Þjóðviljinn - 03.04.1959, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 03.04.1959, Qupperneq 3
Föstudagur 3. apríl 1959 ÞJÓÐVILJINN (3 Starfsfræðsludag> ur á sunnudas'irm Á annað hundrað íulltrúar íjölmargra starfsgreina veita upplýsingar um þær N.k. sunnudag verður hinn árlegi starfsfræösludagur, sá fjóröi í rööinni, haldinn hér í Reykjavík. í þetta sinn verður fitjaö upp á ýmsum nýjungum, m.a. efnt til sýninga í sambandi vö kynningu einstakra starfsgreina og vinnustaöir heimsóttir. Ölafur Gunnarsson sálfræð- skýra munu einstök störf og ingur, sem hafði aðalforgöngu veita frekari upplýsingar um um að starfsfræðsludeginum byggingariðnaðinn. I stofu 202 var komið á fót 1956 og haft verða fagmenn, sem ræða munu hefur stjórn hans á hendi síð- um húsbyggingar við þá, sem an, skýrði blaðamönnum í gær bíða þess að sjá sýninguna og frá þessu og eftirfarandi. 16.000 hafa séð óperuna & Nó eru aðeins eftir örfáar sýningar í Þjóðleikhúsinu A annað hundrað ful,tráar , . . , „ , - o -u « Starfsfræðsludagurinn hefst lunni vmsælu operu „Rakaranum i Sevilla“ ettir Rossini. Ilafa uin 16000 leikliúsgestir séð óperuna. NæsKa sýning verður á morgun, laugar- dag, og er það 28. sýningin á „Rakaranum“. — Myndin er af Guðmundi Jónssyni í hlutverki Figaró rakara og Þuríði Pálsdóttur í hlutverki Rósínu. Þátttakendur í norræna blaðameímskunámskeiðinu í Árósum: Skora á dönsku stjórnina að af henda ísiendingum handritin tc Norrænt hlaöamennskunámskeiö hófst í febrúar viö Árósaháskóla og’ sækja þaö blaöamemi frá öllum Norö- urlöndunum nema íslandi. Þátttakendurnir samþykktu áskorun til dönsku stjórnarinnar um aö aflienda íslend- ingum handritin. Einn íslenzkur kennari er á námskeiðum þessum, Ivar Guð- mundsson, nú blaðafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum í Kaup- manrialiöfn, áður fréttaritstjóri Morgunblaðsins. Flutti hann 12 fyrirlestra á námskeiðinu og fjölluðu þeir allir um efnið: „íslaril í dag“. Þátttakendur . í námskeiðinu nú eru 14 talsins, 4 frá Dan- mörk, 1 frá Finnlandi, 5 frá Noregi og 4 frá Svíþjóð, en enginn frá íslandi, og á nám- skeiðinu í fyrra var heldur eng- kennslutímans, en siðasti hlut- inn fór í spurningar og svör og oft nægði tíminn ekki og var þá haldið áfram samtölum utan tíma. Tvær kvikmyndir frá Islandi voru sýndar. Voru það kvik- mynd Hal Linkers og NATO- kvikmyndin. Sendiráð Islands í Kaupmannahöfn lánaði báðar myndirnar. Á námskeiðinu var útbýtt bæklingnum Fakta- om Island, sem sendiráðið lagði til og fjölrituð greinargerð um landhelgismálið, eem utanríkis- sýndar kvik- þar verða einnþ myndir. Undanfarna tvo starfs- fræðsludaga hefur Landssími í Iðnskólanum kl. 1.45 síðdegis j íslands haft smekklega mynda- á sunnudaginn með ávarpi Ósk- sýningu til skýringar störfum, ars Hallgrimssonar formanns sem unnin era innan vébanda Iðnfræðsluráðs. Kl. 2 verður húsið opnað almenningi og leiðbeiningar um einstakar starfsgreinar siðan veittar til kl, 5 s.d. Fulltrúar stofnana og starfs- símans, og hefur sú sýning vakið milda athygli og áhuga unglinga. Að þessu