Þjóðviljinn - 18.04.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.04.1959, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — LaugardHgur 18. apríl 1959 0 í dag cr laugarclaguriiui 18. aprí] — 108. dagur ársins — Eleuthcrius — Sumarmál — Tungl í Iiásuðri kl. 21.44 — Árdcgisliáflíeði kl. 1.57 — Síðdegisháflæði kl. 14.31. Næturvarzla vikuna 12—18. apríl er í Ing- ólfs Apóteki, sími 1-13-30. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. —■ Sími 15-0-30. ÓTVARPIÐ I DAG: 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 íþróttafræðsla (Ben. Jakobsson). 14.15 , ,Laugardagslögin“. 10.35 Miðdegisfónninn: a) „La Péri“, danskvæði fyrir hljómsveit eftir Dukas. b) Rússneski Ijcðakórinn syngur. 17.15 Skákþáttur (Guðmund- ur Arnlaugsson). 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Flökkusveippinn" eftir I-Iektor Malot. 18.55 Tóhleikar af plötum: o) ,,í Tatrafjöllum“, sinfónískt ljóð op. 26 eftir Novák. b) Aless- andro Valenti syngur cperuaríur. c) Carl Jularbo leikur á har- moniku með hljómsveit. 20.20 Á förnum vegi. 20.30 Leikrit: „Dagbók skálksins" eftir Aleks- andr Ostrovsky, í þýð- ingu Hjartar Halldórs- eonar. — Leikstjóri: Ind- rioi Waage. 22.10 Ðanslög til kl. 24. Iírossgátan málið. Hún heldur áleiðis til Oslóar, Gaútaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 9.30. Flugfélag íslands. Millilandallug: Gullfa^i fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9.30 í dag. Væntanl. aftur til Reykjavíkur kl. 17.10 á morg- un. ínnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. mr a morgun Gestaþrautin Þessi hundur og skálin hans eru búin til úr pörtunum 14 úr ferningunum tveimur, sem sjást uppi í horninu á mynd- inni. Getur þú raðað þeim rétt saman? aLusn á 8. síðu. A 65 ára afmælinu I stríði lífs og ströngum önnum styrkinn bezta göfgin lér. Þakka guði og góðum mönnum gjafir allar veittar mér. IJlja Björnsdóttir, Sundlaugavegi 16 Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum er opið á miðvikudögum og sunnudögum kl. 1.30—2.30 síð- degis. j O. J. Olsen heldur fyrirlestur í Aðventkirkjunni annað kvöld, kl. 8.30 og hefur valið sér efn-( ið „Eru örlög mannsins fyrir-. fram ákveðin af Guði? Hvað er^ náð og hvað er lögmálsþræl- dómur ? Hið örlagaríkasta augnablik í ljfi okkar.“ — Allir velkomnir. Lárétt: 1 fiskinn 6 peningur 7 for- setning 9 titill 10 á litinn 11: upphrcpun 12 kyrrð 14 eins 15 fundur 17 lengst inni. Lóðrétt: 1 fjöldi 2 tónn 3 léleg 4 sk.st. 5 stríð 8 liuggun 9 metti 13 blóm 15 frumefni 16 eins. F iliUII Loftleið’.r h.f.: Saga er væntanlég frá Kaup- mannaHÖfn'." Gáútábörg óg Staf- angri kl. 19.30 i dag. Hún heldur áleiðis til N. Y. kl. 21. Leiguflugvél Loftleiða er vænt- anleg frá N.Y. kl. 8 í fyrra- Ferm'mg í Laúga rneski rk ju sunmulaginu 19. þ.m. kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Stúlkur: Anna Sverrisdóttir, Silfurteigi I. Björg Margrét Sigurgeirs- dóttir, Tunguveg 64. Dóra Sig- rún Ililmarsdóttir, Laugarnes- vegi 116. Eufemía Gísladóttir, Laugarnesv. 