Þjóðviljinn - 22.11.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.11.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 PETER CURTIS: 45. dagur. Jæia, ég býst vi'ð að yður þyrsti í fréttir. En ég hef fátt í fréttum. Það virð’st sem sorglegur atburður ha.fi gcerzt hér rétt áður en við komum. Frú Meekin, frænka frú Curwen, var á leið hingað til kvöldverðar eitt kvöld’ð eir cló úr hinrtaslaai rétt fvrir utan eða innan dyrnar. Hún var iörðuð í kirkjugarðinum hérna. Þér hafíð ef til vill kannazt við frúna. Það var ví.st mikið áfall fviir frú Curwen, en hún virðist alveg vera búin að iafna sig, og er annars miklu hraustari og duglerrri en mér hafði skilizt á yður. Mér kemur ágætlega saman við Díönu. Hún er miög skvr og skynsöm, bótt hún sé 'ekJcí sériéga iðin. Eg fer eftir öllu sem þér sögðuð mér um að láta henni .ekkt verða kalt-og yður er óhætt að trúa því að ég ofger! henni ekki. Ef hún væri heima, mvndi ég reyna að fá hana til að skrifa yður fáeinar línur. Hún er farin að skrifa skýra og greinilega stafi. AUt bjónustufólkið virðist vera nýtt. Þaö man eng- inn eftir yður. Mér finnst rétt að segia vður, að það varð tals- vert unnistand, begar hað kom í Ijós að hér kæmuð ekki aftur. Eg var alveg undrandi á skapinu í telp- unni svona ungri. Hún fleygði sér í gólfið og æpti og sparkaði. Frú Curwen revndi fvrst með góðu, en þeg- ar bað tókst ekki neyddist hún til að flengja hana — aðeins einu sinni, tek ég fram yður til huggunar. Og asninn virtist koma mjög á óvart. Enginn virt- ist vita neitt um hann. En hann kom heilu og höldnu hingað og er nú að bíta hjá gangstígnum. Jæia, ég held að ég hafi ekki fleira að segja og sennilega finnst yður betta fátæklegt bréf. Eg skal skrifa vður aftur og mér þætti gaman að heyra frá yður. Eg vona að yður líði vel. Yðar einlæg, Mvra Duffield.“ Eg rýndi talsvert í þetta bréf. Dauði ungfrú Anton- íu kom mér á óvart. Mér þótti leitt að hún skyldi devia svona ung, þótt mér hefði aldrei geöjast að henni þegár hún var barn og að sjálfsögðu bætti það ekki á- lit mitt á henni hvernig hún fór að ráði sínu við mann Eloise. Hún hafði alltaf verið máluð og áberandi daður- drós. Eg undraðist að hún skyldi hafa verið boðin í nýja húsið, þótt ekki væri nema til kvöldverðar, En ungfrú Eloise var alltaf svo góðhjörtuð að hún gat fyr- irgefið versta óvini sínum, og það var ungfrú Antonía. Þótt maður eigi aldrei að hugsa ljótt um hina dauðu. Mér sárnaði líka dálítið að ungfrú. Eloiáe skyidi ekki skrifa mér sjálf. Eg hafði satt að segja búizt við því, Eg vissi að hún var þreytt eftir flutningana og sennilegá var nóg að gera í nýja húsinu. En ungfrú Duffield skrifaði að hún væri hraust og hress og gæti gengið um. Eg var fegin að hevra það og ég vissi að hún hefði betra af því að nióta útiloftsins en sitja yfir bréfaskriftum til mín. Mér þótti líka leitt að ung- frú Díana hefði fengið flengingu vegna mín. Vesling- urinn litli, hún var góðhjörtuö og trygg. Eg andvarpaöi og braut saman bréfið. En jafnvel eftir aö ég var búin aS stinga því niður í skúffu hjá beztu hönzkunum mínum og vasaklútnum sem Díaha litla hafði gefið mér í afmælisgjöf, gat ég séð fyrir mér glefsur úr því. Og þessar glefsur táknuðu eitthvað; eins og eitthvað væri skrifað milli línanna sem ég ein ætti að geta lesið úr, ef ég kynni það. Eg haföi áhyggj- ur af þessu, því að ég vildi ógiarnan verða ímyndunar- veik á gamals aldri, þótt ég væri raunar alls ekki gömul. En ég hafði aldrei vitað til þess að ungfrú Eloise beitti líkamlegum refsingum — hún barði aldrei brúð- urnar sínar — og mér fannst það fráleitt að hún skyldi flengja Díönu litlu. Og svo var betta með asn- ann. Hún hlaut að hafa vitað að von var á honum eftir brétið frá mér og skeytið. Eg þurfti að hafa mig alla viö að hafa hugann við það sem ég var að gera. Oftar en einu sinni rann mér í skap begar Cedric litli gerði eitthvað til að trufla mig í íhugunum mínum og ég tók siálfa mig taki og sagði: „Emma Plume, hér er verksvið þitt og þú verður að gera skyldu þína.