Þjóðviljinn - 23.09.1958, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 23. september 1958
Lof til háðungar
Framhald af 6. síðu
af þessu starfi varð sá, að
allar þjóðir nema Bretar virtu
i verki hina nýju landhelgi.
Það eru sem kunnugt er að-
eins tvö ríki sem hafa látið
i té þá diplómatísku viður-
kenningu sem utanrikisráð-
herra átti að afla, Sovétrík-
in og Austurþýzkaland (en
Guðmundur í. Guðmundsson
viðurkennir ekki tilveru þess
ríkis og hefur ekkert diplóm-
atískt samband við það.) Það
er eitruð stunga að minna á
að snilli Guðmundar skuli
hvergi hafa hrifið nema í
tveimur kommúnistaríkjum,
sérstaklega þegár greinarhöf-
undur tekur fram í næstu
setningu ,,að það er Guð-
mundur I. Guðmundsson, sem
hefur staðið eins og klettur
í vegi fyrir öllum áformum
.... um að draga Island í
fang kommúnistarík janna í
austri." Önnur ríki hafa við-
urkennt landhelgina í verki,
en EKKI á þeim vettvangi
sem utanríkisráðherra var
falið að annast.
Og þannig mætti lengi
telja; öll grein Gröndals er
samfelít lof til háðungar.
Fulltrúotkjör til A.S.Í.
Hann talar t.d. um „árásir
kommúnista" á utanríkisráð-
herra, cg er þá að minna á
að siíkar árásir hafa fyrst
og fremst birzt í erlendum
íhaldsblöðum og sósíaldemó-
kratablöðum sem látlaust
hafa haldið því fram að Guð-
mundur vildi fyrir alla muni
semja um undanhald í land-
helgismálinu; seinast kom
slrk frásögn sem aðalfrétt í
Daily Herald, hinu brezka
flokksblaði utanríkisráðherra,
daginn eftir að hann hafði [son
lýst yfir því hér heima að
samningar um landhelgina
væru fallnir niður „í bili".
Hitt er ósvinna að sjálft Al-
þýðublaðið s'kuli notað til að
koma á framfæri eins bragð-
vísum og háskalegum árás-
um og felast í grein Grön-
dals. Það er vissulega ástæða
til að taka af fullri alvöru
undir það sem Gröndal segir
í háði: „Það er hvimleitt" að
menn „skuli ekki geta heft
pólittekt ofstæki sitt og
barnalega afbrýðissemi i
Framhald af 12. síðu.
Múrarafélagið
Úrslit allsherjaratkvæða-
greiðslu í Múrarafélagi Reykja.
víkur sl. laugardag og sunnu-
dag urðu þau, að listi stjórnar-
og trúnaðarráðs hlaut 95 at-
kvæði, en B-listi, borinn fram
af Kolbeini Þorgeirssyni o. fl.
hlaut 48 atkvæði. Fulltrúar fé-
lagsins á þingi ASl verða Egg-
ert Þorsteinsson og Einar Jóns-
til vara: Ásmundur Jó-
hannesson og Jón G. S. Jóns-
son.
Sókn, Reykjavík
Starfsstúl'knafélagið Sókn
kaus fulltrúa sína á Alþýðu-
sambandsþing á fundi f fyrra-
kvöld. Kjörnir voru þessir full-
trúar: Margrét Auðunsdóttir,
Helga Þorgeirsdóttir, Þórunn
Guðmundsdóttir Bjarnfríður
Pálsdóttir og Sigríður Frið-
riksdóttir. Einnig var stungið
upp á Björgu Jóhannesdóttur;
fékk hún 15 atkvæði og náði
þessu mikla máli og að®--------- ¦-----------
minnsta kosti lofað utanrikis- um skóggang fyrir lof til hað-
ráðherra og starfsliði hans ungar væru látin koma til
að vinna í friði". Væri brýn framkvæmda í forustuhði Al-
ástæða til að hin fornu lög þýðuflokksins án tafar.
ÁGÆTT ÚRVAL AF ULLARKÁPUM Á TELPUR
2ja ára til 14 ára.
