Þjóðviljinn - 22.11.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.11.1958, Blaðsíða 12
Verður hcsilzf handa um hitci> Máíínu vlsaS fil umsagnar hsta- veitunefndar og annarrar umrœBu Laugardagur 22. nóvember 1958 '— 23. árgangur — 267. tbl. Á bæjarstjórnarfundi í gær lagði Guðmundur Vigfús- son til að hitaveitunefnd og hitaveitustjóra væri falið að gera áætlun og hefja undirbúning undir lagningu hita- veitu í Teiga- og Laugarneshverfin. Tillaga Guðmundar var svo- hl jóðandi: „Þar sem bæjarstjórnin tel- ur nauðsynlegt að áfram sé haldið á þeirri braut að auka nýtingu Hitaveitunnar, og enn fremur með tilliti til þess að boranir eftir heitu vatni í ná- grenni Laugarnes- og Teiga- hverfis hafa jafnan borið já- kvæðan árangur og ætla má að áframhaldandi leit að heitu vatni á því svæði eigi eftir að auka vatnsmagn þar enn að mun, telur bæjarstjórnin fylli- lega timabært að nú þegar sé hafinn undirbúningur að hita- veitu fyrir þessi hverfi. F.yrir því samþylddr bæjar- stjórnin að fela hitavejtunefnd og hitaveitustjóra að láta nú þegar gera áætlun um lagningu hitaveitunnar með tvöföldu leiðslukerfi í Laugarnesbyggð og Teigahverfi, og leggur á- lierzlu á, að undirbúningi verksins sé hraðað, svo að unnt sé að hefja vinnu við þessar framkvæmdir síðari hluta vetr- ar. Heimilar bæjarstjórnin borgarstjóra nauðsynlega lán- töku til þessara framkvæmda, að svo miklu Ieyti sem f járráð Itjtaveitunnar hriilkkva ekki til, enda samþylíki bæjarráð láns- kjörin“. I júlí 1952 f framsöguræðu minnti Guð- mundur á að seint í júlí 1952 hefði sérfræðingar skilað álits- gerð um hitaveituna og talið að með þáverandi vatnsmagni mætti hita miklu stærri hluta af bænum en gert var, með því að framkvæma ýmsar breytingar á hitaveitunni. í sambandi við þetta flutti Guðmundur þá tillögu í hita- veitumálinu, en henni var að gömlum íhaldssið vísað frá. Loks fékkst þó samþykkt fram- kvæmd í hitaveitumálum: lagn- ing Hlíðaveitunnar. — Allir vita sorgarsögu þeirrar fram- Afrýðisöm eigin- kona sýnd í Ytri- Njarðvík Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir gamanleikinn „Afbrýðissöm eig- inkona“ í samkomuhúsinu í Ytri- Njarðvík á morgun kl. 4 og 8.30 síðdegis, Á s.l. leikári sýndi fé- lagið leikrit þetta alls 38 sinnum við mjög miklar vinsældir. Tími vannst þá ekki til að hafa sýn- ingar í nágrenni Hafnarfjarðar og er því efnt til sýninganna á Suðurnesjum nú. kvæmdar — að henni er ólokið enn. Hagkvæmt fyrir alla Guðmundur sagði að vitan- lega væri æskilegast og raun- hæfast að afla meira magns af heitu vatni til að hita upp bæinn, en meðan það væri ekki fyrir hendi væri sjálfsagt að nýta sem bezt það vatnsmagn sem þegar er til. Það er hag- kvæmt fyrir bæjarbúa, liag- kvæmtf fyrir bæjarfélagið og gjaldeyrissparnaður fyrir þjóð- arheildina. Ráðsmennska íhaklsins Fjármagni Hitaveitunnar hef- ur verið eytt í óskyidar fram- kvæmdir og Hitaveitan skatt- lögð í bæjarsjóð, á sama tíma og mikill meirihluti bæjarbúa hefur beðið með óþreyju eftir aukningu hitaveitunnar. Næsta verkefni Hvaða verkefni liggja næst fyrir, miðað við núverandi kringumstæður? sagði Guð- mundur. Það