Þjóðviljinn - 29.01.1959, Síða 9
Fimmtudagiir 29. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN —• (9
Heimsmetaskrá i kaattspyrna
Gull- og silfurliðin áHM i 1. o g 2. sœti
Sænska íþróttablaðið hefuraf styrkleika landanna. (Berið : skrár Svíanna, og hans Bela
samið nokkurskonar afrekaskrá saman afrekaskrárnar frá frá Búadpest, og þá fyrst hinna
í knattspyrnu fyrir 1959, og 1954, 1955, 1956 og 1957!). j 16 stóru:
notið samvinnu við hinn heims-
fræga talnasérfræðing, í öllu
er lýtur ' að íþróttum, Bela
Mattanovich frá Búdapest.
Finna þeir prósenttölu fyrir
unna leiki og við það er miðað
þegar afrekaskráin er samin.
Blaðið kemst að þeirri nið-
urstöðu að Brasilía sé efst með
90% og Svíþjóð i öðru með
80%. Eh það vekur mikla at-
hygli að Holland kemur sem
þriðja íand á árinu 1958.
1 'sarmbandi við afrekaskrána
segir blaðið m.a.:
Fyrir árið 1958 gerðum við
þrjár afrekaskrár; eina fyrir
þau 16 lönd sem tóku þátt í
H.M. í Svíþjóð, eina fyrir þau
lönd sem ekki komust í úrslit-
in, og eina fyrir öll þau lönd
sem léku meir en fimm leiki eða
fleiri, hvort þau tóku þátt í
H.M. eða ekki. (Löndin frá
f jarlægari Austurlöndum og frá
Afríku eru ekki meðtalin). Þið
eegið að svona afrekaskrár séu
óraunhæfar. Getur verið. En á
löngum tíma gefa upplýsingar
þessar, mjög svo rétta mynda
Níu lönd hafa leikið 10 leiki Brasilía 10 8 2 0 28-6 90
eða meira. Það er vert. að veita Svíþjóð 10 7 2 1 28—14 80
athygli: Að Brasilía hefur beztu Frakkland 13 6 5 2 39—24 65
vörn í heimi. Aðeins fengið 6 Ungv.land 11 5 3 3 23—16 59
arangor i
unum
í frjálsum íjirótíuni árið 1958
Júgcslavía
V-Þýzkal.
mörk í 10 leikjum.
Að framlína Frakklands er
marksæknust. Hefur skorað 39 Wales
mörk í 13 leikjum eða þrjú í Sovétríkin
íeik! England
Að vörn Wales er með næst- N-lrland
um eins sterka vö’rn og Bras
8 3 3 2 20-
15 6 5 4 29-
10 3 5 2 11-
9 4 2 3 11-
11 3 6 2 21-
-16 56
-25 56
-10 55
-14 55
-17 54
Argentína
10 3 4 3 16—23 50
9 4 0 5 15—16 44
Eins og venjuíega voru það
spretthlaupin sem Bandaríkja- r,-
mennirnir voru jafnbeztir í
s.l. ári. Löngu hlaupin eru
þsirra veikasta hlið og þó var
sett bandarískt met á 5000 m.
Annars lítur listínn yfir bezta
árangur í Bandaríkjunum i
fjálsum íþróttum 1958 þannig
út:
Paraguay
Tékkósl.
Austurríki
Mexíkó
ekki komust
þjóð: .
iiiu. Hafa fengið 10 mörk í 10 Skotland
leikjum. Svíþjóð og Sovétríkin
eru í þriðja sæti hvað þetta
snertir. Við höfum þó fengið
ónauðsynleg mörk móti Sviss
og Danmörku.
Að Rússland hefur skorað
færri mörk en það hefur feng-
ið á sig.
Að Austur-Þýzkaland stend-
ur betur en Vestur-Þýzkaland Holland
eftir árið. j Tyrkland
Að Tyrkir gerðu jafnmörg A-Þyzkal.
mörk og Frakkland. Noregur
Að Mexíkó sem var í fyrsta Danmörk
sæti 1957 — það geta þeir Búlgaría
þakkað lélegpim mótherjum, — Polland
er nú í neðsta sæti.