“ En þrátt fyrir allt þetta svaraði ég bréfinu frá ung- frú Dufíield og beið óþreyjufull eftir öðru bréfi frá henni. Vikurnar liðu mjög fljótt og von bráðar hófst jóla- undirbúningurinn. Eg keypti stóra brúðu og bjó til al- klæðnað á hana sem hægt var að færa hana úr og í. Hún var handa Díönu litlu. Handa ungfrú Eloise prjónaði ég angórasvefntreyiu ljósbleika að lit og ég burstaði upp brúnirnar á hálsinum og á ermunum, þangað til helzt sýndist sem hún væri brydduð svana- dún. Eg setti betta snemma í póst, vegna þess að fiöl- skyldan sem ég var hjá, ætlaöi til Devon í jólafríinu og ég ætlaði með henni. Eg vissi ekki hvernig póst- ferðirna1- væru þaðan og ég vildi ekki þurfa að pakka þessu tvisvar inn. Eg sendi ungfrú Duffield almanak með málshætti fyrir hvern dag í árinu og myr.d af anemónuskál. Eg frétti frá Virkishúsinu daginn áður en við áttum að leggja af stað til Devon og ég lagði pakkann og bréfin Jarðarför sonar okkar ÞOESTEINS Þ. GUÐMUNDSSONAE fer fram frá Dómkirkjunni, næst komandi mánu- dag 24. nóvember klu'kkan 10,30 f. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Ásdís Þórðardóttir og Guðmundur Benjaiuínsson, Grund, Kolbeinsstaðahreppi. Skólatelpur á öllum aldri hafa alltaf verið hrifnar af blússum eða peysum og pilsum, og á seinni árum er þetta orð- inn nokkurs konar einkennis- búningur unglingsstúlkna. 1. 1 gönguferðir er þetta góð- ur húningur: Þykk peysa með háum rúllukraga og þykkt ull- arpils úr síldarbeinsofnu tvídi með göngufalli að aftan og tveim stórum mjaðmavösum að framan. Mynsturprjónaðir ull- arsokkar í sterlaim litum eru skemmtilegir við svona húning og fara vel á grönnum ung- meyjafótum. ísienzk tanga Framhald af 4. síðu. önnur greinarmerki á einfal-I- lega að setja þar sem. þeiria er þörf, annars staðar ekki, og allra sízt þar sem þau slíta sundur það sem eaman á merkingarlega. Þó skal ég koma hér með eitt dæmi um mismun á kommuletningu eftir setningarfræðilegri greiningu og merkingu. Við skulum líta á málsgrein- ina: „Maður sem vissi þetta sagði mér að þau væru flutt“. Samkvæmt skólakommusetn- ingu á að setja kommar þann- ig: „Maður, sem vissi þetta, sagði mér, að þau væru flutt“. Þá er litið á „sem vissi þetta“ sem inuskot, og er það vissu- lega rétt. En hins vegar er þcið líka rétt að við getum eins sett í staðinn orðasam- band sem eftir skólareglum ætti ekki að afmarká með kommum, t.d. „úr nágrénninu" („maður úr nágrenninu sagci mér ....“). Þó er það inr- skot engu síður en hitt. Og þó að fyrra orðasamhandið sé heil setning (tilvísunáfsetr- ing), er ekki meiri ástæða til að afmarka hana meö kommu en til dæmis rita öil nafn- orð neð stórurn upphafsstaf, eins og löngum hefur tíðkart í sumum málum. í síðari hluta málsgremarinr-”’ er og sett komma milli sagnár („sagði") og andlags („að þau væru flut.t“), án þess nokkur rök mæli með þvi. Merkingarlega er engin þörf á kommu neirs staðar í þessa málsgrein, en hiiis vegar mætti hún vera þar sem gera ætti 'hlé í lestr-i, t.d. á undan „sagði“. Þó er málsgreinin heíst. til stutt til þess. Slíkt verður að vera matsatriði hveriu sinni, og er þá komið a.ð höfuðgal’a grein- armerkjasetningar eftir merk- ingu: Hversu smekkur manra er misjafn og valtur. Margt er þó unnt að færa sem leið- beiningar um slíka greinar- merkjaestningu og hefur það raunar verið gert í ýms- um málum. Þær leiðbeiningar verða þó aldrei neinar liarð- snúnar reglur, heldur aðeins hiálnarfir"gn. En ég vænti þess rð þær mundu ekki síður auka skilning nemenda á móð- nrmálinu og eðli þess en in’.kni í pö kryfja eetningar til minnstu liða í frumlag og rio''ra., þó að gaman sé að p’íkri grelníngu eins og ann- a ”"i rmkningslist. Hitt e r fVratæða að ekki skipti máli hvórt kormfia (og örinur gre'narmerki) er sett eftir nei”>u v’ti eða ekki. Ef til vill verður komið nánar að þessu síðar. 2. Fellt pils úr koksgráu flanneli og ljós peysa með hinu kæruleysislega ítalslia. sniði er skemmtilegur búningur. Löngu hálsfestina má búa til úr brún- um baunum eða „lima“baunum. 3. Unglingsstúlkur eru mikið fyrir vídd og yrjótt Denegal- tvíd má líka rykkja við mittis- band. Beltið má líka vera úr tvídi, en betra er þó að það sé úr leðri. Peysan er ólífugræn með flibbakraga, nokkrum hnöppum að framan og stutt- um ermum. Ljómandi góður hversdagsbúningur handa ung lingsstúlkunni í dag. Iíeflavík — Suðofnes Innlánsdeild Kaupfélagg Suðurnesja greiðir j'ður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Ávaxtið sparifé yðar hjá oss. KAUFFÉLAG SUÐUKNESJA Faxabraut 27, Keflavik. lAr Ka-nptu miða í I íppdraefli Þjóðvlljans og hvettu vinl þína og kunningja tU að gera slíkt Mð ssma,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.