Þjóðviljinn - 31.10.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.10.1958, Blaðsíða 1
Föstudagur 31. október 1958 — 23. árgangur — 248. tölublað Bandaríkjamenn sviku lof- orð sín við Einstein 5. síða. K j ördæmamálið e. síða Bókmenntir Erlend fjárfesting 7. síða Brezkar hefndarrá&sfafanir vegnalandhelgismálsins: Hætt við áformið um byggingu þimgavatnsverksmiðju á íslandi 31eð verhsntiðjunni tctínðn Mretar að wnúta tslending» um til þess að hœtta við stœhhun landhelginnar! Ao undanförnu hafa sem kunnugt er verið uppi ráðagerð- ir um það að reisa. hér á landi verksmiðju til framleiðslu á þ.mgu vatni til notkunar í kjarnorkustöðvum. Stóð til að þau 16 Evrópulönd sem mynda Efnahiaggsamvinnustofnun Evrópu kæmu þessari verksmiðju upp, og hafa nú um noldc- urt skeið verið framkværadar undirbúningsrannsóknir hér á landi, m. a. með djúpbornum mikla, og biafa þær gefið mjög góðit, raun. En nú hafa þau tíðindi gerzt að Bretar hafa beitt áhrif- uro sjiiuni í Efrfahagssamvinnustofnun Evrópu til þess að áiíÖðVá þessar áætlanir að fullu og öllu. Hafa breæku full- tráarnir ekki farið neitt dult með það, að frá þeirra hálfu ei hér uni að ræðía hiííndarráðstafanir vegna landhelgis- málsins og tilraun til að beita okkur efnahagslegri kúgun. Bygging þungavatnsverk- smiðju á íslandi hefur verið í undirbúningi um alllang|_ skeið, en hér eru aðstæður mjög góðar sökum þess hve mikla hitaorku þarf tii framleiðslunnar, en hana höfum við í hverunum. f vor kom hingað nefnd sérfræðinga frá Efnahagssamvinnustofnun- inni og leizt henni mjög vel. á öll skilyrði. Blöðin skýrðu 1. maí 8.1. svo frá ummælum formæl- anda nefndarinnar: .JÞegar við komum aftur til Parfsar og gefum skýrslu um athuganir okkar og hinna ís- lenzku félaga, þá get ég full- vissað yðúr um, s«gði dr. Kowarski, að sú skýrsla mun verða yðuf hagstæð. Við, sem aðeins f jöllum iun hina tækni- Iegu hlið málsins, sjáum enga annmarka á því að slíkt iðju- ver verði hér reist." Það kom fram áð áætlað var að iðjuverið myndi kosta inn 40 mílljónir dollara, og framleiðs'.a þess var áætluð 100 smá!estir fyrst en gert ráð fyri? að hún myndi aukast upp í 500 smá- lestir. í nefndjnni voru tvc'r brezkir sérfræðingar, enda vorjj það fyrst og fremst Bretar sem beittu sér fyrir þessum ráðagerð- um og buðust til að leggja fram fé til þeirra. Bretar hafa sem kunnugt er forustu í Véstur- Evrópu um að hapnýte kjarnorku til rafmagífsframleiðslu, og þeir héfðu orðið helztu kaupendur að þungu vatni frá íslandi. Tilga.ngurirm að stöðva slækkun landhelginnar ,.Við sem aðeins fjöllum um hina tæknilegu hlið málsins sjá- úm'enga annmarka á því að slíkt iðjuver verði hér reist", sögðu sérfræðingamir, og boranirnar með djúpbornum hafa fullkom- lega staðfest það mat. En málið hefur ekki aðeins tæknilega hlið heldur einnig stjórnmálalega. Og á fundi sem nýlega var haldinra um málið á vegum Efnahagssam- vinnustofnunar Evrópu kom hún greinilega í liós. Þar lýstu full- trúar Breta opinskátt yfir þvi að rilgangur þeirra raeð því að bjóðast til að reisa þunga- vatasverksmiðju á íslandi hefði verið sá að reyna að múta íslendingum til þess að hætta vii stækkun iandhetg- innar. Við ætiuðum að að- „Við, sem aðeins fjöllum um hina tæknilegu hlið málsins, sjáum enga annmarka á því að slikt iðjuver verði hér reist," sogðu erlendu sérfræðingarnir sem komu "hingað í vor. — Annmarbjarnir reyndust hins vegar vera þeir, að Islend- ingí r héldu fast við að stækka landhelgi sína. hafnað því boði með því a, S'iækka landhelgi sína. Lögðu Bretar til á fundinum að al- gerlega yrði bætt við áform uni þungavatnsverksmiðju, til þess að refsa íslendingum fyrir aðgerðirnar í landhelgis málum, Fulltrúar Vesturþjóð- verja og fleiri studdu mál- flutning Breta ákaflega, og málið er