74. Eygló Svana Stefánsdóttir, Rauðalæk 9. !Gerður J. Benediktsd., Höfða- jborg 67. Guðrún Ármannsdótt- ir, Hrísateig 18. Jóna S. Guð- brandsdóttir, Langholtsvegi 2 Jónína Eyjólfsdóttir, Miðtúni 17. Kolbrún Theódórsdóttir, Dal við Múlaveg. Ólöf Ágústa Ólafsdóttir, Stórliolti 45. Sjöfn j Axelnióttir, Grundargerði 9. jSúsanna Sigurðardóttir, Laug- arásvegi 55. Valdís Hansdóttir, Suðurlandsbr. 91G, Þorbjörg J. Guðmundsdóttir, Otrateig 3. |>9.f.(jiís„r.S„ Magnúsdóþti^, Mið- túni 84. Drengir: Guðbjartur Sigfússon, Laugar- nesvegi 106. Guðmundur Boga- son, Austurhlíð við Reykjaveg. Gunnar Jóhannesson, Hrísateig 9. Ólafur V. Ingjaldsson, Rauða læk 2. Sigurður Þ. Nielsen, Laugarnesv. 86. Sturla Péturs- son, Laugarnesv. 108. Thor B. Eggertsson, Hátúni 11. Þor- geir Jónsson, Kirkjuteigi 13. Örlygur Od'dgeirsson, Lauga- teig 20. Ferming í Hallgrímskirkju sunnudaginn 19. apríl ltl. 11. — Séra Jalcob Jónsson. Síúlkur: Ásthildur K. I. Einarsdóttir, Hverfisgötu 90. Freyja Jóns- dóttir, Laugavegi 24B. Hildi- gunnur Jónsdóttir, Hverfisgötu 91. Ingibjörg Dannheim, Eski- hlíð 35. Karen Emilsdóttir, Út- hlíð 14. Margrét L. Helgadótt- ir, Skaftahlíð 30. María Krist- ine Ingvarsson, Njálsgötu 34. Sigríður Á. Pálsdóttir, Leifs- götu 6. Sveinbjörg I. Jónsdótt- ir, Hrísateig 23. Dreng'ir: Bjarni B. Dannheim, Eskihlíð 35. Guðmundur Björns son, Mánagötu 13. Gunnar E. Guðmundsson, Lindargötu 42A. Jón Guðmundsson, Baldursgötu 20. Jón R. Sigurðsson, Snorra- braut 32. Jón Hjaltalín Stef- ánsson, Flókagötu 5. Kristjón Haraldsson, Skaftahlíð 8. Magn- ús Gestur Davíðsson, Grettis- götu 31. Ólafur H. Ólafsson, Grettisgötu 22C. Ólafur Þ. Ól- afsson, Réttarholtsveg 97. Ósk- ai Smitli, Snorrabraut 87. Ragnar V. Bragason, Freyju- götu 30. Sigui-vin G. Gunnars- son, Leifsgötu 8. Örn Ingóifs- son, Njálsgötu 25. Ferming í Fríkirkjunni scinnu- da.ginn 19. apríl kl. 10,30. Frestur sr. Árelíus Níelsson. STÚLKUR: j Aóalbjörg E. Waage Ljós- jhgimnm 3. Agngp Magnea | Hrafnsdóttir Sogaveg 30, Auð- björg Pétúrsdóttir Ásgarði 47, Ásdis Samúelsdóttir Ferjuvogi 21. Ásdís Ragnarsdóttir Stiga- h’íð 2, Árný Þóra Hallvarðs dóttir Langholtsvegi 184, Dag- mar Sæunn Maríusdóttir C- götu v/Breiðholtsveg, Edda Bergrós Pálsdóttir Efstasundi 76, Elín Katrín Guðnadóttir Bræðraborgarstíg 36, Erla Höskuldsdóttir Efstasundi 89, Guðbjörg Kristín Jónsdóttir Bræðraparti v/Engjaveg, Guð- finna Sigurbjörnsdóttir Ný- býlaveg 38, Guðlaug Bára Þráinsdóttir Gnoðarvogi 62, Guðný Guðríður Kristjáns- dóttir Ásgarði 103, Halldóra Árnd.'s Ingvadóttir Álfheimum 42, Hallfríður Kristín Skúla- cióttir Balbó-camp 11, Hjördís Davíðsdóttir Hjallavegi 54, Jette Svava Hjartarson Lauga- veg 49, Kristín Björg Einars- dóttir Hverfisgötu 90, Kristín Dýrmundsdóttir Skeiðarvogi 81, Margrét Jörundsdóttir Suður- landsbr. 