Þjóðviljinn - 21.03.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.03.1959, Blaðsíða 1
Laugardagur 21. marz 1959 — 24. árgangur — 67. tölublað. íhaldið bannaði að hreyfa f járlögin fyrr en að loknum landsfundi! Rikisstjórnin veróur oð biBja um framlengda heimild til bráBabirgSafjárgreiBslna — nú til 1. mai Þaö' er nú ljóst orðið að Sjálfstæðisflokkurinp hefur^ ekki leyft Alþýöuflokknum að koma með fjárlögin inn í þingið, fyrr en landsfundur íhaldsins er lukkulega af- staðinn og búið að senda landsfundarmenn heim. í gær stóð fjármálará'ðherrann svonefndi á Alþingi heldur ris- lítill að vanda og sagði að nú fyrst væri búið aö gera upp reikninga ríkisins og Útflutningssjóös fyrir árið sem leið, væri því ljóst að ekki tækist að afgreiða fjárlög fyrir páska, og því væru þingmenn góöfúslega beönir að framlengja enn einu sinni heimild til ríkisstjórnar- innar að halda áfram bráðabirgðafjárgreiðslum úr ríkis- sjóði, allt fram til 1. maí. Meirihluti fjárveitingamefnd- haft hefði verið eftir Gylfa ar efri deildar flutti frestun- í>. Gíslasyni að fjárlög yrðu arbeiðnina inn í þingið með afgreidd innan hálfs mánaðar. frumvarpi um að heimild rík- Taldi Gunnar lítt forsvaranlegt isstjóraarinnar til bráðabirgða- að láta Alþingi bíða vikum og fjárgreiðslna framleng.dist til mánuðum saman eftir makki 1. maí, og var framvarpið af- stjórnarflokkanna, og væri greitt sem lög í gær, að af- slíkt sízt til þess fallið að stöðnum öllum sex umræðum auka virðingu Alþingis. málsins. Guðmunidur I. Guðmundsson Umræður urðu ekki aðrar en treysti sér ekki til að bera þær, að Guðmundur I. Guð- fram neinar efnislegar afsak- mundsson fjármálaráðherra sagði nokkur orð í báðum þingdeildum, og tveir þing- menn Alþýðubandalagsins, Björa Jónsson og Gunnar Jó- hannsson, átöldu seinlæti og vinnubrögð stjórnarflokkanna almennt í sambandi við af- greiðslu fjárlaganna. Gunnar spurðist fyrir um það hverjum væri að kenna hinn mikli dráttur á afgreiðslu fjárlaganna, og minnti á að Alþincji í páskofrí Forsetar þingdeilda, Berahard Stefánsson og Einar Olgeirs- . eon, óskuðu deildarmönnum gleðilegrar hátíðar á síðustu fundum deildanna í gær, því ráð var fyrir gert að það yrðu . síðustu fundirnir fyrir páska. anir nema þær að staðið hefði á uppgjöri ríkisreikninga. Hann hefði að vísu verið tilbú- inn að taka afstöðu til ein- stakra atriða fjárlaganna fyrir tæpum tveim vikum, en þá hefði staðið evo illa á að í hönd fóru tvo flokksþing og hafi þingmenn átt svo annríkt við þau að þeir hafi ekki get- að sinnt störfum í fjárveiting- arnefnd! Var engu líkara en ráðherrann væri að koma að óbeint samhenginu á di’ættin- um á afgreiðslu fjárlaganna og landsfundarhaldi Sjálfstæðis- floksins, þó hann færi að sjálf- sögðu fínt í það til þess að styggja engan. Var frumvarpið um frestun- ina eamþykkt í efri deild með 9 samhljóða atkvæðum og af- greitt sem lög á fundi neðri- deitdar með 10 samhljóða at- kvæðum. Á þriðjudagsnóttina varð í Ilforcl, einni af útborgum London, mesti bruni sem orðið hefur þar lun slóðir á friðartímum á þessari öld. Sex byggin.gar við aðalgötuna, brunnu og tjónið er metið á mn 1000 milljónir króna. Um 1000 inanns mistu at- vinnu sína við brunann. ■— Myndin var tekin þegar brunp liðsmenn höfðu loks náð tökum á eldinum eftir fimm klukku- tíma viðureign. Árshátíð ÆFR Árshátíð Æskulýðsfyllkr ingarinnar verður í Framsóknarhúsinu ámorg- un, sunnudag 22. marz og hefst kl. 9 síðdegis með fjölbreyttum skemmtiat- riðum. 1. Ávarp. 2. Frumsýning á leife- ritinu „Hjarðmeyj- an“. 3. Kvartett úr verka- lýðskórnum. 4. Eftirhermur og látbragðsleikir. 5. Tvísöngur: Jón Múli og Jónas Árnasynir. 9. ???? 