Þjóðviljinn - 21.03.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.03.1959, Blaðsíða 5
Laugardagur 21. marz 1959 — ÞJÓÐVIUINN — (5 Fastir fyndiræðsty manna æskilegir hvert misseri Fulhnghf álifur horfur bafnandi á málamiÖlun i deilunni um Berlin Býðui aosloS tii að leysa vaudann í Bhodesíu*' ©g Nyasaiandi Kwame Nkrumah, forsætisráðherra Ghana, fordæmdi á þingi í Accra í gær framferði Breta í Nyasalandi og Rhodesíu. Wiliam Fullbright, formaffur utanríkismálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, hefur látiff þá skoffun í ljós að Eisenliower forseta beri aff fallast umyrða- laust á uppástungu Krústjoffs um fund æðstu manna. I sjónvarpsviðtali sagði Ful- Þýzkaland, ef Sovétríkin rýma bright, að Bandaríkjastjórn í staðinn Austur-Þýzkaland, ætti að hætta að rígbinda sig Pólland, Ungverjaland og við kröfu um utanríkisráð- herrafund og faliast f staðinn á fund æðstu manna, einn eða fieiri, um Berlín og ömiur vandamál. Tínmsóun — Við verðum að gera okkur grein fyrir, að í Sovétríkjun- um er einn maður æðstur, sagði Fulbright. I augum Rússa er fundur utanríkis- ráðherra hreinasta tímasóun, því að Krústjof f. kemur fram fyrir allra hönd. Við eigum að hætta að streitast á móti öllum tillögum um fund æðstu manna, og í staðinn venja okk- ur við að líta á að slí'kir fundir séu eðlilegir og máske taka þátt í þeim einu sinni á hverju misseri. Fulbright kvaðst álfta að Bandaríkjamenn ættu að styðja þá afstöðu Eisenhow- ers að hopa etóki um þumlung Eystrasaitslöndin. Ekki krafizt árangurs Fréttamenn í Washington segja, að Bandaríkjastjórn hafi sent stjómum Bretlands, Frakklands og Vestur-Þýzka- lands uppkast að svari við síð- ustu tillögu Sovétríkjamia um fund æðstu manna. Þar sagði sovétstjómin, að hún gæti fall- izt á að utanríkisráðherrar kæmu . fyrst saman til undir- búnings, ef. Vesturveldin gætu ekki sætt sig við að undir- búa fund æðstu manna með öðrum hætti. Fréttamennirnir segja, að L’Express hannað í Alsír af Debré Debré, forsætisráðh. Frakk- í Berlín, en bætti við að hann ^ant^s' Saf fyrir skömmu út teldi að með því ætti forset-t fyrirskipun um að franska inn við að hann myndi ekki j vikublaðið L’Express skyldi víkja frá afstöðu sinni nema bannað 1 Alsír vegna viðtals gagnaðilinn gerði samsvarandi sem birti við einn af leið- tij séð verður fyrir endann á uppkast Bandaríkjastjómar að svari bendi til að hún sé til- leiðanlegri en áður til að fall- ast á fund æðstu manna, án þess að setja það að skilyrði að fundur utanríkisráðherra verði fyrst að hafa sýnt að fundur forseta og forsætisráð- herra verði árangursríkur. Þessi hreyting á afstöðu Bándarfkjastjórnar er í sam- ræmi við skoðanir Maemillans, forsætisráðherra Bretlands, eft- ir för hans til Moskva. Dulles kemur aftur Fréttaritari Reuters í Wash- ington hefur eftir embættis- mönnum í utanríkisráðuneytinu og sendiráðum þar, að nú sé næstum fullvíst að Dulles muni aftur taka við embætti utan- ríkisráðherra þegar hann kem- ur úr Þegar Nkrumah tók til máls, bað hann þingmenn að gera einnar mínútu þögn í virðingar- skyni við Afríkumenn, sem fallið hafa undanfarið í Rhodesíu og Nyasalandi. Nkrumah sagði, að aðfarir sambandstjórnar Rhodesíu og Nyasalands gerðu Ghana erfitt fyrir að vera aðiíi að Samveld- inu. Ghanastjórn gæti ekki lát- ið það afskiptalaust, þegar ráð- izt væri á "varnarlausa Afríku- menn. Ghana stefnir ekki að því að reka Evrópumenn frá Afríku, en méirihlutinn verður að fá að ráða st.iórn allra Afríkulanda, sagði hann. Stjóm Ghana er 1-eiðubúin til að gera það sem í hennar valdi stendur til að leysa vandann í Rhodesíu og Nyasalandi, sagði Nkrumah. Kvað hann reynandi hressingardvöl eftir kalla saman stjórnlagaráð- sjú’krahússvist síua. Hann hef- ur unds.nfait.iar vikur notið geisialækninga, sem miða að því að tefja útbreiðslu ólækn-' andi krabbameins í innyflun- um. Samstarfsmenn Dullesar segj- ast búast við honum í skrif- stofu slna í utanríkismálaráðu- neytinu um miðjan næsta mán- uð. Það fylgir sögunni að hann. sé staðráðiiin í að gegna embætti utanríkisráðh., þangað tiislakanir. Undir alþjóðaeftirliti MíosningabrcfjtÍHg í Katmandu togum Serkja. Eftir það var Berlínardeilunni. Eisenhower endurskoðuð og breytt útgáfa hefur sagzt muni láta Dulles blaðsins' send til Alsír, en blað gegna embætti utanríkisráð- Ef unnt reyndist að koma ^ var e11#11 síður gert upp- herra meðan hann