Og svo koma hér afreka-
100 m Ray Norton 10.2
200 m Ed Collymore 20.6
400 m Glenn Davis 45.5
800 m Thomas Courtney 1.46.8
8 2 3 3 12 14 43 1503 m William Dellinger 3.43.2
7 2 2 3 11—19 42 j (met)
10 3 2 5 16—14 40 5000 m \y. Dellinger 14.04.8
8 2 2 4 14—18 371 (met)
3 0 12 1—2 16 110 m. gr. A. Robinson 13.6
1400 m gr. Glenn Davis 49.2
Þá kemur listi þeirra sem 3000 m. hindr.hl. P. Coleman
í úrslitin í Sví- 8.57.3 (met).
Ilarohl Connolly
Á Spáni er mun meiri áhugi fyrir
leikjum félaga en landsleikjum
Það hefur vakið athygli víða sett, ef svo mætti segja, afar-
að á Spáni hefur knattspyrnan
og áhuginn fyrir henni þróazt
þannig, að í vaxandi mæli
minnkar áhuginn meðal áhorf-
enda fyrir landsleikjum. Aftur
á móti er mjög mikill áhugi
fyrir leikjum félaganna og
þangað sækir fólkið í vaxandi
mæli.
Þar kemur líka til að áhorf-
endur hafa sérstakan áhuga
Belgía
Sviss
. 7 5 1 1 26—8 78:
5 2 2 1 6—5 60!
6 2 3 1 15—12 58 !
6 3 1 2 11—12 58 i
7 3 2 2 17—17 571
6 1 2 3 3—11 33
6 0 3 3
6 114
6 0 15
Síðast kemur afrekaskrá allra
sem hafa leikið meira en fimm
leiki:
Brasilía 10 8 2 0 26—6 90
Svíþjóð 10 7 2 1 28—14 80
Holland 7 5 1 1 26—8 78
Frakkland 13 6 5 2 39—24 65
Tyrkland 13 6 5 2 39—24 65
Ungv.land 11 5 3 3 23—16 59
Júgóslavía 8 3 3 2 20—16 59
A-Þýzkal. 6 2 3 1 15—12 58 j
Noregur 6 3 1 2 11—12 58
Danmörk 7 3 2 2 17—17 57
V.-Þýzkal. 15 6 5 4 29—25 56
10 3 5 2 11—10 55
9 4 2 3 11—14 55
kosti. Barcelona er líka á góð
um vegi að lcomast í sama
„kurs“ og eru margir sem vilja
sjá Czibor, Kocsis og Kubala.
Sama er að segja um Atletico
i Madrid sem keypti í sumar
Brasilíumanninn Vava og bygg-
ir í kringum hann lið sem
spænskir áhorfendur vilja govátr
horfa á. Þetta þykir sýna aðEngland n 3 6 2 21-17 54
knattspyrnan á Spáni sé í rétt-Eldri afrekaskrár:
1954:
Ungverjaland 14 12 1 1 89
um farvegi, og að það verði að
vera félögin sem fyrst og
, fremst sé um hugsað, sama
hvort það eru atvinnu- eða á-
hugamenn.
Brasilía 8 6 1 1 81
Framhald á 10. siðu.
Tom Courtney
Hástökk Charles Dumas 2.10
Stangarstökk R. Gutowski 4.68
Langstökk Gregory Bell 8.00
Þrístökk Kenneth Floerke 15.51
Kúluvarp P. O’Brien 18.60
Kringlukast R. Babka 57.42
Sleggjukast H. Connolly 68.63
(Heimsmet)
Spjótkast John Fromm 76.82
Heita að leika vso
Formósttliðið
Um þessar mundir stendur
yfir heimsmeistarakeppni í
körfuknattleik og fer hún fram
í Cliile í Suður-Ameríku. Hef-
ur komið þar til árekstra, þann-
ig að Rússar og Búlgarar mimu
ekki leika við lið sem þar er
statt frá Formósu. Hafa þeir
þó elcki í huga að hætta þári-
töku en gefa leikina við Kín-
verjana. Chilemenn vilja ekki
una þessu og liafa kært bæði
löndin til Alþjóðasambandsins-
í fréttum er gert ríð fyrir að
Rússar og Búlgarar verði
dæmdir til að greiða 2000 dolí-
ara hvorir lun . sig og eins er
búizt við að þeir verði útilok-
aðir frá. allri körfuknattleiks-
keppni við aðrar þjóðir sem i
sambandinu eru í eitt ár.
