Þjóðviljinn - 17.07.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.07.1958, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 17. júlí 1958 — 23. árgangur 157. tölublað Sovétríkin og Kína viðurkenna lyðveldisstjórnina nf ju í Irak 'nSovéisfiórmn gefur ekki horft á aðgerðar/aus jbeg- ar friSnurner ógnaS rétf Wð hœjardyr hennar" Stjómir Sovétríkjanna og Kína viðurkenndu í gær lýðveldisstjómina, sem tók við völdum í Irak eítir að konungdæminu þar var kollvarpað á mánu- dagirm. Jafnframt hefur sovétstjórn- In lýst yfir að hún geti ekki tiorft á bað aðgerðalaus að friðnum sé teflt í voða með bandariskum árásaraðgerðum rétt við landamæri Sovétríkj- anna. Viðurkerniing Sovétrikjanna á lýðveldisstjórnhmi var tilkynnt forsætisráðherra hennar, Abdul Karim Kassim hershöfðingja, í skeyti frá Krústjoff, forsætis- ráðherra í Moskva. í yfirlýsingu sem birt var í Peking í gær voru aðgerðir Vesturveldanna í löndunum fyrir botni Miðjarðar- hafs fordæmdar og lýst yfir að 600 milljónir Kínverja standi með aröbum í frelsisbaráttu þeirra. Sameinaða arabalýðveldið og Jemen urðu fyrst til að viður- kenna lýðveldisstjórn Iraks. Skorað á Bandaríkin Tassfréttastofan í Moskva birti í gær yfirlýsingu frá sov- étstjóminni, þar sem skorað er á Bandaríkjastjórn <að láta þeg- ar í stað af árásaraðgerðum gegn Líbanon og hætta íhlutun um innanlandsmál arabaríkj- anna. Iiýst er yfir að Sovétríkin geíi ekki haldið að sér höndum, þeg- ar slík hætta sé á ferðum og nú jafn nærri landamærum þeirra. Sovétstjdrnin lýsir yfir að hún telji heimsfriðnum. ógn- að af aðgerðum Bandaríkjanna í Líbanon og hún áskilji sér rétt til að gera þær ráðstafanir sem með þurfi til að hindra að frið- ur sé rofinn. Fréttamenn í Moskva segja að Gromiko utanríkisráðherra hafi afhent sendiherra Bandaríkj- anna orðsendingu frá Sovét- stjórninni. Moskvablaðið Pravda sagði í gær að aðgerðir Bandaríkja- stjórnar vær-u hrein stríðsað- gerð og ódulbúin stigamennska. Franska herstjórnin í Al~. sír tilkynnti í gær að síð- astliðinn sólarhring hefðu hersveitir hennar fellt 457 serkneska skæruliða og tekið 127 til fanga. Síðan de Gaulle heimsótti Alsír síðast hefur franski herinn hafið sókn gegn skæruher sjálfstæðishreyf- ingar landsmanna. Aiisíurríki métmælir ( Austurríkissjórn mótmælti í gær við Bandaríkin flugi bandarískra herflutningaflug- véla yfir austurrískt land. í gær flugu 50 bandarískar her- flutningavélar yfir TjtóI á leið frá Vestur-Þýzkalandi til landanna fyrir botni Miðjarðar- hafs. Verkamannaflokkurinu varar eindregið við árás á Irak Innrás Bandaríkjamanna í Líbanon brjál- æði, segir Manchester Guardian Verkamannaflokkurinn brezki mun undir engum kringumstæSum styðja árásaraðgerðir gegn byltingar- stjórninni í Irak. Hugh Gaitskell, foringi flokksins, lýsti þessu yfir í um- ræðum á þingi í gær um á- standið í löndunum fyrir botni Miðjai'ðarhafs. Hann sagði að Verkamannaflokksþlngmönnum væri þungt í skapi, en þeir myndu í lengstu lög reyna að komast hjá að kljúfa þjóðina á þessum erfiðu tímum. Lloyd utanríkisráðherra skýrði frá því í upphafi um- ræðnanna að hann væri á för- um til Washington til viðræðna við Dulles