Þjóðviljinn - 29.01.1959, Síða 12
Hannibal Valdimarsson í útvarpsumræðunum í gærkvöldi:
Kaupíælckynaríru.mvarpinu einhliða
stefnf gegn launþegastéttum landsins
Alþýðubandalagið hefur aldrei verið samhentara og sterkara en nú
Þetta frumvarp er vissulega kauplækkunarfrum-
varp, en verðlækkanirnar sem það lofar, verða á-
reiðanlega minni en af er látið. Og það er höfuð-
misskilningur, ef ekki höfuðlygi, að aðgerðum
þess sé stefnt gegn verðbólgunni. Þetta er svo
sannarlega verðþólgufrumvarp, sem einhliða ræðst
á launastéttir landsins og riftar frjálsum samn-
ingsrétti verkalýðssamtakanna. Það er því heilög
skylda Alþingis að fella það.
Á þessu leið lauk Hannibal
Valdimarsson útvarpsræðu sinni
um kauplækkunarfrumvarpið í
umræðunum í gærkvöldi, en
hann og Lúðvík Jósepsson voru
fulltrúar Alþýðubandalagsins í
umræðunni: Var útvarpsum-
ræðan 3. umræða frumvarpsins
í neðri deiLd, en atkvæðagreiðsl-
unni við þá umræðu var frestað
þar tii í dag.
Hannibal rakti í ræðu sinni
samstarf Sjálfstæðisflokksins
og Alþýðuflokksins í verkalýðs-
hreyfingunni. Alþýðan hefði
fagnað því, að evo virtist í lok
Alþýðusambandsþings að því
samstarfi væri lokið, en rétt
skömmu síðar hófst sam'starf
þessara flokka um ríkisstjóm.
Þar lagði Sjálfstæðisflokkurinn
til aðalstefnumálið — kjara-
skerðinguna, kaupránið.
Hannibal ræddi nokkuð
um óslíhyggju þeirra sem i og fyrirætlanir stjórnarflokk-
einmitt nú vildu telja Al- anna um framhaldið á þeirri
þýðubandalagið dautt eða
feigt. Þessi áróður inissti
marks því Alþýðubandalagið
AFGREIÐSLU FJÁRLAGA
FRESTAÐ í TVO MÁNUÐI?
Framsókn hin þægilegasta við stjórnarlioið
í gær var samþykkt 1 efri deild Alþingis við allar
þrjár umræður frumvarp um að veita ríkisstjórninni
heimild til bráðabirgðafjárgreiðslna úr ríkissjóði til 1.
apríl 1959. Greiddi Framsóknarflokkurinn atkvæði með
þessari ráðstöfun, sem gefur ríkisstjóminni frest til aö
afgreiða fjárlög um tvo mánuði enn.
í frumvarpinu sem lagt var
fyrir deildina var heimildin
miðuð við 1. marz, en ríkis-
stjórnin hafði fengið eftirþánka
og lét bera fram breytingartil-
lögu um 1. apríl. Björn Jónsson
lýsti sig andvígan þeirri breyt-
ingu og greiddu Alþýðubanda-
lagsmenn atkvæði gegn henni,
en hún var eamþykkt með at-
kvæðum stjórnarliðsins og
Framsóknarmanna.
Hannibal Valdimarsson
hefði aldrei verið jafn sam-
lient og sterkt og nú, og
verkefni þess í starfi fyrir
alþýðu landsins aldrei mikil-
vægara, eftir samfylkingu
Alþýðufiokksins \dð Sjálf-
stæðisfiokkinn til árása á
lífskjörin.
Ræðumaður tók síðan fyrir
kjaraskerðinguna sem frumvarp
ríkisstjórnarinnar kveður á um,
braut. Hvatti hann alþýðu
landsins til einhuga samstöðu
um kjaramálin og skoraði á Al-
þingi að fella frumvarpið.
Sósíalistar
Hafnarfirði
Spilakvöld heldur Alþýðu-
bandíalagið og Æskulýðs-
fylking Hafnarfjarðar u. k.
föstudagskv. (annað kvöld)
í Góðtemplararhúsina og
hefst það kl. 8.30. Góð
verðlaun.
Flutt verður stutt eriMi um
Örn Arnarson
og lesið úr verkmn toans.
Fjölmennið!
ísfirzkur sjómaður hverfur í
Cuxhaven í Þýzkalanc’i
Var háseti á Isaíjarðartogaranum Sólhorgu
ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
ísfirzkur sjómaður hvarf í Cuxhaven í Þýzkalandi á
þriöjudaginn var, og hefur ekkert til hans spui-zt síðan.
6 hátar á veiðum
Isafirði. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Sex bátar ganga héðan nú
og eru hæstu bátarnir komnir
með yfir 100 lesta afla.
Hér er nú sunnan stormur
og frostlaust. Þrátt fyrir storm-
inn var flogið hingað í dag
(miðvikudag).
Útgerðarfélagið ísfirðingur
hefur látið í té svofelldar upp-
lýsingar um þenna atburð.
