Þjóðviljinn - 14.09.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.09.1958, Blaðsíða 12
mfí&i J'. máp ] r j / //A 11 jfrf — Tilbúnir! Ef pið notið ekJci öll skotfœrin verðið pið að éta afganginn. Brezk blöð hafa undanfarna daga skýrt fagnandi frá þeim hetjudáðum enskra t.ogaramanna að kasta kartöflum í íslenzku varðskipin. — Teikning eftir Svend Eri'k Jensen. Sunniidagur Í4. séptember 1928 — 23. árgangur — 207. tbl' Ríkisstjorn Islánds sakar Bre'a um og venjum Þjóðviljanum- b^rzt .í ?ær þessi fréttatilkynning írá utanríkis- ráðuneytinu: „Utanríkisráðherra afhciiti í dag ambassador Bretlands mót- mælaorðsendingu vegna þ:ss, að brezka ríkisstjórnin hefur ekki orðið við kriifu ríkisstjórnar ís- lands um, að íslenzku varðskips- mennirnir niu, sem teknir voru með valdi úr brezka íiogaranum „Northem Foám“, er staðinn hafði verið að ólöglegum veið- um innan fiskveiðilögsögu ís- lands liinn 2. þ m., yrðu settir um borð í togarann aftur, svo> að varðskipsmenn gætu óhindr- að unnið skyldustörf sín. Enn- fremur er því móímæ’t harðlega í orðsendingunnj, að herskipið ,,Eastbourne“ hafi í morgun farið inn í íslenzka landhelgi án leyfis ríkisstjórnar íslands. Sé slíkt framferði brot á alþjóða- ' reglu og venju og eklci í sam- ræmi við reglur þær sem brezka stjórnin hefur fylgti til þessa gagnvart íslendingum í þessu efni. Þing Landssambands vöru- Infreiöastjóra háð í haust í sambandinu era nú 36 íélög með hátt á ellcfta hundrað iélagsmanna Þing Landssambands vörubifreiSastjóra verður haldið í haust hér í Reykjavík. Hefst þingið 1. nóvember n. k. og þar verða rædd öll helztu hagsmunamál sjálfseignar- Faubus ákveðinn í að liafa dóm Hæstaréttar U.S.A. að engu Ákveður að loka menntaskólunum í Little Rock Faubus fylkisstjóri í Arkansas-fylki í Bandaríkjunum birti í gær yfirlýsingu sem bannar að kennsla fjórum menntaskólum í Little Rock hefjist á morgun eins og gert hafði verið ráð fyrir. vörubifreiðastj óra. Landssamband vörubifreiða- stjóra, 6em stofnað var árið 1953, er heildarsamtök allra vörubifreiðastjóra á landinu. 1 sambandinu eru nú 36 félög sjálfseignarvörubifreiðastjóra með samtals hátt á ellefta hundrað félagsmanna. Þing landssambandsins á að koma eaman á tveggja ára fresti, þ.e, sömu árin og Alþýðusambands- þing eru háð. Að þessu sinni fer þingið fram í hinu nýja félagsheimili rafvirkja og múrara að Freyju- götu 27, en þar er aðstaða til þinghalds hin ákjósanlegasta. ,Á þessum sama stað hefur landssambandið fengið gott skrifstofuhúsnæði á leigu til margra ára og var skrifstofa sambandsins opnuð þar 1. sept- ember 6.1. Verður hún fyrst um sinn opin á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum kl. | 5—7 e.h. Eins og fyrr segir, verða öll LlV lýsir fvrir- litningu á fram- ferði Breta Framkvæmdastjórn L.f.V. samþykkti eftirfarandi á fundi sínum 9. september s.l.: „Landseamband íslenzkra verzlunarmanna fagnar stækk- un fiskveiðilögsögunnar í 12 sjómílur og krefst þess að aldrei verði frá þeirri ákvörðun vikið. Jafnframt lýsir L.f.V. yfir fordæmingu sinni og fyrirlitn- ingu á framferði Breta, sem virða að vettugi lög og rétt“. helztu hagsmunamál sjálfseign- arvörubifreiðastjóra rædd á þinginu í haust, svo sem heild.- arsamningar um kaup og kjör, innflutningsmál, atvinnumál, vinnuskiptireglur og reglur um missi félagsréttinda. Þá fer þar og fram kosning stjómar og trúnaðarmannaráðs til næstu tveggja ára. Núverandi forseti Landssam- bands vörubifreiðastjóra er Einar Ögmundseon. Ofbeldi métmælt með heimköllun sendiberrans Eftirfarandi samþykkt var gerð samhljóða á fundi Félags jámiðnaðarmanna þann 11. þ.m.: „Félag jámiðnaðarmanna fagnar því að fiskveiðilandhelg- in skuli hafa verið færð út í 12 sjómílur frá grunnlínum og þakkar öllum þeim, sem að því hafa unnið. Jafnframt fordæmir fundur- inn veiðirán og ofbeldi Breta innan fiskveiðilandhelginnar