Þjóðviljinn - 01.03.1959, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.03.1959, Blaðsíða 7
Sunnudagur 1, marz 1959 ÞJÓÐVILJINN (7 Lúðvík Jósepsson: Hverjir hafa svikið í hersetu- málunum? Línurit þetta birtíst í Fjármálatíðindum á síðas|a ári, í grein eftir Jóhannes Nortfal hag- fræðing, og sýnir breytíngarnar á fjölda Islendinga sem starfað Mafa hjá hernámsliðinu frá uppliafi til síðari hluta árs 1957. Sýnir linuritið glöggt liversu veigamikil umskiptin urðu eftir að Alþingi samþykkti ályktun sína iira brottför hersins og vinstristjórnin tók rið. AUir þekkja þá sögu, að hemámsflokkamir þrír, Sjálf- stœðisflokkurinn, Framsóknar- flokkurinn og Alþýðuflokkur- inn, sviku á sinum tíma Is- lendinga inn í hemaðarsam- tök, með því að semja um aðild Islands að At'anzhafs- bandalaginu árið 1949. Við það tækifæri lýstu hernáms- flokkamir því hátíðlega yfir, að ekki kænii til mála að leyfa her eða herstöðvar á Islandi á friðartímum. Þessar yfirlýsingar voru fljótlega sviknar. I maí-mánuði 1951 samþvkktu allir hernáms- flokkarnir þrír, að heimila Bandaríkjunum að hafa í landinu herstöðvar og erlend- an her. Þannig hefur dvalið í Iand- inu erlendur her samkvæmt þessum samningi, um rúmléga 7 Yz árs tímabil. ÖPum landsmönnum er ljós sú hætta, sem þjóðinni stafar af herstöðvunum, og öllum eru jafniós hin ótvíræðu svik hemámsflokkanna við þjóðina. En samt sem áður hefur ekki tekizt, allan þennan tíma, að losa þjóðina við hernámið. Sósíalistaflokkurinn hefur einn allra stjómmálaflokkanna barizt frá upphafi gegn því, að erlerd ríki fengju hemað- arítök I landinu og gegn er- lendum her og herstöðvum á Islandi. Hann barðist gegn Kefla- víkursamningnum 1946, gegn þátttöku Islands í Atlanzhafs- bandalaginu 1949, gegn her- stöðvasamningnum 1951 og liann hefur alltaf síðan bar- izt fyrir brottför hersins. Al- þýðutbandalagið tók við bar- áttu Sósíalistaflokksins á Al- þingi 1956 og hefur alltaf síða.r barizt fyrir hrott- för hersins og afléttíngu hernájnsálirifanna á öllum sviðum eftir því sem það hef- ur haft áhrif og getu til. Þjóðvamarflokurinn barðist að vfen fýrir brottför hersins úr landinu á tímabili, en for- ystumenn hans létu ekki á sér kræla í átökunum um Kefla- víkursamninginn 1946 og ekki heldur 1949, eða 1951, þegar verið var að draga Island inn í hemaðarsamtök og koma upp herstöðvunum í landinu. Þá voru forystumenn Þjóð- varnarflokksins flestir enn í Hokkum hemámsmanna og skitja ekki alvöru málsins. Hemámsflokkamir vita upp á sig skömmina og svikin við þjóðina. Eitt ráð þeirra til þess að draga athygli al- mennings frá svikum þeirra, hefur verið að sverta Sósíal- istaflokkjnn og Alþýðubanda- lagið; tortryggja alla baráttu gegn herstöðvunum og reyna á allan hugsanlegan hátt að koma svikastimpli á sósíal- Ista. Þegar vinstri stjómin var mynduð sumarið 1956 vonuðu margir, að nú myndi takast að koma hemum úr landi og losa landið við spillingu og Gangur málsins í ríkisstjáminni Vegna linnulauss áróðurs Morgunblaðsins og Alþýðu- blaðsins um að Alþýðubanda- lagið hafi ekki hreyft málinu í stjómarsamstarfinu, þykir mér