nú algerlega úr sögunni. stoða Mendinga tfl þess að g^ fa fö. ^ ? þeir yrðu ekki ems ,,haðir r 3 fjskveiðunum". sögðu þeir, en Morgunbiaðið komst svo að fræðinganna hingað og niður- stöður þeirra: „Hér sannast enn hvílíka þýðingu náin samvinna við aðrar lýðræðisþjóðir hefur fyrir íslendinga." Já, vjssulega hefur það sannazt. En það er fleira sem hefur sannazt. Þjóðviljinn hefur marg- sinnis bent á hversu hættulegt það væri íslendingum að veita erlendum aðilum leyti til að kom upp stórfyrirtækjum hér á landi, þar sem þeir gætu þann- ig öðlazt úrslitaáhrif i ö'lu efna- hagslífi þjóðarinnar. Vesturevr- ópuþjóðirnar hafa nú staðfest hvernig slík áhrjf eru notuð. Og hvað halda roenn að gerzt hefði ef verksmiðjan hefði ver- ið komin upp, ef íslendingar hefðu verið orðnir háðir henni f öllu efnahagslífi sínu, ef afkoma þúsunda manna hefði ver- ið bundin því að hún værí starf- rækt? Hefðu íslendingar þá baffc tök á að stækka landhelgi sína eða g:era aðrar hliðstæðar ráð- stafanir sem komið hefðu illa vift þau ríki sem áttu verksmiðj- una? TðnnsT ð ðop f Reykianes Fanney við síidarleit á vegum sjávar- • útvegsmálaráðuneytisins f Fyrir dáeinum dögum fann v.s. Fanney mikla síld um Islendingar hafa nu i verki! orði 4. maí s.i. um komu sér-' 26—28 sjómílur SV af Reykjanesi. V.s. Fanney hefur veri* við síldarleit fyrir Suð- vestur- og Vesturlandi á vegum sjávarútvegsmála- ráðuneytisins um mánaffar- skeið aff undanförnu. ;. t HilLior Kiljan Laxness scndi Krústjoff forsætisráðherra Sovétríkjasana skeyíi í gær og bað hann að skerast í leikinn. Halldór Kíljan I.axness sendi í gær Krústjofl lorsætisráð- herra Sovétríkjanna skeyti og bað hann að beita áhrifum sín- um til þess að miida hinnr ii)- vigu árásir á Boi'ií. Pasternak, Skeytið var scr.t á (.:ifk;i 03 var svoh.jóðandi; „TURNING TO YOUR KX- CELLENCY I IMPLORE YOU AS LEVEUHEADED SffATES- MAN TO USE YOUR INFLU- ENCE MITIGATING MALIC- IOUS ONSLAUGHTS OF SEC- TARIAN INTOLERANCE UP- ON AN OLD MERITERIÓUS RUSSIAN POET BORIS PAST- ERtNÁK STOP WHY LIGHT- HEARTEDLY AROUSE WRATH OF WORLD'S POETS WRIT- EHS INTELLECTUALS AND SCCIALISTS AGAINST SOV.- IjET UNION IN THIS MATT- ER STOP KINDLY SPARE FRIENDS OF SOVIET UNION AN UNCOMPREHENSiBLE AND MOST UNWORTHY SPECTACLE. HALLDOR LAXNESS CHAIRMAN ICELAND SOVIET FRIENDSHIP SOCIETY NOBEL LAUREATE LITTERATURE" í islenzkri þýðingu Kiljans hljóðar skeytið svo: ..Éjí sný mér (41 yðar hágöfgi og sárbæni yður sem skynsani- an stjóinaiieiöioga að beita á lirifum yðar til að mikla illvígjf ar árásir óumburðaiiyndra krpdílnmtnna á gamlan rúss- neslcan rlthðfund hem hefur unnið sár verðskuldaðan heið- ur, Boris Pastcrnak. Hvers- ve?na gera sér leik að því að egna upp reiði skálda, rithöf- untki, menntamanna og sósíal- ísta, hcimsins gegn Ráðstjórn- arrík.iunum i slíku máli? Fyr- i,- alla ínuui. þyrmið vinum Riðstjánxarríkjanna við þ<;ssu óskiljanlega og mjög svo ósæmi- legfa fargani. — Halldór Lax- ness, forseti Menningarítengsla íslands og Ráðstjórnarríkjanna, nóbelsvcrðlaunahöfundar." Fréttamaður Þjóðviljans rrafðj sem snöggvast tal af Ingvarl Pálmasyni skipstjóra á Fanneyja í gæi\ skömmu áður en hami, sigldi skipi sínu enn úr höfd til frekari síldarleitar Sago^ Ingvar að Fanney hefði hafið síldarleilína um miðjan septem-. ber sl. og síðan hafi verið leit- að á öilu svæðinu frá Breiðafirðí suður og austur að Selvogs- banka. Sildar varð mjög lítiði vart á þessu svæði þar til fyr«+ ir um hálfum mánuði, er mikií síld var lóðuð djúpt úti af JöklL, Virðist vera um niikla síld að ræða I nyrjun þessarar viku faiwsf svo mikil síld, eins og fyrV seg;+ ir, um 26—28 sjóniílur suðvest+ ur af Skaga. Virðist vera un* mikið síklarmagn að ræða, þv| Framhald á 3.. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.