Þjóðviljinn - 18.04.1959, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagitr 1S. apríl 1959
Stöðva verður hið siðlausa og
ðlöglega herstöðvaútvarp
Ný ólögleg útvarpsstöB tekin til sfarfa I hersföS
Bandarikjamanna á Stokksnesi
Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaöinu flytja Jónas
Árnason og Einar Olgeirsson þingsályktunartillögu á
Alþingi um áð fela ríkisstjóminni áð stöðva nú þegar
útvarps- og sjónvarpsrekstur í herstöðvum Bandaríkj-
anna hérlendis.
í greinargerð skýra flutningsmenn svo frá, að auk út-
varps og sjónvarps frá herstöðinni i Keflavík hafi banda-
ríski herinn nú einnig hafið ólöglegt útvarp frá herstöð-
inni í Stokksnesi.
í greinargerð tillögunnar seg- arinnar, en ber síg yfirleitt
fremur illa, þegar fyrir kemur,
aö viðtæki er stíllt á íslenzka
ríkisútvarpið í áheyrn þess.
ir:
Fyrir nokkrum árum fluttu
flm. hér á Alþingi þingsálykt-
unartillögu um að fela ríkis-
stjórninni að stöðva rekstur
útvarpsstöðvarinnar á Keflavík-
urflugvelli; tillagan kom aldrei
úr hefnd.
Orðið dans bannfært
i,
Um þær mundir höfðu gerzt
þau tíðindi í siðferðismálum á
íslandi, að af hálfu ríkisstjórn-
arinnar hafði verið sett blátt
bann við orðinu dans í tilkynn-
ingum íslenzka útvarpsins, og
er því banni enn framfylgt af
einurð og festu. Vakti bannið
á sínum tíma mikla athygli,
enda ljóst, að þeir, sem að því
stóðu, töldu sig hafa mjakað
þjóðinni drjúgan spöl nær því
Siðlaust útvarpsefni
Hugsandi menn munu gerá
sér grein fyrir því, hver alvara
er á ferðum, þegar útlendingar
hafa náð slikum tökum á and-
legu viðhorfi æskunnar. Af-
leiðingar þessa fyrir íslenzkt
þjóðerni mundu vera ærið háska-
ins. En hér við bætist það, að
nú hafa Bandaríkjamenn einn-
ig hafið rekstur sjónvarpsstöðv-
ar á Keflavíkurflugvelli. Sendi-
kraftur þeirrar stöðvar er að
vísu ekki mjög mikill, en þó
virðist hann ná yfir svipað
svæði og kraftur sjálfrar út-
varpsstöðvarinnar. enda munu
orðin talsverð brögð að því, að
fólk hér við Faxaf'óa verði sér
úti um sjónvarpsviðtæki til þess
að getaj notið hinnar banda-
rísku mennhigh'fstarfsemi í
bessu nýja formj. Þeir, sem
ánnast úthlutun lóða, segja t.d.
að stundum biðji menn sérstak-
lega um þær lóðir, sem liggja
gildi, sem lengri timi er nú lið-1 kvíamar með útvarpsstarfsemi
inn við áhrif hermannaútvarps-1 sína. Flm. er kunnugt, að um
eins árs skeið hafa þeir starf-
rækt útvarpsstöð í herstöð sinni
austur á Stokksnesi, og nær
sendíkraftur hennar allvíða um
sveitir á Suðausturlándi. T il
þessarar útvarpsstarfsemi hafa
Bandaríkjamenn enga heimild
fengið, svo að kunnugt sé, nema
svo sé á litið, að heimildin til
útvarpsrekstar á Keflavíkur-
flugvelli gildi fyrir allar her-
stöðvar þeirra hérlendis. En hve
langt verður þess að þá að bíða,
að þeit héfji einnig útvarps-
starfsemi á Langanesi áustur og
í Aðalvík vestur? Eða m.ö.o.: Má
ekki gera ráð fyrir, að ef fram
heldur sem nú horfir, verði
hátt, með það fyrir augum að bandaríski herinn innan skamms
tryggja sem bezta aðstöðu í búinn að spenna um allt fsland
þessum efnum. Það er nefnilega útvarpsnet sem geri honum
legar, jafnvel þó að til sæmi- nauðsynlegt, að sem minnst af fært að hella hinum sérstæðu
legrar menningar mætti teljast,
en eins og málinu raunverulega
háttar, er ekki ofsagt, að hér
sé um að ræða alvarlega hættu.
