Þjóðviljinn - 18.04.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.04.1959, Blaðsíða 3
Laugardagur 18. ajjríl 1959 -—ÞJÓÐVILJINN — (3 Endurskoðun ráðhússtæðis í Reykjavíki Fróðlegur fyrirlestur próf. Míklar umrœSur og skiptar skoSanir Á fundi bæjarstjórnar í fyrradag' flutti Alfreö' Gísla- son eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn Reykjavíkur ályktar aö fela bæjarráöi aö láta fara fram endurskoöun á áöur samþykktri staö- setningu væntanlegs ráöhúss. Sérstaklega óskar bæjar- stjórnin endurskoöunar á, hvort ekki mundi betur henta frá sjónarmiði framtíöarskipulags aö staösetja ráöhús- iö viö suöurenda Tjarnarinnar.“ í framsöguræðu fórust Al- freð orð á þessa leið: Það var 29. desember 1955 sem bæjar- stjóra. Reykjavíkur samþykkti með öllum atkvæðum að ráð- hús borgarinnar s'kyldi stað- sett í norðurenda Tjarnarinn- ar. Enda þótt allir bæjarfull- trúar, að loknum umræðum, greiddu tillögu um þessa stað- setningu atkvæði, var augljóst að margir þeirra voru óánægð- ir með staðarvalið og fóru ekki dult með. Hinsvegar var ríkj- r.ndi óskin um að ná samkomu- lagi um þetta efni, sem lengi hafði verið deilumál, og réð sú ósk úrslitum um endanlega af- stöðu bæjarfulltrúanna á þess ■ um fundi, en ýmsir þeirra voru sem sagt óánægðir. Létu nokkr- ir þeirra bóka sérskoðanir sín- ar. ,,Við liefðum kosið aðra staði“ Sigurður Sigurðsson og Geir ISaligrímsson segja m.a. svo í bókun sinni: „ . . .og viljum við undirritaðir ekki draga dul á það, að við hefðum kosið aðra staði frel^ar en ]»ann, sem aðaHiliaga skipulagsnefndar og frarn komin tillaga liér gerir ráð fyrir“. Þórður Björnsson tók fram í sinni bókun að Merkjasala þjóð- hann hefði lengi talið æskilegt að ráðhús yrði byggt á nán- ar tilteknu svæði við suðvest- urenda Tjarnarinnar. Á fund- inum flutti ég tillögu um að ráðhúsið yrði reist á svoköll- uðu Klambratúni, og var sú tillaga kolfelld. Drattaðist ég þá til að greiða atkvæði eins og hinir með tillögu þeirri er samþykkt var, og þó mjög ó- ánægður. Það var þannig frá upphafi aldrei óblandin ánægja - með þetta staðarval, hvorki á með- al bæjarfulltnia né bæjarbúa almennt, þótt þeir vildu ekki þvælast fyrir málinu Öllu leng- ur, er bygging ráðhússins væri rétt óhafin. „Bygging ráðhúss i höfuðborginni þolir ekki bið“, sf.gði Þórður Björnsson, og þann tímfa allan sem illa gerð m.a. þess vegna greiddi hann ur hlutur rétt við ráðhúsið. íillögunni atkvæði. prinnar hefur starfað 5 manna rnðhúsnefnd og hefur hún í þjónustu sinni bygginga.fróð- an framkvæmdastjóra, auk 6 luiaameistara sem ár og síð eru ?ð teikna ráðhúsið á þessum stað. Er að sjálfsögðu ekkert nema gott um þetta að segja, úr því samþykktin var gerð, en beztur er þó liklega drátt- urinn sem orðið hefur á bygg- ingarframkvæmdinni. Hækkun Oddfellowhússins til- ræði við ráðhússbygginguna Alllöngu eftir að gerð var samþykkt bæjarstjórnar 29. des. 1955 var leyfð veruleg hækkun á húsi Oddfellowfélaga við Vonarstræti, en það hús kemur til með að standa hið næsta ráðhúsinu. Hafði lengi og fast verið sótt' um þá hækk- vn, og ]étu bæjaryfirvöldin loks undan. Var það í rauninni beint tilræði við ráðhúsliugmyndina. Eftir endurby.ggingu og stækk- un Oddfellowhússins er sýnt að það hús verður eltki rifið á næstu 100 árum og stendur Jóns Helgasonar um Hauksbók Próf. Jón Helgason flutti á miövikudagskvöld fyrri íyrir- lesturinn, er hann heldur hér aö þessu sinni í boöi Há- skóla íslands. FjallaÖi hann um Hauksbók. Hátíöasalur Háskólans var þéttskipaöur áheyrendum og var fyrir- lesaranum vel fagnað’. Prófessor Halldór Halldórs- son, forseti heimspekideildar, bauð prófessor Jón velkominn °g gaf honum síðan orðið. 