Þjóðviljinn - 03.04.1959, Page 9
Föstudagur 3, apríl 1959 — ÞJÓÐVILJINN
ÍÞRÓT
ISdérsson endur
formaéur
ping Iþróttabandalags
Reykjavíkur hófst miðviku-
daginn 11. marz í Tjarnar-
café. Þetta er 15. ársþing
bandalagsins og minntist fram-
kvæmdastjórnin þess með því
að bjóða fulltrúum og öðrum
gestum til kvöldverðar áður
en þingstörf hófust. Hófið sátu
75 fulltrúar írá 22 íþrótta-
félögum og 6 sérráðum innan
bandalagsins, auk fulltrúa frá
ISl og sérsamböndunum, í-
þróttafulltrúa rikisins, íþrótta-
fréttaritara og annarra gesta.
Áður en þingfundur hófst
minntist formaður bandalags-
ins, Gíísli Halldórsson, þriggja
forystumanna, sem létust á
síðasta ári, þeirra Erlendar Ó.
Péturssonar, formanns KR,
Sigurjóns Ðanivalssonar, for-
manns B.Æ.R. og Katrínar
Jónsdóttur, fulltrúa Í.K. í
Fulltrúaráði I.B.R.
1 setningarræðu sinni drap
formaður á helztu mál, sem
efst 'eru á baugi með íþrótta-
félögunum og bandalaginu,
nauðsyn aukinna námskeiða
fyrir unglinga og aukningu
unglingasiarfsins, t.d. með
sumarfoúðum utan borgarinnar
fyrir drengi, byggingu hins
nýja íþrótta- og sýningahúss
í Laugardalnum, og byggingu
miðstöðvar fyrir íþróttahreyf-
inguna, bæði heildarsamtak-
anna og bandalagið og undir-
aðila þess, skýrslugerðir og
reikningsskil félaganna og
byggingaframkvæmdir íþrótta-
félaganna síðastliðin 10 ár; og
fyrirhugað vígslumót Laugar-
dalsvallarins n. k. sumar.
Þingforseti var kosinn Jens
Guðbjörnsson og 2. þingfor-
seti Stefán G. Björnsson, þing-
ritari Sveinn Björnsson og 2.
þingritari Sigurgeir Guðmanns-
son.
Framkvæmdastjórn banda
lagsins lagði fram ársskýrslu
s’ína fyrir síðasta starfsár og
kemúr þar fram að stjórnin
kemur víða við í starfi sínu
fyrir sameiginlegum hagsmuna-
málum íþróttahreyfingarinnar.
GjaJdkeri bandalagsins, Björn
Björgvinsson, gaf yfirlit yfir
fjárhag og afkomu bandalags-
ins. Stendur f járhagurinn mjög
traustum fótum og nemur
skuldlaus eign sjóðanna og
íþróttahússins um 840 þúsund
krónum.
urbæjar fyrir árið 1958 var
bandalaginu veittur styrkur að
upphæð kr. 750.000,00
Á fundi hinn 20. júní sam-
þykkti Fulltrúaráðið svofellda
skiptingu fjárveitmgarinnar og
var sú skipting samþykkt af
bæjarráði foinn 25. júní.
