Þjóðviljinn - 02.08.1958, Qupperneq 7
Laugardagur 2. ágúst 1958 ~ ÞJÓÐVILJLYN — (7
14
H a n s ScKerf
l o*
1 o
FuUtrúinri sem hvarf
hann var spurö’ur þess, hvort hann hefði þekkt Micha-
el Mogensen.
— Mogensen — hann er ágætur. Hann var úrvals-
maöur. En það' eru rottur!“
— Rottur? —
— Já, rottur á háaloftinu. Hann segir svo undarlega
hluti. Um daginn kemur hann til dæmis til að kaupa
tolað. Og svo segir hann: Eg vil fá Times. Haíið þér
ekki Tivies? — Nei — segi ég. — Það hef ég ekki. Get-
ið þér ekki gert yður Aftenbladet að góðu. herra Mog-
ensen? — Jú, ef þér hafið’ ekkert annað. En ensku tolöð-
in eru nú miklu toetri en þau dönsku. Þau eru miklu
nákvæmari. Og þau eru ekki eins uppfull af þessum
heimskulegu íþróttafréttum. Maður nennir ekki að lesa drerLgur> sem sat í göturykinu
UUl þær. — jorðið litið upp undir skikkju
— Enað þér andvígur íþróttum, herra Mogensen?
Krónprinsinn ....
Framhald af 5. síðu.
þjónustufólkið. Þeir veittu því
enga sérstaka athygli, að úti
á fljótinu var lítilli kænu róið
frá hallarga rðinum í áttina að
hinum bakkanum. 1 bátnum
voru tvær konur.
Sá eini sem ékki yfirgaf
Nuri el Said klukkutímana sem
hann gerði örvæntingarfulla til-
raun til að bjarga lífi sínu var
kona að nafni Sabieh Abbas.
Hún og einræðisherrann i dul-
arbúningnum reikuðu um göt-
urnar innan um hermenn og
manngrúa sem leitaði þeirra.
Útvarpið hafði skýrt frá und-
ankomu Nuri og heitið þeim
hálfrar milljónar kr. verðlaun-
um sem handsamaði hann.
Máske hefðu flóttamennim-
komizt undan ,hefði ekki
ír
— segi ég þá.
— Já, — segir hann — ég tel íþróttir mjög skaðleg-
ar. Reyndar eru til einstaka viðfelldnar íþróttgreinar.
Til dæmis lofttoelgsflug, ef kostnaðurinn væri ekki svona
mikill. En því miður þarf mikið fjármagn til að útvega
nauðsynleg tæki. —
— Hvemig lízt yður á? Mogensen í loftbelg? Hann
var góöur þessi!
— Keypti Mogensen rnikið af öli í búðinni hjá yður?
Eða annað áfengi? —
— Nei aldrei. Það var bara síðasta daginn sem hann
var hér. Þá keypti hann mikið af öllu mögulegu. Bjór
og brennivín og portvín. Það var víst einhvers konar
veizla sem hann hélt uppi hjá frú Möller áður en hann
gufaði upp. — En annars keypti hann ekki nema blöð
hjá mér. Hann reykti ekki einu sinni — Hvað haldið
þér eiginlega að oröið hafi um hann? Haldið þér að
það sé hann sem sprengdi sjálfan sig í loft upp, úti
á almenningnum? —
Hann fékk ekkert svar. Lögreglan kemur aldrei með
ágizkanir.
Frú Möller sýndi lögreglumanninum herbergi Mog-
ensen. Allt var í sömu skorðum og hann hafði skilið
við það.
— Þetta er nú vai*la mannsæmandi vistarvera! —
sagði hann.
— Mannsæmandi? Hvað eigið þér við? Fyrir fimmtán
krónur, sem maður fékk ekki einu sinni! Eg get ekki
gert að því aö hann var svona mikill sóði. Hann vildi
ekki láta þrífa herbergið. Þegar ég kom hingað upp til
að þvo gólfið, sagði hami: — Eg frábið mér ótímabær
afskipti af einkalífi mínu, frú Möller, Þér getið gefið
hreingemingaæði yöar útrás í yðax eigin íbúð. Eg
krefst þess að fá að vera hér í friði!
— En það er ekki einu sinni almennileg hurð fyrir
herberginu! Hver sem er getur horft milli þessara
rimla. —
— Það er ekki hægt að fá neina lúxusíbúð fyrir 15
krónur. —
— Nei — nei, sennilega ekki.
húsgögn? Hvar svaf hann? —
Nuris og séð náttbuxurnar.
Drengurinn hljóp til nærstaddra
hermanna og þeir veittu veg-
farendunum tveim eftirför.
Þegar Nuri varð þess var nam
hann staðar og greip til
skammbyssu sinnar. Áður en
honum tókst að hleypa af skoti
höfðu hermennirnir fellt hann
og fylgdarkonu hans.
