Þjóðviljinn - 31.10.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.10.1958, Blaðsíða 12
i ® * togaraeigendur sýna fiskveiðideiiunni við þlÓÐVIUINN Föstudagur 31. október 1958 — 23. árgangur — 248. tölublað Hvalveiðifélag kaupir 10 prósent af hlutabréfum togarafélagsins Trawlers Grimsby Ltd. „Tvö útgeröarfélög, sem gera út á fjarlæg mið við' ísland og Suöurskautslandið hafa að nokkru ruglað sam- an reitum sínum og meö því tengst nánari böndum. „Chtistian Salvesen and Co.“, í Leith hefur keypt 10 prósent hlutabréfanna „Trawlers Grimsby Ldt.“, en skip þess félags veiða um 50000 lestir af fiski á ári“. Þetta er upnhafið á grein, sem birtist í brezka blaðinu „Even- ing Standard11 í London hinn 27. október sl. Siðan heldur blaðið áfram orðrétt: „Hvorugt félagið skýrði nokk- uð frá því í dag, hver sé ástæð- ■an fyrir þessum athyglisverðu aðgerðum. En það virðist Hklegt, að Trawlers Gfimsby, sem er. stjórnað af hinum dugiega og fjöruga Carl Ross, geri þetta til að virín'a bu» á sumum þeirra erfiðleika, sem stafa af fiskveiði- deilunni við ísland. Fiskveiðjdeilan neyðir togara- eigendur til að veiða á enn fjar- lægari miðum. F1 jótandi fiskv rksiniðjur Við þetta skapast sá vandi Bandaríkjamcnn sprengja kjarna- sprengjo neðan- jarðar Bandaríkjamenn hafa sprengt stærstu neðanjarðar-kjama- sprengju^sína í Nevadaeyðimörk- inni Sprengjan var sprengd 260 metrum undir yfirborði jarðar og var eins kraftmjkjl og kjarna- sprengjan, sem varpað var á Hirosjma 1945. í gærkvöldi sprengdu Banda- rikjamenn svo enn eina kjarna- sprengju og átti hún að vera sú síðasta, sem þeir sprengja fyrir Genfarráðstefnuna, sem hefst í dag. að kom fiskinum óskemmdum heim til Bretlands af hinum fjarlægu miðum. • Salvesens á eigin verksmið.iu- skip, þar sem fiskurinn er flak- aður og frystur og gerður þann- ig tilbúinn til sölu á markaði. Þetta skeði við umræður um utanríkismál í brezka þinginu í gær. Bevan ræddi einnig um á- standið í Jórdaníu og sagði að ástandið þar væri alveg það sama og það var áður en Bretar fluttu herlið sitt til landsins. Hússein kóngur hefði ekki stuðning þegna sinna. Hann sagði að ástandið í Jórdaníu yrði ekki viðunandi fyrr en Hússein leyfði útlægum stjórn- málaleiðtogum að hverfa heim og haldnar yrðu almennar kosn- ingar í landinu. Bevan deiltii einnig harðlega á stjórnina fyrjr stefnu hennar í Kýpurmálinu. Þá sagði Bevan að mikill meirihluti bandarísku þjóðarinn- ar vildj að Pekingstjórnin fengi sæti Kína hjá Sameinuðu þjóð- Harper Govv, sem stjórnar þessum þætti í störfum félags- ins, mun gerast einn af fram- kvæmdastjórum Trawlers Grims- by. Auðugrt félag Salvesen er eitt stærsta einka- fyrjrtækið i Bretlandi A hverju ári sendir félagið tvo hva’v’eiðileiðangra til Suð- urhafa. A síðasta ári nam verð- mæti hvallýsis þess, er floti fé- Framhald á 8. síðu. unum. Ef Verkamannaflokkur- inn kæmist til vralda í Bretlandi, myndi hann vinna að því að Pekingstjói-nin fengi sætið hjá SÞ, enda þótt Bandaríkjastjórn væri því andvíg. Fimm drepnir á Kýpur í gær Tveir brezkir hermenn biðu bana á austurhiuta Kýpur i gær, er sprengju var varpað aá bif- reið, sem þeir voru í Skammt frá' þessum stað var annar brezkur hermaður særður dauða- sári með sprengjukasti. Þá var grískor strætisvagna- stjóri skotinn tii bana í Lima- sol í gærmorgun, og annar grískumælandi maður v’ar skoi- inn tii bana í sjúkrahúsi í Nik,- osíu. 10 brezkir hermenn særðust í fyrradag er sprengja sprakk á flugvellinum í Nikosíu. Sprengj- an sprakk i handtösku ejns her- mannsins. Þrír grískir Kýpurbúar hafa verið dæmdjr tjl dauða fyrir að hafa myrt þrjá Tyrki í ágúst- mánuði. Tólf mönnum bjargað á lífi eftir viku innilökun looo m. í jörðu Talið var vonlausí að nokkur væri á lífi eftir slysið í námunni í Nova Scotia j 12 námaverkamönnum hefur veriö’ bjargað lifandi eftir: aö hafa verið grafnir um 1000 metra í jöröu niöri í nær því heila viku í námunni í Nova Scotia í Kanada, sem hrundi saman í jaröskiálfta föstudaginn 24. þ.m. Stjórnir Bretlands og IJSA fá ádrepu frá Bevan fyrir að ganga ekki að tillögu Sovétríkjanna um að hætta kiarnorkutilraunum í marz sl. Aneurin Bevan, formæiandi brezka Verkamannaflokks- ins á þingi, deildi á brezku íhaldsstjórnina og Bandaríkja- stjórn fyrir aö ganga ekki aö tillögum Sovétríkjanna í marzmánuði s.l. um að’ hætta aö’ fullu tilraunum meö kjarnavopn. Það má nœrri pví segja um okkur íslend- inga, að