Þjóðviljinn - 06.03.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.03.1959, Blaðsíða 5
(5 - Föstudagur 6. marz 1959 — ÞJÓÐVILJINN — Fólk á baðströnd, málverk eftir Edvard Munch. Húsgagnasmiður seldi falsaðar Munch-myndir fyrir stórfé Húsgagnasmiður í Osló bíður nú dóms fyrir að hafa selt málverk eftir sjálfan sig undir því yfirskyni að þau væru verk Edvards Munchs, frægasta málara Noregs. Samkomulag um að deilur skuli leystar við samningaborðið Yfirlýsing Macmillans á brezka þinginu um viðræður hans og Krústjoffs Macmillan, forsætisráðherra Bretlands, flutti brezka þinginu í fyrradag skýrslu um viðræður sínar við Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkj anna. Maður iþessi, Casper Casper- sen, er 55 ára gamall og hefur lengi verið áhugasamur frí- stundamálari. 64.000 krónur Caspersen hefur lagt sér- staka stund á að mála eftir- myndir eftir málverkum Munch. Fyrir nokkru datt honum í hug að reyna að gera sér fé úr sínum eigin málverkum, sem Hershöfðingi tap- ar meiðyrðamáli Dómari í Hamborg, sem sjálfur er fyrrverandi liðsfor- ingi, hefur sýknað rithöfundinn Erich Kuby og dagskrárstjór- ann Ruediger Proske við Nordwestdeutsche Rundfunk af meiðyrðaákæru Bternhards Ramcke, fyrrverandi fallhlífar- hershöfðingja. Rameke stjórnaði vörn virk- isborgarinnar Brest á Frakk- landsströnd 1944, en þar féllu yfir 10.000 þýzkir hermenn. í iútvarpsdagskrá um vörn Brest sem Kuby samdi var rætt um að Ramcke hefði dregið blóð- þaðið á langinn til að fá æðsta heiðursmerici Nazista Þýzka- lands. 1 dagskránni var her- maður látinn kalla Ramcke Bvín. Kuby, : höfundur dagskrár- innar, barðist sjálfur í Brest. máluð voru í stíl Munoh. Málvefkasalan gekk framar öllum vonum. Listasali keypti eitt málverk húsgagnasmiðs- ins og seldi það brátt safnara, sem greiddi fúslega 47.000 norskar krónur fyrir „eitt af meistaraverkum Munch“. Ann- að málverk seldi Caspersen opinberu safni fyrir 17.000 kr. Var ekki trúað Maður sem er vel kunnugur list Munch sá báðar mynd- irnar og þótti þær grunsam- legar. Farið var að rannsaka uupruna þeirra og það kom á daginn að ferill hvorugrar varð rakinn lengra en ti' Öaspersens. Hann játaði að hafa málað þær sjálfur. Sumir listífræðingar, sem tal- ið höfðu málverkin ófölsuð. vildu þó ekki trúa honum Töldu þeir ógerlegt að líkje eins nákvæmlega eftir Munch og gert var á þessum myndum Lögreglustjórinn í Oslc leyfði þá Caspersen að sýnp hvað hann gæti. I viðurvist sérfræðinga málaði hann á 3 klukkutímum landslagsmynd. sem við lauslega athugun virt- ist í öllu sverja sig í ættina til hliðstæðra mynda Munch. Margir norskir myndlistar- safnarar, sem eignazt hafa verk eftir Munch á síðustu árum, óttast nú að þeim kunni að hafa verið seldar falsanir. Balanbandalag- Júgóslavíustjórn hefur enn á ný hafnað tiliögu um að Balkambandalagið verði vakið til lífsins, segir stjórnarblaðið Borba í Belgrad. Stjórnir Grikkl., Júgóslaviu og Tyrkl. mynduðu Balkanbandalagið 1953, en það lognaðist brátt útaf vegna deilu Grikkja og Tyrkja um Kýpur. Nú á sú deila að heita. úr sögunni, og grískir og tyrk- neskir ráðherrar hafa látið í ljós að þar með sé tími til kominn að vekja bandalagið frá dauðum. Borba segir að slíkar bollaleggingar séu ill- gimislegar og miði að því að spilla sarnbúð Júgóslavíu við önnur riki. Krústjoff boðið til Póllands Tilkynnt var í Varsjá nýl. að stjórn Verkamannaflokksins og pólska ríkisstjómin hefðu boðið Kommúnistaflokki Sovét- ríkjanna og sovétstjóminni að senda nefnd manna undir for- ustu Krústjoffs forsætisráðherra