Margir litir: Bláar — rauðar
Grænar — Brúnar — Gráar
Köflóttar o. fl.
o
KSON - vefnaðarvörudeild, Skólavörðustíg 12 — Sími 1-27-23
H. F. Eimskipaíélag íslands
Tlynning til viskiptavina vorra
Vér viljum hérmeð tilkynna heiðruðum viðskiptavinum vorum, að
firmað Seeuwen & Co., Rotterdam, hefir ekki lengur á hendi af-
greiðslu skipa vorra í Rotterdam og Amsterdam. Við afgreiðslunni
hafa tekið:
Meyer & Co's Scheepvaari-Maatschappij, N. V., Westplein 9,
Rotterdam. Símnefni: Reyem. Sími: 117.580.
Óskast þvl öllum vörusendingum, sem fara eiga hingað til lands
um Rotterdam, framvegis beint til hins nýja afgreiðslufirma vors,
sem að ofan greinir.
Reykjavík, 22. september 1958. — H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS.
ekki kosningu. Varafulltr'úar
voru kosnir: Jóhanna Kristj-
ánsdóttir, Kristín Sigurðardótt-
ir, Sólveig Sigurgeirsdóttir,
Margrét Guðmundsdóttir og
Sigurrós Jónsdóttir.
Preniarafélagið
Við fulltrúakjör í Hinu ís-
lenzka prentarafélagi kom að-
eins fram einn listi, listi stjórn.
ar og trúnaðarráðs, og varð
hann því sjálfkjörinn. Aðalfull-
trúar félagsins á þing ASÍ
verða: Magnús Ástmarsson,
Kjartan Ölafsson og Ellert Ág.
Magnússon. Varafulltrúar:
Gunnhildur Eyjólfdóttir, Sig-
urður Eyjólfsson og Árni Guð-
laugsson.
Félag rafvirkja
I Félagi íslenzkra rafvirkja
urðu þessir fulltrúar sjálf-
kjörnir: Kristján Benediktsson,
Magnús K. Geirsson, Óskar
Hallgrjmsson og Sveinn V,
Lýðsson. Til vara: Auðunn
Bergsveinsson, Kristinn K. Ól-
afsson, Páll J. Pálsson og Sig-
urður Sigurjónsson.
Sjómannafélag Reykja-
víkur
Listi stjórnar og trúnaðar-
ráðs Sjómannafélags Reykja-
víkur varð sjálfkjörinn. Full-
trúar félagsins á þingi ASÍ
verða þessir: Garðar Jónsson,
Hilmar Jónsson, Jón Sigurðs-
son, Sigfús Bjarnason, Sig-
urður Backmann, Steingrímur
Einarsson, Ölafur Sigurðsson,
Ólafur Friðriksson, Jón Ár-
mannsson, Jón Júníusson, Guð-
mundur H. Guðmundsson,
Hjalti Gunnlaugsson, Kristján
Guðmundsson, Haraldur Ólafs-
son, Pétur Sigurðsson, Jón
Helgason, Þorgils Bjarnason,
Pétur Einarsson. Til vara: Ás-
geir Torfason, Karl Karlsson,
Guðbergur Guðjónsson, Ölafur
Árnason, Bjarni Stefánsson,
Sigurður Sigurðsson, Björn
Guðmundsson, Sigurður Bene-
diktsson, Sigurður Sigurðsson,
Björn Andrésson, Guðmundur
Bæringsson, Guðjón Sveinsson,
Þorsteinn Ragnarsson, Kari E.
Karlsson, Sveinn Valdimarsson,
Sigurður Ingimundarson, Kar-
vel Sigurgeirsson, Sæmundur
Ölafsson.