Það næsta, sem hermannaút-
varpið kemst góðri menningu,
er ein eða tvær sinfóníur á
sunnudögum; þess á milli er
dagskráin að mestu skipuð and-
lausum vaðlj í orðum og tónum,
marki að verða siðferðilega hólp- j en þó fyrst og fremst fárán-
in. í greinargerð. sem fylgdi legum leikþáttum, þar sem rás
nefndri tillögu, sagði meðal ann-
ars:
„Þó er hér því miður sá
gaUi á. að eins og stendur virð-
ist vafasamt, að siðferði þjóð-
arinnar frelsist í einum saman
tilkynningum íslenzka útvarps-
ins. Auk hjns íslenzka er nefni-
lega starfrækt í landinu útvarp
erlendra manna, og þessum er-
lendu mönnum virðist síður en
svo í mun að bægja orðinu dans
ré öðrum þvílíkum gleðskap frá
bljóðnema sínum. þvert á móti
virðist þetta vera þeim hug-
stæðara umtalsefni en flest
annað ....
Æska undir áhriíum
Bándaríkjamenn hófu starf-
ræks’u útvarpsstöðvar sinnar á
Keflavíkurflugvelli árið 1951,
og nú er svo komið, að megin-
þorri ungs fólks hér í Reykja-
vík og nágrenni hlustar að stað-
aldri á dagskrá þessarar stöðvar,
en sinnjr lítt sem ekki dagskrá
hinnar íslenzku. Þarf ekki langa
rannsókn- til að uppgötva þenn-
an sanuteik. , Þar sem skóiafólk
situr saman í frístundum sín-
um, er hermannaútvarpið meðal
hinna vinsælli umtalsefna. Komj
tnaður í verksmiðju, eða á ann-
"an fjölmennan vinnustað, eru
allar líkur til, að á móti manni
hljómi tónar þess. Á sjoppum
og öðrum skyldum veitingastöð-
um g’ymur það frá morgni til
kvölds. Sá helmingur íslenzks
æskufólks, sem dvelst hér í
Reykjavík og nágrenni, er und-
jr stöðugum áhrifum frá dag-
Islandi beri á milli híbýla menningaráhrifum sínum yfir
manna og hinnar bandarisku allan íslenzkan æskulýð?
herstöðvar, ef menn eiga að Það hlýtur að vera hlutverk
hafa full not dvrðarinnar. Þann- Alþingis að bægja þessum ó-
ig munu viss hverfi í Reykjavík fögnuði frá
liggja sérlega vel við áhrifum
frá Keflavíkurflugvelli. og er
sagt, að t.d. við Æeissíðu, þar
sem orðið mun sérlega mikíð
um siónvarpsvjðtækj. séu mót-
tökuskilyrðin hin ágætustu.
Ekkert skal um bað fullyrt.
hvort betta hefur begar spj.llt
H1 mikilla muria menningará*-
standinu á þessum qóðum, en
með vaxandi útbreiðslu sjón-
varnsviðtækja evkst spj’Iinear-
hættan. enda má teljq eðlilegt,
að æskulýðurinn he’IHst af þess-
ari nviung. oe hav sem það mun
samdóma álit heWa. sem til
bekkia. að endc hótt bandarísk
útvarnsstarfsemi sé á lágu
menningarsti.gi. há sé bó mén-n-
inffamtig bandprictcrar síón-
varpsstarfsemi ennbá lægra,
má öllum vera ljóst, hver alvara
ér á ferðum.
hefur til dæmis verið bannað í
tilkynningum bessarar ágætu
stofnunar — og banninu fram-
fylgt skþyrðislaust af virðingu
fyrir lögum og reglum.
Séu nú hins vegar útvarpslög
athuguð nokkru nánar, kemur
í l.iós, að bar stendur m.a. þetta:
..Ríkistjómjn hefur ejnkarétt
til að reka útvarp á íslandi".
