Þjóðviljinn - 21.03.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.03.1959, Blaðsíða 2
iwsaSf verður lialdinn að Kirkjubæ. Félagsheimili Óháða safnaðar- ins kl. 4 s.d. á morgun (sunnu- dag). Þórður Það varð engin sprenging, þegar skeytið hitti skip- ið, það sökk aðeins skyndilega eins og steinn, sem kastað er í vatn. Eddy ibölvaði í hljóði, þegar hann sá vonir sínar verða að engu, því að dýpið var þarna allt otf mikið til iþess, að nokkur von væri um að hœgt yrði að bjarga nokkru úr sokkna skip- inu. „Eddy“, sagði Þórður, „við skulum lofa Siam- ingjuna fyrir það, að við erum enn á lifi. Lupardi er hræðilegur fjandmaður.“ Og það var orð tið sönnu. Á sömu stundu var Lupardi að merkja ná- kvæmlega inn á kort hvar fla'kið af Plato lá á trnfs- botninum. 2) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 21. marz 1959 ★ I dag er laugardagurinn 21. marz — 80. clagur árs- Benediktsmessa — Jaí'ndægri á vor — 22. v,ika vetrar — Tungl í hásuðri kl. 22,06 — Árdegisháflæði kl. 2.52 — Síðdegisháflæði kl. 15.15. Næturvar/.la vikuna 15.-21. marz er í Veeturbæjar Apóteki, sími 2-22-90. Kópavogsapótek Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgi- daga kl. 13—16. — Sími 23100. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. LÖgreghistöðin: — sími 11166. Slökkvistöðin: — sími 11100. ÖT.VARPIÐ I DAG: Óskalög sjúklinga. Laiigardagslögin. Miðdegisfónninn: a) Eldfuglinn, ballettsvíta eftir Stravinsky. b) P. Pears syngur hrezk þjóð- lög í útsetningu Benja- mius Britten, sem leikur u.nd'r á pianó. Tveir vals- ar eftir Strauss. Skákþáttur (Guðmund- nr Arnlaugsson). Tcmstundaþáttur barna o" unglinga (J. Pálsson). Ötvarpssaga barnanna: Flökkusveinninn. í kvöldfökkrinu; — tónleikar af plötum: a) Ungverska þjóðlagasveit- in leikur ungverska rapsódíu nr. 2 eftir Liszt og dansa frá Udvarhely- hcraðinu; Gábor Baross stjórnar. b) Liberto de Luca, Eberhard Wáchter, Kim Borg og útvarps- kórinn í Bayern syngja lög eftir Gounod. c) Leonard Pennario leikur v'nsæl píanólög. Tónleikar: Ungverskir dansar eftir Brahms. Leikrit: „Betrunarhúsið eftir Michael Morton og Peter Traill. Þýðandi: G. Ó. Erlingsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Danslög, þ.á.m. leikur harmonikuhljómsveit Georgs Kulp (endurtekið frá fyrra sunnudegi). Dagskrárlok. 17.15 18.00 18.30 18.55 O. J. Oisen heldur fyrirlestur sinn annað kvöld kl. 20.30 í Aðventkirkjunni, sem hann nefnir „Hvenær mun hugsjónin — frelsi frá ótta — rætast. — Allir velkomnir. Moskvufarar Moskvuförum skal bent á að á árshátíð ÆFR er gullvægt tækifæri til að koma saman og erdurnýja gömul kynni. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. -— Séra Jakob Jónsson. Barna.guðþjónusta kl. 1.30. —■ Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e.h. — Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. (guðsþjónusta þann dag verður með sérstöku til- liti til þeirra ö’druðu í sókn- inni). Barnaguðþjónusta kl. 10.15 f.h. — Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan, Messa kl. 11 árd. •— Séra Óskar J. Þorláksson. Síðdegismessa kl. 5. — Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma i Tjarnarbíó kl. 11 árd. — Séra Jón Auðuns. Háteigssókn. Messa í hátíðasal Sjómannaskólans. kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. — Sér Jón Þorvarðarson. Fríkirkjan. Messa kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Gestaþraut 20.30 20.45 „Á yztu nöf“ verður aðeins sýnt þrisvar sinnum í Þjóðleik- húsinu enn þá og er næiwta sýning :í kvökl. Leikrit þetfla hefur vakið mikið umtal o,g þykir mjög nýstárlegt og frumlegt á allan hátt. Ásgeir Hjartarson leiklistargagnrýnandi Þjóðvilj- ans segir: „Leikendum var fagnað í lokin og þó lengst þeiin, sem voru inestar hetjur kvöldsins, Herdísi Þorvaldsdótt- ur og Gunnari Eyjólfssyni.