Þjóðviljinn - 19.10.1958, Síða 11

Þjóðviljinn - 19.10.1958, Síða 11
PETER CURTIS: málngjold 15. dagur. fvrir svo sem tíu mánuðum, þegar ég hafði kysst Ant- oníu í fyrsta skipti, hafði himnaríki mitt verið í nánd viö hana, og ég var ákafur að komast heim og finna einhverja möguleika til þess að við gætum hitzt í fram- tíðinni. Á einhvern kynlegan hátt, varö gerviástúðin og uppgerðarástríðurnar sem ég varö að sýna Eloise, til þess að auka þrá mína eftir því eina sambandi sem mér var hugleikið. Og það var útilokað að „vfirfærsla“ kæmi til greina, eins og sálfræðingarnir tala um, þann- ig að ég ímyndaði mér að Eloise væri Antonía. Ef til vill höfðu þær líka andlitsdrætti og sams konar hár. En þær elskuðu á jafnólíkan hátt og þær lifðu lífinu. Einu sinni eða tvisvar flaug mér það í hug að við Antonia, hún með gamla, feita eiginmanninum sinum og ég með barnalegu, óreyndu eiginkonunni, hefðum selt frumburðan-étt okkar fyrir málsverð. í rauninni er það sárasjaldan að fólk eigi eins algera samstöðu og við Antonía, og slíka náðargjöf ætti ekki að meðhöndla með léttúð. En það var tilgangslaust að hugsa á þann hátt. Við Antonía höfðum fengið okkar tertusneið, við höfðum bæði fullar hendur fiár, og nú yrðum við að komast að því hvort ekki væri einhver vegur til að fá viðbótar köku og jafnvel hluta af frumburðarréttinum. Eg flýtti mér heim í Reykháfshúsið í Copham, eins og það væri forsalur Paradísar. Og nokkra stund leit út fyrir að við Antonía vænim eftirlæti guðanna, óbundin af siðalögmálum. Joshua Meekin, eiginmaður hennar og fyrrverandi vinnuveit- andi minn, hafði horfið frá kauphallarviðskiptum með fullár hendur fjár og miklar hugsjónir. Hann hafði reynt að breyta Leet Hall í sveitarsetur, og í þeim tilgangi hafði Antonía verið fengin til hjálpar og ég ráðinn til að koma reglu á bókasafn hans. Sú stað- reynd að hann hafði gengið að eiga ráðskonu sína — sem svo mörgum hafði orðið hálft á •— varð léttvæg hjá því að Antonía var af „góðum ættum.“ „Frændi hennar var barón og faðir hennar hefði fengið titilinn, ef hann hefði ekki farizt með Clarataníu11. Það var alveg látið liggja milli hluta að baróninn hafði gersam- lega afneitað frænku sinni og látið hana alast upp sem. úrhrak; og einnig það að faðir hennar hafði verið eyðsluseggur. Sveitaaðallinn gat með engu móti virt^ kröfur Antoníu að vettugi, þegar þær voru studdar af fjármagni, örlæti og geðprýði Joshua. Fljótlega var Jöshua farinn aö stunda veiðar af kappi og stóð ým- ist sjálfur fyrir veiðum eða var boðinn til annan*a. Antonía var engin veiðimanneskia og hún tók að stunda heimsóknir af miklu kappi. Hún átti eigin bíl, rjómalitan Lagonda, og hann flaug með Antoníu í heim- sóknir um sveitina. Tíu mínútur eða svo við að horfa á ungbörn eða spjalla um daginn og veginn, dugðu sem fjarverusönnun, og síðan þaut hún á áður tiltekinn stefnumótsstað, þar sem ég beið hennar og sælan var okkar bað sem eftir var dagsins. Og ég? Eg var frjáls vegna þess að fliótlega eftir heimkomu okkar frá Caprí, komst Eloise að raun um að hún var barnshafandi. Og um leið varð Emma Plume einx'áð yfir tíma hennar. Hún stjómaði henni sitjandi og standandi og ein af reglum hennar var sú, að á hverium degi yrði ungfrú Eloise að afklæðast og leggjast milli rekkjuvoða, eins og hún orðaði það. Eg hafði ekkert við hetta að athuga. Það gaf mér meira frelsi en ég hafði gert mér vonir um. Og ég heW lfka að hett.a hafi átt vel við Eloise. Hún var stöðughmdari og hraustari betta tímabiT en hún hafði nokkurn tíman verið oe varð nokkni sinni. Svo sem fimmtán kílómetrum aust.an við Cupham var svæði sem nefndist Breckland. Það var villt og óræktað, furutré og barr, runnar og kiarr. Nokkru árum áður hafði rikisstjómin revnt ?