleysisstefnu landsins og réttar þess til , sjálfsákvörðunar um kjam« orkuhervæðingu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.