82, Margrét Steinars- dóttir Vesturbrún 14, María Jcnný Jónasdóttir Langholts1 vegi 178, Matthildur Erna Magnúsdóttir Ferjuvogi 21, ÓJöf Erna Óskarsdóttir Gnoð- arvogi 40, Sigríður Björg Eggertsdóttir Skeiðarvogi 87, Sigrún Alda Michaels Frakka- sti'g 11, Sigurlaug Þorvalds-' dóttir Gröndal Nökkvavogi 19, Soffía Anna Jóhannesdóttir Rkeiðarvogi 93, Soffía Þórá Thoroddsen Goðheimum 26, Sólveig Svana Tómásdóttir Karfavogi 21, Stella Kristins- dóttir Ásgarði 53, Svanhildur Magnúsdóttir Ferjuvogi 21, Svava R. Hannesdóttir Foss- vogsbletti 51, Sæuan Guð- mundsdóttir Slripasundi 41, Theódóra Þórðardóttir Nesveg 12, Unnur Ágústsdóttir Njörfa- sundi 19, Þyry Dóra Sveins- áóttir Heiðargerði 61. PILTAR: Atli Snædal Sigurðsson Goð-' heimum 14, Áskell Valur Helgason Gnoðarvog 82, Árni Jón Áraason Skeiðarvog 89, Bjarnþór Aðalsteinsson Njörva- sundi 1, Björgvin Ingi Ólafs- son Sólbvrgi v/Laugarásveg, Eyjólfur Heiðar Iiúld Hjalla- vegi 25, Gísli Halldórsson Njörvasundi 9, Gisli Garðars- son Múla v/Suðurlandsbraut, Guðmuadur Magnús Magna- son Laugarásvegi 1, Guðmund- ui Einar Þórðarson Langholts- vegi 63, Guðmundur Haralds- son Kaplaskjólsvegi 2b, Guð- mundur Aðalbjörn Steingríms- son Skipasundi 87, Gunnar Ein- arsson Kamp Knox B9. Gunnar Axel Sverrisson Efstasimdi 93, Halldór Friðrik Olsen Nö'lckva- vogi 10, Haraldur Briem Snekkjuvogi 5, Helgi M. Helga- son Bergs. Snekkjuvogi 11, Ingi Björgvin Á.gústsson Lang- holtsvegi 47, Iagþór Friðriks- son Sólheimum 14, Jóhann Agúst Oddgeirsson Rauðarár- stíg 3, Jón Guðmundur Jakobs- son Langholtsvegi 1, Logi Þór- ir Jónsson Nökkvavogi 8, Magn- ús ísfeld Magnússon Nökkva- j vogi 50, Óskar Finnbogi Sverr- ( isson Efstasundi 83, Sigurður Sigurðsson Skaftahlíð 29, Sig- urður Sigurðsson Njörfasundi 1, Stefán Jörundsson Sólheim- um 43, Sveinu Þórir Gústafs- son Skipasundi 53, Sæmundur ! D. Runólfsson Hofteigi 23, Þorsteinn Erling Þorleifsson Suðurlandsbraut 40h., Þórður j Þórðarson Akurgerði 26, Örn Guðjónsson Gnoðarvogi 76. XX X PNK! sMESH Þórði þótti illt, að skilja farþegana eftir í landi, þau um leið og veðrinu felötbði. — Geitahirðamir en illviðrið va.r að skella á, svo að enginn tími var tveir hröðuðu sér til kofa sinna og sendu Pirelli þeg- til að fást um það. Hann ákvað að halda sig eins ar í stað skeyti um hVað við hafði borið, en hann nærri landi og óhætt væri, til þess að geta sótt var úm borð í skútunni Stella Maria. Feriningarskeytasímar Ritsímans í Reykjavík eru 1 10 20 fimm línur og 2 23 80 tólf límn\

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.