rétt að rekja í nokkrum aðalatriðum gang málsins í tíð vinstri stjómarinnar. Framsókn og Alþýöu- jlokkurinn guggna Endurskoðun samningsins við Bandaríkin hófst í nóv- embermánuði 1956. Eins og flestir muna fór sú endur- skoðun þannig, að ákveðið var að fresta þeirri endur- skoðun sem Alþingi hafði á- kveðið með samþykkt sinni 28. Þá tókum við Alþýðubanda- lagsmenn þann kostinn, eem við töldum skárstan, að fresta um nokkra mánuði þeirri end- urskoðun, sem Alþingi hafði ákveðið, en fá þá samstarfs- flokka okkar til þess að lýsa því yfir, að ]æir viðurkenndu að samþykkt Alþingis frá 28. marz væri í fullu gildi, en endurskoðuninni væri aðeins frestað. Allir einlægir hernámsand- stæðingar skildu aðstöðu okkar og töldu það rétt, sem við gerðum. Við ákváðum svo að freista fyrsta tækifæris, sem byðist, til þess að taka málið upp að nýju. Þetta var fyrsti þáttur málsins í samstarfi vinstri flokkana og má öllum vera Ijóst hverjir hér brugðust lof- Alþýðubandalagið kraíði samstarlsílokka sína margsinnis um efndir í hernámsmálunum, sendi þrjú bréf, tók riiálið upp á ríkisstjórnarfundum og í viðræðum við forsætisráðherra. hættur hernámsins. Vinstri stjómin hafði lofað endur- skoðun hernámssamningsins á þeim gmndvelli, að herinn færi úr landi og Alþýðubanda- lagið var orðið aðili að ríkis- stjóminni og afstaða þess var ljós. Þrátt fyrir ótvíræð lof- orð Framsóknar og Alþýðu- flokksins í þessum efnum og margítrekaðar kröfur Alþýðu- bandalagsins um að staðið yrði við gefin loforð um brott- för hersins, fór það svo, að herinn hélt stöðvum sínum og situr enn í landinu. Svik samstarfsflokka Al- þýðubandalagsins i fyrrver- andi ríkisstjórn og vonbrigði einlægra hernámsandstæðinga hafa hemámssinnar síðan notað óspart til þess að reyna að koma sök á Alþýðubanda- lagið í þessn máli. Þeir menn í röðum hemámssinna, sem mestan þátt eiga í hemámi landsins og mest hafa svikið þjóðina með fölskum yfirlýs- ingum og rangri túlkun á því sem verið var að gera í her- námsmálunum á hverjum tíma, hafa einmitt gengið lengst í þvi, að halda því fram, að Alþýðubandalagið hafi svikið stefnu sína í her- námsmálunum, að það hafi samþykkt áframhaldandi dvöl hersins í landinu og ekkert gert á meðan það var í rik- isstjórn til þess að herinn færi. marz 1956. Ástæðan til frest- unarinnar var sú, að með hernaðarárás Breta og Frakka á Súez og óeirðunum, sem brutust út i Ungverjalandi í nóvembermánuði, tókst hern- aðarsinnum og ýmsum aftur- haldsöflum í Reykjavik að þyrla upp slíku moldviðri blekkinga og æsa svo upp ýmsa sakleysingja, að óhugs- andi var. á meðan sú æsinga- alda stóð yfir að koma frain endurskoðun á hernámssamn- ingunum við Bandaríkin, í þeim anda sem Alþingi hafði ákveðið. Þeir aðilar, úr Framsókn- ar- og Alþýðuflokknum, sem lofað höfðu að vinna að því, að herinn færi úr landi, gáf- ust upp fyrir þessum æsing- um afturhaldsins, sem skipu- lagði upphlaup hér og þar í bænum, braut rúður í húsum, réðist á fólk og liótaði lim- lestingum. öllum sönnum hernámsand- stæðingum, sem á raunhæf- an hátt vildu vinna að brott- för hersins úr landinu var