Þjóðviljinn - 21.03.1959, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.03.1959, Blaðsíða 10
4 > — ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN — (3 BLETTA Framhald af 1 síðu. var ég ekki sneyptur. Féð var rekið út í hraun í nokkuð stóra rétt, sem þar var. Hraunið heitir Eldborgarhraun og dreg- ur nafn af gíg í miðju hrauninu, sem heitir Eld- borg. Þegar búið var að rétta var strax farið að marka og rýja og gekk <?vo nokkra stund að ekk- ert bar til tíðinda. En svo stakk einhver upp á því að fá sér matarbita og urðum við pabbi einir eftir í réttinni. ITann var að eltast við einhvern ó- merking en ég gætti dyr- ®nna. Eg hef víst verið eitthvað utan við mig, því áður en ég vissi af var pabbi kominn til mín roeð fallegt, hvítt gimbr- arlamb í fanginu og sagði um leið og hann fékk mér það: „í>ú mátt eiga hana, Svenni minn. Hún er með svartan blett á rassinum. Það ætti að vera auðvelt að þekkja hana.“ Sennilega hef ég aldrei lifað stærri stund i lífinu. Að minnsta kosti var ég svo utan við mig að ég gleymdi að þakka honum fyrir. En þegar ég sat fyrir framan hann á hnakkhnúanum á heim- leiðinni fannst mér heim- urinn hafa breytt um svip og ég sjálfur stækk- að ákaflega mikið við að verða fjáreigandi. Og mikið þótti mér vænt um fyrstu kindina mína, hana Blettu. . Sveinbj. Markússon. Skrítlur Læknir: Hvar er yður illt í fætinum, herra kennari. Landafræðikennarinn: Það er héma dálítið norður af stóru tánni. ! Jón litli: Mamma, éta ekki stóru fiskarnir í sjónum litlu fiskana eins og þá sem eru í niður- suðudósunum? Móðirin: Jú, það gera þeir sjálfsagt. Jón litli: (eftir stutta ? GÁTUR? 1. Hverjar eru allaf hvítklæddar á vetrum en dökkklæddar á sumrjn? 2. Hvers má sízt án vera við hverja máltíð? 3. Hverjir eru fimm bræður sem fara hver í annars föt? 4. Hve langt er frá sjávarbrún til botns? 5. Eg heiti það sem fá- tækur er? þögn): Mamma, hvernig geta stóru fiskarnir opn- oð dósirnar? Kennarinn: Eg ætla nú að leyfa þér Jón minn, sð kjósa þér, hvað þú vilt læra í landafræð- inni fyrir morgundaginn. Jón: Þakka þér fyrir. Þá ætla ég að læra um höfin umhverfis Sviss og fjöll og fossa í Danmörku. Maður: Brann ekki mikið af eigunum yðar, prestur minn? Prestur: Jú, og allar gömlu ræðurnar minar brunnu til ösku. Maður: Það var slæm- ur skaði. En þær hafa líklega logað bæiiilega, því þær þóttu .alltaf heldur þurrar.“ I Jobbi: Pabbi, getur þú skrifað nafnið þitt blind- andi? Pappi: Já, það get ég ósköp vel. Jobbi; Viltu þá ekki loka augunum meðan þú skrifar það hérna í eink- unnabókina mína. 6. Sonurinn stendur t dyrunum áður en faðir- inn er fæddur? 7. Hvenær er heimsk- inginn hyggnastur? 8. Karl átti sjö hross í haga, drepur eitt og þá voru þau átta. 9. Hvert er það stökk, sem reiðum veitist auð- veldast, en óreiðum örð- ugast? 10. Hver eru þau fjög- ' ur karlmannsnöfn, sem þú sérð út um gluggann? P E R S I V L E : FLÖKKU- STRÁKURINN Hann var á aldur við mig, og ég var á fjórt- ánda árinu, þegar hann kom í sveitina. Það var einu sinni um haustið, að pabbi og Sal- cmoji voru úti við kvörn, en við mamma vorum ein inni. Mamma var að strokka, og ég hjálp- aði henni. Hún hafði haldið áfram frá því snemma um morguninn, ■en þó var ekki farið að votta fyrir smjöri ' á buUuhauslrtum. Rjójminn bara óx og óx, svo að hún varð seinast að ausa íullar skálar úr strokkn- um. „Eg skil ekkert í þessu“, sagði hún. „Það veit vonandi ekki á neitt illt. Eg hef áhyggjur af henni Skjöldu.