Þjóðviljinn - 14.08.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.08.1958, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 14. ágúst 1958 — ÞJÓÐVTLJINN — (9 # ÍÞRðTTiR lOTSTJöíife nauAHM uiLGAsae Landslið Islendinp gegn Dönum valið Frá viðbragðinu i 800 m hlaupinu. Fyrsta Drengiameistaramót Reykjavíkur tóksf vel — segir íormaður FÍRR Þorkell Sigurðsson íþróttasíðan liitti formann Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur, Þorkel Sigurðsson, ög spurði liann um fyrsta Drengjameist- aramót Reykjavíkur, áhugann og hvernig það hefði tekizt: — í>a4txei’ðyrwfikkit ann^ð.. sagt en mótið liafi tekizt vel, sagði Þorkell. Áhugi var mik- ill meðal drengjamia og þeir höfðu gaman af keppninni. Við reyndum að koma keppn- inni þannig fyrir að sem flest- ir kæmust að og takmörkuð- um fjtilda þeirra keppnisgreina sem þeir máttu taka þátt í. Var miðað við þrjár greinar og boðhlaup, og var það yfir- leitt vinsælt. Var þátttakan góð þegar tekið er tillit til þess að þetta mót var nokkuð seint á döfinni, og lcomu þarna margir efnilegir drengir fram, sem vonir eru bundnar við. Við eru . ákveðnir að halda þessu .áfram og gera ráð fyrir móti þessu um leið og önnur mót eru ákveðin á veturna, og þá vita drengirnir strax að hverju þeir ganga og hvað til stendur. 'koma heim. Að visu höfum við fleiri verkefni sem við vinn- um að en ekki er timabært að skýra frá því enn sem kom- ið ér, sagði hinn aidni og snjalli hlaupari að "lokum. Hér er ' ábyggilega rétt af stað farið og eiginlega ein- kennilegt að ekki skuli vera búið að koma þeim á fyrir löngu þar sem svo margar í- þróttagreinar aðrar hafa kom- ið slíkum mótum á hjá sér. Það er gömul reynsla að ungir drengir hafa gaman að því að reyna með sér og þeir hafa í nær öllum tilfellum gott af hóflegri áreynslu, og það er sama um frjálsar íþróttir sem aðrar greinap að það hlýtur að vera gott íýrif unga menn að komast sem fyrst lí kynni við kennarann seni veitir til- sögn og legguf á ráð um keppni og það sem að henni lýtur. Úrslit á mótinu urðu sem hér segir: Fyrri dagur: 100 m hlaup. Úlfar Teitsson, . KR, 11 sek. Grétar Þorsteins- Á fundi 'sínum í fyrradag valdi stjórn Frjálsíþróttasam- bands íslands landslið Islands til keppni við Dani í Randers 80.—31. þ.m. Landsliðið er þannig skipað: 100 m: Hilmar Þorbjörnsson, Áf Valbj’örn Þorláksson IR. 200 m: Hilmar Þorbjörnsson Á, Válbjörn Þoriáksson iR. 400 ni: Þórir Þorsteinsson Á, Hörður Haraússon Á. 800 m: Svavar Markússon KR, Þórir Þorsteinsson Á. 1500 m: Svavar Markússon KR Kristleifur Guðbjörnsson KR. 5000 m. Kristján Jóhanns- son, ÍR, Hafsteinn Sveinsson, Selfoss. 10.000 m: Kristján Jóhanns- son, IR, Hafstfeinn Sveinsson, Selfoss, 110 m grindahl.: Pétur Rögn valdsson, KR, Björgvin Hólm, IR., 400 m grindahl.: Guðjón Guð mundsson, KR, Daniel Halldórs- son, ÍR. Hástökk: Jón Pétursson,'KR, Sigurður Friðfinnsson, FH. Langstökk: Vilhjálmur Ein- arsson, IR, Einar Frimánnsson, KR. Þrístökk: Vilhj. Einarsson, ÍR, Jón Pétursson KR. Jónsson, Á, Friðrik Guðmunds- son, KR. Spjótkast: Gylfi S. Gunnars- son, IR, Jóel Sigurðsson, IR. Sleggjukast: Þórður B. Sig- Stangarstökk: Valbjörn Þor- urðsson, KR, Friðrik Guð- láksson, IR, Heiðar Georgsson, IR. mundsson, KR. Keppendur