Þjóðviljinn - 26.10.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.10.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 26. október 1958 Sími 1-15-44 Sólskinseyjan (Island in The Sun) Falleg og viðburðarík.amerísk Htmynd í CinemaScope, byggð á samnegndri metsölubók eft- ir Alec Waug. Aðalhlutverk: Ilarvy Belafoníe Dorothy Dandrídge James Mason Joan Collins Bönnnð börnum yngri en 12 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9.15. Smámynclasc-fn í CinemaScope 6 teiknim.yndir og fleira. Sýnd kl. 3 Trípólíbíó Sími 11182 Ljósið beint á móti (La lumiére d'en Face) Fræg, riý, frönsk stórmynd, með hinni heimsfrægu kyn- bombu Brigitte 'Bardot. Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd við metaðsókn. Brigitte Bardot Raymond Pellegrin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Tveir bjánar Gög og Gokke. Sýnd kl. 3 Austurbæiarbíó KJ Bíml 11384. Ungar ástir Spennandi og áhrifamikil, ný, dönsk kvikmynd. Ghiía Nörby, Fritz Ilelmuth. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Leynilögreglu- maðurinn Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. Dæmdur saklaus Sýnd kl. 3 Símt 1-14-75 Brostinn strengur «*' (Interrupted Melody) Bandarísk stórmynd í litum og Cinemascope, um ævi söngkon- unnar Marjorie Lawrence. Glenn Ford Eleanor Parker Sýnd kl. 5 og 9. Sá hlær bezt Red Skelton. Sýnd kl. 3. Sími 2-21-40 Felustaðurinn (The Secret Place) Hörkuspennandi brezk saka- málamynd, ein frægasta mynd þeirrar tegundar á seinni ár- um. Aðalhlutverk: Belinda Ley Ronald Lewis Bönmið börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Óskar Gíslason sýnir Bakabræður Stjornubíó Sími 1-89-36 Verðlaunamyndin Gervaise Afar áhriíamikil ný frönsk stórmynd, sem : fékk tvenn verðlaun í Feneyjum. Gerð eft- ir skáldsögu Emil Zola. Aðal- hlutverkið leikur Maria Schell, sem var kosin bezta leikkona ársins fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Bönnuð börnum. Þessa stórfenglegu mynd ættu allir að sjá. Tvífari konungsins Spennandi og bráðskemmti- leg litkvikmyrid. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Heiða og Pétur Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Anastasía Hin tilkomumikla Cinema- Scope stórmynd mcð: Ingrid Bergman Yul Brynner Sýnd kl 9. Marcelino A!lra síðasta að sjá þessa ó- gleymanlegu mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Chaplin og teikni- myndir Sýnd kí. 3 JÖOLEIKHÖSID SA HLÆR BEZT. . . Sýning í kvöld kl. 20. FAÐIRINN Sýning þriðjudag kl. 20. Næst síðasfa sinn. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning miðvikudag kl 20. Bannað börnum innan 16 ára. Aðgðngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sæk:st í siðasta lagi dag- inn fyrir sýnin^ardag. m Allir synir mínir eftir Arthur Miller Leikstjóri: Gísli Halldórsson Þýðandi: Jón Óskar. Frumsýning í kvöld kl. 8., Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag Sími 1-31-91. HAFNAftFrRÐS __r T II •31». m W I 1» » Bíml 5-01-84 Ríkharð III. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. .,,,.,, Balaijaumniæli: „Það er ekki á hverjum degi sem menn fá tækifæri til að sjá verk eins af stórsnilling- um heimsbókmenntanna, flutt af slíkum snilldarbrag." G. G. Alþýðubl. „Frágærlega vel unnin og vel tekin mynd — sem er list- rænn viðburður, sem menn ættu ekki að láta fara fram hjá sér. — Ego. Mbl. Myndin er hiklaust í hópi allra beztu mynda, sem hér hafa verið sýndar. • í. J. Þjóðv. : ANNA Italska úrvalsmyndin. Kveðjusýning. Sýnd kl. 7. Fjórir léttlyndir Sýnd kl. 5. Oskubuska í Róm Sýnd kl. 11. Gimsteinarnir Með Marxbrææðrum Sýnd kl. 3. Félag íslenzkra leikara: Sími 1-64-44 Söguleg sjóferð (Not Wanted on Voyage) Sprenghlægileg og fjörug ný gamanmynd, með hinum vin- sæla og bráðskemmtilega gam- anleikara. Ronald Shiner Mynd sem öllum kemur í gott skap. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skólavörðustíg 12 GrciSir ySur rA H n S —. BD ^-. Ot = — H v* L*t = § &_ S. C w s Revyettan Rokk og Rómantík Sýning í Austurbæjarhíói þriðjudagskvöldið kl. 11.30. Aðgöngumiðasala í Austur- bæjarbíói klukkan 2 í dag. Sími 11384. imreiðslumanEia Fundur verður haldinn i félaginu — þriðjudaginn 28. okt. — kl. 5, að Hótel Borg. Fundaréfh'Íf"<Undirbúningur stjórnarkosninganna og fleira. Stjórnin Félagsfundur í Vegamótum Fundur verður í Vegamótum h.f. í dag, (sunnudag- inn 26. október) kl. 3 síðdegis i Breiðfirðingabúð (uppi). Fundarefni: Skýrsla stjórnarinnar um byggingar- framkvæmdir á Laugavegi 18. Kaffidrykkja. Stjérn Vegamóta h.i. íniianþaltur 11111 solu laiidbMiiaðarafiirða Fólik virðist nú almennt hætt að undrast verð land- búnaðarafurða og taka fcví eins og hverri annarri föð- urlegri forsjón. Það mætti kannski þegja um þetta verð- lag á því sem við neytum innanlands, en þegar farið er að flytja þessar afurðir út í stórum stíl og færa þær milli landa í þeirri von að kjöltu- rakkar • finnist sem glæpist á þeim, þá fer mælirinn að stíga. Óg svo mikil spenna er í þessum útflutningi að ketið hjá okkur má ekki ,,ná sam- an" heldur verða menn sér til hægðarauka að kaupa af fyr- irframslátruðu. Kannski skiptir þetta minnstu máli, fólkið á möl- inni horgar brúsann. Ég fór í Sláturfélagið fyrir nokkrum dögum, til að kaupa 4 slátur. Verðið var 38—41 krónur eftir því hvort vömb- in hafði verið skoluð eða lögð í kalkvatn. Annars er vambarverðið háð nokkrum stöJdíhreyting^ um og getur komizt npp í kr. 6 fyrir st. Hér er dyggiiega fylgt kennisetningunni „safiir ið leifunum svo ekkert fari til spillis". En hvernig væri að . athuga útflutning á vömb- um. Til fróðleiks má geta þes3 að nú er vélindað skorið af. Mér dettur í hug sagan af karlinum, sem - ýsubandinu var stolið frá. Já þeir stálu ýsunni og naglanum og skildu bara gatið eftir", „Það kalla ég nú ekki þjófa", eagði á- heyrandinn, „fyrst þeir skildu gatið eftir." Mér. datt í hug að kannski ætti að koma upp „vélinda- banka" fyrir bændur, ef eitt- hvað kreppti að með söluna. Nú fórum við að nálgasfc afhendingu slátranna. Það gekk prýðilega meö innmat- inn og það geislaði á bláa endagörnina. Áhugi minn beiodist aða'í- Framhald á 10. síða. 8&n-*&útH*éffitte& ¦: * 'k *,, K'HiftKi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.