Styrkur Reykjavíkurbæjar
skiptist þannig;
Skrifst.kosn. ÍBR kr. 75.000.00
Læknissk. íþrm. — 22.000.00
Viðh. skautasvells — 50.000.00
Iþróttahús ÍBR — 15.000.00
Námskeið barna og
unglinga .... — 7.500.00
Kennslustyrklr:
KR kr. 25.000.00
Ármami — 25.000.00
ÍR — 24.000.00
Valur — 12.500.00
Fram — 10.000.00
Víkingur —' 8.000.00
Þróttur — 8.000.00
U.M.F.R — 4.500.00
Ægir — 3.500.00
Golfkl. Rvíkur .. — 3.000.00
TjB.R. ........ 2.500.00
Róðrafél. Rv. .. — 2.000.00
Körfuknf. R. .. — 2.000.00
Sk. Bolklub .... • 2.000.00
Skylmf. Gunnlogi — 1.500.00
Skotfél. Rv. .... — 1.500.00
Iþrfél. kvenna .. — 1.500.00
Skíðaráð Rv. .. — 1.000.00
Handknattlr. Rv. — 500.00
Styrkir vegna 17. júní-móts
1957 og 1958:
Ármann . kr. 10.000.00
IR 10.000.00
KR ........... . —• 10.000.00 i
Kr. 30.000.00
Byggingastyrkir:
Valur .. . kr. 62.000.00
U.M.F.R . — 62.000.00
Víkingur . — 62.000.00
Skiðaskáli KR . . 34.100.00
Ármann .. 32.000.00
KR 28.600.00
Skíðar. Rv.. . . . . ■ — 15.000.00
Róðrafél. Rv. . . — 7.800.00
Iír. 303.500.00
ALLS KR. 750.000.00
Byggingaframkvænulir. — Iþrótfcaleikvangurinn í Laugardal Kostnaður við framkvæmdir á sl. ári nam kr. 1.485.000.00
•• <<■ *
Kr. 138.000.00
Utanferðir og heimsóknir:
ÍBR v. O. Tum kr. 15.000.00
HSl v. Heims-
meistarak. . . — 11.000.00
FRl v. Evrópu-
meistaram. .. — 8.000.00
Ármann v. Norður-
landam. í fiml. — 5.000.00
SSl v. Norður-
landam. í sundi — 4.000.00
Kr. 43.000.00
en heildaxbyggingarkostnaður
um síðustu áramót var orðinn
kr. 16.550.000.00.
fþróttas.væð| Víkings
Völlurinn var vigður 15. júní
með tveim knattspymuleikjum,
gegn KR í 4. flokki og gegn
Val í 3. flokki. Kostnaður við
þessar framkvæmdir varð um
kr. 65.000.00.
Íþróttasvæöi U.M.F.R.
Kostnaður við byggingafram-
kvæmdir félagsins varð um
61.000.00 kr.
íþróttasvæði KR
Hafin var bygging viðbygg-
ingar við íþróttahúsið og fé-
lagsheimilið siunarið 1957 og
steyptar undirstöður hennar.
Sumarið 1958 var byggingin
steypt upp og gerð fbkheld.
Er þetta hús ein liæð, 180 m
að flatarmáli og liggur með-
fram íþróttahúsinu í framhaldi
af búningsherbergjunum, sem
tekin voru í notkun sumarið
1951.
í byggingunni verða þrjú
búningsherbergi og tvö bað-
herbergi, áhaldageymsla, gufu-
bað með öllum útbúnaði, inn-
Kínverski lyftingamaðurinn Sjen Sjing-kai.
gangur fyrir notendur iþrótta-
vallanna, og verður þar í and-
dyrinu aðstaða til þess að
skipta um skó og hreinsa æf-
ingaskóna.
Er fyrirliugað að þyggingu
þessa verði hægt að taka í
notkun síðla sumars 1959.
Kostnaður við framkvæmdir
þessar varð um kr. 140.000.00.
Skíðaskáli ÍR
Hafin var bygging nýs skíða-
skála skammt frá Kolviðar-
hóli árið 1957 og var gengið
frá grunni skálans, en síðast-
liðið ár lágu framkvæmdir að
mestu niðri. Kostnaður við
bygginguna hefur numið um
70 þús. kr.
Skíðaskáli Armanns
Síðastliðin þrjú.ár hefur ver-
ið unnið að lagfæringu vegar
svartnætti skam m öegisins.
Þá hefur félagið einnig un:-.-
ið að raflýsingu Ölafsskar
og nýrri miðstöðvariögn i
skíðaskála sínum.
Kostnaður við þessar fra >
kvæmdir hefur numið um 140
þús. kr.
Suiullaug Vesturbæjar
Lokið var við að steypa u. p
þró laugarinnar og var frá
henni gengið. Hafinn er und: -
búningur að byggingu búuin'. - -
herbergja, sem komið verð r
upp á árinu 1959.
Kostnaður við þessar frar>
kvæmdir varð um 500.000. 0
krónur.
Sundlaugarnar í I-augarda1
Hafnar voru framkvæmdir . 5
nýju í lok sumars 1958 og v r
frá Suðurlandsvegi upp í Jós- íokið öllum uppgreftri og fr
efsdal og skapar liann skíða-! gangi á grunninum, sem v
fólki þar bættar aðstæður til jafnaður fyrir undirstöður
þess að sækja skíðalöndin í
Bláfjöllum og aukið öryggi í
Styrkir tíl skíðastarfsemi:
Skf. Rvíkui' . ...
