Þjóðviljinn - 29.01.1959, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 29. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN
(3
r
Tekjuafgcmgur Utflutnings-
sjóðs tæpar 5 milljc kr. s.L ár
Samkvæmt eftirfarandi yfirliti frá stjórn Útflutnings-
sjóðs hefur hann fyrir síðustu áramót eigi aöeins greitt
upp gamla skuldahalann frá fyrri tíð heldur átti hann
í sjóði um s. 1. áramót rúml. 3,3 millj. kr', en alls mun
tekjuafg. sjóðsins á árinu 1958 verða um 4,7 millj. kr.
Yfirlit frá sjóðsstjórninni fer
liér á eftir:
Tekjur og gjöld í uppgjöri
|)essu miðast einvörðungu við
almanaksárið. Tekjur námu
836.099.378.86 krónum og gjöld
832.773.508.55 krónum. I sjóði
1 árslok 1958 voru þannig
3.325.870.31 krónur umfram þá
upphæð, sem var í sjóði í árs-
lok 1957. Ógreiddar gjaldfalln-
ar kröfur 31. desember 1958
námu 8,6 milljónum króna. —
Talið er, að tekjur vegna árs-
ins 1958, innheimtau 1959, verði
um 32 milljónir króna eða 10
milljónum króna meiri en tekj-
ur vegna ársins 1957, innheimt-
ar 1958. Tekjuafgangur Út-
flutningssjóðs er samkvæmt
þessu 4,7 milljónir króna 1958.
YFŒLIT
yfir tekjur og gjöld Útflutningssjóðs 1958.
Tekjur:
1 Útflutningssjóð
1 Framleiðslusjóð
Fyrirspurn til
stjóruenda Hita-
veitunnar
íbúi við Laufásveg hringdi til
blaðsins í fyrrad. og bað um að
á framfæri yrði komið fyrir-
spurn um hvað ylli hinum tíðu
truflunum á Hitaveitunni þar
um slóðir. Lokað hefur verið
fyrir heita vatnið til húsa við
Laufásveg hvað eftir anpað und-
anfarna mánuði og því oftast
borið við að um bilanii hafi ver-
ið að ræða. ,,Bilanir“ þessar
eru nú hinsvegar orðnar svo
tíðar, að íbúarnir í hverfinu vilja
gjarna fá fullnægjandi skýringu
á þeim.
Eins og frá var skýrt í blaðinu í gœr hefur íhald-
ið í Reykjavík hækkaö fasteignaskattana vijög
verulega, tvöfaldað suma og meira en þrefaldað
aðra. Allar þessar hœkkanir hafa veriö sampykkt-
ar og staöfestar forrglega af ráöherrum núverandi
stjórnar, en þœr munu auka útgjöld hvers bœjar-
búa, húseigenda jafnt sem leigjenda, um mörg
hundruð króna á þpssu ári, á sama tíma og œtlun-
in er að skerða kaup manna um 13,4%.
Fyrir nokkru hældi ríkisstjornin sér mjög af
pví að hafa afturkallaö ákvörðun um að liœkka
afnotagjöld útvarpsins úr 200 kr. í 300 kr. á ári
og taldi pá afturköllun i samræmi við verðlœkk-
anastefnu sína. Er þá ekki einsœtt að ríkisstjórnin
bregðist eins við hækkuninni á iasteignasköttunum,
sem nema mun stórfelldari og tilfinnanlegri upp-
hæðum, og afturkalli sampykki sitt án tafar? Rík-
isstjórnin hefur vald til að stöðva þessa hœkkun —
œtlar hún ekki að beita pví valdi?
835.384.431,67,
714.947,19
836.099.378,86
Gjöld:
A. Franilög til útflutningsatvinnuveganna. Vegna fram-
leiðslu áranna 1956 (og 1955).
