Þjóðviljinn - 19.10.1958, Page 10
<■ 10) — ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 19. október 1958
Fráhvarfið frá stöðvunar
Framhald af 4. síðu.
óætumar og ívilnanirnar, vant-
aði bátautveginn samt fé til að
■ standa undir vöxtum og fyrn-
ingum. Til þess að bátaútvegs-
urinn gæti staðið undir fyrn-
íngu og vöxtum, reiknuðum á
endurnýjunarverði 'tækjanna,
þyrfti kaupverð erlends gjald-
eyris að hækka um 96%. Fram
til þess var miðað við, að laun
sjómanna héldust óbreytt að
krónutölu, þrátt fyrir þær
miklu verðhækkanir, sem verð-
hækkun erlends gjaldeyris
hefði í för með sér. Ef raun-
veruleg laun sjómanna héldust
óbreytt, þ,e. hækkuðu til jafns
við hækkun verðlags, þyrfti
* kaupverð erlends gjaldeyris að
hækka um 114%.
I þessum útreikningum var
gert ráð fyrir, að laun allra
annarra en sjómanna héldust
óbreytt að krónutölu, þrátt fyr-
ir þær verðhækkanir, sem af
gengislækkuninni leiddu. En að
dómi Hagstofu íslands hefði
þessi verðhækkun erlends
gjaldeyris í för með sér 20%
hækkun vísitölu framfærslu-
kostnaðar. Samkvæmt þessu
jafngilti hækkun verðs erlends
gjaldeyris um 114% við þær
aðstæður, sem að ofan greinir,
raunverulegum niðurskurði
launa um tæplega 17%. En ef
laun hækkuðu til jafns við
verðhækkanirnar af völdum
gengislækkunarinnar, kæmi
gengislækkunin að engu haldi.
Samningar takast
Þegar allar þessar skýrslur
höfðu verið lagðar fram í á-
liðnum marzmánuði voru breyt-
ingar orðnar á afstöðu flokk-
anna. Alþýðubandalagið vildi
TAFLA I.
Aukning fjáröflunar með lögunum „um Útflutningssjóð
o.fl.“ frá 22. desember 1956.
millj. kr. millj. kr.
Heildartekjur ......................... 4gQ q
Frá dragast:
Tekjur framleiðslusjóðs .............. 173,4
Sala B-leyfa hjá S.i.b................ 105,6
Sala B-leyfa hjá SÍS (ca.) ........... 12,3 291,3
■Mismunur 189,3
ATHUGASEMD: Endanlegt uppgjör tekna vegna tíma-
bilsins til 31. desember 1957 samkvæmt lögunum „um út-
flutningssjóð o fl.“ frá 22. desember 1956 liggur enn ekki
tyrir. Þessi áætlunartala mun þó vera mjög nærri lagi.
TAFLA II.
Yfirlit yfir fjárþörf xúkissjóðs og Útflutningssjóðs 1957
nxillj. kr. millj. kr.
I. Ríkissjóður:
Niðurgreiðslur teknar út af fjárlögum 65
Niðurgreiðslur ekki á íjárlögum ..... 22
Væntanleg lækkun skatta ................... 12 99
II. Utflutningssjóður:
Halli ársins 1957 ......................... 34
Væntanlegur halli 1958 .................... 59 93
Millj kr. 192
TAFLA II.
Tillaga um fjáröflun að upphæð 155 milljónir króna
Tekjuöflunarleið: Gjald á benzíni, hækkun á yfirfærslu-
gjaldi, fjárfestingarskattur o. fl. eins og að neðan greinir.
millj. kr. millj, kr.
Benzín (1 kr. á lítra, 51,600,000 lítrar) 51,6
< Frá dragast áætlaðar endurgreiðslur 5,5
________ 4g 1
Yfirfærslugjald (120%) á:
Skip .................................... 23,7
Flugvélar ................................ 0,1
Bátavélar og díselv....................... 3,2
Fóðurbætir ............................... 5,5
Áburð ................................... 2,3
Gasolíu .........................'.... 14,9
Frá dragast:
Endurgreiðslur á gasolíu til báta ........ 5,0 44,7
Innfl.gj. á landbúnaðarvélum (11%) .... 3,8 3,8
Almenn hækkun á yfirfæx-slugjaldinu
úr 16% í 20% .......................... 27,2 27,2
Hækkun áiags á ferðagjaldeyri (úr 56% í
100% á 12 millj kr.) ................... 5,3 5,3
Hækkun á sérstöku gjaldi á bílum úr
125% í 155% .......................... 3,4 3,4
Fjárfestingarskattur (áætlað) ........... 25,0 25,0
Alls millj. kr. 155,5
Áhrif á vísitölu framfærslukostnaðar:
1,5 stig eða 0,8%,
stefnimni
ekki leggja svo mikla nýja
skatta á, að þeir dygðu til að
brúa bil tekna ogiútgjalda ***)
Afstaða Alþýðuflokksins var ó-
breytt. Framsóknarflokkurinn
hafði fallið að sinni að minnsta
kosti frá þeirri skoðun sinni,
að gengislækkun væri æskileg-
asta lausn fjáröflunarvanda-
málanna, en tekið upp svipaða
afstöðu og Alþýðuflokkurinn
hafði haft.
