Þjóðviljinn - 26.10.1958, Blaðsíða 8
8) — í>JÖÐVILJINN — Sunnudagur 26. október 1958
NtJA BlO *
Sími 1-15-44
Sólskinseyjan
(Island in The Sun)
Falleg og viðburðarík .amerísk
iitmynd í CinemaScope, byggð
á samnegndri metsölubók eft-
ir Alec Waug.
Aðalhlutverk:
Harry Belafonte
Ðorothy Dandririge
James Mason
Joan Collins
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. ;
Smámynclasafn
í CinemaSccpe
6 teiknimjmdir og fleira.
Sýnd kl. 3
rjy r 'l'l "
1 npolibio
Sími 11182
Ljósið beint á móti
(La lumiére d’en Face)
Fræg, ný, frönsk stórmynd,
með hinni hejmsfrægu kyn-
bombu Brigitte 'Bardot. Mynd
þessi hefur allstaðar verið
sýnd við metaðsókn.
Brigitte Bardot
Raymond Pellegrin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Tveir bjánar
Gög og Gokke.
Sýnd kl. 3
Austnrbæiarbíó
V/
i Síiai 11384.
Ungar ástir
Spennandi og áhrifamikil, ný, .
dönsk kvikm.vnd.
Ghita Nörby, 1
Fritz Ilelmuth.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Leynilögreglu-
maðurinn
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5.
Daemdur saklaus
Sýnd kl. 3
Sími 1-14-75
Brostinn strengur
(Interrupted Melody)
Bandarísk stórmynd í litum og
Cinemascope, um ævi söngkon-
unnar Marjorie Lawrenee.
Glenn Ford
Eleanor Parker
Sýnd kl. 5 og 9.
Sá hlær bezt
Red Skelton.
Sýnd kl. 3.
Sími 2-21-40
Felustaðurinn
(The Secret Place)
Hörkuspenhandi brezk saka-
málamynd, ein frægasta mynd
þeirrar tegundar á seinni ár-
um.
Aðalhlutverk:
Belinda Ley
Ronald Lewis
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Oskar Gíslason sýnir
Bakabræður
Stjormibíó
Sími 1-89-36
Verðlaunamyndin
Gervaise
Afar áhrifamikil ný frönsk
stórmynd, sem fékk tvenn
verðlaun í Fene.vjum. Gerð eft-
ir skáldsögu Emil Zola. Aðal-
hlutverkið leikur
Maria Schell,
sem var kosin bezta leikkona
ársins fyrir leik sinn í þessari
mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð börnurn.
Þessa stórfenglegu mynd ættu
allir að sjá.
Tvífari konungsins
Spennandi og bráðskemmti-
leg litkvikmyrid.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Heiða og Pétur
Sýnd kl. 3.
Haínarfjarðarbíó
Sími 50-249
Anastasía
Ilin tilkomumikla Cinema-
Soope stórmynd með:
Ingrid Bergman
Yul Br.vnner
Sýnd kl 9.
Marcelino
Ailra síðasta að sjá þessa ó-
gleymanlegu mynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Chaplin og teikni-
myndir
Sýnd kí. 3
WÓDLEIKHÚSID
SÁ IILÆR BEZT. . .
Sýning i kvöJd kl. 20.
FAÐIRINN
Sýning þriðjudag kl. 20.
Næst síðasfa sinn.
IIORFÐU REIÐUR UM ÖXL
Sýning miðvikudag kl 20.
Bannað börnum innan 16 ára.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 19-345. Pant-
anir sæk:st í siðasta lagi dag-
inn fyrir sýningardag.
Allir synir mínir
eftir Artliur Miller
Leikstjóri: Gísli Halldórsson
Þýðandi: Jón Óskar.
Frumsýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2
í dag
Sími 1-31-91.
Simi 5-01-84
Ríkharð III.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
..i,-)><•« Balaðaummæli:
„Það er ekki á hverjum degi
sem menn fá tækifasri til að
sjá verk eins af stórsnilling-
um heimsbókmenntanna, flutt
af slíkum snilldarbrag.“
G. G. Alþýðubl.
„Frágærlega vel unnin og vel
tekin mynd — sem er list-
rænn viðburður, sem menn
ættu ekki að láta fara fram
hjá sér. — Ego. Mbl.
