Þjóðviljinn - 29.01.1959, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 29.01.1959, Qupperneq 8
6) — ÞJÖOVILJINN — Fimmtudagur 29. jauúar 1959 WÓDLEIKHÚSID RAKARINN í SEVILLA Sýning í kvöld kl. 20. DÓMARINN Sýning föstúdag kl. 2o. Á YZTU NÖF eftir Thornton Wilder Þýðandx: Thor Viihjálmsson • Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson, FrumsýruiEg laugardag kl. 20. -Frumsýntngargestir vitji miða sinna í dag. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.1S til kl. 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Hfítnarfjarðarbíó Sími 50-249 Átta börn á einu ári (Rock-A-Bye, Baby) Þetta er ógleymanleg amerísk gamanmynd í litum Aðalhiutverlrð leikur hin óvið- jafnanlegi Jerry Lewis Sýnd kl. 7 og 9. Síml 2-21-40 1VJA BÍO Sirni 1-15-44 Ógnir eyðimerkurinnar (La Patrouilie des Sables) Ævintýrarík og spennandi frönsk litmynd, um auðæfa- leit á Sahara. Aðalhlutverk: Michel Auclair og Dany Carrel. Danskir skýringatextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk: Charles Chaplin Dawn Adams Blaðaummæli: .Sjáið myndina og þér munuð skemmta yður konunglega. Það er oflítið að gefa Chaplin 4 stjörnur. B.T“ Sýnd kl. 7 og 9. Stjornubíó Sími 1-89-36 Litli prinsinn (Dangerous Exile) Afar spennandi brezk lit- myncí, er gerist á tímum írönsku- stjórnarbyltingarinnar Aðalhlutverk: Lcuis Juordan Belinda Lee Keith Michell Bönmuð börnum Sýttd kl. 5, 7 og 9. Haustlaufið (Autumn leaves) Frábær ný amerísk kvikmynd um fórnfúsar ástir. . Aðalhlutverk: Joan Crawford, Cliff Bobertson Nat ,,King“ Cole syngur titillag myndarinnar „Autumn leaves“. Sýnd kl. 7 og 9. iripolibio Sími 1-8J-36 RIFIFI (Du Rififi Chez Les Hommes) Blaðaiunsagnir Um gildi myndarinnar má deila; flestir munu að ég hygg kalla hana skaðlega, sumir jafnvel hættulega veikgeðja unglingum, aðrir munu líta svo á, að laun ódyggðanna séu nægilega und- irstrikuð til að setja hroll að áhorfendum, af hvaða teg- und sem þeir kunna að vera Myndin er í stuttu máli ó- venjulegt listaverk á sínu sviði, og ekki aðeins það heldur óvenju hryllileg. Ástæðan er sú, að hún er sönn og látlaus, en að sama skapi hlífðarlaus í lýs- ingu sjnni. Spennan er siík að xáða verður taugaveikluðu fólki að sitja heima. — Ego. Morgunbl.., 13. 1. ’59. Ein bezta sakamálamyndin sem hér hefur komið fram. Leikstjórinn lætur sér ekki nægja að segja manni hvern- ig nlutirnir eru gerðir, held- ur sýnir manni það svart á hvítu af ótrúlegrj nákvæmni. — Alþýðubl. 16.1. ’59 Þetta er sakamálamynd í algerum sérflokki. Þjóðviljinn 14.1. ’59 Jean Servals Jules Dassin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára.. 6im| 1-14-75 Asa-Nissa á hálum ✓ ÍS Sprenghlægileg ný sænsk gamanmynd með molbúahátt- um Asa-Nissa og Klabbar- paren. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5. Hátíð í Flórída (Easy to love) Skemmtileg bandarísk söngva og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Esther WiUlams Van Johnson Tony Martin Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sím’ 1-64-44 Til heljar og heim aftur (Tó hell and back) , Spennadi amerísk Cinema- scope litmynd, eftir sögu Audie Murphy, sem kom út í íalenzkri þýðingu fyrir jólin. i Andie Murphy Bönnuð innan 14 ára , Enduraýnd kl. 5, 7 og 9 | Austurbæjarfaíó | Sím) 11384. Ásíir prestsins Áhrifamíki^ mjög falleg og vel leikin ný, þýzk kvikmynd í litum. —- Danskur texti. Ulla Jacohsson Clans Ilolm Sýnd kl. 7 og 9 Enskar kápur Fjölbreytt úrval Bæjarráð hefur samþykkt að óska ofLir umsókmun þeirra,j er óska eftir að koma til greina víð úthlutuii Mlgerðra íbúða, er kunna að losna í bæjarbyggingum og bæjarráð notar forkaupsrétt að. Umsóknareyðublöð fást afhent > bæjarskrifstofunum, Hafnarstræti 20, og skal þeim skilað þangað eigi sáðar en föstudaginn 6. febrúar n. k. Eldri umsóknir þarf að endumýja. Skrifstofa borgarstjórans í Rcykjavík, 27. janúar 1959. EINKAUMBOÐ: MARS TRADING COMPANY KLAPPARSTfG 20 SÍMI 1 73 73 Byggingafélag verkamanna Aðalf undur félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu sunnudaginn 1, febrúar n. K. ki. 2 e.h. Captain Marvel — Seinni hluti — Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 MARKAÐURINN Dagslkrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Hafnarstræti 5. Stjómin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.