ð skapa þarna verkefni fyrir at.vinnulevsingja, þar sem þeir gæt-u haft svin og hænsni. Mennimir sem komu bemt úr fátækrahverfunum, höfðu vmist strokið. gert uppreisn eða lagzt x þunglvndi. og hætt hafði verið við tilraun- ina. Fáeinir hrörlegir kofar og nokkrlr metrar af vír- netd voru allt sem eftir var af misheppnai'ri hjálpar- Sunnudagur 19. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 starfsemi stjórnarinnar. Þai'na, í grasi og lyngi milli ninna í góðu veðri, eða í einhverjum kofanum ef veð- ur var slæmt/ hittumst • við Antöriiá og inutúm réttái' okkai'. Það virðist hafa verið áhættusamlegt, en í i*aun- inni var ekki svo. Staðurinn var: ótrúlega afskekktur. Við skildum bílana okkar eftir á fáförnum vegum, og sitt á hvorum stað. Við ruddum okkur braut gegnum runna og kræklur, sem enginn hefði lagt í nema í svip- uðum erindagerðum og við eða með njósnir fyrir aug- um; og framkoma okkar út í frá var óaðfinnanleg. Því að við hittumst innanum annað fólk, heima. hjá okkur siálfum og öðru fólki. Hundrað sinnum hef ég horft yfir upplýst matboi’Ö og séð Antoníu geislandi og glettnislega og hugsað með mér: „Já, vina rnín. Fyrir fimm tímum átti ég þig einn.“ Þetta var eins og að eiga leyndan fjársjóð. Ég kom heim aftur styi’kur og endumærður, gat lagt það á mig að skemmta og stiana við Eloise, sætt núg við að þola kuldalegt augnai’áð Emmu Plume, þolað þau smávægi- legu óbæqinid og leiða, sem hljóta alltaf að segja til sín hiá fátækum manni sem kvænzt hefur konu sinni til fjár. Já, í'evndar, við Antonía höfðum bæði gifzt til fjár og haldið samt ástum okkar. Þennan vetur voru líka haldnir dansleikir. Almennir dansleikir til stvrktar góðgei'ðai'stofnunum og einka- dansleikir haldnir í heimahúsum. Framanaf sótti Eloise þá, veikburða og falleg, dansaði aðeins örsjaldan en vantaði aldi’ei neinn til aö sijta hjá. Gamlir menn höfðu mætur á henni og hún hafði öðlazt nýtt ömggi og traust, og gat oi'ðið næstum ræðin og brosmild þegar þeir snerust kringum hana. Joshua var lítill dansmað- ur og hann var vanur að di'aga Antoníu tvisvar eða þrisvar um gólfið og afhenda hana síðan duglegri dans- mönnum. meðan hann stóð álengdar og hoi'fði á eins og geðgóð möi’gæs. Okkur tókst ævinlega að dansa nokkra dansa saman og oft gátum við laumazt burt og veitt hvort öðm atlot, bótt við fæiTtm mjög varlega. Já, fói'um mjög vai’Iega. Þetta var góður tími. En auðvitað tók hann enda eins og allir góðir tímar. Eloise fæddi dóttur okkar í lok október. Hún kom mjög hart rxiður og barnið var veik- buxða. og vælandi kríli. Emma Plume tók aftur við stjórn og nú var ekki lengur hlálegt aö kalla hana Fóstru. Þegar Eloise var aftur komin á fætur, varð ég var við breytingu á henni. Það var eins og eðlileg móður- tilfinning bætti henni upp tómu og inrxihaldslausu ái'in. Hún