“ — Myndin er af Regínu Þórðar- dóttur í lilutA'erki móðurinifar. zss Þessi samlagning er greinilega vitlaus. Engu að síður er hægt með því að beita smá brögðum að fá þessa útkomu. Hvernig er það hægt. Lausn á 10. eíðu. Lárétt: 1 strákur 6 fljót 7 for- setning 9 sk.st. 10 lík 11 há- vaða 12 sk.st. 14 frumefni 15 karlmannsnafn 17 hvolp. Lóðrétt: 1 eyja 2 tónn 3 gagn 4 eins 5 útkoma 8 pest 9 sett 13 sérhver 15 vitlaus 16 tals. 22.20 01.00 Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna STARF Æ. F. R. Páskadvöl í Skálanum I laugardag. Hafið samband við Farið verður í skála Æ.F.R. á skrifstofuna í síðasta lagi á skírdag ef næg þátttaka fæst á J þriðjudagskvöld.— Skálastjórn. Loftleiðir h.f. Hekla er væntanleg frá Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Staf- angri kl. 18.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20. Flugl'élag íslantls h.f. Millilandaflug: Millilandaflug- vélin Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8.30 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 16.10 á morgun. Innanlandsílug: I dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð- ar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Mæðrafélagskonur! Munið árshátið Mæðrafélagsins í Tjarnarcafé uppi á morgun, sunnudag 22. þ.m. Mætið vel og stundvíslega! Minnizt veikluðu barnanna að Skálatúni með því að kaupa merki morgundagsins.- Sölubörn mæti í barngskólun- um kl. 10 f.h. á sunnudag. iiiiiinimiiiiiil Ehnskipafélág Islands Dettifoss kom til Reykjavíkur 19. þ.m. frá Leith. Fjallfoss fer frá Hamborg í dag til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss för frá Reyitjavík 19.3. til New York. Gullfoss er i Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Amsterdam 19. þ.m. fer þaðan til Akur- eyrar. Reykjafoss fer frá Reykjavík á hádegi í dag, til Akraness, ísafjarðar, Sig'lu- fjarðar, Akureyrar, Hpsavíkur og Patreksfjarðar. Selfoss fór frá Reykjavík 18. þ.m. ;tiI Riga, Helsingfors og Kaupmanna- hafnar. Tröllafoss fer frá Reykjavík í kvöld til HamborgJ ar, Gautaborgar, Ventspils og Gdansk. Tungufoss fór frá New York 18. þ.m. til Reykja- víkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Akure.yri í dag á vesturleið. Esja fer frá Reykja- vík á hé.iegi í dag austur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær áustur um land til Vopnafjarðar. Skialdbreið fer frá Reykjavík siðdegis í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er vænt- anlegur til Hafnarfjarðar í dag frá Bergen. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík á mánudag til Sands, Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar- hafna. Skipadeild SlS ' Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell losar áburð á Norð- urlandshöfnum. Jökulfell fór í gær frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell fer væntanlega í dag frá Hamborg til Kaupmannahafnar, Rostock og Porsgrunn. Litlafell lestar til Norðurlandshafna. Helga- feU losar áburð á Norðurlands- höfnum. Hamrafell fór 12. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Bat- um. H9Wtim*&nr&ímu4fM éezf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.