Þjóðviljinn - 01.03.1959, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.03.1959, Blaðsíða 9
Sunnudagur 1. marz 1959 ÞJÓÐVILJINN (9 RIT5TJÓRÍ: afmælishóíi SkíSafélags Reyk'iavíkur 011 aðeins sjo mour apr ©i snjoleysi L. H. Miiller, sem verið hefði í hefði ekki verið stofnað til þess fararbroddi, en til þess þarf mik- að skapa kappa eða keppnis- fólk, heldur til þess að kenna fólkinu að fara á skíðum og nota og' njóta útiveru og fjallalofts- ins, Hann sagði ennfremur, að það hefði verið bezta sendingin sem Norðmenn hefðu sent hing- að, þegár þeir sendu- L. H. Múller. Hann var hugsjónamað- ur, fyrirhyggjumaður og hinn þrautseigi brautryðjandi. Það leit ekki vel út á aðalfundi 1924, þegar aðeins 7 menn mættu og til orða kom að leggja félagið niður, því lítið var um snjó þá, Múller sagði: Nei, það hlýtur að koma snjór á íslandi. Skíðafélagið heiðr'ar 3 úr fyrsfu stjórninni Þegar hér var komið sögu, á- varpaði formaður félagsins þá Herluf Clausen og Steindór Björnsson frá Gröf, sem þar voru viðstaddir, og las nafn Pét- urs Hoffmanns sem var fjarver- andi vegna veikinda, og -tjáði þeim að stjórn félagsins hefði kjörið þá heiðursfélaga á fundi sínum daginn áður og afhenti þeim heiðursskjölin. Þakkaði hann þeim gott starf, en þeir voru í fyrstu stjórn félagsins. í þakkarræðu, sem Steindór hélt á eftir, sagði hann, að það hefði verið hrein tilviljun að hann hefði lent í stjórn félags- hefði verið fenginn til þess að vera túlkur á fyrsta námskeið- inu sem Múller hélt í ganginum í Miðbæjarskólanum 1913, og svo þegar til félagsstofnunarinn- ar kom hefði hann sennilega málsins vegna verið kjörinn. Þá gat Steindór þess, að Múller hefði á árinu 1920 verið búinn að undirbúa ,,orienterings“- göngu, (sem nú er mikið iðkuð á Norðurlöndum) en úr henni varð aldrei vegna snjóleysis, en þegar nægur snjór kom var Reykjavik sett i veikinda- eða sóttkví, og síðan hefur slik ganga ekki verið undirbúin. Clausen sagði í þakkarræðu sinni að hann hefði alltaf átt tvo augasteina, en það hefðu ver- ið Fram og Skíðafélagið. Það er aldri, og nú væri svo komið að ,,skíðadella“ sín væri næstum landsfræg. Eg sé ekki eftir þeim tíma sem ég eyði í skiðaferðir. sagði Eysteinn, og taldi hann. að þangað væri aðeins hægt að sækja heilbrigði og hollustu og; þyrfti sannarlega að vinna e) því að sem flestir færu á skíði. Eg vil svo að lokum bera fram þrjár ábendingar til stjórnarinn- ar: í fyrsta lagi: Það þarf að skýra frá því sérstaklega i Reykjavík, hvernig færið er á hverjum tima og hvar það er. Það mundi auka aðsókn a3 skíðaferðum. Þetta mætti gera í útvarpsþáttum og blöðum. í öðru lagi: Það þyrfti að byggja smáskála hér í Hvera- einkennjlegt, sagði Clausen, hvejdölum eða byggja við þennan, fáar stjómir hafa verið í félag- inu, og það ánægjulega er að þar hefur aldrei verið pólitisk stjórn og aldrei óstjórr.. Og hann minntist margra góðra manna, þar á meðal Beck í Nóa, Steinþórs Sigurðssonar og Jóns Eyþórssonar. Hann minntist Múllers allt frá því fyrst að fundum þeirra bar saman og til þess síðasta og það þrem dögum áður en hann lézt, en þá kvaddi Múller hann með þessum orðum: Nú get ég farið, nú eru allar mínar hugsjónir gerðar! Þetta félag, hélt Clausen á- fram, hefur alltaf átt menn sem ekki hafa látið beygja sig. „Segið frá þegar skíðafæri er“ Eysteinn Jónsson alþingismað- ur flutti ávarp og kvaðst eiga Skíðafélagi Reykjavíkur mikið að þakka. Það hefði verið Múll- er sem hefði vakið hann til ins. Ástæðan væri sú að hann skíðaiðkana, þá þrítugan að Handknattleiksmótið: Verður baráttan um efsta sæti í 2. deild háð í kvöld milli Akurnesinga og Aftureldingar? Skíðafélag Re.vkjavikur minnt- ist 45 ára afmælis síns með veg- legri veizlu í félagsheimili sínu, siðastliðið fimmtudagskvöld, Bauð félagið þangað