Myndin er hildaust í hópi
allra beztu mynda, sem hér
hafa verið sýndar.
í. J. Þjóðv.
ANNA
Italska úrvalsmyndin.
Kveðjusýning.
Sýnd kl. 7.
Fjórir léttlyndir
Sýnd kl. 5.
Oskubuska í Róm
Sýnd kl. 11.
Gimsteinarnir
,Með Marxbrææðrum
Sýnd ki. 3.
Sími 1-64-44
Söguleg sjóferð
(Not Wanted on Voyage) i
Sprenghlægileg og fjörug ný i
gamanmynd, með hinum vin- I
sæla og bráðskemmtilega gam-
anleikara.
Ronald Shiner
M.vnd sein öllum kemur í gott
skap. 1
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
önnlansdeild
Skólavöroustíg 12
Greiðir yður
Félag íslenzkra leikara:
W
crl'
ts
re
x
a»
3í
Sýning í Austurbæjarbíói
þriðjudagskvöldið kl. 11.30.
Aðgöngumiðasala í Austur-
bæjarbíói khdskan 2 í dag.
Sími 11384.
Félag framrsiðslumaiRia
Fundur verður haldinn í félaginu — þriðjudaginn
28. okt. — kl. 5, að Hótel Borg.
Fundaréfttir"Undirbúningur stjórnarkosninganna og
fleira..
Sijórnm
Félagsfimdur í Vegamótum
Fundur verður í Vegamótum h.f. í dag, (sunnudag-
inn 26. október) kl. 3 síðdegis i Breiðfirðingabúð
(uppi).
Fundarefni: Skýrsla stjórnarinnar um byggingar-
framkvæmdir á Laugavegi 18.
KaffidryJckja.
Stjórn Vcgamóta h.f.
Gamanþáttur um sölu
Fólik virðist nú almennt
hætt að undrast verð land-
búnaðarafurða og taka því
eins og hverri annarri föð-
urlegri forsjón. Það mætti
kannski þegja um þetta verð-
lag á því sem við neytum
innanlands, en þegar farið er
að flytja þessar afurðir út í
etórum stíl og færa þær milli
landa í þeirri von að kjöltu-
rakkar • finnist sem glæpist á
þeim, þá fer mælirinn að
stíga. Óg svo mikil spenna er
í þessum úfflutningi að ketið
hjá okkur má ekki ,,ná sam-
an“ heldur verða menn sér til
hægðarauka að kaupa af fyr-
irframslátruðu.
Kannski skiptir þetta
minnstu máli, fólkið á möl-
inni borgar brúsann.
Ég fór í Sláturfélagið fyrir
nokkrum dögum, til að kaupa
4 slátur. Verðið var 38—41
krónur eftir því hvort vömb-
in hafði verið skoluð eða lögð
í kalkvatn.
Annars er vambar\ærðið
háð nokkrum stökkbreyting-
um og getur komizt upp í kr.
6 fyrir st. Hér er dyggilega
fylgt kennisetningunni „safn-
ið leifunum svo ekkert fari
til spillis“. En hvernig væri
að athuga útflutning á vömb-
um.
Til fróðleiks má geta þes3
að nú er vélindað skorið af.
Mér dettur í hug sagan af
karlinum, sem ýsubandinu
var stolið frá. Já þeir stálu
ýsunni og naglanum og skildu
bara gatið eftir“. „Það kalla
ég nú ekki þjófa“, eagði á-
heyrandinn, „fyrst þeir skildu
gatið eftir.“
Mér. datt í hug að kannski
ætti að koma upp „vélinda-
banka“ fyrir bændur, ef eitt-
hvað kreppti að með söluna.
Nú fórum við að nálgasfc
afhendingu slátranna. Það
gekk prýðilega með innmat-
inn og það geislaði á bláa,
endagörnina.
Ahugi minn beindist aðaí-
Framhald á 10. síðu,
Méezé