Þegar fólk varð hess vart
hvað þama hafði getzt, réðst
það á líkin og tætti þau í sund-
ur. Eftir ianga mæðu tókst her-
mönnum að koma því sem eftir
var heillegt upp á skriðdreka,
sem ók burt við ókvæðisorð
mannfjöldans.
Hatur fólksins á fyrrverandi
stjómendum bitnaði einnig á
liki Abdul Ulah ríkisarfa. Það
var hengt upp fyrir framan
landvarnaráðuneytið, þar sem
hann hafði látið hengja tvo vin-
sæla stjómarandstæðinga fyrir
nokkmm árum. Daglangt þyrpt-
ust menn að til að hrækja á
lík krónprinsins og fleygja í
það skarni.
ftvarpsiæki í Anunan
Framhald af 5. síðu.
og nýja liðsforingja. Handtök-
urnar fara fram i kyrrþey og
fangamir em hafðir í haldi án
dóms og laga, ef þeir em þá
ekki skotnir.
Hvellsprengingar
Daglega em sprengdar í
Amman hávaðasprengjur, djaia-
mitsprengjur sem komið er fyr-
ir á stöðum þar sem ekki er
hætta á að þær valdi tjóni á
Átti hanu engin (lifj manna né eignum. Þessar
sprengingar eru gerðar til að
Hann tók herbergiö á leigu án húsgagna. Eg hef sýna stjóminni hvað örj-ggis-
ekki snert neitt hér uppi. Eg kæri mig ekki um neirnar
ásakanir í þá átt. — Hann svaf á gólfinu. Hann breiddi
dagblöð undir sig. Og hann notaði töskuna sína fyrir
kodda. Eg hef oft séð hann liggja þannig, þegar ég
kom með eldhúslampann upp á loftið. Það var hægt
að sjá allt gegnum rimlana. —
Lögreglumaðurinn svipaðist um í herberginu. Það
var nægilega ömurlegt til áð réttlæta sjálfsmorð. Það
vár svo lágt undir loft, að ekki var einu sinni hægt
aö hengja sig í því.
Guðrún Siqurðardóttii
matsölukona Miðtúni 1,
andaðist að heimili sínu 30. júií.
GinðSbjörg Jóhannsdóttir
JóSutiim Xjúdal JÓhauassoa
Óötew JÓðtannssoa-
ÍSLENZK TUNGA
22. páttur
2. ágúst 195S
Ritstjóri: Árni Böðvarsson.
I síðasta þætti var minnzt dýrlegur eða. dýrðlegur, en
ráðstafanir hennar em fánýt-
ar og landslýðnum að stjómar-
andstaðan er við öllu búin.
Vesturlandamenn í Amman
gizka á að það muni taka
stjórnarandstöðuna misseri að
hagnýta sér sigur byltingar-
manna í Irak til að grafa svo
undan Hussein að hann fái
ekki lengur varizt.
Vissu á hvað var hlustað
Vopnaðir verðir em á hverju
götuhomi I Amman. Ferða-
menn segja að viðbúnaður af
hálfu stjórnarinnar sé marg-
falt meiri í höfuðborginni en
við landamærin, enda þótt
Hussein básúni það út að öll
hætta sem að stjóra haas
steðjar sé utanaðkomandi.
Lögregla konungs hefur far-
ið í hvert einasta kaffihús í
Amman, samkomustaði almenn-
iags, og gert -upptsek -út-
á sögnina að liöl/ast og lýs-
ingarðrðið liöldalegur —, sem
merkir tötralegur í klæðaburði
og fleira því líkt, óliðlegur
i vexti, jafnvel fyrinnannleg-
ur. Halldór Halldórsson pró-
fessor hefur eftir móður sinni
austfirzkri (úr Norður-Múla-
sýslu) orðið liölzaralegur og
segir mér að hún hafi notað
það ,,bæði um klæðaburð og
fas, e. k. gæluyrði af hölda-
legur“. Elcki eru aðrar heim-
ildir um þessa orðmynd svo
ég viti.
Þá er hér orðabelgurinn:
flimpinn er til í Austur-
Skaftafellssýslu a. m. k. Það
er notað um hesta sem kippa
alltaf höfðinu undan þegar
verið er að beizla þá. Sum-
ir kalla þá hausstygga.
Guðmundur Rósmundsson
frá Urriðaá í Miðfirði hringdi
til mín og kvaðst þekkja vel
orðið götufastur, það væri
daglegt mál um hesta norður
þar. Einnig hef ég heimildir
um þetta frá konu sem sagð-
ist þekkja það vel, líklega úr
Borgarfirði syðra, og væri það
einnig helzt notað um hesta
þar. Hún tók sem dæmi að
tryggast hefði verið að leggja
lcvensöðla á götufasta hesta
og líka hefði verið hægara að
reka þá en ef þeir voru sífellt
að hlaupa upp úr götunni.
