Þjóðviljinn - 26.10.1958, Blaðsíða 4
4) — X>JÖÐVILJINN — Sunnudago.tr 26. október 1958
KÞÁTTUK
Ritstjórí:
Sveinn Kristinsson
Frá Portoroz
1 eftirfarandi skák frá Port-
oroz á sigurvegarinn Tal í
höggi við sterkasta skákmann
Suður-Ameríku, hinn unga
argentínska stórmeistara
Panno.
Skákin er ein sú ævintýra-
legasta, sem ég hefi séð frá
mótinu; fórnir og gagnfóm-
ir skiptast á og á tímabili
virðist Panno hafa undirtök-
in. Rétt fyrir 40 leikja tíma-
mörkin fær skákin á sig glögg
tímahrakseinkenni og að þvi.
loknu er greinilegt að stríðs-
gæfan hefur snúizt við.
Og nú segi ég ekki meira
í bili til að eyðileggja ekki
spenninginn á sýningunni!
Ilvítt: Tal
Svart: Pa nno
Spánskur leikur
l’. e4 e5
2. Rí3 Rc6
3. Bb5 a6
4. Ba4 Rf6
5. 0—0 Be7
6. Hel b5
7. Bb3 d6
8. c3 0—0
Leiki svartur 8,—
svarar hvítur með 9. d3 og
síðan Rb—d2 — fl — e3 og
nær fjaðurmaðnaðri og góðri
stöðu. En nú kemur hinsveg-
ar h3 til undirbúnings d4.
9. h3 Rfl7
Þessi Jeikur er kenndur við
frægasta skákmeistara Rússa
á 19. öldinni Tschigorin.
10. d4 Ptb6
Ekki veit ég hvort þessi
leikur er nýjung Pannós, en
venjulega er hér leikið 10. —
Bf6. Eftir 11. a4, Bb7. 12.
axb5, axb5, 13. Hxa8, Bxa8.
14. d5 stendur hvítur nokkru
betur. — (Pachmann).
11. Be3 exd4
12. cxd4 Ra5
13. Bc2 c5
14. e5
Tal opnar fvrir kóngsbisk-
up sínum og stofnar til flók-
inna átaka, sem á þessu stigi
verður ekki séð fyrir endan
á.
14. — dxe5
að svartur léti drottninguna
af hendi í þessari leið, eins
og hann síðar gerir. Það er
þá 18. — Rxal 19. Rxd8,
Hxd8 20. Ra3, cxd4 21. Bf4,
Rxb2 22. Df3, Ha7 23. Hxal,
d3 með eldfjörugum svipting-
um, eem virðast hagstæðar
svörtum. Hér þarfnast þó ým-
is leikjaafbrigði frekari rann-
sókna.
17. — f4
Enn verður staðan flóknari.
Ef nú 18. Rxc4 þá 18. — Rx
c4, 19. Bxc4f, bxc4. 20. Dxc4ý
Kh8 21. Bd2, cxd4 og svart-
ur stendur vel.
18. Bd2
Við þessum leik á Pannó
varla nema eitt gott svar:
það sem hann velur.
18.-— Rxb3
Svart: PANNÖ
AUCDBFOH
ABCDEFOH
Hvítt: TAL
Nú er Pannó tilneyddur að
láta drottninguna fjúka, en
það virðist þó heldur engin
nauð, svo mikinn liðstyrk sem
hann fær fyrir hana.
19. — Rxal
20. Rxd8 Bf5
21. Df3 IIaxd8
22. Hxe7 Bxbl
Hrókur og tveir riddarar
fyrir drottninguna eru væg-
ast sagt injög hagstæð skipti.
23. Bxf4 Hxd4
24. Dg4 Bg6
25. De6t Bf7
26. Df5 Pvc2
27. b3
27. Dxc2, Hxf4 var ekki
hagstætt hvítum.
27. — Bg6
Ekki 14. — cxd4. 15. Dxd4,
Rb—e.4. 16. De4 með hótun á
h7 og a8.
15. Rxe5 Rb—c4
16. Dd3 f5
16. — e6 virðist einnig fær
leið, en Pannó er einnig víg-
reifur og velur því hvassari
leik.
17. Bb3
Tal hyggst notfæra sér
þegar í st.að opnum skálín-
ur.nar a2—g8. Hann ætlar sér
væntanlega að svara 17. —
Rxb.3 með 18. Rc6, Dc7. 19.
Pvxe7t, Dxe7 20. axb3 og
verður þá riddarinn að hörfa
þar sem 20. — Rxb2 yrði
svarað með 21. Dd2 og ridd-
arinn fellur. En eftir að ridd-
arinn hörfar kemur 21. dxc-5
jmeð yfirburðatafl á hvítt. En
siú skulum við hugsa okkur
Þessi leikur er mjög vafa-
samur og gefur svörtum færi
á hagstæðum uppskiptum.
