Þjóðviljinn - 07.10.1958, Side 7
Þriðjudagrur 7, október 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7
í*
að er forsenda hverrar
skynsamlegrar stjórn-
máiastefnu að viðurkenna stað-
reyndir; án þess svifa menn í
lausu lofti, lifa í heimi ósk-
hyggju og draumóra, og- reka
sig að lokum harkalega á veru-
leikann, einatt með alvarlegum
afleiðingum. Þetta ættu að vera
einföld og áuðskilin sannindi,
valdi. Þarf ekki að færa rök
að því hver ósköp slík stefna
getur kallað yfir mannkynið.
Hvað sem allri skynsemi líð-
ur, er þó hægt að skilja það að
hnígandi heimsveldi neiti að
viðurkenna staðreyndir nýrra
tíma, þegar þær eru ónotalegar
og viðkvaemar. En hver fær
skilið þá stefnu að smáríki eins
f.yrstu Hnurnar í stafrófskveri
hvers' stjórnmálamanns — en
engu að síður er það fvo, að
það er eitt helzta einkenni
þeifra tíma, sem við lifum, að
hei) ríki og ríkjasamsteypur
hamast við að afneita stað-
reyndum og haga sér í öllu eins
og veröldin sé allt öðru vísi
gerð en hún er í raun og veru
Það er þannig ein helgasta
kennisetning Bandaríkjanna, að
stærsta ríki veraldar sé ekki
lil og þar sé enga ríkisstjóm
að finna; Dulles og félagar
hans segjast ekki viðurkenna
aðra Kínverja en þá sem hafa
hrökklazt úr heimalandi sínu
og stunda nú sjórán úti í hafs-
auga. Þessi afneitun Banda-
ríkjanna á staðreyndum hefur
oftar en einu sinni hrundið
mannkyninu út að heljarþröm
nýrrar styrjaldar, og er mönn-
um í fersku minni hvað gerzt
hefur síðustu vikurnar.
En það eru fleiri staðreyndir
sem ekki eru viðurkenndar í
hugskoti vestrænna stjórnmála-
manna. í dag eru t. d. níu ár
liðin síðan nýtt ríki var stofn-
að í Evrópu, Þýzka alþýðurík-
ir, D.D.R. Á þessum níu árurn
hefur efnahagsþróunin í þessu
nýja ríki orðið ákaflega ör,
þrátt fyrir mjög mikla erfið-
ieika, og það er nú fimmta
mesta iðnaðarveldi Evrópu,
næst á eftir Sovétríkjunum,
Stóra Bretlandi, Vesturþýzka-
landi og Frakklandi. Þýzka al-
þýðuríkið hefur þannig sannað
tilveru sína á eftirminnilegasta
hátt, það er staðfeynd hvort
sern mönnum líkar betur eða
ver og hversu mjög sem menn
hamast við að gagnrýna þessa
staðreynd. Engu að síður er
það heilög kennisetning hjá
ráðamönnum Vesturveldanna
að Þýzka alþýðuríkið sé ekki
'tii og þar sé enga ríkisstjóm
áð finna. í staðinn leyfir vest-
urþýzka stjórnin sér að halda
því fram opinskátt að hún sé
hín eina sanna ríkisstjórn
Auslurþýzklands (og tekur þá
með stóra hluta af PóHándi
sem hún viðurkennir ekki held-
ur!), sérstök ráðuneyti í Bonn
eru látin fjalla um máiefni
-Austurþýzkalands, en í þessum
máíatilþúnaðj felst það að
vestúrþýzk stjórnarvöld telja
'sig hafa heimild til að leggja
Austur-Þýzkaland og hluta af
Pó'Oandi) undir sig með vopna-
vera þess er nátengd afkomu
hvers einasta rnanns í landinu.