Mjög harðir samningar hóf-
ust nú milli stjórnai-flokkanna
um, hvaða leið til fjáröflunar
skyldi farin.
Alþýðubandalaginu var Ijóst,
að nauðsynleg fjáröflun þyrfti
að verða svo mikil, að verð-
hækkunum yrði ekki haldið í
skefjum, ef ívilnanir um inn-
flutning rekstrarvara yrðu af-
numdar, en samsvarandi hækk-
un verðbóta greidd á útfluttar
***) Að baki þessarar afstöðu
Alþýðubandalagsins bjó þessi
þankagangur: Er nokkur mun-
ur á eðli verðhækkana vegna
víxlverkana vísitölunnar og
verðhækkana af völdum banka-
útlána? Á undanförnum hef-
ur fjár verið aflað með álög-
um, sem hækkuðu vöruverði
og síðan kaupgreiðsluvísitölu
og kaupgjald og að lokum
vöruverð. Skattheimtan sjálf
leiddi þannig til verðrýrnunar
gjaldmiðilsins. Hefði þess
vegna ekki komið í sama stað
niður að grípa til deficit fin-
ancing, þ.e. aukinna bankaút-
lána.
vörui-. Alþýðubandalaginu þótti
að auki heppilegra, að á hverja
vörutegund yrðu ekki greidd-
ar hærri verðbætur en nauð-
synlegt þótti. Jöfnun verðbóta
milli vörutegunda taldi það
vera erfiðleikum bundið,
Hitt fór ekki milli mála, að
Alþýðubandalagið varð að velja
milli þess að ganga til móts
við Framsóknarflokkinn og Al-
þýðuflokkinn eða slíta stjórn-
arsamvinnunni ella. Alþýðu-
bandalagið valdi samningaleið-
ina vegna þess að það
vildi tryggja, að fiskveiðiland-
lxelgin yrði færð út.
Milli stjórnarflokkanna var
síðan samið í apríl um þær
ráðstafanir til fjáröflunar, sem
gerðir voru með samþykkt
nýju laganna „urh útflutnings-
sjóð o.fl.“ 29. maí 1958 á Al-
þingi, ívilnanir um innflutn-
ing rekstrarvara voru afnumd-
ar* og verðbætur samræmdar.
TVkna var aflað' með svipuð-
um hætti og fyrr, enda gömlu
tekjustofnunum haldið.
Samanburður er gerður á
tekjum Útflutningssjóðs og
ríkissjóðs samkvæmt gömlu og
nýju lögunum á ársgrundvelli
í töflu V. Tekjur Útflutnings-
sjóðs á ársgx’undvelli voru á-
ætlaðar 1,155.1 milljón króna
og ríkissjóðs 925,4 milljónir
króna, en tekjuafgangur Út-
flutningssjóðs 4.0 milljónir
króna og ríkissjóðs 46.0 millj-
ónir króna.
Aukning skattheimtu sam-
kvænxt nýju lögunum var alls
á ársgrundvelli 708.6 milljón-
ir króna. Þessi upphæð gefur
ekki sanna hugmynd um aukn-
ingu skattabyrgðarinnar. Út-
flutningsalvininuvegnlnir báru
að mestu leyti afleiðingarnar
af afnámi ívilnananna um inn-
flutning rekstararvaranna, en
að nokkru leyti leiddi afnám
þeirra til verðhækkunar nokk-
urra neyzluvara. ****) Þá var
talið, að fjáröflun þessi hefði
í för með sér hækkun fram-
færsluvísitölunnar um 19 stig,
ef álagning héldist óbreytt að
krónutölu, en nokkrum stigum
meiri, ef álagning yrði hækk-
uð að krónutölu. Ef litið er á
grunnkaupshækkunina um 5%
sem fyrirframgreiðsiu launa-
uppbótar samkvæmt 9 vísitölu-
stigurn, var hækkun kaup-
greiðsluvísit. einnig um 20
stig. Fyrir áhrif þessarar
hækkunar kaupgreiðsluvítitöl-
unnar um 20 stig munu laun í
landinu hækka um það bil 400
millj. króna, eins og ráðið verð-
ur ,af því, sem sagt var hér að
framan um áhrif hækkunar
kaupgreiðsluvísitölunnar. Þeg-
ar þessar ráðstafanir voru
gerðar, var þess vegna fyi’ii'-
sjáanlegt, eins og nú hefur
sannazt, að þessi fjáröflun
mundi aðeins duga til áramóta
eða í 7 mánuði, að öðru ó-
breyítu. Þannjg standa nú enn
fyrir dyrum nýjar ráðstafanir
til fjáröflunar.