í 4x100 m og Kúluvarp: Gunnar Huseby, 4x400 m boðhlaupi verða valdir KR, Skúli Thorarensen, ÍR. jsiðar úr hópi framangreindra Kringlukast: Hallgrimur landsliðsmanna. son, A 11,6, Gylfi Gunnarsson, KR, 11,8. í samba ndi við mót þetta leggjum við áherzlu á að reyna hef ja : til vegs og virðingar lengri rhlaupin sem eru ef til vill sfeemjntikgustu keppsnm- ar á íþótunum ef þátttakan er mikil, en þetta hefur vantað ’hjá okkur, og það er- eiginlega! llllll niðurlægjandi :að eiga ekki hóp góðra hlaupara- á mótunum. Eg ril í þessu sambandi geta þess að Konráð Gíslason hefur gefið fagran grip sem við köll- um ,,Langhlauparann“ og sem keppa á um í 10 km hlaupi fyrir þá sem hafa alduf til. Einnig mun Magnús Þorgeirs- son gefa grip til að keppa um í 5 km hlaupi. Eg hygg mjög gott til þessa móts sem byrjað er á nú í fyrsta sinni, og vei má geta þess að það er Þórður B. Sig- urðsson sem hefur verið aðal- hvatamaður að því áð koma móti þessu á og hefur með því unnið gott verk og gefið fordæmi öðrum sem áhuga. hafa á frjálsum íþróttum. — Fleiri möt hér í Reykja- vík? Ákveðið er að Sveinameist- aramót Islands fari fram 30. ágúst og svo verður tugþraut- in í Pieykjavikurmeistaramót- inu eftir að keppendur á EM Héraðsmót Snæfellsness-y og Hnappadalssýsiu ** Hið árlega héraðsmót Snæfells- nes- og Hnappadalssýslu var haldið að Hpfgörðum i Staðar- sveit 20. júlí s.l. Úrslit iþrótra- keppninnar urðu sern hér segir; 100 m hiaup: Karl Torfason Snæf. 11,9 Kristján Torfason Sn. ' 11,9 Jón Lárusson Snæf. 12,0 400 m hlaup: Hannes Gunnarsson Sn. 59,3 Jóhannes Bjarni Jóhannesson, Hnífsdal, sextugur í dag Jóhann Sæmundsso.n sigurvegari í kringlukasti 400 m hlaup. Grétar Þor- steinsson, Á, 55,8 óek. Úlfar Andrésson, ÍR, 58,6, Kristján Eyjólfsson, ÍR, 61,1. 1500 m hlaup. Helgi Hólm, ÍR, 4,46,8 mín. Kristinn Sölva- son, KR, 5,18,5. 110 m grinclahlaup.. Steindór Guðjónsson, IR, 16,2 sek. Gylfi Gunnarsson, KR, 17,3, Kristján Eyjólfsson, ÍR, 17,8. Kúluvarp. Úlfar Teitason, KR, 13,22 m, Jóhann Sæmundsson, Framhald á 10. síðu. I dag er Jóhannes Bjarni Jóhannesson Hvammi Hnifs- dal sextíu ára. Hann er N.- Isfirðingur í húð og liár, fæddur í Þernuvík i Ögur- hreppi, 14. ágúst 1898. Ekki er sá er þessar línur ritar svo vel að sér i ættfræði að hann ,geti í-akið ætt hans. Enda • ekki þöi-f þar sem þessar lín- ur eiga ekki að veranein ævi- skrá, heldur smá upprifjun þeirrar kynningar, sem ég hef af honum haft síðan hann kom hér í dalinn. Jóhannes fluttist á jörðina Fremri- Hnífsdal árið 1929 frá Kleif- ai’koti i Reykjafjarðarhreppi þar sem liann áður b.ió. Jó- hannes bjó í Fremridalnum í þi’jú ár. Þá hætti hann búskap sem aðalatvinnu, en búlaus með öllu hefur hann aldrei verið, enda mjög sýnt um skepnur og góða meðferð á þeim. Það voru erfiðar að- stæður til búskapar í Fremri- dalnum þá, engin sléttur blettur í túni, eða ruddur vegspotti til að auðvelda að- drætti eða koma afurðum frá sér. Það varð gnnað hvort að notast við klakkimi, eð^ sitt eigið bak. Eftir að Jói eins og við köllum hann í daglegu tali fluttist niður í ‘þorpið hefur hann stundað alla algenga vinnu bæði til sjós og lands, eftir því sem kaupin gex-ðust á eyrinni. Alltaf við góðan orðstir, enda hefur það farið saman hjá