Engu að síður streitast íslehzk
■ stjórnarvöld enn við að neitasE
að viðurkenna þessa staðreynd
í orði. Það er eitt af krafta-
verkum æðri stjórnmála að við
skulum geta haft viðskipti, sem
nema mörgum hundruðum
milljóna króna, við ríki sem
ekki er til, að við skulum geta
keypt" neyzluvörur, báta og
togara hjá þjóð, sem ekki er
fyrirfinnanleg. Til þess. að
koma slíkum kraftaverkum i
ki'ing hafa íslenzk stjórnarvöld
orðið að fara hinar hugvits-
samlegustu og skoplegustu
krókaleiðir; það er ekki samið
um viðskipti eftir venjulegum
boðleiðum, heldur látið heita
svo að vöruskiptafélag nokkurt
semji af íslands hálfu; inn-
flutningur frá Þýzka alþýðu-
ríkinu getur ekki farið um
hendur Innflutningsskrifstof-
unnar að forminu til o. s. frv.
Þegar menn viðurkenna í verki
staðreyndir sem þeir afneita í
og ísland api eftir ráðamönn-
um stórveldanna ofstæki þeirra
og ósjálfræði og neiti einnig að
viðurkenna staðreyndir? Þó er
það svo að íslenzka ríkisstjórn-
in segist ekki vita til þess að
ríki eins og Kína og Þýzka
alþýðuríkið fyrirfinnist á hnett-
inum og kveðst ekki hafa hug-
mynd um að þar séu til nokkr-
ar ríkisstjórnir! Þetta er ein-
staklega fáránlegt í dæminu
um Þýzka alþýðuríkið, því ís-
lendingar hafa sannarlega við-
urkennt tilveru þess í verki.
Þýzka alþýðuríkið — ríkið
sem ekki er til að sögn hér-
lendra stjórnarvalda — hefur á
undanförnum ái'um orðið eitt
bezta og mikilvægasta við-
skiptaland fslendinga. Síðan
viðskiptin hófust hefur inn-
flutningur okkar frá hinu ó-
fyrirfinnanlega riki aukizt seni
hér segir:
1953 14,9 millj.kr.
1954 22,0 millj. kr.
1955 ........ 26,3 millj. ki'.
1956 ....... 39,7 millj. kr.
1957 61,4 millj. kr.
Og í ár er innflutningurinn
áætlaður 70—80 millj. króna,
þannig að á þessu tímabili
verður upphæðin á þriðja
hundrað milljóna. Útflutningur
okkar hefur verið hliðstæður
frá ári til árs, því að öll við-
skiptin eru á vöruskiptagrund-
velli. Við seljum til Þýzka al-
þýðuríkisins 7—8000 tonn af
frosnum fiskflökum á ári; í ár
höfum við selt þangað 55.000
tunnur af saltsild og einnig
nokkurt magn af frosinni síld.
Markaður fyrir afurðir okkar
er svo mikill að við höfum
engan veginn átt til nægilegt
magn til þess að fullnægja
óskum Austurþjóðverja. Fram-
boð þeirra af góðum vörum og
hentugum fyrir ókkur hefur
einnig farið vaxandi ár frá ári,
og hefur áhugi íslenzkra kaup-
sýslumanna birzt í því, að
mörg hundruð heildsala og
kaupmanna hafa heimsótt vöru-
sýningarnar í Leipzig á hverju
ári. Þýzka alþýðuríkið hefur
einnig tekið að sér að sjá um
mikilvæga aukningu á fiski-
skipastóli okkar, þar er verið
að smíða báta og togara sem
munu efla atvinnulíf okkar til
muna.
Þýzka alþýðuríkið er þaunig
mjög mikilvæg staðreynd í
efnahagslífi íslendinga, og til-
Slyng-lr rökfræðingar gætu
eflaust sannað, að þessir tog-
arar, sem verið er að smíða
í Volkswerft Stralsund og
seim bætast við íslenzka
fistóskipaflotann, séu í raun-
inai alls ekki til. Tilvera ríkis-.
ins, sem smíðar þá, er sem
sé alls eííki viðurkennd af ís-
lenzkum stjórnarvöldum.
þjóðverja næsta lítinn þunga,
því viðskipti okkar víð það
ríki eru rniklu óhagkvæmari en
viíðsk'ípli ok'kar við þýzka al-
þýðúríkið. Vesturþjóðverjar
kaup.a svo til eingöngu af okk-
ur þær ufflutningsáfúrðir sem
dýrmætastar eru og mest eftir-
spurn er eftir um allan heim,
og halli okkar á viðskiptum
við Vesturþýzkaland nemur ár-
lega tugum milljóna króna Við
kæmumst ekki í neina örðug-
leika þótt Vesturþjóðverjar
reyndu að beita okkur refsiað-
gerðum; þau viðskipti sem þar
éru fáanleg bjóðast okkur jafn-
góð og betri í öðrum löndum.
