Þjóðviljinn - 09.11.1958, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 9. nóvember 1958
0G NÚ KÓLNAR
SENN í BYGGÐ
Þá er mikilsvert
að verjast
kuldanum vel
og smekklega.
ALMA C06AH-
ÚLPAN
sameinajmþez.tu
kosti góðrar
skjólflíkur.
Skjólfatagerðin h.f.
Reykjavík.
Óskum eftir að ráða skrifstofumann til starfa Frá og
með 1. desember n.k. Kunnátta í ensku og einu
Norðurlandamálanna áskilin auk þess, sem æski-
legt er, að umsækjendur hafi einhverja þjáifun
í vélritun. i.
Eiginhandarumsóknir, er greini aldur, menntun og
fyrri störf, skulu sendar skrifstofu vorri eigi
stðar en 15. nóvember.
Tilboð éskast 1
í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis !að !
Skúlatúni 4 mánudaginn 10. þ.m. klukkan 1—3.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu yorri klukkan 5
sama dag. — Nauðsynlegt er að taka fram súna-
númer i. tilboði.
Sölunefnd varnarliðseigna. \
HLUTAVELTA
Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík, verður
haldin i Listamannaskálanum i dag
(sunnudag 9. nóvember) klukkan 2 e. h.
Margt glæsilegra muna, m.a., kjötskrokkar, olía i
tunnum, fatnaður, skrautmunir, matvara og margt fleira.
Ekkert happdrætti.
Komið og freistið gæfunnar, um leið og þér styrkið
slysavarnastarfsemina.
MUNIÐ
SÆLA CAFÉ
Brautarholti 22.
1928 — 30. ára — 1958 í
HÖFUM OPNAÐ AFTUI
eftir gagngera breytingu.
Munum kappkosta eins og á undanförnum árum í
lað hafa sem fjölbreyttast og bezt úrval af hvers- I
konar fiski eins og hægt er á hverjum tíma. .1
Fiskverzlun Halliða Baldvinssonar, }
Sími 11-456 — Hverfisgötu 123 •— 31-455. 1
Stúlka vön bókbandsvinnu
óskast stsax.
Prentsniðjau HÓLAR,
Þingholtsstræti 27.
Opið frá ldukkan 7 að morgni til klukkan 11,30 að kvöldi.
Heitur matur — smurt bi<auð og
kaffi allan daginn.
SÆLA CAFE
Brautarholti 22.
RÚSÍNUR
NÝKOMNAR.
Matvörubúðir
UM ALLAN BÆ.
G>—------------------------------------------------------ -----------------------------------——--------------
ÞEIR, SEM VILJA selja málverk á næsta listmunlauppboði, ættu að hafa tal af mér í fyrramálið, frá klukkan
9 til 12 (mánudagsmorgun).
SIGURÐUR BENEDIKTSSON, Austurstræti 12. — Sími 1-37-15.
Auglýsið í $
Þjóðviíjanum j
SÉRLEG4 MNDAÐ EFN!
GOTT S/V/Ð