Þjóðviljinn - 08.11.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.11.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 8. nóvembcr 1958 — ÞJÓÐVILJINN (5 Barátta liafin gegn tízkeþjóíum &» - ,í:Wv Íi*^%iflls sem gera' miiiii.ii usla i raris Bandaríkjamenn eru skæðustu tízkuþjóíarnir í fregn frá París segir að tízkuhús Parísarborgar hafi itofnaS „stríösráð" undir forystu Jaoques Heim, og á ráðið að leiða baráttuna gegn alþjóðlegum tizkuþjófum, sem með athæfi sínu valda frönskum tízkuhöíundum árlegu tapi sem nemur um 500 milijónum ísl. króna. Tizkuhúsin hafai oft komizt Stórskotalið kínverska hersins á meginlandi Kína að skjóta á Kvemoj, par sem S)an Kaisék hefur látið herlið sitt hreiðra um sig. frumsýningargestur að vinna eið að því að útbréiða ekki leyndardóma hinna nýju hug- mynda nema með leyfi höf- að raun um, að klæðnaður sá, sem þau framleiða, er fram- leiddur i mjög nákvæmri eftir- líkkigu erlendis og það svo j unda. fljótt að það skeður oft áður i f~T*Æ V en sýningu á hinu r.ýja tízku-j jHj* \^fu & MM'Zi fyrirbrigði er lokið í Paris. Það hefur reynzt i"jög erfitt Ákvörðnn um þetta tekin á fundi ráðuneyta og togar Lb 110011 r „Brezkir togarar munu fiska á einu stóru veiðisvæði innan umdeildu 12 milna markanna íslenzku undir vernd brezka flotans-----" ' í vari undan suð-vesturströnd Þannig hljóðar upphafið á grein í blaðinu „Grimsby Even- íng Telagraph" hinn 3. þ. m. „Daály Mail" birtir samskonar grein sama dag. Síðan heldur Grimsby-blaðið áf ram: „Með þessu móti mun hinn konunglegi floti geta betur haft auga með togurunum. Á- kvörðun um þetta var tekin á fundi fulltrúa brezka togara- eigendasambandsins, flotamála- ráðuneytisins, og fiskimálaráðu- neytisins. Hið stóra veiðisvæði, sem er ooncitir ISras íumenn Þúsundir æstra íbúa íir íit- hverfum borgarinnar Sao Paulo í Brasilíu réðust nýlega á strætisvagna og sporvagna í borgínni með grjótkasti. Einnig var kveikt í mörgum vögnum og öðrum velt um koll. Ástæðan fyrir ólátunum var sú, að fargj"Jd höfðu verið hækkað um 50 prósent. Fjórir menn létu lífið í róst- íim þessum og f jölmargir slös- aðust. Islands, mun vera nægilega stórt til að ríima allt að 100 togara. Hingað til hefur verið haft það fyrirkomulag, að láta tog- arana veiða á þrem veiðisvæð- um, um 40 á hverjum stað. Hið nýja fyrirkomulag hefur verið tekið upp til tess að eyðileggja vonir íslendinga um að geta handsamað einn og einn stakan togara þegar veð- ur taka að versna. Herskipaflotinn til reiðu Islendingar höfðu vonazt til að geta náð einhverjum brezk- um togurum með hjálp vetrar- stormanna. En samt sem áður mun her- skipaflotinn vera til reiðu og ávallt viðbúiim að hjálpa sér- hverju skipi, sem íslendingar æt!a að taka. Barry Anderson sjóliðsfor- ingi yfirmaður fiskiverndar- flotans, sem undanfarið hefur veríð í London til þess að ráð- vetunnn færa sig við hermálaráðuneytið um hinar nýju aðgerðir, mun bráðlega sigla á íslandsmið og verður hann yfirmaður herskip- anna við Island." að hafa hendur i hári hinna ó- svífnu tízkuþjófa, einkum í Bandaríkjunum, en þar eru m"'rg vöruhús, sem árlega fyll- ast af nákvæmum eftirlíkingum j tízkuhluta frá Dior, Fath, Bal- niain og Ba'anciaga. Einhvern najstu daga ætla tveir bandarískir vísindamenn að fara í þlastloftbeíg upp i 24000 metra hæð. TPgangur