„Isafjarðartogarinn Sólborg
seldi afla sinn í Cuxhaven
þriðjudaginn 20. þm. og fór
sama daginn í slipp. S.l. sunnu-
dag fékk útgerðarfélagið skeyti
frá umboðsmanni sínum i Cux-
haven þar sem frá því er skýrt
að einn hásetinn, Gunnar Guð-
mundsson, Mánagötu 6 ísafirði,
hefði ekki komið um borð frá
því á þriðjudagskvöld. — Á
þriðjudaginn vann hann við að
koma skipinu í slipp. Um
kvöldið fór hann ásamt félög-
um sínum upp í bæinn. Sást
síðast til hans laust fyrir mið-
nætti þá um kvöLiið. Er Sól-
Veðiið;
í dag er spáð suðvestan átt með
hvössum éljum; hiti um frost-
mark. Kl. 20 í gærkvöldi var
suðvestan átt um allt land og
éljagangur sunnan. og vestan-
lands og hiti um frostmark. 1
stigs hiti var í Reykjavúk á
bessum tíma.
borg fór úr höfn á hádegi í
gær hafði enn ekkert tíl hans
spurzt“.
Gunnar Guðmimdsson var ís-
firðingur, kvæntur og átti sex
börn, tvö þeirra fermd, hin
yngri.
Nemendur séu
látnir aðstoða við
framleiðsluna
„Málfundur haldinn í Skóla-
félagi Kennaraskóla ísta.nds 23.
janúar 1959 lýsir j’fir fullum
stuðningi við þá hugmynd að
fr.imhaldsskólanemendur verði
iátnir aðstoða við framleiðslu-
störfin að svo miklu leyti eem
það er mögulegt að dómi for-
ráðamanna þjóðarinnar.
Ennfremur fagnar fundurirtn
þeirri skeleggu álvvörðun ríkis-
stjórnarinnar, að ráða ekki
Færeyinga til starfa við út-
gerðina fyrir betri kjör en ís-
lenzlrir sjómenn njóta“;
Erlendir gestir og sovézkir full-
trúar föluBu á þinginu i gœr
Valur Gíslason í hlutverkx siínu í Ieikritiriu „Á yztu nöf“ eftir
baudaríska skáhlið Tliornton Wilder, en Jeikrit þetta verður
frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á laugardagskvöldið.
21. þingi Kommúnistaflokks Sovétríkjanna var hald-
ið áfram í gær. Nokkrir erlendu gestanna héldu ræður
og fluttu flokksbræörum í Sovétríkjunum kveöjur, og
fulltrúar hinna einstöku Sovétlýðvelda ræddu um setn-
ingarræöu Krústjoffs og þróunina 1 heimalýöveldunum.
Sjú Enlæ forsætisráðherra
Kína talaði á þinginu í gær-
morgun og flutti kveðjur frá
Mao Tsetung forseta. Sjú Enlæ
ræddi um efnahagsþróunina í
Kína og framtíð hennar. Þá
ræddi hann einnig talsvert um
framleiðslusamifélögin, sem ver-
ið er að koma á fót í Kína.
Krústjoff hafði talað um fram->
leiðslusamfélögin í framsögu-
ræðu sinni, og taldi liann þau
merka nýung í hinu sósíalíska
þjóðfélagi. Sjú flutti Sovét-
ríkjunum þakkir fyrir efna-
hagslega aðstoð við uppbygg-
ingu sósíalismans í Kína.
Gomulka, formaður Samein-
aða verkamannaflokksins í Pól ■
landi talaði einnig á þinginu í
gær. Hann fagnaði þeim um-
mælum Krústjoftfs, að allir
kommúnistaflokkar og sósial-
ísk lönd væru jafn rétthá og
jafn sjálfstæð. Sagði Gomulka
að einmitt þetta væri forsenda
góðrar samvinnu og alþjóð-
legrar samstöðu.
Meðal annarra erl. gesta, sem
töluðu á þinginu í gær voru
foringjar ítalskra og franskra
kommúnista, þeir Togliatti og
Duclos.
Fulltrúar flokksdeilda i hin-
um ýmsu ráðstjórnarlýðveldum
töluðu einnig á þinginu í gær
og ræddu um ræðu Krústjoffs
og þróunina heimaf\Tir.
21. þingið og 7 ára áætlunin
hafa verið mjög vel undirbúin
í Sovétríkjunum, og hefur ver-
ið lögð mikil áherzla á að áætl-
unin verði sem bezt kynnt
öllum almenningi. Um 70 millj.
Sovétborgara hafa sótt fundi
um áætlunina, en þéir iiafa
verið haldnir á i'lest öllum
vinnustöðvum um öll Sovét-
rikin og hafa 15 milljón ræð-
ur verið fluttar um áætlunina
á þessum fundum.
þlÓÐVILJINN
Fimmtudagur 29. janúar 1959 — 24. árgangur — 23. tölublað.