Ijóst, að um þetta leyti var óhugsandi að ná fram samn- ingum um að víkja her Banda- ríkjanna úr landinu. Við Alþýðnbandalagsmenn vorum reiðubúnir að sam- þykkja endurskoðun, sem tryggði það, að lierinn færi, en það eitt nægði ekki, þegar samstarfsHokkar okkar rildu hið þTOröfuga. orðum sínum og hverjir það voru sem efndu til þeirra æs- inga, sem leiddu til svika samstarfsflokka okkar. Alþýðubandalagið krefst efnda Alþýðubandalagið tók málið upp að nýju strax og tiltæki- legt var. Þanu 1. nóv. 1957 staðfesti , Alþýðubandalagið þessa kröfu sína með bréfi til samstarfsflokkanna. Þetta bréf Alþýðubandalageins hef- ur verið birt, en í því er gerð krafa um, að samning- amir við Bandaríkin - uin brottför hersins verði þegar í stað teknir upp og að skipuð verði nefnd allra stjórnar- flokkanna til þess að hafa samningana með höndiun. Önnur ítrekun Þann 2 7. nóvember 1957, sendi Alþýðubandalagið sam- starfsflokkum sínum annað bréf um málið, þar sem ekk- ert svar hafði borizt við fyrra bréfinu. Þar tilkynnti Alþýðubanda- lagið að það myndi birta al- menningi þessi bréfaskipti, svo allir gætu fylgzt með gangi málsins og krafðist enn fram- kvæmda í málinu. Framsókn og Alþýðu- flokkurinn neita Nokkru síðar svöruðu Fram- sóknar- og Alþýðuflpkkurinn. Báðir neituðu því að taka upp samningana við Banda- rikin að svo stöddu máli. Svar Alþýðuflokksins var hortugt og ekki leyndi sér að þar voru evikin komin á hærra stig. Framsóknarflokkuriiin var hóflegri í sinu svari, en taldi enn ekki tímabært áð láta herinn fara. Bréfaskipti þessi íiafa öll verið birt og sýna ljóslega, að Alþýðubandalagið gekk eftir efndum á þessii stór- máli stjómarsamningsijns, en að Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn neituðu að standa við gefin loforð, eða drógu málið með sifellduin vífilengjum. Sérstakar viðræður við forsætisráðherra Alþýðubandalagið hélt enn áfram baráttu sinni fyrir framgangi málsins. Vorið 1958 í apríl og maímánuði, áttu stjórnarflokkarnir i ',’miklum samningum sín á milli um framkvæmdir á ýmsum mál- efnum, sem um hafði verið samið á milli flokkanna stiórnarsáttmálanum. I þessum samningum krafð- ist Alþýðubandalagið enn, að herstöðvamálið yrði tekið upp til enn frekari undirstrikun- ar kaus þingfiokkur Alþýðu- bandalagsins mig .og Finnboga Rút Valdimarsson til Itess að ræða sérstaklega við fórsætis- ráðherra um framkvæmclir í þessu máli. Við ræddum ýtarlega við forsætisráðherra og settum fram kröfur okkar. Hann ræddi síðan við Framsóknar- og Alþýðuflokkinn. Árangur af þessum viðræðum varð lít- ill eins og jafnan áður. Hvor- ugur flokkurinn vildi ákveða að taka urm mV'ð, en' vitnð var, að Alþýðuflokkurínn stóð þar þversum í veginum. Um þessar minlir, eða í maímánuði, átti Alþýðubanda- lagið í fleiri erfiðum samn- ingum við samstarfsflokka sína um efndir á gefnum lof- orðum og umsömdum málum. Landhelgismálið. var þar þýð- ingarmest. Þó að margt benti ti] þess, að Alþýðuflokkurinn væri orð- inn ákveðinn í því að svíkja fyrir fullt og al't samþykkt Alþingis frá 28. marz um Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.