og telur að því beri að mótmæla með því m.a. að kalla heim ambassador Islands í Brétlandi. Ennfremur skorar fundurinn á meðlimi Félags járniðnaðar- manna og alla aðra járniðnað- armenn á tslandi að fram- kvæma ekki viðgerðir á brezk- um togurum, sem kynnu að leita íslenzkra hafna vegna bal- aná, meðan Bretar ekki virða íslenzka fi«kvejí«landhel'gi“. Sýknaður og handtekinn aftur 1 gær var 17 ára gamll grískumælandi Kýpurbúi sýkn- aður af ákæru um að hafa banað brezkum liöþjálfa á götu í Nikosia. I fyrstu mun piltur þessi hafa játað á sig manndrápið, en seinna tók hann játningu sína aftur fyrir réttium og sagði að Bretar hefðu beitt sig pyntingum til að játa. Dómurinn taldi sannað að hann væri saklaus og kvað upp Framhald á 5. síðu. Samtökin „Friðlýst land“ efna til funda um „Landhelgi íslands og hervemdina“ fyrir austan og norðan nú í vikunni. Ræðumenn á þessum fundum verða: séra Röenvaldur Finn- bogason í Bjarnanesi; Steinþór Þórðarson, bóndi á Haia í Suð- ursveit; Magnús Guðmundsson, kennari Neskaupstað; Jónas Þegar sementsverksmiðj- an á Akranesi tók til starfa lét formaður verksmiðju- stjórnarinnar, Jón E. Vest- dal, þess sérstaklega getið við fréttamenn blaðanna, að tekizt hefði að koma í veg fyrir að nokkurt ryk bærist frá verksmiðjunni. Það er nú komið á daginn að mikið vantar á að þessi staðhæfing dr. Jóns E. Vest- dals standist dóm rcynsl- unnar. Þvert á móti leggur svo mikið sementsryk frá reykháf verksmiðjunnar yf- Ir Akranesbæ að til stór- vandræða horflr og veldur þetta íbúum Akraness mikl- Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær, hefur Hæstiréttur Bandaríkjanna kveðið upp þann dóm, að menntaskólarnir í Little Rock skuli tafarlaust heimila þeldökkum börnum skólavist. Ámason, rithöfundur, og ungur stúdent: Ragnar Amalds, Fyrsti fundurinn verður á Höfn í Hornafirði n.k. þriðju- dag. En síðar verða fundir á Nes- kaupstað, Eskifirði, Húsavik, AkureyrJ og Siglufirði. Síðar í mánuðinum hyggjast samtökin einnig efna ti) funda á Véstfjörðum. um og vaxandi áhyggjum. Þetta þétta ryk sem legg- ur frá reykháf sements- verksmiðjunnar kemur sér- sta.klega illa niður á bif- reiðaeigendum á Akranesi. sezt bað í þéttum lö.gum á bifreiðar og hvers konar tæki og er illnáanlegt af nema með stórum skemmd- um á lakkí bifreiðanna. En það eru ekki aðeins bifreiðarnar scm eru í hættu. Hverskonar matvæli liggja undir stór skemnidum af völdum ryksins sem sm'gur inn í kjöt, fisk og önnur matvæli og eyðileggur þau gjörs&mlega. Hins vegar Þingið í Arkansas hafði áður samþykkt lög sem heimilá fylk- isstjóranum að loka þessum skólum ef honum þætti það nauðsynlegt. Eftir að kunnugt var um úrskurð hæstaréttar Bandaríkjanna í gær brá Fau- bus við hart, undirritaði lögin og gaf út ofangreinda yfirlýs- ingu. Jafnframt tilkynnti Faubus að hann myndi láta fara fram atkvæðagreiðslu í Little Rock hinn 7. okt. n. k. um það, hvort þeldökkum börnum skuli leyfður aðgangur að skólura bæjarins. Fréttaritari brezka útvarps- ins í Little Rock segir að mikil ólga sé í fólki þar í bænum. Vopnaðir varðmenn eru fyrir utan menntaskólana, og lög- regla Bandaríkjastjórnar ekur um bæinn í bifreiðum. mun sementsryk þetta vera þess eðlis að ekki er talin hætta á að það skaði gras eða annan gróður. Mikið er nú um það rætt á Akranesi meðal þeirra sem orðið hafa fyrir tjóni o.g ó- þægindum af völdum sein- entsryksins hvaða rétt þeir eigi á hendur sementsverk- smiðjunni. Mun mjög hata komið til álita að höffta skaðabótamál og fá þannig úr því skorið hvort almenn- ingur þar er alveg varnar- laus gagnvart þvi tjóni sem: verksmiðjan veldur cð»' hvort henni er skylt að bæta það. ‘ < Dtllt fyrir að semenf srykið valdi stór- felldu tjéni og óþægindum á Akranesi Fundir samiakanna Friðlýsí land Landhelgi tslands og „herverndin"

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.