Þjóðviljinn - 14.09.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.09.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 14. september 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Bretum er hættara við að fá herskip en flsk í trollið Brezka blaðið N’ews C'nonicL' að fá herskip en þorsk i trollið. sagði á þriðjudaginn að citilan Hitt sé hinsvegar hörmuleg að við íslendinga væri að verða að2Bretar séu nú að færa Rússum skrípaleik, en þess sé rétt aðMsland að gjöf. minnast . að það skoplega og ■> Blaðið bætir v'»ð: „íslenriingar hörmulega fylgist jafnan að, gi'UV.a engan bilbug á sér íinna. Það er eitt af atriðum skop- íVið verður að vona að Bretar leiksins að áliti hins brezkt bla'ðs'f myndu haca sér eins, cf v:ð að brezku togararnir haf-a haldiðilifðum á liski 02 Prakkar stund- sér svo bétt við verndarskipin,”uðu rányrkju á okkar miðum“. að þeim hefur verið liæitara við ffP. VJýi Viý-Ji 'Oíi* 2n áu hiWt] hi Náuun ein gefur hindrað aítöku sverfingja fyrir að ræna tæpum tveim dolltirum Alda reiði og fyrirlitningar víða um heim hefur nú knúið Bandaríkjastjórn til að láta mál svertingjans Jimmy Wilsons til sín taka. Fjórir sænskir blaöaljcsmyndarar komust heldur ó- þyrmilega í kynni við frönsku lögregluna fyri rnokkvum dögum. Það var þegar de Gaulle hershöfóingi kúnngeröi frönsku þjcðinni stjórnarskrárfrumvarp sitt með ræöu á Lýðveldistorginu í París. Lögreglan hafð; mikinn við- ar hans tveir, Ivostman 03 Ei- búpað til að kon’.a í veg fyrir brand. Þe r neiíuðu að iáta !ög- hverskonar • mótmaeli gegn frum- ! regluna fá myndavélar sinar og varpinu, Sænsku Ijósmyndar- voru þá slegnir niður með "Wilson er 55 ára gamall landbúnaðarverkamaður. Dóm- stóll í Alabama dæmdi hann til að deyja í rafmagnsstóln- um fyrir að ræna einum doll- ar og 95 sentum frá 82 ára gamalli hvítri konu, Estelle Barker. Hún hafði ráðið Wil- son í vinnu og vildi hann fá nokkuð af kaupinu greitt fyr- ir fram. Þetta gerðist 27. júlí í fyrra. Aðeins svertingjar í Alabama mæla lög svo fyr- ir að menn megi dæma til dauða fyrir rán sem framið er í íbúðarhúsnæði. Síðustu ára- tugi hafa tugir svertingja ver- ið dæmdir til dauða samkvæmt þessu lagaákvæði en enginn hvítur maður. Enginn vafi er á að búið væri að lífláta Wilson fyrir smáþjófnaðinn, ef frjálslynda, bafidaríska blaðið St. Louis Post-Dispatch hefði ekki vakið athygli á máli hans og mót- mælt hinum grimmúðlega dómi. Enginn friður Frásögn hlacisins varð til þess að fregnir af dómnum yfir Wilson birtust u.tan Bandaríkj- anna. Síðan hafa . inótmæli streymt látlaust tii sendiráða Bandaríkjanna í Evrópu, Adu og Afríku. Um síðustu helgi sneri Dull- es utanríkisráðherra sér til James Folsom, fyikisstjóra í Alabama, og benti honum á að dauðadómurinn yfir Wilson hefði stórspillt áliti Banda- ríkjanna víða um heim. Nkrumah, försætisráðherra Ghana, hefur beðið bandaríska sendiherrann að gefa sér skýrsju um málið. Sendiráð Bandaríkjanna í Líberíu, ná- grannaríki Ghana, hefur skýrt utanrikisráðuneytinu í Wash- ington frá því að dómurinn yf- ir Wilson sé á góðri leið að fara með allt álit Bandaríkj- anna í löndum Vestur-Afríku. Á elleftu stundu Folsom fylkisstjóri hefur svarað skeyti Dullesar á þá leið, að honum sé vel Ijóst, að almenningur viða um lieim láti sig mál Wilsons miklu skipta. Skrifstofu sinni berist daglega þúsundir bréfa með mótmælum gegn dómunum og kröfum um náðun. Hæsti réttur Alabama hafn- aði í síðustu viku beiðni frá verjanda Wilsons um að fá mál hans tekið upp á ný. í þessari viku verður hann þvj leiddur í rafmagnsstólinn, nema náðun Folsom fylkisstjóra komi til. Oánægja her- marrna