virðist augljóst að slíkt sé lagning hitaveitu í Teigana og Laugarneshverfið. Þar í grenndinni hefur fengizt vatn úr þrem holum, og er ein þeirra við Sigtún, með 8 sek- úndulítrum af yfir 90 stiga heitu vatni. Það er eðlilegt að boranir þær sém þarna hafa verið fram- kvæmdar, og þeir árangrar sem náðst hafa með þeim, leiði af. sér óskir íbúanna í nágrenninu um að þetta heita vatn sé not- að. Nefndin fræga Guðmundur minnti á að 1. Hér sjást b^aðamennirnir sem Loftleiðir bjóða til Bandaríkjanna <;g var myndin tekin við brottför þeirra. Á myndinni ern þess- ir, talið frá vinstri; Sigurður Magnússon fulltrúi Loftleiða, sept?Y fyrra flutti hann tillögu Magnás Kjartansson - en hann fór á þing Sameinuðu þjóð- um • þetta, og tveim mánuðum anila — Ágnar Bogason, Óíafur Egilsson, Andrés Iíristjánsson, Þórður Bjórnsson (flu.gráðsmaður), Þorbjörn Guðmundsson, ?ón Helgason, Emil Björnsson, Jökull Jakobsson og Svavar Hjaltested. síðar, eða 31. okt. flutti Al- freð Gíslason samskonar til- lögu. Báðum þessum tillögum visaði íhaldið til hitaveitu- nefndar. Mér er nær að halda, sagði Guðmundur, að nefndin hafi enga ákvörðun tekið enn í málinu. Það er hinsvegar orðið meira en tímabært að gera sér grein fyrir því hvaða verk verði unnið næst, þegar Hlíðaveitunni loksins lýkur. Tillögu Guðmundar var enn vísað til hitaveitunefndar! en í þetta sinn var þó samþykkt að vísa tillögunni til hitaveitu- nefndar — og annarrar um- ræðu í bæjarstjórninni. Ný dæliisíöð teksn í notkun í gær AætlaS er að bygging nýs vatnsqeymis og nauðsynleq endurnýfun vatnsleiðslna unt bæinn kosti 30 milljjénir kréna f gær tók Vatnsveita Reykjavíkur formlega í notkun nýju dælustööina uppi við Helluvatn. Sjálfrennandi vatn til bæjarins hefur veriö um 500 lítrar á sekúndu, en þegar dælan er í gangi eykst þaö uppí 710 lítra á sek- úndu. Umferðarslys í gær f gærmorgun Varð umferðar- slys í Tryggvagötu hér í bæ. Kona varð þar fyrir þifreið, en mun ekki hafa slasazt alvarlega Vatnsveita Reýkjavíkur verður fimmtug í júní næsta ár. Áður en hún var gerð var allt vatn bæjarbúa sótt í brunna, sem sumir voru óhollir, jafnvel taldir smisberar. Vatnsmagnið sem rann til bæj- arins, fyrst þegar vatnsveitan tók til starfa, fyrir hálfri öld, var 38 V2 sekúndulítri. Var það talið nægilegt vatnsmagn þótt bæjarbúum fjölgaði upp í 21000, en fyrir hálfri öld voru þeir um 11.000. Vatnsnotkunin jókst samt örar en gert hafði verið ráð fyrir. Eftir fyrri heimsstyrjöldina var farið að nota Gvendarbrunna- vatn til saltfiskverkunar, þar sem sjórinn reyndist ónothæfur vegna hafnarinnar og rennslis úr skolpræsum. Vatnsmagn vatnsveitunnar var því aukið árið 1923 og síðast var vatns- veitan stækkuð 1947. Framhald á 3. síðu. S1Zí8í83mSS“ m iii ao varðveiia lenilisfriiii?! Er fqjða þéft Jóhann Hafstein spyrp? Á þingmannafundi Atlanzhafsbandalagsins, sem lauk í lyrradag 1 París, sátu 200 þingmenn félagslanda banda- lagsins og meðal þeirra íslenzku þingmennirnir Bene- dikt Gröndal, Jóhann Hafstein og Björgvin Jónsson. Landhelgismál fsiands var tek- ið fyrir á fundinum á fimmtu- dag, og fluttu íslenzku þing- mennirnir