Þjóðviljinn - 31.10.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.10.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 31. október 1958 ÞJOÐVILJINN (3 Nýtt itak barnaverndanefndar til aS kosna i veg fyrir utivistir Baínaverndarnefnd ec nú að gera nýtt átak til að koraa í veg fyrir útivist barna og dvöl á miður heppileg- um stöSum á síðkvöldum. Þeir Þorkell Kristjánsson íramkvæmdastjóri barnavernd- iarnefndar og Guðmundur Vign- ir Jósefsson formaður nefndar- innar skýrðu fréttamönnum :frá því í gær að tekin hefði verið upp sú nýbreytni að skrifa öllum foreldrum barna á áldrinum 5—15 ára,. báðir árgangar meðtaldir, þar sem fpreldrar éru hvattir til þess ¦8,5 kynná sér 19. grein lög- reglusamþykktar Reykjavíkur; en hún f jallar um útivist barna að kvöldlagi, og gerla sitt til að framfylgja þeirri grein. Þeir tóku það sérstaklega Skerði ekki lífeyri almannalrygging- anna Greiðslur úr lííeyris- sjóðum Frumvarp Skúla Guðnuuids- sonar og Benedikts Gröndals um breytingu á almannatrygg- ingalögunum var til 1. umræðu á fundi neðri deildar Alþingis í gær. I þvi er lagt til að lífeyrir ög aðrar greiðslur úr sérstökum lífeyrissjóðum eða eftirlauna- sjóðúm skuli ekki teljast með tekjum sem takmörkun á líf- eyrisgreiðslum almannatrygg- inganná miðast við, og heMur ekki lífeyrir sem menn hafa keypt hjá tryggingafélögum eða stofnunum. Flutti Skúli framsöguræðu og taldi að nauðsyn bæri til þess- arar breytingar á hinu svo- nefnda skerðingarákvæði al- mannatryggingalaganna, m.a. vegna þess hve lífeyrissjóðum fjelgar nú ört. Gætu greiðslur úr þessum sérsjóðum leitt til þess að lífeyrir manna frá al- •mannatryggingunum skertist, að lögunum óbreyttum. Málinu var vísað til 2. um- ræðu og heilbrigðis- og félags- málanefndar með samhljóða atkvæðum. fram, að bréf þetta er sent öllum foreldrum, og þurfa því engir foreldrar sem fá svonla bréf, að halda að til þess liggi neinar sérstakar persónulegar ástæður. Lögreglan hefur að sjálfsögðu eftirlit með útivist barna á kvöldin, en raunverulega er ó- framkvæmanlegt að framfylgja útivistarreglunum til hlítar nema í góðri samvinnu við for- eldrla barnanna. Sú samvinna ætti að vera auðfengin, því flestir foreldrar eru þakklátir fyrir þetta eftirlit. Til þess að eftirlit þetta yrði áhrifa- ríkara þyrfti ábyrgð eigenda opinberra staða að verða meiri á því að reglum sé framfylgt. —¦ Lögreglan gefur út vega- bréf fyrir þau börn sem óskað er eftir, og annast kvenlög- reglan það. Nítjánda grein lögreglusam- þykktarinnar fjallar um, t úti- vist barnla og unglinga og fer hér á eftir útdráttur úr henni: Unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að almenn- um knattborðstofum, díansstöð- um og öldrykkjustofum. Þeim er óheimill aðgangur að al- mennúm kaffistofum eftir kl. 20, nema í fylgd með fullorðn- um, sem bera ábyrgð á þeim. Eigendum og umsjónarmönn- um þessara stofnana ber að ekki aðgang né hafist þar við. Börn yngri en 12 ára mega ekki vetfa á almannafæri seinna en kl. 20> á tímabilinu frá 1. október til 1. maí og ekki seinna en kl. 22 frá 1. maí til 1. október, nema í fylgd með fullorðnum. Börn frá 12—14 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 22 á tímabilinu frá 1. október til 1. maí og ekki seinna en kl. 23 frá 1. maí til 1. október, nema í fylgd með fullorðnum. Þegar sérstaklega stendur á, getur bæjarstjórnin sett til bráðabirgða strangari reglur um útivist barna allt að 16 ária. Foreldrar og húsbændur barn- anna s'kulu, að viðlögðum sekt- um, sjá um að ákvæðum þess. um sé