“ Skjalda var bezta kýr- in okkar, og hún var komin að burði. — Þá sáum við hann í dyragættinni. „Enn er kominn flæk- ingur,“ tautaði mamma. Hann gat varla stun- ið upp orðunum: „Góðan daginn.“ Svo staðnæmd- ist hann í horninu hjá eldavélinni, steinþegj- andi. Mamma hélt áfram að strokka. „Þetta er í fyrsta skipti, sem ég sé feiminn flökkustrák," sagði mamma lágt. Eg hef engan mann séð jafn tötralegan, hvorki íyrr né síðar. Fötin héngu í druslum á honum. „Ertu kominn til að biðja að gefa þér?“ spurði mamma loksins. Já hann var kominn til þess. „Ertu einn,“ spurði hún. • „Nei, mamma og syst- kini mín — og svo Ant- on — urðu eftjr niðri á veginum.“ Þessi Anton var faðir hans. „Eg verð víst að leita að' einhverju í pokann þinn,“ sagði mamma. „Þú Síldin var orðin svo þreytt, að hún vissi varla hvað hún átti af sér að gera. Hún leit í kringum sig og sá, að torfan var komin á víð og dreif. Sumt var étið, sumt var veitt, sumt var farið leið- ar sinnar út fjörðinn aft- ur en sjávarbotninn mor- aði af hrognum. „Hér verður nóg af síldinni næsta vor“, sagði litla síldin við sjálfa sig. „En nú verð ég að fara og fá eitthvað getur hjálpað Per til að strokka á meðan. Eg ætla að vitja um kúna.*1 „Hvað heitirðu?“ spurði ég. „Eg heiti Nils.“ „Heyrðu Nils,“ sagði ég. „Nú skulum við ham- ast við strokkinn, svo að við verðum búnir, þegar mamma kemur. Þá fá- um við brauðsneið og nýtt smjör. Honum leizt vel á það. Eg hélt við strokkinn en hann hamaðist á bull- unni, svo að rjóminn freyddi og fossaði allt hvað af tók í strokknúm. Annað hvort hef ég ekki haldið nógu fast eða hann hefur beitt of mikl- um kröftum, en eitt er víst, að strokkurinn valt, lokið fór af honum og rjóminn — hvítur ®g freyðandi — rann út um gólfið. að éta.“ Hún synti af stað. Eng- inn gerði henni mein. F iskimennimir voru rón- ir í land. Hákarlar og þorskar voru famir leið- ar sinnar. Máfamir sátu á klöppunum við fjörð- inn saddir og sælir. „Það er einkennilegt, hvað ég er þreytt“, sagði litla síldin við sjálfa sig. „Það er ekki erfiðislaust að eiga þrjátíu þúsund börn.“ ENDIR. ÆVINTÝRI^^ SÍLDARINNAR 10) — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 21. marz 1959 Póstmannafélag Islands 40 ára Framhald af 4. síðu fyrirtækja frá 1948, og reglur um orlof og veikindaforföll starfsmanna ríkisins frá 1954, og lög um réttindi og skyldur frá sama ári gangi í megin- atriðum í sömu átt og reglu- gerð póstmanna, þá er hér eigi að síður um sér-reglur að ræða, sem eru einkar mikil- vægar fyrir stéttina, þar sem Póstmannafélagið er viður- kenndur samningsaðili við póst- og símamálastjórnina um þau mál, er varða störf stéttarinnar og einstaka starfsmenn og launakjör, sem ekki eru annars bundin með lögum, reglugerðum eða fyr- irmælum samkvæmt þeim. VII. Enda þótt segja megi, að mikið hafi áunnizt til aukinna réttarbóta handa starfsmönn- um póstþjónustunnar, þá eru alltaf einhverjir, sem telja sig hafa borið skarðan hlut frá borði. Um það geta að sjálf- sögðu verið skiptar skoðanir. Fáar stéttir hins opinbera hafa þó átt að mæta jafn tak- mörkuðum skilningi frá fyrstu tíð og póstburðarmennirnir t. d. hér í Reykjavík. Það má heita að útburður pósts hafi ekki hafizt hér að ráði fyrr en um síðustu aldamót. Að vísu lét Sigurður Briem, er hann tók við póstmeistara- embættinu hér 1897 af O. P. Finsen, bera út póst í bæinn á sinn kostnað, en árið 1900 var fyrst farið að bera út póst á kostnað ríkisins. Allt fram til ársins 1900 voru réttindi bréfberanna í Reykjavík mjög bágborin, og það má heita að enn eimi eftir af þessu. Um 30 ára tímabil frá 