Reykjavík 18. október 1958.
Haraldur Jóluuuisson
****) Afnám ívilnananna um
innflutning rekstrarvara og
hækkun verðbóta leiddi til
verðhækkunar fisks til neyzlu
ijinanlands og verðhækkunar
fiskimjöls og síldarmjöis í fóð-
urbæti, þ.e. til hækkaðs af-
urðaverðs.
TAFLA IV.
Tillaga um fjáröflun að upphasð 200 milljónir króna.
a) Tekjuöflunarleið: Hækkum innflutningsgjalds.
millj. kr.
80% flokkur óbreyttur
70% flokkar hækka í 80% .......................
55% —■ — í 70% ...................’....
35% — — - 55% .....................
8 og 11% flokkar hækka í 36% .....•.........
2,4
20,2
20,3
162,1
Fi’á dragast endurgi'eiðslur
Alls 205,0
5,0
Ahrif á vísitölu framfærslukostnaðar:
Um það bil 5 stig, eða 2,6%.
200,00
.s J Ó V Á
Framhald af 3. síðu,
frá stofnun um 355 milljónir.
I tjónabætur hafa verið út-
borgaðar fram til s.l. áramóta
tæplega 205 millj. og greitt
vegna dánabóta og útborgaðna
trygginga í lifenda lífi tæplega
13 millj. Stærsta fúlgan sem
Sjóvá hefur greitt í bætur til
þessa nemur 163350 sterlings-
pundum, bætur til eigenda tog-
arans Fylkis, sem fórst 14. nóv.
1956.
TAFLA V.
Samanburður á tekjum Útflutningssjóð og ríkissjóðs sam-
kvæmt nýju og gömlu lögunum „um Útflutningssjóð o.fl.“
Áætlun gerð í maí 1958.
Skv. Skv. Hækkun
gömlu nýju skv. nýju
1. Útflutningssjóður lögunum lögunum lögunum
Yfirfærslugjöld af innflutningi 128,8 580,8 452,0
Innflutningsgjöld Yfirfærslugjöld af duldum 301,9 215,3 •*• 86,6
greiðslum 13,0 253,5 240,5
Ýmsar tekjur 65,0 80,9 15,9
Benzíngjöld 24,6 24,6
Samtals II. Ríkissjóður: 508,7 1.155,1 646,4
Tekjur (skv. regll. fjárl. Útfl.sj. 863,2 925,4 62,2
/ Alls 1.371,9 2.080,5 708,6
Athugasemdir: Tekjur og gjöld Útflutningssjóðs og ríkis-
sjóðs eru miðuð \ ið þá áætlun um gjaldeyrissölu og inn-
flutning, sem gerð var í maí 1958.
Launagreiðslur allrla deilda
nema um 31 millj. króna, en
starfsfólkið er milli 50 og 60
manns. I skatta og útsvör hef-
ur Sjóvá greitt nokkuð á sjö-
undu milljón. Iðgjaldavarasjóð-
ir líftryggingadeildhr námu um
sl. áramót um 31.6 millj. kr.,
en iðgjalda- og tjónavarasjóðir
annarra deilda, ásamt varasjóði
félhgsins, námu tæplega 17
millj. kr.
Til viðbótar má geta þess, að
í lok s.l. árs voru liftryggingar
í gildi að upphæð um 102,5
millj. kr. Loks skal minnzt á
eftirlaunasjóð starfsmanna fé-
lagsins, sem stofnaður var 1.
júní 1935 lað frumkvæði Brynj-
úlfs Stefánssonar framkvæmda-
stjóra. Eignir sjóðsins, sem
hlotið hefur viðurkenningu
ráðuneytis sem fullgildur eftir-
launasjóður, voni í lok síðasta
árs 2,1 millj. kr. Meðlimir
sjóðsins eru nú 45.
Gerið skil fyrir selda miða — í Happdrætti Þjóðviljans