sinni verða marga.r sýningar í Iðnskólan- um svipaðs eðlis. Þannig er nú vitað að myndasafn verður greina, sem leiðbeiningar veita pi skýijiiigar í landbúnaðar- mn þatttakandi fra Islandi. All- . , .1 raðuneytið liafði samið, var lat- ir þatttakendur nu voru reynd-|ÍM „„„„„ ^.11{ ir blaðamenn með frá 5—20 ára blaðamennskuferil að baki. in ganga milli þátttakenda. Samkvæmt upplýsingum frá Ivari Guðmundssyni, sem er tilnefndur af Blaðamannafélagi íslands í stjórn þessara nám- skeiða var fyrirlestrunum um Islanii einkarvel tekið. Fyrir- jfrumkvæði lesarinn talaði mestan hluta íþykkt: Segja má að mikill áhugi hafi ríkt hjá þátttakendum fyrir ís- lenzkum málefnum • sem rædd voru, en það voru einkum hand- ritamálið og landhelgismálið. Þátttakendur gerðu að eigin eftirfarandi sam- „Þátttakendur á norraena blaðamannanámskeiðinu við háskólann í Árósum skora á dönsku stjórnina að leysa sem fyrsfc deiluna um hand- ritamálið, þannig að ís- len/.ka þjóðin íái aftur þessa þjóðardýrgripi. Hvarvetna á Norðurlöndum yrði litið á slíka ráðstöfun sem raun- hæfan vott um vináttu nor- rænna þjóða“. þennan dag munu verða liðlega hundrað. Starfsgreinarnar eru þó nokkru færri, þar sem reynslan hefur sýnt að um sumar þeirra er svo mikið spurt að einn fulltrúi kemst ekki yfir að leysa úr spurn- ingunum. Fræðslusýningar I stofu 201 í Iðnskólanum verður nú sérstök fræðslusýn- ing sem heitir „Við byggjum hús“ og þar verða verkfræð- ingar, arkitekt, húsasmiður, múrari, vatnsvirki, rafvirki, veggfóðrari og málari, sem Hrinpriim heíur safsað 5 millj. króna iil barnaspítalabyggingar Feið til Kaupmaimahafnar meðal vinninga í skyndihappdrætti á sunnudaginn kemur Á sunnudaginn efnir Kvenfélagið Hringurinn til hluta- veltu í Listamannaskálanum til ágóöa fyrir Barnaspít- alasjóöinn. StjórnarfrumVarp um aukna verkstjórakunnáttu Ákvæol rnn forréttindi verkstjóra í opinberri vinnu 7 Nýtt stjórnarfrumvarp um verkstjóranámskeiö var til 1. umræöu á fundi efri deildar Alþingis í gær. Aðálefni frumvarpsins er í 1.1 slíkt námskeið verði haldið. gréin þess, sem er þannig: „1. gr. Árlega skal halda námskeið, ' ef nægileg þátttaka fæsit, á þeim stöðum, er ráðherra á- kveður, til þess að búa menn undir verkstjórapróf, enda iiggi fyrir beiðni frá Verk- stjórasambandi íslands, Vinnu- \ vejtendasamabandi ■ íslands eða opinberri stofnun, sem þetta mál varðar sérstaklega, um að Námskeiðin skal halda á kostnað rikissjóðs í sambandi við iðnskóla. Stjórn námskeið- anna skal vera í höndum skóla- stjóra viðkomandi iðnskóla, að viðbættum tveimur mönnum, annar tilnefndur af Verkstjóra- sambandi íslands en hinn af Vinnuveitendasambandi íslands. Iðnaðarmálaráðherra fer mcð yíirstjórn þessara mála. Hvert Framhald á 10. síðu. Mjög hefur verið vandað til hlutaveltunnar og mjög margir eigulegir munir safnazt, svo sem t.d. ný Hamilton Beach- hrærivél með liakkavél, tveir1 skíðasleðar, niðursuðuvörur, skartgripir, prjónles og margt fleina. I sambandi við hlutaveltuna verður haldið skyndihappdrætti og dregið áður en hcnni lýkur og vinningarnir