Ármann ........
Iþróttaf. kv...
Valur..........
Vikingur ......
ÍR ............
KR ............
Skíðasv. skáta ..
kr. 10.000.00
—- 3.000.00
— 3.000.00
—• 2.500.00
— 2.500.00
— 2.500.00
— 2.500.00
— 2.500.00
Dregur til úrslita í körfu-
knattieiksmáti ísiancés
Islandsmótið í körfuknattleik þar aðallega að verki Guðni
Kr. 28.500.00
Viðhald félagsheímila o,g
íþróttavalla:
Úr ársskýrslu ÍBR.
Ársskýrsla sú, sem stjórnin
lagði fram á fyrra fundi hefur
að geyma ýmsan fróðleik um
það sem er að gerast í félög
unum imnan bandalagsins, og
þá helzt að því er varðar bygg- ;KR ....... kr 10.500.00
ingarframkvæmdir og f jár- . Valur • - -
veitingar til þeirra. Reykjavík- Fram ...
urbær styrkti bandalagið með ÍR .....
750.000 krónum á s.l. ári. I Ármann
Fer hér á eftir kafli um Víkingur
styrkveitingarnar til félaga, og Þróttur •
er margt sem styrkt er: U.M.F.R.
Styrkveitingar
Á fjárhagsáætlun Reykjavlic-
7.500.00
4.500.00
4.500.00
3.000.00
2.500.00
2.500.00
2.500.00
Kr. 37.500.00
stendur nú eem hæst og er ó-
hætt að fullyrða að aldrei hafa
sézt jafnari og skemmtilegri
leikir en í þessu móti. 1 m.fl.
eru búnir 4 leikir af 6 og dreg-
ur því senn til úrslita. Áðeins
ÍR og ÍS liafa möguleika á að
vinna titilinn en þessi félög
eiga eftir að leika saman og
nægir IR jafntefli til sigurs,
sem er mjög óvanalegt í körfu-
knattleik.
IS:ÍKF 52:52.
ÍKF náði betri byrjun og
komst nokkuð yfir. Friðrik og
Iíjálmar reyndust mjög skæðar
skyttur. Um miðjan fyrri hálf-
leik settu stúdentar Kristinn
inn á og lagaðist þá samleikur-
inn mikið. Snemma í síðari
hálfleik jöfnuðu þeir og voru
Guðnason (19 stig) og Jón
Eysteinsson (15). Úr því var
leikurinn mjög jafn og skemmi-
legur eins og sjá má af þess-
um tölúm: 43:43, 45:46, 48:48
og i leikslok 52:52.
IR-.ÍKF 42:33.
Hér mættust Reykjavíkur-
meistararnir 1958 og íslands-
meistararnir 1958. Þeir síðar-
nefndu (ÍKF) léku mjög hratt
og ákveðið og unnu fyrri hálf-
leik 21:49. En þá skorti úthald
og náðu iR-ingar brátt foryst-
unni og sýndu æ betri samleik
er líða tók á leikinn. ÍR sigraði ^þar til umræðu og afgp'eiðf
seinni hálfleik með 23:12 og t og verður síðar vikið að j
leiknum í heild, sem fyrr segir
með 42:33.
steypuvinnu.
Kostnaður við þessar fra: -
kvæmdir varð um 332.000. >
krónur.
Á því sem hér er getið :,5
framan sést, að mikið er aJ-
hafst í félögunum og miðar
allt að því að bæta aðfoúnr.J
æsku bæjarins til íþróttaió :-
ana og félagslegra athaf ■ ■,
Það er satt að segja furðulegt
hvað forystumönnum félagan
tekst að safna af fé til frarr-
kvæmdanna, og þó er eins r-g
mönnum finnist allt ganra
seint, og gerir það ef til vií,
þegar litið er á stórhug man,>,
og þörfina sem er fyrir auki: t
aðbúnað.
Margt fleira er fróðlegt í
skýrslu bandalagsins og vei -
ur síðar, ef tími og rúm ley. >
vi'kið að því.
Þinginu lauk á mánudagi. t
fyrir páska og voru mörg xr ; í
Framhald á 11. síðu
helzta.
Gísli Halldórsson var end; >
kjörinn formaður bandalagsii.5,
með lófataki.