haföi unun af að gera ýmislegt fyrir bamið, haföi mikinn áhuga á umönnun þess og aðlilynningu og virt- ist finna sjálfa sig að nokkru leyti. Hún fékk meira sjálfsöryggi og varð um leið ki'öfuhai'ðari. Enn var pí HKfq ijt íjtít j fíi E í Ml 11S K ÁTTII 1 ll E n sk a r hugmyndir Einkenni á velldæddum kon- um er alltaf það að kjólar þeirra, dragtir eða kápur eru yfirleitt mjög látlaus í grunn- sniði, en það sem við það er notað hugmyndaríkt og smekk- legt. Þótt f járráðin séu okki mikil er hægt að Tera ysí tfi ftura, ef þesw er gætt að xraija með smekkvísi, með einföldu og góðu sniði og láta sér nægja að láta gamminn geysa í smá- hlutunum. Teikningarnar eru af ensk- um tízkuhugmyndum. 1) Herðasjal úr ullarjersey með kögri að neðan, er hlýtt og fallegt við peysu eða kvöld- kjól. 2) Þær sem fara mikið í gönguferðir eða skíðaferðir hafa sjálfsagt áhuga á þessum geysiþykka trefli og samsvar- ar.di vettlingum og við þetta er notuð snotur lítil jersey- húfa. 3) „Munkahúfan“ úr ullar- jersey er dregin niður xrfir h"f- uðið og hylur hálsmálið á káp- unni, sem farið er að slitna. Snotra, ítalska taskan er með prjónuðum hliðum í sama lit og húfan. 4) Margar nýtízku dragtir og kápur eru flegnar í háls- inn. Rúllukragl með áföstu herðastyWd er hlýr og góður ÍMMUimn&r slikum flíkum. Virkir dagar y Framhald af 7. síðu. legum vangaveltum og skáld- legri mærð. Sögumaður og skrásetjari standa báðir föst- um fótum á jörðinni; og þeim hefur báðum verið mest í mun að fræða lesendur sína. Frá- sögnin er öll klárlega stíluð, en verkið er of þyngslalegt til að mega kallast bókmennta- afrek í fremstu röð. Það er meira vert um þann fróðleik, sem þáð heldur til haga. Eg nefni sem dæmi hina geisiýt- arlegu lýsingu á því, hvernig hákarl var veiddur; sú lýsing á varla sinn líka um ná- kvæmni, og þarf ekki að gera því efni önnur skil. Bókin er sömuleiðis alveg einstakur sjór af orðum úr sjómennsku- máli — það er stundum eins og maður sé að lesa latneska orðabók: hann skilur kannski eitt orð af tíu. Sumstaðar skýrir Hagalin merkingu orð- anna, og er það mikill dreng- skapur. Virkir dagar eru náma af fróðleik um týnd vinnubrögð og það mál sem þeim var tengt. Þeir eru ekki einstakt listaverk; en þeir eru sérstæð sagnfræði og mikil orðabók. Bókin er gefin út öðru sinni í tilefni af sextugsafmæli Hagalíns og ardláti Sæmund- ar. I bókarlok segir skrásetj- arinn Söguna af virkum dög- um, og er fengur að henni. Þá hefur Halldór Pétursson teiknað nokkrar myndir í út- gáfuna. Hann er einhver versti teiknari á byggðu bóli, eins og alkunnugt er; en að þessu sinni hefur hann gert skaplegar og jafnvel geðfelld- ar myndir. Þá fylgir sögunni tímatal og nafnaskrá, „eins og tíðkazt hefur í útgáfum íslendingasagna“, segir Haga- lin af dálítið tvísýnu lítillæti. Það er aðeins eitt sem vant- ar: útgáfuártalið. En ég fann það með einfaldri þríliðu. Það er 1958. B. B. t&méiGCiv& Minningarspjöld eru seld í Sósíalistafélags Reykjavik- ur. Tjarnargötu 20. Bókabúð Máls og menning- ar, Skólavörðustig 21, af- greiðslu Þjóðviljans, Skóla- vörðustíg 19, og skrifstofu I sumar er Æ.F.R.-saluriim opinn á þriðjudögum, föstu- dögum og sunnudögum frá klukkan 20.30 tfl 23.30. Framhald a£ 4. eíðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.