Sé það stefna vesturþýzkra
stjómarvalda að reyna að
neyða okkur til að ve’ja á milli
þesara tveggja þýzku ríkja,
skera hinar skýru staðreyndir
efnahagslífs og hagsmuna úr á
sviþstundu. Hins vegar neita
íslendingar að trúa því og við-
urkenna það að vesturþýzk
sem gera það sjálfsagt að Is-
lendingar láti af þsirri flónsku
að neita að viðurkenna Þýzka
a’þýðuríkið. Við heyjum nú
baráttu sem ráða mun úrslitum
um örlög okkar. I þessari bar-
áttu hefur s’íórn Þýzka alþýðu-
•
ríkisins vejtt okkur hinn mik-
ilsverðasta stuoning með því
eð láta í té formlega viður-
kenningu á fiskveiðimörkum
okkar, Stjórn Vesturþýzkalands
hefur hins vegar mótmælt að-
gerðum okkár harkalega, neitað
að framlengja viðskiptasamn-
ing við okkur, og þar í landi
eru uppi háværar raddir um
það að einnig Vesiurþjóðverjar
cigi að send.a herskip gegn okk-
ur (það væri hægtað manna
þau íólki sem fékk reynslu af
því að ráðast á vopnlausa ís-
lendinga á styrjaldarárunum).
Þetta eru staðreyndir sem okk-
ur Islendingum ber einnig að
viðurkenna í verki. Hvað ér
sjálfsagðara en að við viður-
orði, verður framkoma þeirra
næsta hjákátleg.
Fyrirsvarsmenn þeirrar
stefnu, að neita að viðurkenna
tilveru Þýzka alþýðuríkisins,
bera því einkum við, að vestur-
þýzk stjórnárvöld muni neita
að viðurkenna tilveru okkar,
ef við breytum um stefnu; þau
muni slíta við okkur stjórn-
málasambandi og viðskiptum.
Við íslendingar viljum hafa
góð samskipti við Vesturþýzka-
land eins og önnur ríki (þótt
við höfum af sárri reynslu ríka
ástæðu til að tortryggja þá
menn sem þar fara nú með
völd). En vesturþýzka stjórnin
hefur ekki nokkra heimild til'
þess að segja okkur fyrir verk-
urn; hótanir hennar eru móðg-
un sem ekkert fullvalda ríki á
að þola, þaðanafsíður að hlýða.
Auk þess hafa hótanir Vestur-
stjórnarvöld reyni að hafa á- kennum þau ríki, sem sjálf við-
hrif á óhjákvæmilegar íslenzk-
ar stjórnaraðgerðir með hótun-
um.
En það eru ekki aðeins hinar
skýru staðreyndir viðskiptanna
urkenna rétt okkar og lífshags-
muni? Hvað er fráleitara en að
við látum þau ríki, sem okkur
eru fjandsamlegust, skipa okk-
ur fyrir verkum?
Dýí' mwndi Kiljan allur!
13 bóka hans íóru á 4300 kr. á bókaupp-
boði Sigurðar Benediktssonar á íöstudaginn
Á föstudaginn klukkan 5 e.h. hélt Siguröur Benedikts-
son fyrsta bókauppboð sitt á þessu hausti. Margt góöra
bóka var á boöstólum, en þær fóru margar á lægra verði
en oft áöur, utan Kiljansbækur.
Af bókum Kiljans vom þarna
13 í boði, flest mjög góð eintök
og allt frumútgáfur. Hæst fór
Alþýðubókin á kr. 900, Kvæða-
kverið á 690, Vefarími mikli á
500, Barn náttúrunnar og Fóta-
tak manna á 400 hvor bók.
Hálfir skósólar Þorbergs fóm á
550 krónur en Hvítir hrafnar
aðeins á 90. Rauði loginn hans
Steins Steinars ásámt Ljóðum
Framhald á 9. siðu.