1 fyrirlestri sínum ræddi prófessor Jón um Hauksbók, en hún er í hópi merkustu skinnhandrita íslenzkra. Bókin er kennd við Hauk Erlendsson, lögmann, og hefur hann sjálf- kirkj unnar Þjóðkirkjan hefur um 25 ára skeið stutt starfsemi barnaheim- ilisins Sólheimar. Árlega hafa söfnuðir baft merkjasölu til stuðnjngs því og öðru „barna- starfi“ kirkjunnar. Æskulýðs- nefnd þjóðkirkjunnar var skipuð 1957 og befur hún eefið út æskulýðsblað, e-fnt til kristilegra æskulýðsmóta og sumarbúðir hafa verið á Löneumýri í Skaga- firði. Nú er fyrirhuguð bygging sumarbúða og skóla í Skálholti. f dag er merkjasala hér i Reykjavik til st.yrktar krjsti- legu æskulýðsstarfi og verða merkin afhent sölubömum á þessum' stöðum: í Reykjavík: Að Hólatorgi 2 sunnudag kl. 10—12, að Lindar- götu 50 sunnudag kl. 10—12, í félagsheimili Neskirk.iu laugar- dag kl. 6—-'8 e. h., í Melaskól- .anum sunnudag kl. 10—12 fh., í Sjóroannas.kélanum sunnudag- kl. 9—12, fb„ - í Eskjhlíðar.skóla sunnuda.g kl. 9—12 fh.. í Háa- gerðisskóla sunnudae kl. 10—12 fh„ í húsi UMFR výð Holtaveg sunnudag kl. 10—12fh„ í húsi KFUM. Kirkjuf.eigi 33, sunnu- dae kl. 10—12 fh. I Kópavogi: í báðum barna- skólunum sunnudag kl. 9—11 f.h. í Hafnarfirði: í skátaskólan- um Iaugardag kl. 5—7. Auk söhilauna verða þeim börnum, sem mest selja vejtt sérstök söluverðlaun. Treystir á hollvættir höfuðstaðarins Síðan er nú liðið nokkuð á 4. ár. Enn bólar ekki á ráð- húsi í norðurenda Tjaraarinn- ar, ,,og hamingjunni sé lof“, segja margir. Fjöldi bæjarbúa var og er því mótfallinn að ráðhúsið verði byggt þarna, og þeir bjartsýnustu segja hik- Inust: Það verður aldrei byggt þarna, — og þá treysta þeir sjálfsagt á holh’ættir höfuðstað- arins. Hið alkunna seinlæti í- lialdsins í Reykjavík er máski ckki alltaf til ills, þegar allt kemur til alls. Á þessum þremur og nær Gæti dregizt í mannsaldur Staðsetning ráðhúss í norð- urenda Tjarnarinnar er óheppi- leg að margra áliti. Fyrst og .fremst er þar alltof lítið svig- rúm fyrir slíka byggingu. Ráð- húsið lendir þar í klemmu. Það nægir ekki þó rifin verði all- n.örg hús í nágrenninu, enda óvást hvenær úr slíku yrði. Iívað sum snertir gæti það dregizt í mannsaldra. Aðliggj- andi götur verða alltaf of þröngar þarna og rúm fyrir torg og athafnasvæði er af mjög skornum skammti, — jafuvel þótt allt yrði rifið sem rífa þarf. Fyrirsjáanlegt er nú þegar að tal<a verður hálfu ári sem iiðin era síðan verulega sneið af Tjörninni, og samþykkt var að hola ráðhús- miklu stærri en gert var ráð inu niður í norðurenda Tjara- Framhald á 10. síðu. Ný og aukin útgáfa af Vísnakveri Fomólfs Kemur út í tileíni aí 100 ára aímæli skáldsins Út er korain ný og aukin útgáfa af Vísnakveri Forn- ólfs í tilefni af 100 ára afmæii skáldsins dr. Jón Þorkels- sonar. Þorkell Jóhannesson prófess- or hefur annazt útgáfuna og skrifar hann formála. Einnig er í bókinni ævisaga dr. Jóns eftir Hannes Þorsteinsson þjóð- skjalavörð og ennfremur rit- gerð eftir Pál Sveinsson menntaskólakennara, Vísnakver Fornólfs og dr. Jón Þorkelsson, og var hún samin 1934 en hefur ekki verið prentuð fyrr. Þá eru og í bókinni endurminn- ingar sem Jón Þorkelsson skrif- aði um bernskuár sín og voru þær upphafiega prentaðar í Blöndu á sinum tíma. Megin- efni bókarinnar er svo að sjálf- sögðu Vísnakverið sjálft og ennfremur nokkuð af ljóðum sem ekki var að finna. í hinni upphaflegu útgáfu. I bókinni eru sömu teikning- ar og í upphaflegu útgáfunni ups og mun Árni Magnússon liafa fengið hluta hcnnar frá erfingjum biskups í Gaulverja- bæ. Nokkur hluti hennar hefur þó bórizt til Vestfjarða aftur, og fékk Árni þaðan 18 blöð af