Þjóðviljinn - 24.09.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.09.1958, Blaðsíða 5
Miðvikuáagnr 24. september 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 BaiHlaríkjamenn eru nú að taka í notkun fyrstu farþegaþotu sína, Boeing 707, Á reynsluflug- inu maeítti hún sovézku vélinni TU-104, einu farþegaþotunni sem verið liefur í förum á milli- Sandaleiðum. Þetta gerðist á flugvellínúm í Vancouver í Kanada. Boeingvélin er nær á mynd- intú. Hinn nýi íorseii byrjar viðreisnarstaríið og mætir motspyrnn verstu afturhaldsafianna Fuad Chehab, hinn nýi forseti Líbanons vann embætt- iseiö' sinn í gær. Tjtgöngubann v,ar í giídi l vinpa, saman í stjórn. Beirut í gær og ýmsar varúð-j Umboðsmenn forsetans ferð- arráðstafanir viðhafðar, aðal-' ast 'nú um landið í því skyni lega vegna hótana falangista. að fá fólk til að láta af hendi um hryðjuverk til að hindra vopn, sem það hefur undir vaidatöku Chehabs. höndum. turninum í París gær ' Áframhaldandi mótmælaóeirðir gegn stjórnar- skrárfrumvarpi de Gaulle forsætisráðherra í gær fannst tímasprengja ofarlega í hinum fræga Eiffelturni í París. Fréttaritarar segja aö sprengjan hafi verið nægilega öflug til aö’ gereyðileggja efri hluta lumsins ásamt sjónvarpsútbúnaðinum, sem þar er. Sprengjan, sem fannst í snyrti- klefa, hafði að geyma um tvö kiló af dynamiti. Sigurverk sprengjunnar hafði bilað og hún þess vegn,a ekki sprungið. Fregnir berast um stöðugar ó- eirðir til að mótmæia stjórnar- skrárfrumvarpi de Gaulle, en það kemur til þjóðaratkvæða- greiðslu á sunnudaginn kemur. 5 Serkir réðust á hóp lög- reglumanna i Paris með skothrið og féllu þrír árásarmannanna. Andstæðingar de Gaulle dreifðu flugmiðum með áróðri gegn de Gaulle í einni útborg Parísar og kom þá til blóðugra bardaga og særðust margit. 1 Suður-Frakklandi var hand- sprengjum varpað að einni af bækistöðvum hersins og skotjð var á franska hermenn úr vél- byssum. SKIPAUIGitRÐ RIKISINK s ja Fan ga heimsókjnir bannaðar TilkjTmt var í París í gær að bannaðar hefðu verið allar heim- sóknir til Alsírmanna, sem eru í frönskum fangelsum. Air Franee óttast skemmdarverk Franska flugféiagið Air France hefur fyrirskipað viðtækar var- úðarráðstafanir af ótta við skemmdarverk. Er gerð vandleg leit á öllum farþegum, sem ferð- ast með vélum félagsins og í öll- um farangri. Gildir þetta fyrir Frakkland, Norður-Afríku og nokkur önnur Evrópulönd. Ruddak; koma fram- Barbara Castle varaformaður brezka Verkamannaflokksins sem er nýkoroin úr ferðalagi til Kýpm’, hefur borið þungar sakir á brezku landstjórnina á Kýpur og framkomu brezku hermannanna, þar gagnvart grískumælandi mönnum á eynni. Gaitskell formaður flokksins hefur lýst yfir því að þetta séu einkaskoðanir Barböru og ekki viðkomandi flokknum. 19 ára kona dæmd I ræðu sinni við valdatökuna ! lagði Chehab áherzla á fyrra j | loforð sitt um að koma banda I ríska. herliðinu úr landinu. Hann kvaðst myndu viiina. að | því af alefli að endurreisa lög ' og reglu í lá'rdinu og hét á þjóðina til stuðnings. Hann •sagði að nauðsynlegt væ.ri að bæta. sambúðina við arabaríkin og myndi hann halda, sér að Arababandalaginu og sáttmálá Sameinuðu þjóðanna í utanrík- isstefnu sinni. Chehab er sagður ! Abbas þakkar Kínverjum Ríkisstjórn de Gaulle í Frakklandi hefur sent stjórn- um Túnis, Marokkó og Libyu mótmæli vegna ákvörðunar þeirra uxn að viðurkenua. hina nýju ríkisstjórn Alsir, sem þjóðfreisishreyfing Alsírbúa , ' stendur langlikleg-j j 12 ára fangeísi 19 ára gömul gift kona á Kýpur hefur verið dæmd í 12 ára fangelsi af brezkum her- rétti fyrir að eiga sprengju í fcrum sínum. Útgöngubann var sett í Nikosíu í gær eftir að tíma- sprengja hafði fundizt, en hún var gerð óvirk áður en hún sprakk. ríki ?