1. B tskírteini, keypt af SIB og SÍS 25.761.102,64
2. B-leyfi keypt af innflytjéndum 608.029,36
3. Greiðslur vegna Framleiðslusjóðs 142.989,79
Vegna framleiðslu ársins 1957.
4. Rekstrarframlag togara
5. Útflutningsuppbætur
6. Uppbætur á útfluttar síldarafurðir
7. Uppbætur vegna aflabrests á reknetav. 1957
8. Smáfiskbætur
9. Uppbætur á beitusíld í Húnaflóa
10. Iðgjöld fiskiskipa
11. Uppbætur á útfluttar landbúnaðarv.
26.512.121,79
1.638.000,00
112.643.561,59
24.368.805,93
3.797.024,25
2.715.388,12
2.846,00
7.260.834,83
5.041.189,21 í
Jakahlaup í Hvítá í lyrrinótt
Austurvegurinn nú fær — ViEiings-
holtsvegur ófær — Eyrarbakkavegur
í hættu — Jakahlaupið braut klett-
inn ofan við Ölvesárbrúna
‘ 157.467.649,93
Vegna framleiðslu ársins 1958.
12. Rekstrarframlag togara 29.413.868,35
13. Bráðabirgðalán til togara 401.274,93
14. Utflutningsbætur 302.778.120,13
15. Smáfiskbætur 12.136.903,71
16. Sumarbætur og tegundarbætur 1.811.550,29
17. Iðgjöld fiskiskina 12.667.552,13
18. Trygging veiðarfæra á sumarsíldveiðum 2.400.000,00
19. FramJ. til hlutatryggingarsj. v/sumarsíldv. 1.663.056,00
20. Niðurgreádd olía 617.132,14
21. Uppbætur á útfluttar landbúnaðaivörur 53.000.000,00
22. Uppbætur á egg seld á Keflavíilcurflugvöll 303.387,32
Selfossi, Frá fréttaritara Þjoöviljans í gœrdag.
Hvítá ruddi sig s. 1. nótt og ferlegur jákaburður 1
henni hjá Selfossi í morgun. Bæirnir þrir sem voru ein-
angraöir í gær eru það ekki lengur. Þjóðvegurinn austan
Selfoss er nú fær en Villingaholts- og Gaulverjabæjar-
vegir ófærir og hætta á að vatnsflaumurinn skelli yfir
Eyrarbakkaveginn með kvöldinu.
Annar kletturinn sem var í ánni ofan brúarinnar við
Selfoss hefur sópazt burtu í jakahlaupinu í nótt!
Jakastíflan í Hvítá hefur Villingaholtsvegur ófær
417.192.845,00
B. Innlendar niðnrgreiðslur.
23. Mjólk (og mjólkurafurðir)
24. Kjöt
25. Kartöflur
26. Smjör
27. Smjörlíki
28. Nýr fiskur
29. Saitfiskur
50.068.
24.542,
16.738.
12.890
6.999
2.564
1.537
341,41
120,32
870,98
,685,30
,374,04
.353,87
.961,16
brostið einhverntíma í nótt og
hefur jakaburðurinn verið fer-
legur þegar stíflan hljóp fram.
Hér við Selfoss var gífurlegur
jakaburður í ánni í morgun, en
hefur þó verið miklu meiri s.l.
nótt því 60 sm þykkir jakar
liggja hér uppi á bökkunum,
sem áin hefur borið í flóðinu i
nótt.
Kletturinn liorfinn
Annar kletturinn sem verið
hefur í ánni skammt ofan við
Ölvesárbrúna hefur brotnað
niður undan jakahlaupinu í
nótt, — og söknum við Selfyss-
ingar hans, vorum orðnir svo
vanir að sjá hann þarna.
Bæirnir úr einangrun
Bæirnir þrír, Brúnastaðir,
Ölvesholt og Hryggur, sem voru
Villingaholtsvegurinn er ófær
enn, því vatnsflaumurinn hef-
ur grafið hann sundur við Vola-
l lækjarbrúna og verður hann
ekki fær aftur fyrr en fyllt
hefur verið í skarðið.