afhentir, en þeir eru: Ferð til Kaupmannahafnar með skipi, Regina-prjónavél, á- vaxtaskál úr a.labasti, tvær brúður, tveir 25 litra skammt- ar af benzíni, Sögusafn Isa- foldar í skinnbandi og 2 sinn- um 250 kr. í peningum. Söfnunin til Barnaspítalans hefur gengiö vel í vetur, og hafa alls safnazt rúmar 5 millj. kr. Innan skamms verður birt iheildarskýrsla um söfnunina. Það eru nú tæp tvö ár, síð- an bamadeild Landspítalans tók til starfa, en liún er eins og kunnugt er stofnuð til bráðabirgða og verður rekin þar til Bamaspítali Hringsins deildinní og sömuleiðis í verzl- unar. og viðskiptamáladeild- inni. Þá verður myndarleg fræðslusýning um sjávarútveg- inn og eins og áður fulltrúar fyrir alla fagskóla sem honum eru tengdir. Komið verður fyr- ir myndasafni og líkönum af skipum og í stofu 301 verðúr sýnd fræðslukvikmynd um tog- veiðar. Fást aðgöngumiðar að kvikmyndasýningunum í sjáv- arútvegsdeildiiini. Vinuustaðir licinisóttir Þá verður unglingum sem þess óska sýnt fiskiskip, vænt- anlega togari, og verður sér- stakur strætisvagn í förum milli Iðnskólans og hafnarinn- ar til flutnings á áhugamönn- um um sjóvinnubrögð. Far- miðar með honum fást í sjáv- arútvegsdeildiniii. Þegar hlé verður á sýningu fræðslukvikmyndarinnar í stofu 301 sýnir friUtrúi Slysavarna- félagsins lítil björgunartæki og hvernig unnið er að björgun úr sjávarháska. tekur til starfa, enda hefur I sambandi við þá fræðslu barnaspítalasjóður lagt deild-1 sem flugvirkjar veita í flug- inni til ýmislegan útbúnað, sem, máladeildinni verður áhuga- framvegis verður eign Barna- spílalans. Þessi stutti reynslutími hefur betur en nokkuð- annað sýnt fram á þörfina fyrir fullkominn barnaspítala, auk þess sem með rekstri deildarinnar hefur feng- izt dýrmæt reynsla. Barnadeildm var ætluð 30 sjúklingum, cn oftast nær eru sömum unglingum gefinn kost- ur á að heimsæ'kja verkstæði Flugfélags Islands á Reykja- víkurflúgvelli. Strætisvagn verður í förum milli Iðnskól- ans og flugvallarins. ,,Daguriiin“ kynntur skólanemendum I öllum unglinga- og fram- þar 32 börn, enda fjöldi barna haldsskólum Reykjavíkur hefur þeirra, sem þar hafa hlotið starfsfræðsludagurinn verið læknishjálp og hjúkrun nú orð-j undirbúinn á þann hátt, að inn 933. sagt hefur verið frá honum í Aðalatriðið er það, að á þess- sambandi við starfsfræðslu- iari deild líður börnunum miklu erindi o. fl. Munu ma.rgir betur en þeim gæti liðið ef skólastjórar og kennarar koma þau væru innan um fullorðna með nemendum sínum. sjúklinga á hinum almennu j Eins og undanfarin ár að- deildum Landspítalans. Þar stoða nemendur úr Kennara- eru tæki til lciks, starfs og föndurs, og sérstök kennslu- 11:0118. annast kcnnslu í sjúkra- iðju En allt verður þetta starf stórum auðveldara og full- komnara, þegar til starfa tek- Framhald á 10. síðu. skóla Islands við undirbúning dagsins og að þessu sinni einn- ig nemendur úr 6. bekk Menntaskólans. Þór Sandholt skólastjóri flytur útvarpsávarp um starfs- fræðsludaginn í fréttaauka i kvöld.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.