í Argéntínu Mikil óánægja er nú ríkjandi innan landliers, flughers og flota Argentinu vegna þess að ríkisstjórnin hefur vikið ýms- um háttsettum foringjum úr stöðum sínum og er þar um að ræða andstæðinga Peronsí fyrrum einræðisherra í Argen- tlnu. Flugmálaráðherra 'hefur beð- izt lausnar vegna óánægju og ágreinings hersins og stjórn- arinnar. Olíuskip rekast á 1 gærmorgun varð árekstur milli tveggja olíúflutnihgaskipa i mynni Persaflóa. Annað skip- ið var franskt, hitt frá Líberíu. Ilið síðarnefnda er 20000 lestir að stærð og kom upp eldur í því vi? áreksturinn. Margir af áhöfninni eru sagðir hafa brennst hættulega, en óvist er um afdrif margra. Sænskt olíu- skip sem var nærstatt hefur bjargað nokkru af áhöfninni af franska skipinu. Fleiri skip fóru á vettvang til hjálpar og ennfremur þyril- vængja með lyf. Kíiivergoir snélmœla Um a-llt Kína iiafa undan- farið verið liakhiir fundir til að móúnæla afstoð Banda- ríkjamanna við kiiku Sjang Kaiséks og árásaraðgerðum þeirra gegn Kína. Bandarísk hersldp reyna að staðaldri að konia birgðaskipuin S.jang Kaiséks til Kvemoj, smáeyjar fáeina lrílómetra undan strönd meginlands Kina. M.vndin var teldn af mótmælafundi í borginni Jinhúan, h'ifuðborg sjálf- stjórnarsvæðisins Núnghis. Sýknaður og handtekinn aftur Framhald af 12. síðu. sýknudóm í málinu. Þegar pilturinn gekk út úr réttarsalnum eftir að hafa ver- ið sýknaður, var hann þegar í stað handtekian aftur af „ör- yggisástæðum“. arnir íjórir voru á ýmsum stöð- um á torginu. Einn þeirra Stiange stóð rétt hjá þar sem maður nokkur hóf á loft sltjlti nieð mótmælum gegn frumvarp- inu og um leið heyrðust nokkur hróp. Lögreglan kom strax á vettvang, barði alla nærstadda í götuna, en Strange náði mörgum myndum af barsmíðunum. Hann vissi ekki fyrr til en . að þrír lögregluþjónar gripu í hann og drógu hann að ienpa sinum. Hann neitaði að láta þá fá film- una í véiinni og sýndi blaða- mannskort sitt, en það gagnaði lítið. Filman var rifin úr vélinni, gúmmíkyifum, síðan fluttir til lögreglustöðvar. Á kiðinni þang- að voru þeir lamdir sundur og saman og barsmíðin héit áfram þegar komið var á áfangastað. Kostman missti meðviíupnd. Fingur hans voru brotnir þegar hann reyndi að bjarga filmum sínum og ha"n fékk einnig rif- beins'brc / Ljósmyndurunum var haldið í þrjár klukkusíundir á stöðinni, 03 var fyrst shnnt þeg- ar logreglan komst i ski’ning um að þeir væru sænskir. en ekki hollenzkir, ei’’s 0° hún hafði haldið. Sænski send'herrsnn í París hefur mótmælt bessu fram- ferði lögreglunnar harðlega. og Strang fékk spark að launura. Hann slapp þó betur en félag- Um daginn var þvottadagur í dýragarðinum íKaupmannahöfn og eins og gengur og gerist i stórum lieimilum tók ungviðið því misjafnlega að fara í bað. T griskettlingurinn á myndinni :i vinstri brau/.t um í greipum Andreasens dýravarðar en varð að láta sér það iynda að blot-ia Bambiisbjörninn á myndinni til liægri var ekkert nema þægðin ,hann skreið af sjáifsdáðun upp í baðkerið. Bainbusbjörn þessi beitir Clii-chi o.g er lieimsfræg skepna, b.andarV;k:ir dýra garður gerði út leiðangur til Tíbet til að ná lionum, en þegar björninn var unninn eft’r lang; mseðu lagði Bandaríkjastjórn blátt bann við að skejina upprunnin á yfirráðasvæði kínverskr: kómmúnista fengi að stiga fœti á bandarískt land. Eigandinn ferðast því með Chi-chi m'II dýragarða í Evrópu og sýnir liann við mikla aðsókn, því að bambiisbirnir eru afar sjald gæfir, dýragarðarnir í Peking og Moskva eiga sinn hvor og þegar Chi-chi er bætt þar við eri upptaldir þeir sem nú eru á valdj manna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.