ð. fyrradag viðurkenndu tvö til viðbótar hina nýju Eíni tillagnanna heíur vitnazt vestur hinn. 25. flutningj Ríkisútvarpið skýrði frá því í gærkvöldi, að Kampmann, fjár- málaráðherra Danmerkur hafi í um land í hringferð Jgær sk-V’rt landhelgisnefnd Lög- þ.m. Tekið á móti þlngs ?ære-v.ia frá brezku m&lá- til áætlunarhafna 1 mlð|uriarli1Iögunni í landhelgis- vestan Húsavíkur árdegis í dag. m-álinu, Tidagan hefur enn ekki Farseðlar seldir í dag. veriö kunngerð opinberlega en j cfni hennar hefur þó vitnazt. Sam- kvæmt óstaðfestum fregnum er þessi brezka tiIJaga í höfuðatrið- % um samh’.jóða þeirri tillögu sem j íslendingar Möfnuðu í París, þ. e. ar teknii- upp að nýju en Færey- ingar lagalega bundnir af land- helgissamningnum við Breta frá 3955 sem gildir fil 3 965 með upp- sagnarfrés'ti ti! 1967. Danir hafa þegar fal’izt á að- alatriði þessara tillagna Breta, en Færeyingar munu vera á öðru máli. stjórn, en þau eru Súdan og Kínfi. Kina er fyrsta ríkið ut- an arabarikjanna sem yiður- kennir útlagastjórnina. Abbas forsætisráðherra út- lagastjórnarinnar gekk í gær á fund sendiherra Kína í Kairo og þakkaði fyrir viðurkenningu Kínverja og heillaskeyti Maó Tsetung og Sjú Enlæ. um sé vísao á bug Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt á fundi Reykjavíkurdeild- ar MIR sunnudaginn 14. septem- ber s.I.: „Fundur í Reykjavíkurdeild MIR haldinn 14. september 1958, fagnár ákvörðuninni um út- færslu fiskvejðilandhe'ginnar í 12 sjómílur. Fundurinn þakkar viðurkenningu stjórnar Ráö- stjórnarríkjanna á landhelgj.. vorri, svo og öðrum aðilum, sent Fréttamenn segja að mj ’g sýnt hafa oss vináttu í sam- vandasamt verði fyrir hann að;bandi við landhelgismálið, sem mynda rí.kisstjórn, þar sem lögj er eitt mesta lífshagsmunamál gera ráð fýrir að hún verði j þjóðar vorrar. Jafnframt skorar skipuð kristmim mönnum og, fundurinn á aha íslendinga að múhameðstrúarmönnum aðj standa fast. saman og vísa öllum jöfnu, . en vandfundnir munu afsláttartilraunum fjandsamlegra menn úr þessUm trúarflokkum, aðila á bug, unz fullur sigur er Fuad Chehab asti stjórnmálamaðurinn í Li- banon til að sameina þjóðina og binda endi á. ögnaröldina, sem þar hefur ríkt. Isem líklegir eru til að vilja a unninn'1 vestur um land til hinn 29. þ.m. Telcið flutningi til Akureyrar , „ ., „ móti a' s' ra°2srð er 6 rnílna land- ——. , helgi og 6 sjómilur að aukj þar Hunafloa og | „ a, , : >:em Færeyingar einir skuli hafa S'kagafjarðarhafna og Olafs- i .. , T, .v, , leyfi tii fiskveiða a afmörkuðum fiarðar i dag. Farseðlar seldir I , . , I sVaeðum. Nugildandi grurtnlm- ardegss a laugardag j ur verði felldar ur gildi og land- (helgisHnan látin fýígja straild- lengjunni eins og var samkvæmt samningnum frá 1903, þannig að stækkun landhelginnar yrði mirtni en ella. Þessi sariihingur skuli gilda þar til alþjóðlegt samkomulag hafi náðst um fiskveiðilandheigi, þó ekki lengur en í þrjú ár. Ná- , ist ekkj alþjóðlegt samkomulag | innan þess tíma skuli samning- austur tim land til Vopnafjarð- ar hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutning' til I-Iornafjarðar, újúpavogs, Breiðdalsv.ikitr, Stöðvai’fjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Borgarfjarðar ’og Vopna- fjarðar í da.g. Farseðlar selclir árdegis á. laugardag. Frá næsíu mánaðarmótum vantar ÞjéSviíjaim börn, unglinga eða fullorðna til blaðburðar víðsvegar um bæinn. Talið við afgreiðsluna, sími 17500.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.