Þjóðviljinn - 24.09.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.09.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagxir 24. september 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 SIGURÐUK GUÐMDNDSSON: Oscar Borge og Alþýðusafmð i Þegar sendiráðherra Svila í Reykjavík spurði mig hvað ég vildi helzt sjá í mánaðar- dvöl í Svíþjóð hugsaði ég mig lengi um og vandlega. Margir dagar ef ekki vikur liðu án þess ég svaraði. Mánuður er fljótur að líða og ég hafði aldrei komið til Svíþjóðar svo heitið gæti. En landið lifði í mér og þjóðin flestum lönd- um og þjóðin fremur, bók- menntir Svía hafa verið mér kærar og nákomnar frá ung- lingsárum. Nú átti ég þess kost að ferðast um Svíþjóð endilanga, láta heim ljóðs og sögu taka á sig mynd veru- gerðufti í Stokkhólmi i vor við undirieik daglegra æsifregna um valdatöku franskra hers- höfðingja og dyn af harðri kosningabaráttu sænskri, mun ég segja lesendum Þjil viljans i nokkrum gpæinum. Hver veit nema sú vitneskja sem aflað var kurmi að koma verkalýðs- hreyfingunni á. íslandi að ein- hverjum notum fyrr eða síð- ar. Osear Borge og Alþýðusafnið Á fyrstu árum sænska Al- þýðuflokksins gekk til liðs við hann ungur menntamaður í í>íáti »i>r díta, oráw mor mjjfn. utiitr]. ruö, «>>> V , > ,• ' ,si <, ' > r$ > i • > < • >'« >< IS& jStT*■ * } ' * vt >1>- vib'.iUh'f, 'í</«> n P ¥*&> <iU rs wljxvss |'s $*«>* tsi fU> $*<&':' # \b'í> To&'T ^ '■ '• 'Ct >>;•: ' );»' »» W^í>< fit.fi <'.»>Xx U U'k z&sÍM kÍs&tiA Wi W'i&KiwfiS is ihih'ýiii fiá&yXf'- í >.* k- iSý&.-L Jír thíit '<f> $<•]>•>■.£<}> Ó'S iUif« tsxSfiiÍtiiU : >•}}>.; •• <i< •>< .<••«• ii'. • ).:•-< . ;*> <'•; ■ ........... i WT"" TS8« Á<<' í«»,«^<- ■ J ' }'<í •; •->»', . . ,.s. h ■ m ?<•<*' « », <•, ,s. «<•«»$ ..»<•< **«»!§$ * -'jg ' ^ : T'T' r9)i, •:.>•• < j' :< >:< >?* :»i »• téiw'i *Mii i *&*.*$**\ hml; 'm< }<*>**><< >**<«.<*** <:>» y »»'K M:> »iktí>.)}<>, }<« hvr* i<í .!«>.>■ ,w»t ;.<<>•,' ,i •<,<>>; -«> ,> ■ 1 *>»*<■ *** tnr«*h*n<}<'i «* .t:,. í>i->r í»>.-si )c>i ?<•»«« :.)«>!>'. >)><•: :t •<»'.« ' ) >«<•'> í'C Œ í« 5S ™ ST5! ------------------ - Iís«s> *««i > *« >'* H <)<< «>,<)..-< («>):«' ;»■>> i.'>þ;, ,t>»«'S>>í» <>•;•<<}, ><,;>;,<, •< ;«■ («'«■;•, »■ )• :,•;<) ;< <<. -,'« »» <«< ; *»: ..... . ■ •:-.•■ ..... ‘I ■ < .*>:•' « V“ “]•.”■•* i.*y- -JM*** * ■'»>«:••. ! >11«. >•*••*• j !«• t>, .... J.!>. .,>•<>« Folkviljan, fyrsta sósíalistablað Svíþjóðar, gefið að Dr. Oscar Borge í fyrstu r istarveru Alþýðusafnsins, Arbetarrörelsens Arkiv, í Stokkhólmi. allar áttir og týndust í ákafa bardaganna. Félög sósíaldemókrata höfðu stofnað allvíða til alþýðu- bókasafna. Borge og bóka- verði Alþýðubókasafns Stokk- hólms, Fredrik Nilsson, tókst nú að fá samband alþýðubóka- safnanna til að taka að sér hugmyndina um heimilda- söfnun, og var samþykkt á fulltrúafundi safnanna 31. júlí 1902 að stofna 4 vegum þeirra. Arbetarröreisens Arkiv, skjalasafn alþýðusamtakanna, og mun það í greinum þess- um nefnt Alþýgusafnið fyrir stuttleika sakir, enda gefur íslenzka orðið skjalasafn tæp- ast rétta. hugmynd um stofn- unina. Sá dagur er talinn af- mælisdagur safnsins, þó það væri ekki opnað almenningi fyrr en 1. nóvember 1903, og var hálfrar aldar afmælisinS minnzt með viðhöfn fyrir nokkrum árum. kc Ekki var farið stórt af stað. Borge var sjálfkj'rinn for- stöðumaður safnsins og vann því árum saman í frístundum sínum og oftast kauplítið. Fastur starfsmaður safnsins, svo ætlazt væri til að hana legði i þ'að alla vinnu sína„ v varð hann ekki fyrr en 1919, og fyrsta hjálparmanninn fékk hann 1927. Fyrsta hús- næðið var svolítil skonsa í Alþýðubókasafni Stokkhólms, en fljctlega heilt herbergi, 8.4 fermetra að stærð, glugga- laust að vísu, í húsakynnum þess safns. Alþýðubókasafnið átti nýja safnið og kostaði það í fyrstu, en 1905 var far- ið fram á 250 króna fjárveit- ingu til þess frá hvoru um sig Alþýðusambandimi (Lands- organisationen) og