forustu- mönnum í skíðamálum, formönn- um ýmissa félaga, borgarstjóran- um í Reykjavik, Eysteini Jóns- syni fyrrv. ráðherra og íþrótta- fulltrúa ríkisins og fleiri góð- um gestum. Ennfremur voru í-. þróttafréttaritarar boðnir til há- tíðar þessarar. Formaður félagsins, Stefán Björnsson, bauð gesti velkomna til þessa afmælisfagnaðar, og bað þá vel njóta þess er fram var borið. Fyrir minni félagsins talaði Jón Eyþórsson sem kunnur er sem ferðagarpur og útiverumað- ur. Hann rakti nokkuð aðdrag- andann að stofnun Skíðafélags- ins og byrjun skíðaiðkana hér í Reykjavík. Taldi Jón að það hefðu verið nokkrir Norðmenn sem fyrst tóku að vekja athygli hér á skíðaferðum. í þann tíð voru skíðaferðir framandi fyrir Reyk- víkingum. Þa.ð ,,var því mikil nýjung þegar L. H. Múller tók að sýna skíði og skíðaútbúnað o. fl. í göngum Miðbæjarbarna- skólans, og hafði hann fengið til þess leyfi skólastjórans, Mort- en Hansen. Þetta hafði þau áhrif að upp úr þessu fóru nokkrir að iðka skíðaferðir. Þá gat Jón þéss að í þá daga hefði verið erfitt að komast í skíðaland. Bílar þá naumast til. Skíðalandið vgr þá aðallega Ár- túnsbrekkan og var hún notuð, þar var líka stokkið. Minntist ræðumaður þess að Herluf Clau- sen hefði stokkið þar á skíðum við mikinn fögnuð áhorfenda. Jón nefndi Múller föður Skíða- félagsins, og rakti nokkuð byrj- unarerfiðleikana og kvað að um skeið hefðu aðeins verið 7 fé- lagar í félaginu! En Múller vildi aldrei gefast upp. Þá kvað ræðu- maður það hafa verið draum félagsins að eignast skíðaskála. Var þá hafizt handa um söfnun til byggingar og brátt kómu inn ■aurar, krónur, tugir, hundruð og þúsundir króna. Uppkominn mun skíðaskálinn liafa kostað 7000 krónur. Þá hélt Jón því fram að ekkert hefði gefið skíðaferðunum eins mikinn byr undir báða vængi og för Múllers ásamt þeim Reid- ar Sörensen, Axel Grímssyni og Tryggva Einarssyni þvert yfir landið að vetrarlagi 1924. Ferð þessi var mjög djarfleg, en hún heppnaðist vel, og áhugi óx. Næstu verkefni Skíðafélagsins voru að fá kennara, halda og skipuleggja skifjamót. Skálinn kom svo 1934—1935. Hann varð brátt of'litill. Áhrifin frá Skíða- félaginu liöfðu smitazt inn í önn- ur félög og nú tóku skálar að rísa upp hér og þar. Þá minnt- ist Jón allra þeirra sem hefðu unnið félaginu, og þá ekki sízt inn dugnað og fórnfúsan vilja. Að lokum kvaðst ræðumaður vilja benda stjórn félagsins á það við þetta tækifæri, að skál- inn þyrfti að skipta svolítið um hlutverk. Hann þyrfti að verða skíðahótel. Hinir smærri skál- ar eru góðir og nauðsynlegir fyr- ir jmgra fólkið, sem ekki kann illa við þrengslin, og hávaðann, sagði ræðumaður. Hiniy eldri þurfa annað umhverfi. Benti hann á að þetta gæti verið verk í áföngum, þannig að á næstu 5 til 10 árum kæmu í skálann 10 til 20 herbergi. Sem formaður Ferðafélagsins árnaði hann Skíðafélaginu allra heilla og þakkaði samstarfið, og margar góðar stundir í skála þessum. Gunnar Thöroddsen flutti kveðjur frá Reykjavíkurbæ. Hann minntist þess þegar hann fyrst varð var við Skíðafélagið, en það var er smátilkynning kom í dagblaði, en hún mun L. H. Múller hafa brenglazt svolítið i með- förum annars ágætra blaða- manna og prentara. Auglýs. var á þessa leið: Við geymum ekki til morguns það sem við getum gert í dag. Við förum því ,á skiði strax á morgun! En þannig var félagið ávallt á verði og trútt hugsjón sinni. Skíðaíþrótti.r og iðkun þeirra er fjörgjafi, sagði borgarstjórinn, og það var mjög þýðingarmikið fyrir æsku Reykjavíkur að Skíðafélag Reykjavíkur var stofnað. Það gaf henni holl verk- efni til að vinna að, en þeirra er alltaf þörf. Að lokum kvaðst borgarstjórinn vilja þakka fyr- ir hönd allrar bæjarstjórnarinn- ar þau ómetanlegu störf sem for- ustumenn Skíðafélagsins hefðu af hendi leyst fyrir æsku bæjar- ins. „Ekki