fylgt. Fraifitídarlanciið Ferðaminninqar Vigfúsar GuSmundssonar frá Suður-Ameríku eru komnar út Vígfús Guðmundsson gestgjafi hefur nú sent frá sér bók sína um Suður-Ameríku, og nefnir hana Fram- tíðarlandið. Vigfús Guðmundsson hefur I ljósari hugmynd um hana eti heimsótt allar heimsálf urnar,! þeir höfðu áður. En samt er eins og bók hans Umhverfis bókin íaðeins ágrip af fróðleik jörðina vitnar um, og mun nú einna víðförlastur íslenzkra manna. Samt mun hann ekki fulldaddur á því enn að skoða heiminn. Og einn góðan vetrar- dag, þegar hann hafði lokað skála s'num í hrauninu við veginn hjá Hreðavatni lagði hann af stað til Suður-Amer- íku til að skoða hana betur. Og nú býður hann löndum sínum í förina með sér. í for- mála bókarinnar segir Vigfús svo; „Eg tók þá leiðina að láta bókinja flytja- sem mestan af ýmsum fróðleik -. varðandi Suður-Ameríku, svo að, þeir sem vilja kynnast henni eins og hún er, geti fengið eitthvað LeitaS til almennings um fjárframlög tiS styrktar vangefnum Styrktarfélag vangeíinna hefur þegar unn- ið gott starf til úrbóta miklu vandamáli 2.5. marz sl. var stofnaö Styrktarfélag vangefinna. Fé- lagið hefur þegar tryggt sér góðar tekjulindir, en þar sem aðstoð við vangefna er enn mjög ófullkomin, og brýn þörf að úr rætist, "hefur félagið fengiö leyfi til merkja- sölu n.k. sunnudag og treystir á alménning til liðsinnis. Strax við félagsstofnunina kom í ljós að áhugi fólks fyrir aðstoð við vangefna var mjög sjá um, að unglingar fái þar niikill og hafa gengið í félagið amanleikur lyrsta viðfangs- Hafnarfjarðar „Gerviknapinn" eftir John Chapman frum- sýndur n. k. þriðjudaguskvöld N.k. þriðjudagskvöld írumsýnir Leikfélag Hafnarfjarð- ar skopléikinn „Gerviknapann" eftir John Chapmann í Bæjtvrbíói. Leiki§kél£ í Leikfélag Hafnarf jarðar starf- rækir í vetur leikskóla og eru nemendur í honum 10 talsins. Klemenz Jónsson leikari veitir skólanum forstöðu. Leikfélagið hefur áður haft vísi' að slíkum leikskóla. Formaður Leikfélags Hafnarfjarðar er Sigurður Kristinsson. Stolið skiptimynt Innbrot var framið hér í Reykjavík í fyrrinótt. Brotizt var inn í verzlunina Ás við Brekkulæk og stolið smávegis af skiptimynt en ekki öðru. Höfundurinn, sem er ungur Englendingur, varð fyrst kunn- ur fyrir þetta leikrit, en það er eitt af þeim leikritum, sem lang- lífast hefur orðið á sviði í Lond- on, frumsýnt þar í ársbyrjun 1904 og síðan sýnt óslitið í sama leikhúsinu fram á sL sumar eða alls um 1800 sinnum. Auk þess hefur leikritið verið sýnt í Sví- þjóð, Vestur-Þýzkalandi og Hol- landi og nú er unnið að gerð kvikmyndar eftir því. Leikrit af létt,ara taginu Gerviknapinn er leikrit af létt- arataginu, farsi sem aðeins er saminn í þeim tilgangi að koma áhorfendum í gott skap. Leik- urinn fjallar um veðreiðar og spaugileg atvik er fyrir koma, þegar þrír náungar ætla að auðgast á veðbankanum. Valur Gíslason hefur þýtt leik-: ritið á íslenzku, en leikstjóri er Klemenz Jónsson. Þetta er þriðja sinn, sem Klemenz ann ast leikstjórn hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar. Áður hefur hann 342 ársfélagar og 80 ævifélag- \ar. Stjórn félagsins leitaði í fyrstu til alþingismanna og annarra um styrkveitingu, og árangurinn varð sá, að sett voru lög um aðstoð við vangef- ið fólk og stofnaður Styrkt arsjóður vangefinna, sem er í vörzlu félagsmálaráðuneytis- ins. I sjóðinn rennur 10 aura gjald af hverri öl- og gos- drykkjaflösku, sem seld er hér á landi, og mun sá spjóður nemia um 1,5 milljón króna á hverju ári, en þetta fjárfram- lag er tryggt næstu 5 