Það hygg ég Sunnlendingar
kalli helzt að hesturinn „haldi
götunni vel eða illa“. Annars
var síðast spurt um þetta orð
í sambandi við sauðfé, en um
það hef ég ekki fengið nein-
ar frekari heimildir.
lokar (karlkjmsorð) er eftir
orðabók Sigfúsar Blöndals til
í Norður-Múlasýslu og notað
þar í merkinguimi hefill. Og
Halldór Kiljan Laxness talar
um lokarspón í Sjálfstæðu
fólki, þegar segir frá þri að
Bjartur var að tálga „rim
í meis, mátar hana í okann
aftur og aftur, mosi og lokar-
spænir í skeggi hans, hann
kveður helming úr rlmnastefi
með laungum millibilum“.
(171. bls. í útg. 1952). Ekki
veit ég um útbreiðslu þessa
orðs.
Karlkynsorðið i-aðall hefur
ýmsar merkingar. Orðabók
Sigfúsar nefnir þessar helzt-
ar: 1) grannt (vætt eða reitt)
vatn; bleyta, for, eðja, einnig
það að vaða (það kailast einn-
ig vaðandi éða vaðill). — 2)
þvæla, bull („óttalegur vað-
all er í kallinum“); gesta-
nauð, straumur af fólki. — í
þessu sambandi má minna á
orðið vaðiisund, sem eiiinig er
hjá Sigfúsi, en þáð merkir
grannt sund sem hægt er að
vaða ytfir. Talað er úm að
vötn séu væð, þegar imnt er
að vaða yfir þaiu, en reið þeg-
ar ríða má yfir þau.
Ýmsir brjóta iim það heil-
ann hvort réttara sé að segja
báðar orðmyndimar em not-
aðar i sömu merkingu, Orð-
myndin dýrlegur verður þó að
teljast réttari, sökum þess að
þetta er dregið af lýsingarorð-
inu „dýr“ í merkingunni „dýr-
mætur, verðmikill“, og sú er
mynd orðsins að íornu. En.
snemma á öldum tóku menn
— af misskilningi eða for-
dild — að setja þetta lýsing-
arorð í samband við nafnorð-
ið dýrð og rita bæði „dýrðleg-
ur“ og „dýrðlingur“. Sú mynd
lýsingarorðsins er m. a. í 1.
útgáfu Passíusálmanna frá
1666, en þó hefur Hallgrimur'
Pétursson ekki alltaf stafsett
svo, því að m. a. í síðasta
versi 47. sálms hefur hann
stafsett:
„Daudinn þinn Iesu
drottinn þa
dyr'egan krapt vtsende,
heidnum manni so hier
vid brá
hann þig Gudz son
medkiende“
o. s. frv.
Ekki vil ég ábyrgjast hvort
þettá hefur komizt stafrétt
gegnum prentvélarnar, en
sýnishornið ætti samt áð gefa
nokkra hugmynd um stafsetn-
ingu 17. aldar manna. Þeir
vom mjög fákunnandi f staf-
setningu, ef miðað er við kröf-
ur nútímamanna til fastrár og
samræmdrar stafsetningar. —
Orðmyndir eins og „dýrðleg-
ur“ eða „dýrðlingur" geta
raunar ekki talizt rangar, þó
að hinar (þær ð-lausu) séu
eldri og í samræmi við upp-
mna orðsins, og fæ ég ekki
séð að trúað fólk sýni guði
sínum meiri virðingu með því
að tengja þessi orð við „dýrð“
hans en við þá hugsun að
hann sé öðm dýrmætari.
í þessu sambandi dettur
mer í bug versið alkunna (úr
25. passíusálmi, en. með nú-
tímastafsetningu):
Gefðu að móðurmálið mitt,
minn Jesú, þess ég beiði,
frá allri villu klárt ög kvitt
krossins orð þitt út breiði
um landið hér til heíðurs
þér;
helzt mun það blessun valda
meðan þín uáð lætur vort
láð
lýði og byggðum halda.
Þetta hefur margsinnis ver-
ið skýrt svo að hér sé Hall-
grimur að biðja fyrir hrein-
leika móðurmálsins og biðja
um að það sé klárt og kvitt.
Það verður þó ljóst við nán-
ari athugun að eðlilegra er
að telja orðin „ldárt og kvitt“
eiga við „krossins orð“. Skáld-
ið biður sem sé um að móður-
málið breiði út klárt og kvitt
(hreint og ómengað) guðsorð
og segir það muni valda
mestri blessun, meðan guð
leyfi mönniun að búa á ís-
landi. Það er sem sé heittrúa-
aður sem hér kemur fram: eins
varpstæki. Stjómta vissi að
þar var ekki hlustaó á útvarp og víðar i Passíusálmum Hali-
hennar, heldur stöðvamar í grims, svo sem við var að foú-
Bagdad, Damaskuð .og .Kairo. ast á þeim tíma.