honum, en hitt var þá glatað. Nú er Hauksbók varðveitt í þremur hlutum meira og mimia skertum, og er þó ekki að fullu víst, hvort einn þeirra c r úr henni. Slík er saga Kauksbókar í stórum dráttum, en hana rakti prófessor Jón mjög skilmerkilega í fyrirlestri s num. Þar kennir margra grasa Prófessor Jón ræddi einnig um aldur Hauksbókar og gerð, en hún mun skrifuð eftir því sem næst verður komizt, á fyrsta tug 14. aldar, a.m.k. megin hlu'ti hennar. Síðan rakti hann efni hennar, sem gr einstakt að fjölbreytni. Þar eru íslenzkra sögur, s.s. Land-< náma og Kristnisaga í fyrsta hluta hennar og Fóstbræðra- saga og Eiríkssaga rauða í öðrum hlutanum. I þeim hluta eru einnig ýmsir smærri þætt- ir, t.d. Hemings þáttur, sögur þýddar úr latínu eins og Tróju- manna saga og Breta sögur, merkileg uppskrift Völuspár og ýmsar ritgerðir um margvís- legustu efni, s.s. landafræði, guðfræði og tölvísi, rneira að , segja landakort (af Jerúsalem). sonar lögmanns, sterka, og varji þriðja hluta bókarinnar er Elucidarius, forari kennslubók í kristnum Prófessor Jón að l'lytja erindi sitt. ur ritað nokkurn hluta hennar að því er næst verður komizt. Ekki er vitað um fæðingarár Hauks, en hann er dáinn 1334. Var hann sonur Erlends Ólafs- sjálfur lögmaður, fyrst á Is- loks þýðing á landi á síðasta tug 13. aldar, - • 1IrAT1T,B,llhA, - B- % '• '; ‘ i |V ‘ «■ • ’ JÓN ÞORKELSSON Halldór Péturss. Fornólfskver er 256 síður, prentað i Odda, eftir Björa Björasson og enn- en útgefandi er Bókfellsútgáf- fremur nýjar teikningar eftir an. en síðan fluttist hann til Nor- egs og varð þar lögmaður og hlaut herranafnbót. Sundurlimuð og skert Þótt Haukur andaðist í Nor- egi varðveittist bókin þó á Islandi, en um feril hennar er fátt vitað framan af. Um aldamótin 1600 var hún á Vest. fjörðum, en þaðan var hún lcð til Norðurlands nokkra sið- ar, líklega að tilhlutan Arn- grims lærða, og notaði Björn á Skarðsá hana þá m.a. við gcrð Skarðsárbókar sinnar af Landnámu. Til Skálholts barst hún svo í tíð Brynjólfs bisk- fræðmn. SjalcV'.n er ein báran stök Um þetta og margt fleira í sambandi við Hauksbók fjali- aði prófessor Jón í fyrirlestri sínum. og munu margir hafa orðið fróðari en áður um ís- lenzku fornhandritin, sögu þeirra örlög, af því að hlýða máli hans og sjá mynd- irnar úr Hauksbók. Þar mátti t.d. glcggt sjá, hverjar skemmdir hafa verið unnar á þcim leifum sumra þeirra, er varðveitzt hafa, er menn voru að reyna að ráða fram úr eða skýra torlæsa staði. Sums stað- ar hafði verið dregið í máða stafi, svo að ógerningur er nú a.ð lesa hvað upphaflega hefur staðið bar, þótt beitt , v sé nýjustu tækni, en valt að Dagana 8—-10. mai nk., verður J . . , . , treyst-a, hvort þeir, sem drogu haldið í Reykjavik þing Lands- sambands íslenzkra verzlunar- manna. LÍV var stofnað 2. júní 1957. Voru þá starfandi 9 félög skrif- stofú- og verzlunarfólks í land- inu. Síðan hefur sambandið beitt sér fyrir stofnun 8 félaga þann- ig að nú eru starfandi alls 17 félög. Þingið hefst föstudaginn 8. mjú kl. 8,30 í fundarsal Verzl- unarmahnafélags Reykjavík'ur Vonarstræti 4 og lýkur sunnu- daginn 10. maí. Um 70 fulltrúar munu sitja þingið. Fyrir þinginu munu liggja mörg mikilvæg hagsmunamál verzlunarfólks. Þing Ll.V. sl.afina, liafa lesið orðið rétt. Á öðrum stöðum hafa siðurnar verið bleyttar eða borið á þær einliver efni til- að skýra letr- ið, en nú er þar allt torlæsara eftir en áður. En allt var þetta gert í góðri trú, því að menn vissu þá ekki betur. ísiandsglíman | 3. maí Islandsglíman verður háð sunnudaginn 3. maí að Háloga- lar.ii, Giímufélagið Ármann sér um mótið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.