Gaulverjabæjarvegurinn
ófær aftur
Gaulverjabæjarvegurinn var
enn ófær í morgun og urðu
mjólkurbílarnir sem fóm í
Gaulverjabæinn í morgun að
fara fyrst niður á Stokkseyri
og þaðan austur með sjó til
þess að komast í Gaulverjabæ-
inn. Vegurinn er nú orðinn fær
aftur.
Fyrarbakkavegu r í hættu
Vatnsflóðið sem berst niður
byggðina varð aldrei það djúpt
að það bæri með sér jaka. Það
er enn á leiðinni niður eftir
og er talið að Eyrarbakkaveg-
urinn sé í hættu. Muni vatnið
fara yfir hann í nótt.
Málverk eftir japönsk skólabörn
sýnd í Bogasalnnm næstu daga
í dag verður opnuð sýning á málverkum eftir jap-
önsk skólabörn í Bogasal Þjóöminjasafnsins. Á sama
tíma stendur yfir sýning í Japan á málverkum eftir
íslenzk skólabörn.
Það var síðastliðið sumar sem I voru til Tokyo, og munu sýn-
Teiknikennaraíélagi ísiands bár- ingar á þeim standa yfir um
ust tilmæli frá UNESCO List- þessar mundir.
115.341.707,08
C. Yfirfærslubætur á duldar greiðslur (greiddar af Seðlab).
30. Yfirfærslubætur 94.260.433,71
94.260.433,71
D. Vmislegt
31. Framlag til ríkissjóðs 20.000.000,00
32. Endurgreidd yfirfæslugjöld v/erlendra lána 280.764,56
33. Ýmsar endurgreiðslur yfirfærslugjalda 547.382,59
34. Endurgreidd imrftutningsgjöld af vélum 181.752,56
fræðslubandalaginu í Tokyo að
féiögin skiptust á sýningum á
myndlist íslenzkra og japanskra
skólabarna. Félagið varð mjög
feginsamlega við þessum tilmæl-
einangraðir i gær, eru það nú um og hófst þá þegar handa um
ekki lengur.
Vegurinn austur héðan er nú
fær aftur og er furðulítið
skemmdur, aðeins hefur skol-
azt smávegis úr vegkantinum
undan straumnum.
söfnun mynda til sýningarinnar.
Þrátt fyrir lítinn undirbúnings
tima tókst söfnunin mjög vel og
bárust hundruð mynda á skömm-
um tíma. Úr þeim voru síðan
valdar 32 myndiy sem sendar
E. Kostnaður
35. Reksturskostnaður 741.336,00
36. Áhaldakaup 78.063,50
37. Fyriitframgr. húsaleiga og óinnh. endurleiga 31.007,16
38. Kostn. við samninga við sjávarútv. 1957 138.444,67
21.009.899,71
988.851,33
Japanska sýningin barst hing-
að í byrjun desember. Verður
hún aðeins opin fram á mánu-
dagskvöld, en síðan send til
annarra helztu kaupstaða á land-
inu.
Teiknikennaraféíagið lætur í
ljósi þá von, að þessi sýningar-
skipti verði upphaf frjósamari
og æ víðtækarj samskipta og
kynna milli íslenzkra og er-
lendra listamanna og skólabarna.
Málverkin eru eftir börn á
aldrinum 5—16 ára og munu ís-
lenzk börn eflaust hafa mikla
ánægju af að skoða verk jap-
önsku barnanna. Fullorðnir ættu
einnig að hafa ánægju af að
skoða þessa sýningu, þar sem
mörg málverkin eru listavel
í sjóði 31. desember 1958
3.325.870,31 í serð.
I Sýningin er opin frá kl. 2—10
836.099.378,86 | (jag þyern og er ókeypis fyrir
--------------- börn og ungþnga.