Það'kemur sem sé upp úr dúrn-
um, að ríkisstjórnin fullnægir
ekki fyrirmælum viðkomandi
laga -með bví að banna orðið
dans í tilkynningum íslenzka út-
varpsins. heldur skal hún einnig
gæta þess. að engum öðrum en
henni sjálfri haldíst uppi að
reka hér útvarp.“
SiónvarDÍ bætf við
Ofanskráðar ; röksémdir eru
skrá bandarísku útvarpsstöðv-1 enn í gildi, og þeim mun meira
viðburðanna lýsir sér einkum í
dynkjum þeim og hvellum, sem
verða, þegar fólk er slegið
hnefahögg í andlit eða skotið
til bana. Er ekki einu sinni svo
vel, að hlustendur getj af þessu
numið sér tjl gagns hina göfugu
ensku tungu bví að orðsins list
rís þarna yfirlei+t, ekki upp fyr-
ir slanguryrði götunnar.
Piíkissttómin hefur
einkarétt
En á meðan æskulýður okk-
ar elst upp í þessu andrúmslofti,
starfar íslenzka útvarpið af há-
tíðlejk og festu með fornsagna-
lestur og erindi gáfaðra manna,
sem tákn þess að við séum sér-
stök menningarbjóð. Og stjóm-
arvöldin eru á verði: orðið dans þessi starfsemj er ólögleg. Að
Rllt iítvarnió ólöaleat.
Gagnvart Alþingi skiptir það
þó ef til vill mestu máli, að öll
vísu mun ríkistjómin á sínum
tíma hafa 1 átpð þáverandi út-
varpstjóra gefa út heimild
handa bandaríska setuliðinu til
útvarpsrekstrarins á Keflavíkur-
flueve1li, en hó með þvi skil-
yrði, að sendikraftur útvarps-
stöðvarinnar takmarkaðist við
herstöðina. Um efndir þess skil-
yrðis tala framanskráð dæmi
sínu máli. Á æðri stöðum mun
einnig litið svo á, að sú gamla
heimild gildi líka um hina nýju
starfsemi, sjónvarpið! Eftir því
sem flutningsmenn tillögunnar
hafa komizt næst, hefur banda-
riska setuliðinu sem sé ekki
verið gefin nein sérstök heimjld
til að reka sjónvarpsstöðina.
tív stöð á Stnkksnesi
Loks er þess að geta, að rrúlofunarhringir, Steinhringii
Bandaríkjamenn hafa fært út Hálsmen, 14 og 18 kt. gul'
Hjólbarðar og
slöngur
450x17
550x16
560x15
550/590x15
600x16
650x16
900x20
1000x20
Garðai; Gíslason h/2
Bifreiðaver/Juu.
Stevpijárns
rennilokar
2'Á, 4. 5 og 6 tommai.
HÉÐINN,
Vélaverzluu.
Rafmótorar
1 fasa rafmótorar
Vei %; %; %; i%
hestöfl.
HÉÐINN.
Vélaverzlun.
Slípudiskar
fyrir jára og stál
HÉÐINK.
Vélaver/.Iun.
Eldhiísið,
Njálsgötu 62.
Sínii 2-29 414.
FerSasbriistofa Páls
jlrasonar
Hafnarstræti 8. Sími 17641.
Tveggjþ, da.ga fcrð á
Eyjafjallajökul.
Lagt af stað á laugardag
klukkan 2.
Til i
liggur leiðin
Málfundafélag jafnaðannanna
hefur opnað skrifstofu að Mjó-
stræti 3 (uppi). Opið kl. 15 til
18 daglega. — Sími 23-647.
Orðsending frá kosninga-
skrifstoíu Aíþýðubanda,-
lagsins
Þeir sem fengið hafa send-
ar könhiuiarblokkir eru
beðnir að slrila þeim sem.
allra fyrst í ‘kosningaskrif-
stofu Alþýðubandalagsins
Tjarnargötu 20 opin frá kl.
9 f.h.—6 e.h. (opið í há-
deginu) Sími 1-75-11.
Kosningaskrifstofan. 1