starfsbróður sinn, Forseti brezka yfirherráðsins verður í för með honum. Gaitskell vítti Bandaríkja- stjórn fyrir að senda her til Framhald á 5. síðu. Fyrsta fréttaskeySið irá Bagdad: Byltingciriiieitn í Imk unnu algercui sigur á svipstundu Öll vöid í Irak eru í höndum nýju lýöveldisstjórnarinn-1 ar og daglegt líf er komiö í eðlilegt horf. Uppreisnarmenn við götuvígi í Beirut. Gengur Líisnonslier i 118 e8 siP9reisPirmft^^s«m7 Forseti þingsks m^'mæ'ir bandarisku innrásinni Foringi uppreisnarmanna í Beirut hefur skorað á her Libanons aö taka höndum saman viö uppreisnarmenn gegn bandaríska innrásarlióinu. Saeh Salaam ,fyrrverandi for sætisráðherra Líhanons, til- kynnti í gær að hann hefði skipað mönnum sínum að hætta að skjóta á hermenn stjórnar Chamouns forseta. Þetta væri gert til að auðvelda Öllum Líþanonsmönnum að snúa hök- um saman og mæta hinum, er- lenda innrásarher. Kairóútvarpið sagði í gær að vitað væri að mikill hluti hers- ins hefði fullan hug á að segja Chamoun upp trú og hollustu og taka undir kröfu uppreisn- armanna um að hann láti þeg- ar í stað af völdum og nýtt þing verði kosið til að velja eft- Framhald á 2. síðu. Frá þessu er skýrt í fyrsta fréttaskeyti sem borizt hefur írá Bagdad síðan símasamband við umheiminn var rofið á mánu- dagsmorgun. Skeytið er frá fréttaritara Reuters í borginni. Komin í fastar skor'ður Fréttaritarinn segir að lýð- veldisstjórnin sé þegar komin í fastar skorður. Allar stjórnar- deildir hafi í gær starfað með eðlilegum hætti, unnið hafi ver- ið á vinnustöðum og verzlanir verið opnar. Ríkisráðið sem fer með for- setavaMið er skipað þrem mönn- um, Rubai hershöfðingja, sem til skamms tíma var sendiherra í Saudi Arabíu, foringja Istiq- ualflokksins sem stjórn Nuri einræðisherra bannaði og fyrr- verandi amtmanni. Féllu í bardaga um höllina Fréttaritarinn segir - að Feisal konungur og Abdul Illah, frændi hans og ríkisarfi, hafi fallið þegar lífvörðurinn hafi reynt að veita viðnám árás hersveita bylt- ingarmanna á konungshöllina. Uppreisnin hófst á því að upp- reisrarhersveitir tóku á sitt vald pósfhús símstöð ag útvarpsstöð. Síðan var ráðizt á "konungshöll- i«a og' hún tek'n á nokkrum mínútum. Öll uppreisnin gekk samkvæmt vandlega gerðri á- ætlun, sem lierforingjar og ó- breytíir borgarar höfðu unnið alí vikum saman. Byltingin var um garð gengin á nokkrum klukku- 'imum. ! ^NftdFÍ^ Fréttaritari Reuters getur ekki um að uppreisnarmenn hafi mætt mótspymu neinstaðar ut- an höfuðborgarinnar. Útvarpið í Jórdan hélt áfram í gær að birta ffegnir um að hersveitir sem héldu tryggð við Feisal konung sæktu að Bagdad norð- Framhald á 10. síðu. Masser lýsir yfir: j Vercli ráðizt á Irak er } Arabalýðveldinu að inæta Á sérhverja árás á Irak verður litið sem árás á Samein- aöa aiabalýðveldið,- Tilkynnt var í Kairó í gær að Nasser, forseti Sameiningar- lýðveldis araba, hefði. lýst þessu yfir í gaer. Hann er nýkominn heim úr hálfs mánaðar heim- sókn til Júgóslavíu. Aður haíði verið birt yfir- lýsing frá Nassef þar sem seg- ir: „Bandarískt hernám Libanons stofnar friðmum í löndimum. : Framhald á 10, síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.