til Póllands til að taka þátt í hátíðahöldum vegna þess að 15 ár eru liðin síðan sovétherinn hélt innreið sína í Pólland. Boð- inu hefur verið tekið. Viðræður Macmillans og Krústjoffs í Moskvu á dögunum leiddu til þess að ákveðið var að hefja samninga milli stjórna Bretlands og Sovétríkjanna um aukin viðskipti milli landanna. Nú hefur verið tilkynnt í London að á næstunni muni brezk verzl- unarseudinefnd fara til Moskvu. Hann endurtók bað sem hann hafði áður sagt að komið hefði í ljós að mjög mikill ágreiningur væri á milli st.ióma Sovétríkj- anna og Bretlands um lausn deilumála, liins vegar hefði verið algert samkomulag um að leysa ætti bau dpi.'umál með samning- um Þetta siónartnið. sagði Mac- millan, kemur einnig fram í síð- ustu orðsendingu sovétstjórnar- Aivinm«leysi i Ástralíu Atvinnuleysi evkst nú hröð- um skrefum í Ástralíu. 1 Iok janúar reyndust átvinnuleys- ingiar í landmu 81901, hafði fjö’.gað úr 64.678 um mánaða- mótin næstu á nndan. innar til vesturveldanna um þýzka vandamálið. Hann tók fram að frekari við- ræður myndu fara fram milli fulltrúa stjóma Sovéíríkjanna og Bretlands um gagnkvæman grjðasáttmála eða griðayfirlýs- ingu. Fyrirhugaðar viðræður hans við ráðamenn Vestur-Þýzkalands, Frakklands og Bandarikjanna væru nauðsynlegar til undjr- búnings frekari samnineum milli vesturs og austurs. Eit.t þeirra atriða sem rædd yrðu væri möeuleikinn sem nefndur var í Moskvuyfirlýsingunni að komið yrði upp afvopnuðu beiyj Mið- Evrópu. Macmillan saeði að hánn hefði í viðræðunum við Krústjoff komið með nýjar tillögur varð- andi alþjóðasamkomulag um stöðvun kjarnatilrauna. Hann vill þó ekki skýra nánar frá þessum tillögum, þar sem hann ætti enn eftir að ræða þær við önnur ríki sem hlut ættu að máli. Eisenhower Bandaríkjaforsetl var spurður að því á blaða- mannafundi í Washington á briðjudag hvaða skoðun hann hefði á þessum nýju tillögum brezku stjórnarinnar. Hann sagði að það væri rétt að skoðariir Macmillans í þessu máli væru aðrar en skoðanir Bandaríkja- stjórnar. Hann hefði þegar séð bessar tillögur, en væri ekki sannfærður um að samkomulag um þær myndi hafa rauhhæft eildi. Radaratip sér í allar áttír í eiifli Vísindamenn við háskólanri í Birmingham í Bretlandi hafa smíðað rafeindaleitartæki, sem gefur mynd af umhverfinu í all— ar áttir frá staðnum þar sém bví pr komjð fyi’ir. Prófessov Tucker, forstöðumað- ur rafeindavéladeildar háskólans, spgir að betta r>ýja tæki marki ^imamót. í radartækui og fnuni koma að miklu haVli. einkum -upni það stuðla að því að fvrir- v'vegja flugvélaáreks+ra. Tmkið hpfur veríð reynt til fulluustú i ranusóknarskÍDÍnu Discovery II. Þ“t+a uvja tæki gefur. að sögn prófessors Tuekers rafpmda- mvud af umbverfiuu „svo hratt að maður ee+ur í raun og veru séð í allar áttir samtímis.‘! 21 svertingjadrengur brann inni í Arkansasfylki í USA 9/ í fyrrinótt kom upp eldur í svefnskála hælis fyrir vangefna unglinga af svertingjaættum í einu úthverfi borgarinnar Little Rook í Arkansas í Bandaríkjunum. Drengimir reyndu að hrjótast út, en allar dyr voru rammlæstar og grindur voru fyrir gluggum. A.m.k. 21 drengur hrann inni. TJm daginn hljóp vöxtur í ána Pó og hlutust af flóð í Fen- eyjum, sem standa á óshólmum hennar. Skurðirnir flæddu yfir bakka sína og vatn flóði yfir Markúsartorgið, svo að gera varð gangbrýr fyrir vegfarendur. í báksýn á mynd- inni sér í Markúsarkirkjuna. Dregið verður í 3. flokki þrið judaginn 10. marz. [ Munið að endurnýja! HAPPDRÆTTI HASK0LA fSLANDS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.