treystir sér á opinni samgönguleið við tækt öðru sinni. til þess. Berlín undir fullu eftirliti og með frjálsum samgöngum, og tengja þetta einhverskonar al- þjóðaeftirliti í borginni sjáifri, álít ég að slíka tillögu yrði að taka til mjög gaumgæfilegrar athugunar, sagði öldungadeild- armaðurínn. ) Fulbright, ræddi einnig möguleika á víðtækara sam- komulagi milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna um skipun mála 'í Mið-Evróuu. Hann kvaðst telja að þar kæmi vel til greina að semja á grund- velli gagnkvæmra tilslakana. — Það er til dæmis hugsan- legt að Bandaríkin fallist á að ýfirgefa Berlín og Vestur- stefnu. Josuah Nkomo, forseti Þjóð- þingsflokks Suður-Rhodesíu. er kominn til London. Flokkurinn hefur verið bannaður oe forustu- menn hans sem til náðist hand- teknir. Nkomo sagði, að lofórð sem Afríkumönnum hefði verið gefin við stofnun sambandsrík- isins um hlutdeild í stjórn þess hefðu reynzt einskis virði. Kvaðst hann myndi leitast við að koma málstað Afríkumanna á framfæri við brezku stjórnina. Sir Edgar Whitehead, forsæt- isráðherra Suður-Rhodesíu, fékk í gær þingheimild til að fram- lengja neyðarástand í mánuð. Kvað hann þess þörf til að gefa Símavændi hús- mæðra í New York Siðgæðisdeild lögreglunnar í New York hefur afhjúpað símavændisfyrirtæki, sem velti tveim og hálfri milljón króna á viku. í því störfuðu allmarg- ar giftar konur, fiestar í góð- um efnum. Þessar vændishúsmæður sinntu allt að fimm viðskipta vinum á dag meðan eiginmenn þeirra, sem ekkert grunaði, störfuðu fjarri heimilunum. Ein hafði tvær rfnnukonur og var aðalstarf annarrar að taka á móti pöntunum frá aðal- stöðvum fyrirtækisins. Fyrir mánuði hófust fyrstu kosningar sem fram hafa farið í ríkinu Nepal í Himalajafjöllum, og þær standa yfir enn, Jýkur ekki fyrr en þrið^a apríl. Svo torfært og strjálbýlt er þetta land að mönnum nægir ekki kjördagur til að velja sér fulltrúa, þeir þurfa kjörmánnði og ríflega það. Þótt kosningar standi enn yfir eru úrslit kunn í mörguin kjördæmum í þétt- býlustu lilutum landsins. Virðist þjóðþingsflokkurinn, sem dregur dám af samnefndum stjórn- arflokki í Indlandi, ætt’a að verða hlutskarpastur. Myndin sýnir eina af þröngum götum Katinantu, höfuðborgar Nepals, þar sem kosningaspjöld og borðar blakta yfir höfðum burðarkarla og dráttarusja. stjórninnj tíma til að fá af- greidd lög sem heimiluðu að halda mönnum í fangavist fyrir pólitískar sakir. Ef neyðar- ástandi væri aflétt án þess að slík lög hefðu verið sett, yrði að sleppa hundruðum handtek- ínna foringja Afríkumanna. í gær fóru fram þingkosning- ar i Norður-Rhodesíu. Fréttn- menn seg'ja að vopnuð lögregla hafi verið fjölmenn á götum höf- uðborgarinnar Lusaka. Kjósa á 14 þingmenn fyrir 71.000 evrópska landnema og átta fyr- ir 2.100.000 Afríkumenn. Iíópavogur Framhald af 12. siðu kvikmyndavélarnar eru af nýj- ustu og fullkomnustu gerð og á ýmsan hátt betri einkum 1 hvað öryggisútbúnað gegn elds- voða snertir og kosta sýningar- vélarnar einar 1 milljón kr. Félagsheimilasjóður hefur lagt fram 375 þús. af kostnaðinum 'og féiög i Kópavogi um 300 þús. Kópavogsbær rekur kvik- myndahúsið og veitingasalinn og 'hefur ákveðið að ágóðinn renni til menningar- og mann- úðarstarfsemi, eflingar félags- starfs, íþróttaleikvallar, sund- laugar, dvalarheimilis fyrir aldrað fólk o.s.frv. Þjóðviljinn óskar Kópavogs- búum til hamingju með'felags- heimili þeirra. Hyggst óiftýta atóiftftsaftsiniftftg Anderson öldungadeildarmað- ur, formaður kjarnorkumála- nefndar Bandaríkjaþings, skýrði frá því í gær að hann hefði mótmælt samningi, sem kjarnorkune.fnd Bandaríkja- stjórnar hefði gert við brezku | kjarnorkumálastjóriiina. Sam- j kvæmt samningnum eiga j Bandarikin að selja Bretlandi 'úran til ’kjarnorkuvop 'iasmiði og fá í staðinn plútóníum úr kjarnorkurafstöðvum ' Breta. j Anderson segir, að verðið á ; plútóníum frá Bretlandi sé of- reiknað sem nemi 62 milljón- um sterlingspunda. Vörubíllinn sem flytur i þriggja lesta jaka úr skrið- j jölklinum Svartisen í Nor- i egi suður í hitabeltislönd Afríku, var í síðustu viku kominn suður tii Sahara. Voru þá 18 dagar liðnir síðan ferðin hófst í Mo i Rana. Glerullareinangrunin utan um ísinn hefur dugað svo vel, að ekki ihafði nema 131 lítri vatns runnið af ísnum á leiðinni. Ferðinni er heitið til Libreville í Kongó.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.