1900-1930 var þeim gert að greiða af lágum launum sínum alla að- stoð bæði í veikindaforföllum og eins í sambandi við útburð jólapóstsins. Það var ekki fyrr en bréfberar höfðu starf- að hér í 40 ár, að starf þeirra var loks viðurkennt sem eér- stakt starf í þjónustu ríkisins, en þrátt fyrir margháttuð réttindi þeim til handa á liðn- um árum, eru þeir enn með lægstu launin, lengsta vinnu-' daginn og erfiðasta starfið. Þetta hefur átt sinn þátt í því, að torvelda æskilega uppbygg- ingu þessarar stéttar, sem í raun og veru er hin mikilvæg- asta í þágu alls almennings. vm. Árið 1947 stofnuðu starfs- menn póststofunnar í Reykja- vík byggingarfélag og hefur það nú aðstoðað við að koma upp 48 íbúðum. Hafa starfs- menn, sumir hverjir, unnið að þessum málum í frístundum sínum af miklum dugnaði. — Samtökin hafa þannig stuðlað að því, að margir efnalitlir starfsmenn etofnunarinnar hafa smásaman getað eign- azt þak yfir höfuðið og með því lagt traustan grundvöll að Tilkynning frá póstsíofimni Vegna 40 ára afmælis Póstmannafélags íslands verður póststofan lokuð frá kl. 14ídag. PÓSTMEISTAHI. bættri lífsafkomu fyrir sig og sína á komandi tímum. IX. Starf pótsmannsins er eitt hið mikilvægaeta fyrir allt við- skiptalíf þjóðarinnar, og eru stöðugt gerðar kröfur til bættrar þjónustu á sviðum póstrekstursins. Allt jíetta verður að byggjast á traustu starfsliði, sem verður að vinna starfið af nákvæmni og vakandi athygli. Aðstaða til góðrar starfsrækslu hefur verið mjög ófullkomin hér í Reykjavík og skilningur ráða- manna á endurbótum, er miði að bættri þjónustu, hefur á- vallt verið af ekornum skamnjti. Þetta hefur beinlínis leitt til þess, að framfarir og nýskipan þessara mála hefur um langt skeið verið í öldu- Idal. Póstmenn hafa því jafnan glaðzt yfir hverjum þeim á- fanga sem náðst hefur til um- bóta á sviði póstmálanna og metið að verðleikum þær miklu endurbætur, sem á s.l. ári fóru fram hér í pósthús- inu í Reykjavík, voru öllu starfsfólki kærkomnar, enda átt einn þátt í að bæta mjög öll vinnuskilyrði, sem ekki var vanþörf á eftir áratuga aðgerðaleysi í því efni. Fyr- ir þessa framtaksemi á nú- verandi póst- og símamála- stjóri, Gunnlaugur Briem, miklar þakkir skilið. Sömuleið- is póstritari, Egill Sandholt, og póstmeistarinn, Magnús Jochumsson. Vonandi verður þó ekki látið hér etaðar num- Berst aðstoð? Framhald af 7. síðu inginn? Leggur hann í að af- sanna skylduákvörðun Banda- ríkjaforseta, eða hefur hann ef til vill einhverja vonar- glætu um það, að hreystiyrði og loforð hins volduga þjóð- höfðingja — styrkt meó á- kalli guðs almáttugs — reyn- ist svona álíka ábyggileg og laforð hans sjálfs, studd æru hans og embættisheiðri ið, því að mörg eru verkefnin, sem bíða úrlausnar, bæði hér í Reykjavík og annars staðar á landinu. Að 17 árum liðn- um minnist póstþjónustan 200 ára afmælis póstreksturs hér á landi. Á þessum merku tímamótum skulum við vona, að starfsmenn póstþjónust- unnar og yfirstjórn hennar geti litið til baka yfir tímabil mik- illa framfara á öllum sviðum starfrækslunnar til þæginda fyrir fólkið, jafnt í borg og byggð. Sveinn G. Björnsson. um, að hér skyldi aldrei verða her á friðartímum? AJþýða manna hefur séð og lesið hin miklu fyrirheit, sem Mbl. birti m.a. Sjálfsagt þarf ekki lengi að doka eftir efndunum. Við ibíðum þeirra ofurlítið for- vitnir. rrúlofunarhringir, Steinhringir Hálsmen 14 og 18 kt gull. IV+VI =SX IV+yuXi Lausn á þraut á 2. síðu. • tíTBREIÐIÐ ÞJÖÐVILJANN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.