árin. Ákveðið hefur verið að helm- ingur af tekjum sjóðsins fyrstu 6 mánuði þessa árs skuli renna til byggingarframkvæmda við Kópavogshælið. Annað sem er í undirbúningi hjá fél. er að koma á fót dag- um þetta stóra land — og líklega stórbrotnasta land heims. Vona ég þó að hún veiti lesendum sínum víða,ra út- sýni en þeir höfðu áður, og nokkuð aukna þekkingu á þeim- heimshluta er hún fjallar um." Vigfús hefur „augun hjá sér" þar sem hann ferðast, en eigin athugunum til viðbótar hefur hann tekið ýmsan fróð- leik úr bókum. Bókin er í 20 köflum: Suður- ferðin, Brasilía, í höfuðstað Brasilíu, Heilagur Páll, Bras- ilíuferðir íslendinga, Á göml- um íslendingaslóðum, „Hvít- asta" ríkið, I höfuðstað Arg- entínu, Yfir argentínsku slétt- urnar, Vínbærinn Mendoza. Á hæstía vegi heimsins, 1 höfuð- stað fthile, Langa landið, Merkilegt þjóðfélag, Inkaríkið brotið niður, Meðal Indjána í Risafjöllum, I höfuðstao Perú, Smáríki álfunnar, Litið. yfir Suður-Ameríku og loks Heim- leiðis. Bókin er 240 síður í stóru broti, prýdd mörgum rnyndum, svo og korti af Suður-Ameríku. Hún er prentuð í Hólum. Út- gefandi er Bókaútgáfan Ein- búi — og mun það vera Vig- fús sjálfur. — Væntanlegum kaupendum til hægðarauka lét Vigfús áskrifendalista liggja frammi í veitingaskála sínum s.l. sumar. Þegar sumri hallaði var áskrifendabunkinn orðinn furðulega þykkur og vafalaust hafa margir bætzt við síðan. Upplag bókarinnar mun því að mestu þegar selt fyrirfram. eykja- i? sett á svið í Hafnarfirði tvo gamanleiki, sem báðir urðu með i heimili eða leikskóla fyrir van afbrigðum vinsælir: Svefnlausi brúðgnminn sem sýndur var 50 sinnum og Afbrýðissöm eigin- kona sem sýnd var 40 sihnum. Leikendur eni 10. Steinunn Bjarnadóttir leikur nú í fyrsta skipti með Leikfélagi Hafnar- fjarðar, en aðrir leikendur eru: Guðjón Einarsson sem leikið hefur hjá Leikfélagi Reykjavík- ur um margra ára skeið, Katla Ólafsdóttir, Dóra Reyndal sem brautskráðist úr Leikskóla Þjóð- leikhússins í fyrravor, Sigurður Kristinsson, Eiríkur Jóhannes- son, Ragnar Magnússon, Sólveig Sveinsdóttir, Harry Einarsson og Ólafur Míxa. Leiktjijld gerði Magnús Páls- son. gefin börn og í sambandi við það er í athugun, að fjárveit- Framhald af 1. síðu. að mikið ber. á háhyrningi á þessum slóðum og í fyrrinótt fengu reknetabátar bar um 80 ^90 tunnur hver. Síldin er' stór, jafuvel óvenjulega stór, sagði inganefnd veiti 50 þúsund kr. Ingvar PáJmason skii*s(£jóri en styrkveitingu til Sumargjafar á næst^, ári til slíks dagskóla eða leikskóla. Félagið hefur skipað fjáröfl- unarnefnd til að undirbúa merkjasölu þá sem nú fer i hönd, útbúin hafa verið minn- ingarspjöld og í ráði er að stofnla til happdrættis. Vandamálin, sem bíða félags- ins, eru mörg og fjárfrek, því enn er langt frá því að við höfum búið svo að vangefnum börnum og fullorðnum, sem nauðsyn ber til, og er það því von félagsins, að íalmenningur Framhald á 10 sífiu stendur djúpt og heldur sig ekki í sajnfelldum torfum. Végna þess hve síldin kemur lítift upp í yf- irborðssjóinn gengssr erfiðlega að veiða hana í reknet, nema auk- ið sé við þau. Nokkrir bátar' sem hafa slíkar viðbætur á iictum sínum, hafa fengið góðan afla. Ingvar Pálmason skipstjóri sagði, að geta mætti sér til að orsök þess að sildin stendur sv» djúpt væri óvenjumikill sjávar- hiti á þessum árstíma. Hefur sjávarhitinn mælzt um 9—10 gráður að undanförnu, en hefur á þessum tíma árs að jafnaði ekki komizt hærra en í 8 gráður. Gerið skil fyrir selda miða - Happdrætti Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.