Zamenhof — höfundur Esperantos
Kocsis
fyrir „sinu“ liði, og sú knatt-
spyma sem sýnd er í þeim
leikjum er sizt lakari en í
landsleikjunum. Þetta hefur
orðið til þess að stóru félögin
sækjast mjög eftir góðum
mönnum og gera mikið til þess
að byggja lið sín vel upp.
Er talið að Real Madrid hafi
riðið þar á vaðið og það með
góðum árangri, og er liðið eft-
irsótt hvert sem er og getur
I desember næstkomandi
minnast esperantistar um
víða veröld þess, að hundrað
ár eru liðin frá fæðingu dr.
Zameníhofs, höfundar al-
þjóðamálsins Esperanto.
Þessi fátæki pólski augn-
læfknir, sem alla ævi barðist
fyrir betri skilningi þjóða í
milli, vináttu og bræðralagi,
gaf heiminum einhverja dýr-
ustu gjöfina, sem hann átti
völ á, hljómfagurt, velupp-
byggt tungumál til auðveld-
ari og frjálslegri samskipta
þjóðanna. Fjandskapur hinna.
ólíku íbúa i fæðingarfoorg
hans, Bjalistok, snart hann
djúpt, og hann einsetti sér
að gera það sem í hana valdi
stæði til að skapa betra and-
rúmsloft meðal mannanna.
Fyrsta kennslubókin í Es-
peranto kom út árið 1887,
eða fyrir rúmum sjötíu ár-
um, En þótt málið sé ekki
eldra, hefur það náð tals-
verðri útbreiðslu í mörgum
löndum og fjöldi stofnana
og samtaka hefur tekið það
á stefnuskrá sína. Er þar
skemmst að minnast Friðar-
hreyfingar esperantista, sem
stofnuð var fyrir noldkrum
árum og liefur þegar unnið
mikið og þarft verk. Blað
hreyfingarinnar „PACO“
(Friður), er gefið út til
skiptis í fjölmörgum lönd-
um víðs vegar i heiminura,
og mun sú útgáfa vera ein-
stök í sinni röð.
Esperanto-bókmenntirnar
nutu frábærrar handleiðslu
Zamenhofs meðan þær voru
enn 1 frumbernsku, og hann
var brautryðjandinn, sem
varðaði veginn fyrir þá sem
á eftir komu. Margar dýr-
ustu perlurnar í bókmennta-
heimi Esperantos eigum við
honum að þakka. Þar bera
þó af snilldarþýðingar hans
á ýmsum stórverkum heims-
bókmenntanna. Hann þýddi
Gamla testamentið, Ilamlet
Shakespeares og Endurskoð-
andann eftir Gogol, svo að
fátt eitt sé nefnt.
I ræðu sinni á fyrsta al-
þjóðaþingi esoerantista í
Bpulogne-sur-Mer sagði
Zamenhof meðal annars:
„Við komimi hér saman í
dag til að sýna og sanna það
öllum heiminum, að gagn-
(kvæmur skilningur milli
manna af ólíku þjóðerni or
alls ekki í því fólginn að ein
þjóðin auðmýkti eða gleypi
aðra, að múrar milli landa
séu engin eilíf nauðsyn og
að það sé engin draumsýu
að hugsa sér alla jarðarbúa
lifa í sátt og samlyndi, held-
ur blátt áfram eðlilegur og
sjálfsagður hlutur."
Það má nærri geta, að ó-
friðarmálið, er kviknaði 1914,
liafi orðið Zamenhof þungt
áfall; í máli sínu, Esper-
anto, hafði hann einmitt
eygt vonina um frið á jörð.
Hrjáður á líkama og sál
lagðist hann til hinztu hvíld-
ar vorið 1917, ári áður en
liildarleiknum mikla. lauk.
En hann arfleiddi heiminn
að hinu góða. og göfugu
verki sínu, og okkur hlýtur
að vera ljúft að vinna að
því, að það beri sem feg-
urstan ávöxt. v.