Þjóðviljinn - 21.03.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.03.1959, Blaðsíða 8
8) — I>JÓÐVILJ'INN — Laugardagur 21. marz 1959 RÓOLEIKHÚSID Heimsfræg söngvamynd Á YZTU NÖF Sýning í kvöld kl. 20 Aðeins þrjár sýningar eftir UNDRAGLERIN barnaleikrit Sýning sunnudag kl. 15 Uppselt Næsta sýning þriðjudag kl. 15 F JÁRHÆTTU SPIL AR AR Oklahoma! Eftir söngleik Rodgers & Hammerstein Shirley Jones Gordon Mac Rae og flokkur listdansara frá Broadway. Sýnd kl. 5 og 9 og KVÖLDVERDUR KARDÍNÁL- ANNA Sýning sunnudag kl. 20 NÝJA BlÖ Aðgöngumiðasalan opin frá kl. j S.15 til kl. 20. Sími 19-345. Pantanir sækist I síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. j Austurbæjarbíó Frænka Charleys Sumar í Salzburg („Saison in Salzburg!‘) Sprellfjörug og fyndin þýzk gamanmynd með léttu lögum. ■ Aðalhlutverk: Adrian Hoven Hannerl Matz Walter Muller (Danskir textar) Sprenghlségileg og falleg, ný, þýzk gamanmynd í litum, '•yggð á hlægilegasta gaman- leik allra tíma. Danskur texti. Heinz Riihmann Walter Giller Þ'SSSi mynd hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Deleríum búbónis Gamanleikur með söngvum eftir Jón Múla og Jónas Árnasyni. Eftirmiðdagssýning kl. 4 í dag Allir synir mínir eftir Arthur Miller Leikstjóri Gísli Halldórsson 36. sýning á sunnudagskvöld kl 8 3 sýningar eftir Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 Höfum opnað bílasölu. Gjörið svo vel að kynna yður hið góða verðlag og gæði. mIar Bífreiðasnfan King Creole Klapparstíg 44. — Sími 10-680. Ný amerísk mynd, hörkuspenn- andi og viðburðarík. Aðalhlutverkið leikur og syngur Elvis Presley. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÖFUM FYRIRLIGGJANDI sléttar innihurðir (Blokk) undir málningu. Borað fyrir skrá. Stærð 200x80 cm. verð 332 kr. stk. Stæarð 200x70 cm. verð 314 kr. stk. 9% söluslkattur og útflutningssjóðsgjald innifalið í verðinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9 m r rjri rr Iripolimo Milli tveggja elda (Indian Fighter) Körkuspennandi og viðburða- rJk, amerísk mynd, tekin í lit- um og Cinemascope. Kfrk Douglas Elsa Martinelli Endursýnd kl. 7 og 9 Verðlaunamyndirnar í djúpi þagnar og aukamyndin Keisaramörgæsin Sýnd kl. 5 Stjörnubíó Byssa dauðans Spennandi og viðburðarík ný Emerísk litmynd gerist í lok þrælastríðsins Dennis Morgan Paula Raymond Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 áia ^ Öska eítir að 1 ( kaupa l ( r ( hefilbekk Sími 3-36-09. Á elleftu stundu Bráðskemmtilegur gamanleik- ur Leikfélag Njarðvíkur Sýndur kl. 9 Félagslíf íslandsmótið í b adminton 1959 fer fram í Reykjavík dagana 18 og 19. apríl n.k. Þátttaka tilkynnist til Péturs Georgssonar, símar 19140 og 32908 Körfuknattleiksdeild KR - piltar, stúlkur Áríðandi fundur verður í fé- lagsheimili KR sunudaginn 22. marz kl. 2 stundvíslega. Allir þeir sem eru starfandi í félaginu og þeir sem hafa hug á því að starfa með því í sumar og næsta vetur eru beðnir um að mæta. Þeir sem eiga eftir að greiða árgjaldið eru vinsamlegast beðnir um að hafa það með á fundinn. Stjómin. Þak yfir höfuðið (11 Tetto) Hrífandi ný ítölsk verðlauna- mynd, gerð af Vittorio de Sica. Gabriella Palotti Giorgio Lisfuzzi Sýnd kl. 5, 7 og 9 llafnarfjarðarbíó Saga kvenlæknisins Ný, þýzk úrvalsmynd Rudolf Preck Winnie Markus Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 7 og 9 Týnda flugvélin Sýnd kl. 5 Til liggur leiðin Réttlætið isun sigra. Hvenær mun hugsjónin „frelsi frá ótta“ rætast? Um ofanritað efni talar O. J. Olsen í Aðventkirkjunni ann- að kvöld (sunnudaginn 22. marz 1959) kl. 20:30. Einsýngur og kvartett. Allir velkomnir. TRýJSMIÐJAN EINIR Jóh. P. Guðniundsson. — Ncskaupstfeð. KrístniboSsdagunnn 1959 Samband ísl. kristniboðsfélaga. Pálro|asunnudagur hefur um alNmörg ár verið helg- aður kristniboðinu og hefur þess verið minnzt við guðsþjónustur og samkomur, eftir þvi sem við hefur verið komið. Verður svo einnig i ár. 1 þvi sambandi minnum vér á guðsþjónustur og samkomur í Reykja- vík og nágrenni sem hér segir; AKRANES: Kl. 10,30 fjh. Barnasamkoma f „Frón”. — 2 e.h. Guðsþjónusta í Akranesökirkju. Gunn- ar Sigurjónsson, cand. t'heoh, predikar. Sóknarpresturinn þjónar fyrir altari. — 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í „Frón“. Gunn- ar Sigurjónsson talar. . v-- HAFNARFIÖRÐUR: Kl. 10,30 f.'h. Bamasamkoma í húsi K.F.U.M. og K. — 5 eh. Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju. Prófessor Sigurbjörn Einarsson. ■— 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. Bjarni Eyjólfsson talar. REYKJAVÍK: Minnt verður á kristniboðið við allar guðþjónustur sóknarpresta bæjarins. *Sjá nánar um messutíma í tilkynningum prestanna í dagbók. Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. Felix Ólafsson, kristniboði, talar. VESTMANNAEYJAR: Kl. 2 ejh. Guðsþjónusta í Landakirkju. — 5 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M., og K. Benedikt Arnkelsson, cand. theol, og Steingrímur Benediktsson tala. Gjöfum til kristniboðsins verður veitt móttaka við allar þessar guðsþjónustur og samkomur. Minnum vér kristniboðsviui og velumjara kristniboðsins á að itaka þátt í .guðsþjónustum og samkomum dagsins eftir fremstu getu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.