til að skapa kappa, heldur alnieiman áhuga“ Forseti ÍSÍ ávarpaði afmælis- bamið fyrir hönd sambandsins, og sagði m.a. að það væri merki- legt með Skiðafélagið, að það Það er ekki fjarri lagi að í kvöld fari fram barátta um það hvaða lið leikur í fyrstu deild næsta ár af þeim sem í annarri de-ild eru nú. Leikir Akraness hafa verið þannig að þeir hafa mikla möguleika til að vinna Aftureldingu. Að vísu hefur Aft- urelding miklu meiri keppnis- reynslu og í svo þýðingarmikl- um leikjum sem þessum getur einmitt það atriði haft úrslita- þýðingu. Eins og liðin hafa leik- ið til þessa í annarri deild, er sem sagt ekkert líklegra en að annað hvort þeirra komist upp. Það má því búast við harðri keppni og tvísýnni því bæði munu hafa fullan hug á að vinna. I fyrstu deild keppa ÍR og Ár- mann og virðist allt benda til þess að ÍR ætti ekki að vera i vandræðum að tryggja sér bæði stigin. í leiknum móti KR, sem var með marga varamenn tókst þeim ekki að ná tökum á leiknum. Hinsvegar virðist ÍR vera í örum þroska og þjálfun. Á undan fer fram leikur í öðr- um flokki kvenna AB milli Vals og ÍBK. Er það eini flokkurinn frá Keflavik betta kvöld og virð- ist þó að það hefði verið hag- kvæmara fyrir Keflvíkinga að koma með sem flest lið sín sama, kvöldið. Það virðisí sem þfess hafj ekki veiið gsett sem skyldi þegar leikjunum var raðað nið- ur. Teltst Val upp við KR eins og FH? Á mánudagskvöldið keppa svo Valur og KR í fyrstu deild. Eins og liðin hafa verið fyrri hluta vetrarins ætti KR að vera ör- uggur sigurvegari. En eftir leik- inn við Hafnarfjörð þar sem að- eins munaði einu marki virðist sem Valur hafi sótt sig og það ekki svo lítið, og gæti svo faí’- ið ef sagan endurtæki sig, að leikur þessi yrði tvísýnn. Á undan fara fram tveir leik- ir. Fyrst leika Valur og Haukar i þriðja flokki A.A. og í meist- araflokki kvenna leika Víkingur og Akranes. fyrir ungt fólk; það þarf að byggja þá á stöðum þar sem hægt er að aka alveg að, langar ferðir á heiðum uppi fæla for- eldra frá því að láta börn sín fara á skíði. Þetta mundi auka skíðaferðir. í þriðja lagi: Það þarf að byggja skíðalyftur. Það er ekki hægt að búast við því að ís- lenzkir skíðamenn geti komið fram erlendis ef þær eru ekki til, og það er kraftaverk hvað þeir hafa komizt í keppninni við erlenda úrvalsmenn. Gísli Halldórsson færði félag- inu árnaðaróskir ÍBR, og minnt- ist frásagnarinnar í Skuggsjá um fjalirnar tvær. Skíðafélag Reykjavíkur hefði kennt þjóð- inni að nota fjalirnar tvær. Á- hrifin frá því hefðu breiðst út um landið og í sjálfu félaginu Framhald á 10. síðu. laímagnsverð Framhald af 12. síðu stæðisflokksins að það ætti að lækka um 6%. Hann færði fram þau rök að útgjöld Rafveitunnar hefðu aukizt mjög vegna grunnkaups- hækkunar í fyrrasumar. Sain- kvæmt upplýsingum endurskoð- anda nemur sú útgjaldahækJc- un 1 millj. kr., en upphæðin sem á að halda með því að lækka verðið aðeins um 6(e í stað 12% um 4,3 millj. kr- Guðm. Vigfússon flutti til- lögu um að lækka rafmagns- verðið í hlutfalli \nð lækkun vísitölunnar, eða um • 12%.- Þórður Björnsson flutti einnig svipaðar tillögur. Ihaldið felldi allar tillögur minnihlutaflokkaniía um lækk- un á rafma.gnsverðinu — og Magnús ellefti hafði ekki aðr i skoðun á málinu en íhaldið vildi og greiddi þ.jónustusam- lega atkvæði gegn hvérri minnstu lækkun rafmagnsverðs- ins- Landhelgin Framhald af 2. síðu. vitað um neinn togara á leið þangað í dag. Á Selvogsbank.a eru herskipin DUNCAN og PALLISER ásamt einu birgðaskipi. Á því svæði eru einnig 2 islenzk varðskip. Á hádegi í dag voru komnir 2 ensk- ir togarar á Selvogsbanka, voru þeir byrjaðir veiðar skammt utan við 12 sjómílna fiskveiði- takmörkin en aðrir togarar munu vera 4 leiðinni á þejta I svæði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.