þeirra með þessari h:mnaför er að reyna að kom- ast að raun um það, hvort jnægilegt vatn sé f-vrir hendi lá Marz til þess að 'einhvers- Þjófnaður sem' þessi er oft- %onar ]}f „eti þróazt þar. Rannsó.knir sinar hyggjast vísindamenniniir gera með -því að nota risastóran stjörnukíki. ast framkvæmdur á þann hátt, að lúmskir njósnarar eru send- ir á stúfana og tekst þeim síð- an að'ná tangarhaMi á hinum hýjú línum í tízkunni ásamt með leynilegum Ijósmyndunum eða öðrum brögðum. Tízkuhúsin hyggjast nú byrja á því að takmarka að- ganginn á tízkusýningarnar, með dýrum aðgangseyri, og ennfremur verður sérhver amn *s 44 S •) s r^ En þó voru það dönsk yfirvöld sem íyrst sögðu.— Til helvítis með þá inníæddu Svar Bandaríkjamanns hefur haft talsverð áhrif á framkvæmdir við byggingu stórrar bandarískrar flug- hafnar og radarstöðvar á Kap Dan-eyju við Angmagsalik á Austur-Grænlandi. Mannvirki þessi eru í byggð Græn- lendinga og er lífsmöguleikum þeirra á staðnum ógnaö. Danmerkurstjómar vaf í sumar á ferð í Austur-Grænlandi og átti þá samtal við einn þeirralsvars og sagði hiklaust: m hapacki tann inií frænda Eins og kunnugt er, var Adam Rapacki utanríkisráð- herra Póllands á ferð í Noregi nýlega ásamt konu sinni. Er þau hjónin heimsóttu stríðskirkjugarðinn í Osló, sá frúin nafn eins bróðursonar síns á legsteini þar í garðinum. Þessa manns hafði verið sakn- að siðan í stríðslok og hafði fjölskylda hans í Póllandi ekki hugmynd um afdrif hans. Sigur, þjóðfrelsis- manna í Alsír 1 fyrradag skýrði útlaga- stjórn frjálsra Alsirbúa frá þvi, að uppreisnarmenn hefðu fellt 221 franskan hermann og sært 86 í orustum dagana 29. til 31. október s.l. Þá segir útlagastjórnin einn- ig að uppreisnarmenn hafi skotið niður fimm franskar flugvélar. Ríkisstjórn Túnis sakar her- stjórn Frakka í Tímis um að hafa skotið úr fallbyssum á þorpið Sakíet Ju&sef, sem Frakkar gerðu grimmilega loft- árás á fyrir skömmu. í fall- byssuskothríðinni beið einn borgari bana og annar særðist. Bandaríkjamanna, sem stjórna framkvæmdum Bandaríkjanna á Kap Dan-eyju. Danski embættismaðurinn, Ejnar Mikkelsen, spurði Banda- rikjamanninn hvað yrði nú um hina innfæddu Grænlerdinga. Ameríkaninn var skjótur til „Damn the natives"......! (Til helvítis með þá innfæddu). Daninn, sem er höfuðmaður í hernum, lét sér ekki líka þetta svar og skýrði danska Framhald á 11. síðu Sovétríkin mót- mæla Framhald af 1. síðu. vopn og veaturveldin ha'fa gert síðan í vor. Bandaríldamenn os; Bretar tilkvnntu i gær, að Rússar hefðu gert tvær kjarnn- sprengjutilraunír um s'ðustu helgi/og lyctu yfir þyí að þeir teldu sig ekki myndu fylg.ia fram ákvóiðun sinni um r,5 hætta kjarnavopnatilraunum í eitt ár frá hyriun Genfarfunl- arins, og hafa þeir því hætt slikum tilraunum í örfáa daga. 1 gær vr.r Genfar-fimdinum haldið áfram en ckki náðist samkomulag um dagskra. Næsti fundur verður á manu- dag. _ Irak semai við Kísa Framhald af 12. síðu Sovétríkin, Austur-Þýzkaland, Júgóslavíu og Sambandslýð- veldi Araba. Kínversk sendinefnd dvelst nú í Kairó til að semja ura aukin viðskipti milli Kína cg Sambandslýðsveldis Araba. Ákveðið heíur verið að Nl ALÞÝ9USAMBANDS ÍSLANDS heíjist 25. fióvember næsí komandi í K.R.-húsinu við Kaplaskjólsveg. MIÐSTIÓRN A.S.Í.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.