við skríðum út úr moldarkofum og hlaupum inn í háreistar hallir, svo gríð- arleg breyting hefur orðið hin síðari ár á húsakosti okk- ar. Það hefur að vísu kostað, aö við (pað er að segja þeir, sem liafa haft efni á að haga sér eins og fífl) liöfum eytt tugum miiljónai villu- byggingar sem ná engrí átt, en svo virðist sem dálítil skynsemisglceta sé komin í byggingarmálin, a.m.k. erum við á réttri leið. pegar við byggjum stór sambýlishús, eins og pau sem, má sjá inni í Háiogalandshverfi. — Myndin er af einni hlið háhýsis í pví hverfi, og varla purfa þeir sem búa á efstu hœðinni að kvarta yfir útsýninu. (Ljóm. S.J.) Tveir ungir ísfirðingar siasast Skárust báðir mikið og ilia í andliti ísafirðl Frá fréttaritara Þjóðmljans. Tveir ungir ísfirðinga; skárust mjög í andliti í gær- morgun ea,- þeir óku útai veginum inni hjá Seljalandi. Piltanir voru í jeppanum í 434 á leið inn í fjörð. Var jeppinn keðjulaus, enda alls ekki farið, að nota hér keðjur. Inni hjá Seljalandi var snjó- föl á veginum og fór jeppinn þar útaf, en fyrir ofan veg- inn er hár moldarbakki og lentu þeir í moldarbakkanum svo og á hliðstólpa er þar stend- ur. Bíllinn brotnaði töluvert að framan og skárust báðir menn- irnir mikið í andliti af brotun- um úr framrúðunni. Annar þeirra missti meðvitund við á- Bandaríkin gefa Sjang skriðáreka Bandaríkjamenn afhentu i gær Formóswhernum marga I skriðdreka áf nýjuslu gerð pg I lætur Bandaríkjastjórn þess get- j i3 áð þetta sé einn. iiðurinn í ■ úkvörðun sinni að búa her Sjang ‘ Kaiséks nýtizku vopnum. I •. I reksturinn og rankaði ekki vicS að fullu fyrr en búið var að flytja hann út á Isafjörð. Eru báðir mennirnir í sjúkrahús- inu og leið þeim sæmilega í gærkvöldi, en báðir eru mikið skornir í andliti. Menn þessir eru Sigurður Marselíusson, ók hann jeppanum, og Magnúa Össurarson. Kína sýnir USA í tvo heimana Sjen Lí varaforsætisráðherra Kína hefur skýrt frá því að Kín- verska alþýðulýðveldið muni ekkí Hða það að Bandaríkja- menn héíÖu áfram að blanda sér í innanríkismál Kína. Kínverska þjóðin hefur hruncjið árásar- steínu Bandarikjanna gegn Al- þýðuveldinu kínverska, sagðí ráðherrann, og þess vegna reyíidu Bandaríkjamenn að viðhalda gerviriki á Formósu með nafni Kina. Hundruð manna stóðu vjð op námunnar þegar hinir tólf námu- menn komu uop á yfirborð jarð- ar, vafðir teppum og með bjndi fyrir augunum til að verja þá dagsbirtunni eftir vikwdvöl í svarta myrkri djúpt í jörðu. Þeir voru þegar flúttir í sjúkrabif- reið til sjúkrahúss. SíðastUðinn föstudag hrundu námugöng saman í jarðskjálfta, en náman er sú dýpsta í Norð- ur-Ameríku. 91 maður lokuðust njður í námunni og var búið að gefa upp alla von um að nokk- ur þeirra værj á lífi. Síðan slysið skeði, hefur stanz- laust verið unnið að því að grafa upp námugöngin. Á tveim efri lögum námunnar var enginn maður með lít'i, voru björgunav- menn mjög vonlitlir, er þeir hófu að hreinsa neðstu námugöngin. Það var í fyrrakvöld að einn björgunarmaðurinn sem var að grafa á þessum stað, heyrðj veika rödd • gegnum brotið loftröi segja: Við erum hér 12 á lífi. Gefið okkur vatn. Slanga var sett í gegnum loftrörið og helt í gengum hana súpu og heitu kaffi. Aliv voru mennimir mjög þrekaðir, sem að Hkum lætur, og sumir slasaðir. Tuidurspillinnn Dainly bpKiitm — stærsfiur „verndarskipasma" — Veiðiþjófarnir 16 Sainkvfemt upplýsingum landhelgisgæzlunnar voru í gærkvöldi 16 brezkir togarar að veiftum innan fískveifti- takmarkamta hér vift land. Síðdegis í fyrradag byrj- afti veður að versna fyrir Vestíjörftum, Fóru ])á allir lírezku togaramir á þessum slóftum suftnr fyrir Látra- bjarg og vora ]xir flestir 26 talsins. Fiskuftu togamir gœr — Voru 26 í feóp þa.ma í þéttum hóp innan 12 sjómilna markanna undir vemd lierskipanna Hogue og Lagos. í gænnorgun bj’rj- uftu togaramir svo að týn- ast af þessu svæfti og voru 12 eftir Jtama í gærk\ öld. Ctaf I>a.nganesi voru 4 brezkir togarar að veiftum innan markanna og gættu þeirra freigáturnar Black- wood og Zest. Syrrakveíd! Brezku flotadeildinni hér vift land hel'ur nú enn bætzt Iiðsauki. Er það tundurspill- irinn Iíaintyv Hann var síð- degis í gær staddur úti fyr- ir Austurlandi. Tundurspill- irinn Bainty er eitt stærsta skipift, sem Bretar hafa sent hingaft til lands Jieirra er- inda að vernda brezka tog- ara að veiðum Innaou ílsk- veiðitakmarkanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.