7. Dans. Fjölmennið á skenunt- unina! Allir velkomnir. Miðar seldir í skrifstof- unni. — Stjórnin. UmferSarslys á ötunni Um eitf leytið í gær varð um- ferðarslys á Njálsgötunni. Þriggja ára gömul telpa, Jónina Þorsteinsdóttir til heimiþs á Kárshesbraut 17 í Kópavogi', dróst með srætisvagni tals- verðan spöl eftir götunni og slasaðist allmikið. Upplýsingar rannsóknarlögreglunnar um til- drög slyssins voru mjög af skornum skammi, er Þjóðviljinn hafði samband við hana síðdegis í gær, þar sem ekki hafði náðst í sjónarvotta. Rannsóknarlög- reglan biður sjónarvotta að gefa sig fram og gefa upplýsingar í sambandi við atburð þennan. Oeirðir í Lhasa? Fréttaritari Reuters í Nýju Delhi hafði það í gær eftir ind- verskum embættismanni, að ó- eirðir hefðu brotizt út í Lhasa, höfuðborg Tíbets. Sagði -hann að þar ættust við Tíbetbúar og Kínverjar. Komið hefði til átaka nærri indversku ræðismanns- skrjfstofunni. r Asgrímssyning opnuð í dag Málverkagjöf Ásgríms ein hin stærsta í sinni röð sem gefin hefur verið á Norðurlöndum Ríkisstjórnin flytur inn Júgóslava á sldpin! Vísar ís- lendingum í hernámsvinnu! Ríkisstjórnin -hefur ákveðið að flytja inn um 20 flóttamenn frá Júgóslavíu og mun ætla þeim að vinna á togurum og öðrum fiskiskipum. Mun þetta hugsað isem fyrsta sending af fleiri slíkum og fram'hald á því að flytja inn útlendinga til að vinna hér að framleiðslu- störfum, nú þegar rlkisstjóm íhalds og Alþýðuflokks- ins hefur leyft hernámsliðinu að hefja hernaðarvinnu af margföldum krafti á ný. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ákvað 5. des sl. að ,,flóttamannaár‘‘ skyldi hefjast 1959. Rauði krossinn .hefur haft milligöngu um innflutning’ Júgóslavanna, eins og Ungvei’janna á sínum tíma. Ásgrímur Jónsson listmálari gaf íslenzka ríkinu öll málverk sín og aðrar eigur eftir sinn dag, árið 1952. Alls eru það 420 fullgerð málverk, fjölmargar teikningar og á þriöja hundrað mynda sem listamaðurinn hefur ekki talið fullgerðar. Sýning á Ásgrímssafni verður opnuð í Listasafni rík- isins í dag. 1 erfðaskrá, er Ásgrimur gerði, er svo fyrir mælt, að málverkin skuli varðveitt í húsi hans Bergstaðastræti 74, þar til listasafn hefur verið byggt, þar sem myndunum sé tryggt svo mikið rúm, að gott yfirlit sé unnt að fá um þær. I erfðaekránni er einnig s.agt að Jón Jónsson, bróðir Ásgríms, og frænkur hans, frú Bjarnveig Bjarnadóttir og ung- frú Guðlaug Jónsdóttir, annist afhending eigna hans til ríkis- ins og þess óskað að þau verði höfð með í ráðum um allt er varðar málverk hans, unz lista- safnið hefur tekið við þeim. Ásgrímur Jónsson andaðist 5. apríl 1958 og var jarðsettur að Gaulverjabæ 15. s.m. Hin dýrmæta listaverkagjöf hans hefur verið skrásett og afhent ríkinu. Er hér um að ræða yfir 420 fullgerð olíumál- verk og vatnslitamynídir, auk margra teikninga, og á þriðja hundrað mynda, sem listamað- urinn hefur eigi talið fullgerð- ar. Þegar ríkið tók við gjöfinni var ákveðið að efna til sýning- ar á listaverkunum eftir því sem húsrúm listasafnsins leyfði, en reynslan hefur orðið sú, að tæpur helmingur hinna fulgerðu mynda rúmast þar til sýningar. Menntamálaráðuneytið fól þeim Jóni Jónssyni, frú Bjarn- veigu Bjarnadóttur og ungfrú Guðlaugu Jónsdóttur að undir- búa sýninguna, en vegna fjar- veru Guðlaugar tók Ragnar Jónsson sæti í sýningaraefnd- inni og er hann formaður nefndarinnar. Listmálaramir Jón Þorleifsson og Svavar Guðnason hafa valið listaverk þau úr Ásgrímssafni, sem sýnd eru, og hefur verið reynt að sýna nú þau verk, er eigi hafa verið á sýningum áður. Nokkrar myndir Ásgríms voru senldar til listasafnsins í Kaupmannahöfn til viðgerðar. Efndi safnið síðan til sýning- ar á 20 — 30 myndum Ásgríms Framhald á 3. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.