Alþýðu- flokknum. Borge varð himin- lifandi þyyar sú fjárveiting fékkst. ,,Með því hefur ekki einungis fengizt verulegur fjárstyrkur“ skrifar hann’, : „heldur líka hitt, sem er eklíi síður mikilvægt, opinber við- urkenning frá verkalýðshreyf- ingunni í landinu“. Næsta ár bauð svo Alþýðubókasaf íið þessum tveimur aðilum, Al- þýðusambandinu og flokkn- um, nýja safnið til eignar, og tóku þau samtök opinberlega við því 1. júlí 1906 og kusu sjálfstæða stjórn. Þi. fékk safnið og ný húsakvnni, tvær myndarstofur á fimmtu hæð í Alþýðuhúsi Stokkhólms (Folk- ets hus), og var það húsrými sexfalt á við fyrstu vistarver- una, þá gluggalausu. Nóg var við plássið að gera. Oscar Borge hafði ekki verið iðjulaus. Hann hóf starfið á því að senda bréf, 1200 tals- ins, öllum verkalýðsfélögum og etjórnmálasamtökum al- þýðunnar í Svíþjóð, og bað þau að senda sér hvert það skrifað og prentað blað varð- Framhald á 10. síðu. leikans, fara pilagrímsför um landið allt frá akurskákum Skánar og útgerðarbæjunum á Vesturströndinni til hins skóg- ríka og svipmikla Norrlands. Sjá landið þó ekki væri nema i svip, eiga það í minningu, óvíst mér entist sjón til að sjá það aftur. En þessi áleitna freisting' varð undan að láta. Önnur ferð, önnur kynni, var mér meir í mun: Kynni af sænskri verklýðshreyfingu. Hún var mér ókunnugri af bóklestri eu verkalýðshreyfing Danmerkur og Noregs. En verkalýðs- hreyfingin sænska er líka víð- áttumikið land, teygir sig líka frá Skáni til Norrlands og aftur í tSmann um nær- • fellt heila öld. Tíminn var naumur. Engin kynnist sænskri verkalýðshre.yfingu til gagns á einum mánúði. Eg setti mér þvi fyrir í þessari stuttu Sviþjóðardvöl að raka að mér bókakosti og kynna mér tiltekin afmörkuð svæði í menningarstarfi sænsku al- þýðusamtakanna, sem ég þóttist vita að væri á háu stigi. Frá þeim athugunum, Uppsölum. að nafni Oscar Borge. Það var svo snemma á ævi flokksins að því hefur verið varpað fram hvort Borge muni ekki fyrsti menntamaðurinn sem kom í þau alþýðusamtök. Þeir urðu bráðlega fleiri. Þegar á fyrstu áratugunum eignaðist verkalýðshreyfing Sviþjóðar trausta forystumenn úr verkalýðsfélögunum, en jafn- framt mikilhæfa unga mennta- menn sem lögðu fram ævi sína og menntun i þjónustu samtakanna. Víðkunnastur þeirra er Hjalmar Branting, en Svíar nefna líka Axel Dan- ielsson, Fredrik Sterky, Bengt Lidfors, C. N. Carlesson. Áður en Oscar Borge gekk í flokkinn starfaði hann ó- trautt i róttæka stúdentafé- laginu Verdandi í Uppsölum, ásamt Hjalmar Branting, Karl Staaff og fleiri köppum. En 1898 flytur hann tit Stokkhólms og þar verður starfevettvangur hans ævi- langt. Borge verð aldrei áberandi stjói-nmálamaður og beitti sér lítt á því sviði. Hann varð út í Málmey. visindamaður í grasafræði, fór m.a. rétt fyrir aldamótin í náttúrufræðileiðangur til Patagóníu, skrifaði fjölda ritgjörða um sérfræði sín og varð doktor i náttúrufræðum. Einir átta þörungar heita í höfuðið á Oscar Borge, en þó mun starf hans fyrir sænsku verkalýðshreyfinguna halda nafrii hans lengur á lofti, og ekki ólíklegt að þakkarskuld alþýð.unnar í Svíþjóð við þennan hægláta og yfirlætis- lausa vísindamann þyki frem- ur stækka en rýrna eftir því sem árin líða. Þegar á. árunum fyrir alda- mótin tók Oscar Borge að leika sér að hugmyndinni að safna bæri heimildum um verkalýðshreyfingúria og gögn urti hennar frá byrjun. Þessa hörðu baráttutíma sænsku al- þýðusamtakanna þóttust flest- ir hafa um annað að hugsa. En Borge sá það langt fram að hann vissi að þetta verk þurfti líka að vinna, framtíðin lilyti að kunna að meta þau heimildagögn sem nú fuku í O/t <i i, c y? A' /u (.£ i'tf/ / < 11 H J7 /l 1 // s ' jé á tu 11 r:. Þúsundum sainan varðveitlr Alþýðusafnið fundargerðarbækur sænskra verkalýðsfélaga, niargar þeirra ritaðar hcndi sein vanari er að halda á þyngra verkfæri en penna en engu að síður ómetanle.gar heimildir \un mikla sögu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.