Jóa dxjgnaður, verklagni og skyldui’ækni. Ég kynntist Jóhannesi fyrst persónulega eftir að hann gekk i Verkalýðsfélagið og fór að láta að sér kveða þar. En Jói er félagshyggjumaður, prýðilega vel greindur og öfgalaus drengskaparmaður. Hann hefur líka notið verð- ugs trausts félag sinna, setið á' Alþýðusambandsþingi og' gegnt fleiri trúnaðarstörfum fyrir félagið. Jóhannes er kvæntur Steinunni Sigurðar- dóttur ættaði’i frá Kleifum í Skötufirði, hinni mestu mynd- ar- og greindarkonu, sem er Karl Torfason Sn. 60.9 Daníel Njálsson Þ. 62,9 1500 m hlaup: Daníel Njálsson Þ, 4:40.6 mín, Xristóf. Valdim. T. 5:00.4 •—* Guðm. Jónasson Þ. 5:01.8 — 4x100 ni boðhlaup: Umf. Snæfell ■ 52.6 sek. Umf. Trausti 52.9 — Umf. Þröstur 56.2 einnig sextug um þessar mundir. Þau eigá fimm börn tvær dætur og þrjá sonu, prýðis mannvænlegt og gott fólk. Þau eru nú bara orðin tvö eftir í Hvammi en svo heitir húsið þeirra. Þau byggðu það árið 1933 á fögr- um og friðsælum stað þó dá- lítið út úr þorpinu, en nú færist5 hýggðin ‘ að Hvammi á alía v.egu. Hvammurinn hef- ur tekið miklum breytingum síðan þessi ágætu hjón námu þar land. Enda hefur Jói oft mátt beygja bakið til að brevta helurð í gróðursælt tún. Nú er Hvammurinn orð- Langstökk.: Þórður Indriðason Þ. Kristján Torfason Sn. Kristófer Jónasson T. Hástökk: Helgi Haraldsson T. Þórður Indriðason Þ. Kristófer Jónasson T, Þrístökk: - Þórður Indriðason Þ. Hildim. Björnsson Sn. Kristófer Jónasson T. Stangarstökk: Þórður Indriðason Þ. ! Hilmar Helgason ÍM Daníel Njálsson Þ. Kúiuvarp: Jónatan Sveinsson Víking 33.63 Erling Jóhannesson ÍAI 12.51 Sigurður Sigurðsson Gr. Kringlukast: Erling Jóhannesson IM Helgi Haraldsson T. Guðbjartur Knaran T. Spjótkast: Jónatan Sveinsson V. 48.52 Hildim. Björnsson Sn. 44.91 Einar Kristjánsson V. Glima: Karl Ásgrímsson IM Kjartan Eggertsson ÍM Daníel Njálsson Þ. K O N U R . 80 m liTaup: Svandís Hallsdóttir E. Elísabet Hallsdóttir E. Kristín Sveinbj.dóttir E. 11.8 Langstökk: Þói’hildur Magnúsdóttir Sn. 4.09 Karen Kristjánsdóttir Sn. 4.01 Elín Jóhannesdóttir T. 3,94 Ilástökk: Kristín Sveinbj.dóttir E. Þóx’h. Magnúsdóttir Sn. Svala Lárusdóttir Sn. 4x100 m boðhlaup: Umf. Eldborg Umf. Snæfell Bezta afrek mótsins 6.?1 6.06 5.95 -í.fo l.$5 165 þk 1341 12.43 12.24 3.2Ö 3.10 3.00 12.03 40.32 34.73 33.16 44.61 3 v. 2 __. 1 — 11.2 11.8 1.28 1.25 1.25 61,6 64,1 var inn sannkallaður herragarð- , ,, T, , „ kuluvarp Jonatans Sveinssonar ur, sem mun lengi geta borið núverandi eigendum vitni um að bar hafi mann- dómsfólk verið að verki, og snyrtimennska ríkt, bæði úti og inni. Ég vil svo enda þessar fáu línur með beztu heilla- og hamingjuóskum báðum þess- xim afmælisbömum til lxanda og biðja guð að gefa þeim farsæl elliár og að þaxx megi búa enn um langan aldur í Hvamminum sínum. Helgi Björnsson og hlaut liann fyrir það bikar sinxim sem forsey xsí gaf árið 1956. Einnig hlutu 6érverðlax|n fyi’ir þrjú beztu afrek samajx- lagt þau Þórður Indriðason qg Kristín Sólveig Sveinbjörns- dóttir. Umf. Snæfell í Stykkishólihl varð stigahæst á mótinu méð 52 stig, en næst kom Uipf. Þröstur á Skógarströnd með 33 stig. Keppendur voru alls 54 frá 10 félögum, J4ót§StÍór* Var Sig- < Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.