þar erindi. í almennu stjórnmálaumræðunum fluttu Benedikt Gröndal og Jóhann Hafstein báðir ræður um land- 1« B Vinna lá niðri í gær hjá hálfri milljón manna í Belgíu, vegna verkfalls 12,000 starfs- manna í raf- og gasstöðvum. j Meðal annars stöðvaðist vinna í skipasmíðastöðvum, málm- smiðjum í Liége og hjá kola- námumönnum í Mons. Grískumælandi Kýpurbúar hafa skorað á SÞ aö láta iramferöi nýlendustjórnarinnar og hernámsliðs henn- ar á eynni til sín taka. Sjöunda sinfónía Beethovees flutt í hátíðasal Há- skólans á morgun Tónlistarkynning verðtir hald- in í hátíðasal Háskólans á morgun, sunnudag 23. nóvem- ber klukkan 5 e.h. Verður þá haldið áfram kynningunni á sinfóníum Beet- hovens, sem tónlistarnefnd Há- skólans gengst fyrir, og flutt af hljómplötutækjum skólans sjöunda sinfónían i A-dúr. Allir grískættaðir borgarstjór- ar á Kýpur hafa undirritað bréf til SÞ, þar sem skorað er á al- þjóðasamtökin að senda rann- sóknarnefnd til Kýpur til að rannsaka ástandið á eynni. Lagt er til að nefndin skili Allsherj- arþinginu skýrslu. Gríska stjórnin hefur iagt fyrir Ailsherjarþingið sem nú situr tillögu um fordæmingu á að- förum Breta gagnvart Kýpurbú um. Bretar hafa boðað að þeir muni bera fram gagntillögu. Fangi skotiun Brezka herstjórnin tilkynnti í gær að einn af her- mönnum hennar hefði skotið mann af grískum ættum til bana. Grikkinn var fangi og átti hermaðurinn að gæta hans. Heldur hermaðurinn því fram að fanginn hafi reynt að þrífa af sér riífilinn og hafi hann þá skotið hann. Brezkur dómstóll í Nieosia dæmdi i gær grískumæiandi mann til dauða. I gær var lögreglubíil sprengd- ur í loft upp vestarlega á Kýp- he’gismálið. Héldu þeir fast fram málstað íslands með kröfu um, að Bretar hættu hernaðaraðgerð- um sínum. Benedikt Gröndal lýsti síðasta ofbeldisverk Breta 2M> ir.ílu frá ströndinni og sagði: „Þetts var augljóst brot, ekki á nýju 12- mílna línunni ekki á 4-mílna línunni, sem Bretar viðurkenndu de facto nýlega, heldur á þriggja mílna linunni, sem Bretar segj- ast viðurkenna. íslenzka . þjóðin spyr áhyggjufull: Hver verður endir þessara tilgangslausu vald- sýninga.“ Benedikt sagði: „Brezku togararnir stunda ekki eðlilegar fiskveiðar, aðeir.s ögra ísiendingum, studdir valdi brezka flotans. AHir sjá að flota- deildin leysir ekki máiið, hvers- vegna þá halda áfram þessum flotaaðgerðum? Hversvegna halda áfram að setja í hættu stuðning íslenzku þjóðarinnar við Atlanzhafsbandalagið? Það er staðreynd, að íslendingar hafa þegar orðið fyrir miklum von- brigðum með bandamenn sína Breta, og vandræðin færast yfir á bandalagið. Benedikt lýsti ítarlega ástæð- um íslendinga fyrir útíærslu Framhald á 3. síðu. ur. Einn lögregluþjónn Kýpur bana og tveir særðust. 23 ára þingmaður Framhald af 1. síðu. þinginu fyrir kjördæmi í Ab- erdeenshire í Skotlandi. 1 auka- kosningu fékk Patrick Waíridge- Gordon, frambjóðandi íhalds- flokksins, . 48% greiddra at- kvæða og verður .yngsti þing- maður ’ Bretlandi. 1 síðustu kosningum fékk íhaldsaiaður- beið , inn Robert Boothby, sem var ' nýlega aðiaður, 68% atkvæöa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.