Þjóðviljinn - 01.03.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.03.1959, Blaðsíða 2
2) ÞJÓE VILJINN — Sunnudagur 1. marz 1959 ★ I dag er sunnudagurinn 1. ~ marz — 60. dagur ársins — Aibinus — Vika af góu — Þjóðhátiðardagur Wales — Tungl í hásuðri kl. 5.45 — Árdegisháflæði kl. 9.41 — Síðdegisháílæði kl. 22.14. fl.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar: a) Orgel- sónata nr. 3 i A-dúr eftir Mendelssohn. b) Spænskir dansar eftir Sarasate; c) „Ný ástaljóð", valsar op. 65 eftir Brahms; d) Píanó- konsert í a-moll op. 16 eft- ir Grieg. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. 13.15 Erindi um náttúrufræði; IV.: Dr. Hermann Einars- son fiskifræðingur fltyur hugleiðingar um hagnýtar og vísindalegar fiskirann- sóknir. 14.00 Hljómplötuklúbburinn. 15.30 Kaffitíminn: 16.30 Eftir kaffið — tónleikar af plötum. 17.30 Barnatími (Anna Snorra- dóttir). 18.30 Miðaftanstónleikar: a) Tó’f menúettar (K568) eftir Mozart. b) Atriði úr óperunni ,,Carmen“ eftir Bizet. 1) Wjlhelm Back- haus leikur píanótónverk eftir Brahms. 20.30 Hljómsveit Rikisútvarps- ins leikur. Stjórnandi: Ilans Antolitsch. a) Norsk- ar tónmyndir eftjr Strav- insky. b) .,E1 Amor Brujo“ ballettsvíta eftir de Falla. 20.50 „Vogun vinnur — vogun tapar.“ 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Herskip en ekkitogarar Brctar virðast nú vera að Jíreytast á ránsherferð sinni á hendur Islendingum. Þeir opn- uðu í gær tvö herverndiið þjófn- aðarsvæði — en þar voru að- eins herí-kip en ekki togarar. __Tilkynning Landhelgisgæzl- unnar í gær er svohljóðandi: Kl. 8 í morgun, er brezku herskipin opnuðu verndarsvæðin á Selvogsbanka og útaf Snæfells- jökli, voru þar engir togarar að veiðum. RUSSELL ásamt íslenzku varð- skipi er y|ð Jökul, en ekki var Framhald á 9. síðu. Loftleiðir h.l'.: Saga kom frá N.Y; kl. 7 í morgun. Hún hélt áleiðis til Oslóar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 8.30. Flugíélag Islands. Hrímfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 16.10 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Innaulandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar og Vestmannaeyja. ALÞINGIS mánudaginn 2. marz klukkan 1.30 miðdegiS: — Efri deild: Tekjuskattur og eignaskatt- ur (2. umr., ef leyft verður); Póstlög (frv. 2. umr); Hafn- argerðir og lendingarbætur (3. umr.). Neðri deild: í neðri deild kl. 1.30 miðd.: Vöruhapp'irætti Sambands ís- Ienzkra berklasjúklinga (2. umr. ef leyft verður). Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan Messa kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Síðdegismessa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Háteigsprestakall Barnasamkoma í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10.30. Messa á sama stað kl. 2. Séra Lárus Halldórsson pré- dikar. Minnzt verður þeirra er fórust með togaranum Júlí og vitaskipinu Hermóði. Séra Jón Þorvarðarson. Bú staðapr estakal 1 Messa í Háagerðisskóla kl, 2. Barnasamkoma kl. 10.30 sama stað. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan Messa klukkan 5 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Iívenfélagv Laugarnessóknar Fundur verður þriðjudaginn 3. marz kl. 8.30. Mætið vel. Óvænt skemmtiatriði. Skipadeild SlS' Hvassafell fór 26. fm. frá Hafnarfirði.áleiðis til Gdynia og Odda i Noregi. Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jöku'fell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell fór 26. fih. frá Sas van Ghent áleiðis til Norðausturlands- hafna. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafe'l fór 27. fm. frá Gulfport áleiðis til Akurevrar. Hamrafell fór 21. fm. frá Batumi áleiðis til ís- lands. Huba fór 23. fm. frá lariis. Eimskip: Söfnun vegna sjó- slysanna miklu. í gær.tók Þjóðviljinn við eftir töldum framlögum til söfnunar- innar: Júlíus Jónsson 500 kr., N.N. 300 kr. Þorgeir 200 kr. N.N. 200 kr. Dansk kvindeklub heMur fund þriðjudaginn 3. marz klukkan 8.30 í Tjarnar- café. Iívenfélag Háteigssóknar hefur skemmtifund í borðsal Sjómannaskólans miðvikudag- inn 4. marz klukkan 8.30. Fé- lagskonur mega taka með sér gesti. Dettifoss kom til Riga 26. fm. fer þaðan til Helsingfors, Gdynia, K-hafnar og Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Reyð- arfirði í gærkvoldi til Hull, Bremen og Hamborgar. Goða- foss kom til Gautaborgar 27. fm. fer þaðan til Rvíkur. Gull- foss fór frá Hafnarfirði 27. fm. til K-hafnar og Rostock. Lagarfoss fer frá Rvík á morg- un til Keflavíkur eða Hafnar- fjarðar. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Rotterdam, Antverpen, Hull og Revkjavík- ur. Selfoss fór frá N.Y. 26. fm. t'il Rvíkur. Tröllafoss kom til Hamborgar í gær fer þaðan til Rvíkur. Tungufoss fer frá Vestmannaeyjum í gær til N.Y. Helgidagavar/Ja er í Vesturbæjarapóteki í dag. Opið kl. 9-22. Sími 2-22-90. Næturvar/Ja er í Ingólfsapóteki vikuna 1.-7. marz. Sími 1-13-30. Holts- og Garðsapótek eru opin kl. 1-4 í dag. Símar 3-32-33 (Holts) 3-40-06 (Garðs) Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. Nr. 4. Skýringar. Lárétt; 1 veiðarfæri 8 matarbæti 9 hjú 10 veiðarfæri 11 brugðna 12 beisku 15 safnar 16 rottunag 18 fráleitt 20 ávöxtur 23 hrota 24 dýr 25 snagi 28 var’.a 29 stórfljót í Evrópu 30 veiðarfæri. Lóðrétt: 2 aldraðir 3 lauslætisdrós 4 smábónda 5 lengdar- mál 6 huldufólk 7 veiðarfæri 8 veiðarfæri 9 stórborg 13 bisk- upsfrú 14 gælunafn 17 illt 19 á á Vesturlandi 21 cthljóði 22 uppreisnarforingi 26 fijjósa 27 skólastjóri. Nr. 3. Ráðningar. Lárétt: Landhelgismál 8 rosaleg 9 skarfur 10 kíta 11 rífst 12 smáð 15 jarlar 16 fiðlarar 18 nýtilegt 20 ekkjan 23 USSR 24 pabbi 25 fhár 28 aragrúi 29 afspurn 30 sagnfræðingur. Lcðrétt; 2 aðsetur 3 dula 4 cignir 5 skar 6 álfamær 7 Fróð- árundrin 8 rekkjunautar 9 systir 13 tafla 14 bliki 17 ögraði 19 tossana 21 jörmuðu 22 óbragð 26 Oran 27 ýsan. S T A R F Æ. F.R. Málfundahópurinn. heldur áfram starfi klukkan 2 e.h. í dag. — Fræðslunefnd. Föndurklúbbur kvenna verður á mánudagskvöld klukk- an 8.30. Leiðbeinandi Kristín Jónsdóttir kennari. Höíum opnað nýja verzlun að Hveríisgötu 52. Seljum m.a. Málningu, saum smíðaveikfæri og áhöld og maigs- konar járnvöiur. Hveríisgötu 52 — Sími 15345. Tökum upp um helgrina: Afturstuðara Lugtarhringi Hurðarlása Hurðarskrár o. m. fl. v. KRtNGLUMÝRARVEG SÍMI 52801 Þeir átefndu hraðbátnum á fullum hraða upp í fjöruna. Báturúm stöðvaðist ekki fyrr en hann hafði rist sandinn nokkur fet og stóð því aem næst á þurru landi. Þeir félagar stukku á land og tóku til fótanna í áttina að klettabelti, í von um aö kom- ast í skjól áður en ósköpin dyndu yfir. A fsamri stundu kom „aæljónið" og stefndi beint á bátöna. Þórður sjóari

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.