Betra virðist 27. — Ra5. T.d.
28. Dxc2, PIxf4. 29. Dd2,
Rc6 o.s.frv.
28. Hxg7f
Tal óttast þunga komandi
sóknar ef liðsafli svarts fengi
að ná góðu samspili. Þar sem
hann með þessum uppskiptum
nær að sundra kóngsstöðu
svarts, liggur nærri að álykta
að þetta sé bezti úrkostur
hans.
28.— Kxg7
29. Bh6t Kxh6
30. Dxf8f Kg5
31. bxc4 bxc4
Hér sýnist 31. — PIxc4
eðlilegri leikur, en Panno
metur meira að koma peði
einum reit framar.
32. g3
Peðið á c5 er ekki sérlega
þýðingarmikið, enda getur
svartur ekki valdað það.
32. — Be4
33. h4f ' Kg4?
Þetta er afleikur? Sennilega
leikinn í tímahraki. Kóngur-
inn lendir þarna í mikilli úlfa-
kreppu og kostar fórnir að
losa hann úr henni aftur.
Eftir 33. — Kg6 var svartur
a.m.k. varla í taphættu.
34. Iíh2
Auðvitað ekki 34. Df4ý
Kh3. 35. f3, Hdlý. 36. Kf2,
Bd3 og hvítur verður óverj-
andi mát.
34. — Bf5
Tapar manni, en svartur
fær naumast varizt liðstapi
lengur. Þannig yrði 34. —
Kh5 svarað með 35. f3, Bg6.
36. g4ý o.s.frv. og við 34. —
h6 yrði svarið 35. Df4ý Kh5
36. f3 og vinnur.
35. Df6
Tal er nú annað hvort kom-
inn í magnað tímahrak eða
hann telur sér ekki liggja á
að vinna manninn. Ella hefði
hann strax unnið biskupinn
með 35. f3ý. Athuga ber þó,
að í því falli vinnur liann ekki
riddarann líka, svo sem í
fljótu bragði kynni að virðast.
35. f3ý, Kxf3. 36. Dxf5ý, Ke3.
37. Dxe2?? Hd2ý og svartur
vinnur.
35. — h6
Svartur fær ekki hindrað
mannstapið. T.d. 35. — Hd5
36. Dg5ý, Kf3. 37. Df4ý, Ke2.
38. Dxc4ý Hd3. 39. Dxc2ý
o.s.frv.
36. De5?
Augu Tals sýnast virkilega
slegin blindu. Með 36. f3t
gat hann unnið manninn sem
fyrr.
36. — Ile4?
En svartur er í engu betra
ásigkomulagi. Með 36. — Bd3
gat hann a.m.k. gert heiðar-
lega tilraun til að halda sínu.
37. Dg7f Kf.3
37. — Kh5 gagnar ekki
vegna 38. Df7ý, Bg6. 39. Df3ý
Hg4.. 40. Kh3 o.s.frv.
38. Dc3f Re3
39. Kgl Bg4
40. fxe3 h5
41. Del HxeB
42. Dflt Ke4
43. Dxc4t Kf3
44. Dflf Ke4
45. Dxa6
Lokaþáttur skákarinnar er
hafinn. Tvípeð Tals færir
honum sigurinn.
45. — Kd4
Tilraun var að taka g-peðið,
en hefur ekki mikla hernaðar-
þýðingu.
46. Dd6t Kc4
47. a4 Helt
48. Kf2 He2t
49. Kfl Ha2
50. Da6t Kd4
51. a5 c4
Þetta frípeð er síðasta
hálmstrá svarts.
52. Db6t Kd5
53. a6 Halt
54. Kf2 c3
Framhald á 11. síðu
TANN-
i/EKNIRINN
SAGÐl
„Tennur yðar líta Ijómandi vel út. Þær eru alveg
óskemmdar. Komið aftur eftir sex mánuði“.
Þetta eru dásmalegar fréttir fyrir þá, sem hafa
verið stöðugir gestir hjá tannlækninum.
Þessi árangur næst með því að nota Binaca tanm-
krem daglega.
'RiNficn
TANDPASTA med ISOTROL
vemdar tennur yðar í 8 klukkustundir.
Þetta heimsþekkta svissneska tannkrem er hið
fyrsta með varanlegum áhrifum, sem hreinsar tenm-
urnar með 100% árangri og heldur hinum bakteríu-
eyðandi áhrifum sínum í 8 klst. eftir burstun
tannanna. Efnaformúla fyrir Binaca er frá hinni
heimsþekktu lyfjarannsóknastofnun CIBA I Sviss.
Reynið BINACA strax í dag.
Einkaumboð:
Sími 16 - 105. Pósthólf 762.