Framsókn
Verkakvennafélagið Fram-
sókn kaus fulltrúa sína á Al-
þýðusambandsþing á fundi í
fyrradag. Aðalfulltrúar félags-
ins eru: Jóhanna Egilsdóttir,
Jóna Guðjónsdóttir, Guðbjörg
Þoilsteinsdóttir, Guðrún Þor-
geirsdóttir, Þórunn Valdimars-
dóttir, Guðbjörg Brynjólfsdótt-
ir, Pálína Þorfinnsdóttir, Guð-
björg Guðmundsdóttir, Lín-
björg Árnadóttir, Jenny Jóns-
dóttir, Kristln Símonardóttir,
Sólveig Jóhannesdóttir, og
Anna Guðnadóttir. Varafulltrú-
ar: Helga Guðnadóttir, Krist-
björg Jóhannesdóttir', Elin
! Guðlaugsdóttir, Guðrún Ingv-
Listmunauppboð
mín hefjast nú um mánaða-Hringið í síma 13715 (Opið
mótin. Sel íslenzk málverk.frá klukkan 9—13 þessa viku).
kjöi'baökur og aðra listmuni.
SIGURi>UR BENEDIKTSSON,Áusturstræti 12.
arsdóttir, Hulda Þorsteinsdótt-«
ir, Kristín Andrésdóttir, Guð-
borg Einarsdöttir, Agnea
Gísladóttir, Sigríður Sigurðar-
dóttir, Steinunn Pálsdóttir^
Guðrún Pálsdóttir, Sigfríður
Sigurðardóttir, Þuríður Sigurð*
ardóttir.
Verkamannafélag Dyr-
hólahrepps
Verkamannafélag Dyrhóla-
hrepps, Vestur-Skaftafellssýslu
kaus fulltrúa á Alþýðusam-
bandsþing á fundi á sunnudag-
inn. Kosinn var formaður fé»
lagsins, Björgvin Salómonsson,
Ketilsstöðum. Varð hann sjálf*
kjörinn..
Eining á Akureyri
Sl. sunnudagskvöld var út-
runninn frestur til að s'kila.
listum við fulltrúakjör í Verka-
kvennafélaginu Einingu á Ak*
ureyri. Aðeins einn listi, listi
stjórnar og trúnaðarráðs, barst
og varð hann þvii sjálfkjörinn,
Fulltrúar Einingar á þingi ASl
verða: Elísabet Eiríksdó'ttir,
Guðrún Guðvarðardóttir og
Margrét Magnúsdóttir.
f
ft. S. B.
I gær var kosið í A.S.B.,
félagi afgreiðslustúlkna i
mjólkur- og brauðsölubúðum.
Kosnir voru aðalfulltrúar Guð-
rún Finnsdóttir og Hólmfríð-
ur Helgadóttir, til vara Birg-
itta Guðmundsdóttir og Auð'-
björg Jónsdóttir.
Bakarasveinalélag
íslands
. Bakarasveinafélag íslandg
kaus aðalfulltrúa Guðmuncl
Hersir með 12:6 atkvæðuna'
og til vara Jón Árnason. j
Sveinafélag húsgagna- l,:
sisiSa
Sveinafélag húsgagnasmiða
kaus aðalfulltrúa Bolla A. 01-
afsson og til. vara Guðmund
Samúelsson.
Hálfsannleikur
Framhald af 7. síðu.
ráðamönnum þessa félags, seití
sendir togara sína til landhelg-<
isbrota við ísland og gefur
skipstjórum sínum fyrirmæli
um að sigla á íslenzku varð-
skipin. Það er einnig staðreynd
að Þórarinn Olgeirsson hefur
skrifstofu sina sem ræðismaðux*
íslands í húsakynnum Rinovia-
félagsins. Það er einnig stað-i
reynd að brezkum blöðum þyk-
ir það tíðindu.m sæta að þetta
félag — sem í er „íslenzkt
fjármagn" eins ogþau komast
að orði — skartar með íslenzka
fánann á reykháfum togara
sinna.
Það má vel vera að Lofti
Bjarnasyni þyki allt þetta
sjálfsagt, en fáir íslendingau
munu verða sammala honum
um það. Við erum nýbúnir að
þakka Færeyingum fyrir þaði'
drengskaparbragð að neita að
ráða sig á nokkurt skip sem
ætli að stunda veíðar innan 12
mílna fiskveiðilandhelgi íslend-
inga. Eigum við ekki að gera
hliðstæðar kröfur til embættis-
manna utanríkisþjónustunnar?